Hoppa yfir valmynd

Heimasendiherrar

Deild heimasendiherra

Heimasendiherrar hafa starfað í utanríkisráðuneytinu í rúma fjóra áratugi en í kjölfar skýrslunnar Utanríkisþjónusta til framtíðar var ákveðið að styrkja þennan þátt starfseminnar. Með nýjum forsetaúrskurði var fyrirsvar gagnvart mörgum ríkjum flutt til Íslands og sett í hendur reyndra sendiherra sem sinna munu þessum ríkjum frá Íslandi. Heimasendiherrar sinna einnig ákveðnum málaflokkum svo þau megi mynda sterkari tengsl við íslenska hagsmunaaðila og atvinnulíf og efla viðskiptatengsl, nýsköpun og ímynd landsins. Sex heimasendiherrar eru nú við störf í deildinni og sinna þeir fjölmörgum ríkjum, en auk þess mikilvægum málaflokkum, eins og afvopnunarmálum, jarðhitamálum og jafnréttismálum. 

Nánar

Fólkið okkar

Benedikt Ásgeirsson, sendiherraÞórður Ægir Óskarsson, sendiherra
Nánar

Áhugavert

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira