Hoppa yfir valmynd

Heimasendiherrar

Deild tvíhliða málefna

Hlutverk deildar tvíhliða málefna er að efla samskipti og samráð milli ráðuneytisins og tvíhliða sendiráða Íslands. Deildin sinnir sérstökum verkefnum sem henni eru falin af yfirstjórn, s.s. umsjón með starfsáætlunum sendiráða og að víkka og þétta net kjörræðismanna Íslands um allan heim í samvinnu við yfirstjórn, málefnaskrifstofur og sendiráð. Í deildinni starfa sjö heimasendiherrar sem fara með fyrirsvar gagnvart ríkjum, auk þess að sinna ýmsum sérverkefnum í umboði annarra skrifstofa.

Nánar

Fólkið okkar

Benedikt Ásgeirsson, sendiherra

Þórður Ægir Óskarsson, sendiherra

Nánar

Deild tvíhliða málefna

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira