Hoppa yfir valmynd
11. júlí 2019

Skrifleg yfirlýsing um Xinjiang

Mannréttindaráð SÞ í Genf - myndUN Photo/Violaine Martin

Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands í mannréttindaráðinu, er meðal þeirra tuttugu og tveggja sem undirrita skriflega yfirlýsingu um stöðu mannréttinda í Xinjiang-ríki í Kína til forseta mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna sem dagsett er 8. júlí 2019.

Erindið má sjá hér (pdf skjal)

Efnisorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira