Greining á útgjöldum
Í meðfylgjandi skýrslu má sjá yfirlit yfir rekstur og fjárfestingar málefnasviða, málaflokka og fjárlagaliða eftir ráðuneytum árið 2024. Ef ráðuneyti er valið í felliglugganum efst fyrir miðju má sjá yfirlit yfir þau málefnasvið, málaflokka og fjárlagaliði sem hver ráðherra ber ábyrgð á. Í skýrslunni er jafnframt greinargerð eftir málaflokkum þar sem skýrt er frá frávikum. Loks inniheldur skýrslan yfirlit yfir styrki sem hver ráðherra hefur veitt á árinu 2024. Flett er á milli reksturs, fjárfestinga og yfirlits yfir styrki efst í hægra horni skýrslunnar.
Opinber fjármál
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.