Markmið og árangur - mælikvarðar og aðgerðir
Í meðfylgjandi skýrslu má sjá markmið og mælikvarða sem sett voru fyrir árið 2024 og birtustu í fjármálaáætlun 2024-2028. Jafnframt má sjá aðgerðir sem tengjast markmiðunum og settar voru fram í fjárlagafrumvarpi ársins 2024.
Skýrslan er kaflaskipt eftir ráðuneytum og málaflokkum. Ef ráðuneyti er valið birtast einungis þeir málaflokkar í valstikunni fyrir neðan sem falla að öllu leyti eða hluta til undir það ráðuneyti.
Ef ekkert ráðuneyti er valið birtast allir málaflokkar óháð ráðuneyti. Þegar málaflokkur hefur verið valinn má sjá stutta lýsingu á málaflokknum ásamt þeim markmiðum og mælikvörðum sem sett voru fyrir árið 2024. Skýrslan sýnir þau viðmið sem sett voru í málaflokknum ásamt raunstöðu fyrir árið 2024. Neðar í skýrslunni má sjá yfirlit yfir aðgerðir sem styðja við markmiðin, stöðu aðgerða og hvað var gert árið 2024.
Opinber fjármál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.