Hoppa yfir valmynd

Styrkir til kennslu grunnnáms í listdansi

Mennta-og menningarmálaráðuneyti veitir rekstrarstyrki til dansskóla er kenna listdans samkvæmt aðalnámskrár fyrir listdansskóla. Styrkirnir eru ætlaðir til að greiða fyrir kennslu nemenda í grunnnámi í listdansi. Skilyrði fyrir styrkveitingu er að skólinn hafi hlotið viðurkenningu ráðuneytisins á starfseminni samkvæmt viðmiðum sem ráðuneytið hefur sett.

Umsókn

Umsókn um rekstrarstyrk þurfa að fylgja upplýsingar um nemendafjölda á hverju stigi grunnnámsins, upplýsingar um kennslustundafjölda og skólagjöld.

Nánari leiðbeiningar um frágang umsókna eru á umsóknareyðublaðinu

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira