Hoppa yfir valmynd
Heimsmarkmiðin 17

Heimsmarkmiðin

Markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun

Heimsmarkmiðin eru framkvæmdaáætlun í þágu mannkynsins, jarðarinnar og hagsældar.
Með henni er einnig leitast við að stuðla að friði um gjörvallan heim og þar með auknu frelsi.

Elíza Gígja Ómarsdóttir og Katrín Jakobsdóttir

Elíza Gígja til Úganda

Elíza Gígja Ómarsdóttir fimmtán ára reykvísk stúlka hefur verið valin til að taka þátt í gerð heimildarmyndar um Heimsmarkmiðin...

Heimsmarkmiðin 17

Forgangsmarkmið ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin samþykkti í júní 2018 að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna...

Ungmennaráð

Ungmennaráð

Eitt af meginstefum Heimsmarkmiðanna er samvinna milli ólíkra hagsmunaaðila, þ.á m. ungmenna, við innleiðingu markmiðanna...

Mælikvarðar heimsmarkmiða

Verkefnastjórn

Forræði og utanumhald með eftirfylgd Heimsmarkmiðanna hérlendis er á hendi verkefnastjórnar Heimsmarkmiðanna...

Kynningarmál

Kynningarmál

Sérstök áhersla er lögð á að miðla upplýsingum um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til almennings...

Mælikvarðar heimsmarkmiða

Stöðuskýrslan

Verkefnastjórn Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna hefur ritað skýrslu um stöðu Íslands gagnvart markmiðunum...

Mælikvarðar heimsmarkmiða

Mælikvarðar

Þeir mælikvarðar sem lagðir hafa verið til grundvallar mælingum á framgangi þjóða gagnvart markmiðunum...

Heimsmarkmiðin 17

Um Heimsmarkmiðin 17

Með markmiðunum er leitast við að byggja á þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og ljúka því sem ekki náðist með þeim...

Sjá einnig:

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira