Ungliðastöður á vegum Sameinuðu þjóðanna (e. Junior Professional Officers)
Á vegum Sameinuðu þjóðanna er starfrækt ungliðaverkefni (e. Junior Professional Officer Programme) þar sem ungu fólki er gefið tækifæri á að starfa á vegum stofnana Sameinuðu þjóðanna.
Lausar stöður:
Almennar upplýsingar um ungliðastöður hjá Sameinuðu þjóðunum.
Síðast uppfært: 26.5.2025
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.