Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
22.09.2023Utanríkisráðherra undirritaði fjóra nýja rammasamninga við stofnanir Sameinuðu þjóðanna í vikunni í...
Utanríkisráðherra undirritaði fjóra nýja rammasamninga við stofnanir Sameinuðu þjóðanna í vikunni í...
Utanríkisráðherra undirritaði í gær nýjan samning undir hafréttarsamningi Sameinuðu þjóðanna um...
Fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í Róm gætir hagsmuna landsins og sinnir samstarfi við þrjár stofnanir: Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO), Matvælaáætlun SÞ (WFP) og Alþjóðaþróunarsjóð landbúnaðarins (IFAD). Fastafulltrúi Íslands og eini starfsmaður fastanefndarinnar er Matthías Geir Pálsson.