Ísland og EFTA-ríkin ljúka viðræðum við Singapúr um stafrænt hagkerfi
11.07.2025EFTA-ríkin, það er Ísland, Liechtenstein, Noregur og Sviss, hafa komist að samkomulagi við Singapúr...
EFTA-ríkin, það er Ísland, Liechtenstein, Noregur og Sviss, hafa komist að samkomulagi við Singapúr...
Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna afgreiddi 26 ályktanir á sumarlotu ráðsins sem lauk í Genf í dag...
Fastanefndin fer með fyrirsvar Íslands gagnvart Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA), skrifstofu SÞ í Genf (UNOG), Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og öðrum alþjóðastofnunum sem hafa aðsetur í Genf. Fastanefndin er sendiráð Íslands gagnvart Sviss, Liechtenstein og Páfagarði.