Hoppa yfir valmynd
23. apríl 2019 Forsætisráðuneytið

Forsætisráðherra sendir forsætisráðherra Srí Lanka samúðarkveðju

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, sendi Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra Srí Lanka, samúðarkveðju frá ríkisstjórninni og íslensku þjóðinni vegna hryðjuverkanna sem framin voru þar í landi á páskadag.

Samúðarkveðja til forsætisráðherra Srí Lanka

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum