Hoppa yfir valmynd

Þingmálaskrá 150. löggjafarþings 2019–2020

Samkvæmt 1. mgr. 47. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, skal fylgja eftirriti stefnuræðu forsætisráðherra við upphaf þings yfirlit um þau mál sem ríkisstjórn hyggst leggja fram á þinginu ásamt áætlun um hvenær þeim verður útbýtt. Yfirlit fyrir 150. löggjafarþing fer hér á eftir. Fram kemur hvenær ætlunin er að leggja mál fram. Flutt kunna að verða fleiri mál en getið er og atvik geta hindrað flutning einstakra mála. Í samræmi við 2. mgr. 47. gr. laganna mun ríkisstjórnin jafnframt við upphaf vetrarþings, að loknu jólahléi, afhenda forseta Alþingis endurskoðaða áætlun um framlagningu stjórnarfrumvarpa á vetrar- og vorþingi ásamt áætluðum útbýtingardegi.

Endurskoðuð áætlun í apríl um framlagningu þingmála á vetrar- og vorþingi 2020

Forsætisráðherra


1.Frumvarp til laga um vernd uppljóstrara.
September – lagt fram. Í nefnd.
2.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarhald og nýtingu fasteigna (heimildir aðila utan EES- svæðisins o.fl.). [Breytt frumvarp.]
Október → 28. febrúar. Útbýtt á Alþingi 2.4.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta, nr. 58/1998 (leyfisveitingar, málsmeðferð o.fl.). 
Október – lagt fram. 3. umræða.
4.Frumvarp til laga um varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði 
Íslands. [Breytt heiti frumvarps.]
Nóvember → 20. janúar. Í nefnd.
5.Frumvarp til laga um breytingu á upplýsingalögum, nr. 140/2012 (réttarstaða þriðja aðila). 
Nóvember → 9. mars. Í nefnd.
6.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sanngirnisbætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum sem falla undir lög nr. 26/2007, nr. 47/2010 (lokauppgjör).
Janúar → 16. mars. Fellt niður 6.4.
7.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða nýtingu orkuauðlinda á opinberu forræði (nýtingarleyfi).
Fellt niður 6. mars.
8.Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir tímabilið 2020–2023, sbr. 11. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, nr. 10/2008. 
September – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 16.12. 
9.Tillaga til þingsályktunar um arfleifð Jóns Sigurðssonar.
Felld niður.
10.  
Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd þingsályktana frá árinu 2018. 
Október – lögð fram 1.11.
11.Skýrsla forsætisráðherra um málefni þjóðlendna. 
31. maí.
12.Skýrsla forsætisráðherra um framkvæmd upplýsingalaga. 
31. maí.
13.Frumvarp til laga um heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017. 
[Utan þingmálaskrár.]
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 4.12.
14.Tillaga til þingsályktunar um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni á öllum skólastigum, ásamt áætlun fyrir árin 2021–2025. 
16. mars. Í nefnd.

Dómsmálaráðherra

 
1.Frumvarp til laga um skaðabætur vegna ærumeiðinga. 
September – lagt fram. Í nefnd.
2.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi). 
[Breytt heiti frumvarps.]
September → 29. febrúar. Verður útbýtt á Alþingi í byrjun apríl.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, nr. 100/1952 (biðtími vegna refsinga o.fl.). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 24.2.
4.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008 (haldlagning). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 9.10. 
5.Frumvarp til laga um Landhelgisgæslu Íslands, nr. 52/2006, o.fl. (aðstaða fyrir alþjóðlegt leitar- og björg- unarsamstarf)
Fellt niður um áramót.
6.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 50/2016, lögum um meðferð einkamála, nr. 91/1991, og lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008 (endurupptaka dæmdra mála). 
Október – lagt fram. Í nefnd.
7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, nr. 50/2014 (skipting embættisverka milli sýslumanna).
Fellt niður um áramót.
8.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um dómstóla, nr. 50/2006 (hagsmunaskráning dómara).Fellt niður 11. mars.
9.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um kyrrsetn- ingu, lögbann o.fl., nr. 31/1990 (lögbann á tjáningu). 
Nóvember → 31. mars. Útbýtt á Alþingi 2.4.
10.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um gjald- þrotaskipti o.fl., nr. 21/1991 (atvinnurekstrarbann, fyrningartími krafna).
Fellt niður 30. mars.
11.Frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, og fleiri lögum (skipt búseta barna). 
Nóvember → 29. febrúar. Útbýtt á Alþingi 2.4.
12.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlend- inga, nr. 80/2016 (skilyrði dvalarleyfa).
Nóvember → 31. mars. Sameinað máli nr. 2.
13.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um útgáfu og notkun nafnskírteina, nr. 25/1965 (nafnskírteini). 
Fellt niður 11. mars.
14.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála, nr. 88/2008 (bótafjárhæðir).
Fellt niður 30. mars.
15.Frumvarp til laga um breytingu á almennum hegning- arlögum, nr. 19/1940 (ábyrgð lögaðila). 
Febrúar → mars. Maí. 
16.
Frumvarp til laga um landamæri. Fellt niður um áramót.
17.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, nr. 16/2006 (ýmsar breytingar).
Fellt niður 11. mars.
18.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannanöfn, nr. 45/1996 (rýmkun skilyrða).Fellt niður 30. mars.
19.Frumvarp til laga um breytingu á áfengislögum, nr. 75/1998 (sala á framleiðslustað). 
29. febrúar. Tilbúið fyrir ríkisstjórn.
20.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um happdrætti, nr. 38/2005 (netspilun).
Fellt niður um áramót.
21.Frumvarp til laga um breytingu á þinglýsingalögum og lögum um skráningu og mat fasteigna (aflýsingar). 
[Utan þingmálaskrár.]
Nóvember – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
22.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar o.fl. (ýmsar breytingar vegna viðbótarsamnings íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). [Utan þingmálaskrár.] [Þingmál 449, sbr. mál dómsmálaráðherra nr. 25.]
Nóvember → 31. mars. Samþykkt á Alþingi 17.12.
23.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka nr. 140/2018 (5. peningaþvættistilskipunin).
[Utan þingmálaskrár.]
31. mars. Útbýtt á Alþingi 2.4.
24.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila). 
[Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Samþykkt á Alþingi 30.3. 
25.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar o.fl. (ýmsar breytingar vegna viðbótarsamnings íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). [Utan þingmálaskrár.][Þingmál 708, sbr. mál dómsmálaráðherra nr. 22.]
Útbýtt á Alþingi 2.4. 
26.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna kórónuveirufaraldurs. 
[COVID-19.] 
Í fagráðuneyti síðan 6.4. 

Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra


1.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um 
neytendalán, nr. 33/2013, og lögum um greiðsluþjónustu, nr. 120/2011 (innheimta gjalda og kostnaðar af neytendalánum). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12. 
2.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri, nr. 34/1991 (búsetuskilyrði EES-borgara)
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 4.12.
3.Frumvarp til laga um félög til almannaheilla. 
September – lagt fram. Í nefnd.
4.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytenda- vernd, nr. 56/2007 (samvinna eftirlitsstjórnvalda). 
Október – lagt fram Lagt fram sem tvö mál. 
Samþykkt á Alþingi 5.3.
5.Frumvarp til laga um breytingu á samkeppnislögum, nr. 44/2005 (almenn endurskoðun og norrænn samstarfs- samningur). 
Október → 31. janúar Í nefnd.
6.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum varðandi leyfisveitingar (einföldun regluverks). 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 5.3.
7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi, nr. 41/2015 (breytingar í kjölfar ábendinga frá Ríkisendurskoðun). 
Fellt niður um áramót. 
8. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995 (hluthafar, milliliðir).
Fellt niður 24. mars.
9.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um samvinnu- félög, nr. 22/1991 (innlánsdeildir samvinnufélaga). 
Nóvember – lagt fram. Í nefnd.
10.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, lögum um hlutafélög, nr. 2/1995, og lögum um einkahlutafélög, nr. 138/1994 (vanskil ársreikninga). 
Nóvember – lagt fram. Í nefnd.
11.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikn- inga, nr. 3/2006 (endurskoðunarnefndir, leigusamningar, gagnsæi í rekstri stærri óskráðra félaga). 
Frestað til vorþings. Tilbúið fyrir ríkisstjórn.
12.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sölu fasteigna og skipa, nr. 70/2015 (efling neytendaverndar). 
Fellt niður 24. mars.
13.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi, nr. 43/1999 (skilyrði endurgreiðslu). 
Fellt niður 24. mars.
14.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um leigu skrán- ingarskyldra ökutækja, nr. 65/2015 (breytingar á viður- lagaákvæðum). 
Nóvember – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 24.2.
15.Frumvarp til laga breytingu á lögum um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku, nr. 98/2004 (jöfnun dreifikostnaðar raforku).
Fellt niður 24. mars.
16.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Fram- kvæmdasjóð ferðamannastaða, nr. 75/2011 (markmið laganna). 
Frestað til vorþings. Útbýtt á Alþingi 2.4.
17.Frumvarp til laga um Orkusjóð. 
Janúar → 28. febrúar. Í nefnd.
18.Frumvarp til laga um sáttamiðlun og kvartanir vegna brota íslenskra fyrirtækja á réttindum aðila í alþjóðlegum viðskiptum.
Fellt niður um áramót.
19.Frumvarp til laga um ráðstafanir gegn óréttmætri tak- mörkun á netumferð og annarri mismunun sem byggist á því hvert þjóðerni viðskiptavinar er (bann við mismun- un). [Breytt heiti frumvarps.]
Frestað til vorþings. Fellt niður 1.4.
20.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurnýjan- legt eldsneyti í samgöngum á landi, nr. 40/2013 (skýrslu- skil o.fl.). 
28. febrúar. Í nefnd.
21.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi vörur sem tengjast orku- notkun, nr. 72/1994 (orkumerkingar).
Frestað til vorþings.Fellt niður 1.4.
22.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vörumerki, nr. 45/1997 (málsmeðferð o.fl.). 
28. febrúar. Í nefnd.
23.Frumvarp til laga um viðskiptaleyndarmál.
Fellt niður 27. mars.
24.Frumvarp til laga um sjóð til fjárfestinga á sviði nýsköp- unar. 
Frestað til vorþings. Útbýtt á Alþingi 2.4.
25.Skýrsla ráðherra um raforkumálefni. 
31. mars.
26.Frumvarp til laga um skráningarskyldu félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri. 
[Utan þingmálaskrár.]
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 9.10.
27.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþró- un, nr. 75/2007 (almenn endurskoðun). 
Fellt niður 24. mars.

Félags- og barnamálaráðherra

 
1.Frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
2.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almennar íbúðir, nr. 52/2016 (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.). 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um réttinda- gæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88/2011 (endurskoðun stjórn- valdsákvarðana o.fl.).
Fellt niður um áramót.
4.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (heimildir og hlutverk sérfræðiteymis).
Fellt niður um áramót.
5.Frumvarp til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 
36/1994 (bætt réttarstaða og húsnæðisöryggi leigjenda). 
Nóvember → 20. febrúar. Í fagráðuneyti frá 23.3.
6.Frumvarp til laga um félagslegan stuðning við aldraða. 
Nóvember → 1. febrúar. Í nefnd.
7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof, nr. 95/2000 (lenging fæðingarorlofs). 
Nóvember – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
8.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni inn- flytjenda, nr. 116/2012 (heimildir og hlutverk Fjölmenn- ingarseturs). 
Nóvember – lagt fram. Í nefnd.
9.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (öldungaráð). 
Nóvember – lagt fram. Í nefnd.
10.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (upplýsingar um húsnæðismál).
31. mars. Fellt niður 30.3.
11.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almanna- tryggingar, nr. 100/2007 (hálfur lífeyrir). 
Febrúar – lagt fram. Í nefnd.
12.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um mannvirki, nr. 160/2010 (endurskoðun byggingarmála).
31. mars. Fellt niður 30.3.
13.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994 (hleðslubúnaður fyrir rafbíla). 
[Breytt heiti frumvarps.]
21. janúar. Í nefnd.
14.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnæðismál, nr. 44/1998 (hlutdeildarlán). 
31. mars. Í fagráðuneyti frá 19.3.
15.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er gilda á vinnumarkaði (félagsleg undirboð og stuðningur stjórn- valda við lífskjarasamninga). 
31. mars. Ókomið.
16.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, nr. 80/1938 (Félagsdómur).
31. mars. Fellt niður 30.3.
17.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjón- ustu sveitarfélaga, nr. 40/1991 (endurskoðun á þjónustu við börn og fjölskyldur).
Fellt niður um áramót.
18.Frumvarp til laga um barnavernd.
Fellt niður um áramót.
19.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, nr. 83/2003 (endurskoðun á þjón- ustu við börn og fjölskyldur).
Fellt niður um áramót.
20.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, nr. 160/2008 (endurskoðun á þjónustu við börn og fjölskyldur).
Fellt niður um áramót.
21.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um greiðslu- aðlögun einstaklinga, nr. 101/2010 (endurskoðun laganna).
Fellt niður um áramót.
22.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr. 100/2007 (búsetutengd réttindi). 
[Sameinað máli nr. 23.]
Fellt niður um áramót.
23.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í tengslum við mat á vinnufærni einstaklinga og greiðslur úr almannatryggingakerfinu (mat á vinnufærni og framfærsla). 
[Breytt heiti frumvarps.]
31. mars. Fellt niður 30.3.
24.Frumvarp til laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðar- mála. 
 
31. mars. Fellt niður 30.3.
25.Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum, nr. 80/2002 (endurskoðun á hlutverki Barnaverndarstofu o.fl.). 
31. mars. Fellt niður 30.3.
26.Frumvarp til laga um samþættingu velferðarþjónustu í þágu barna. 
31. mars. Fellt niður 30.3.
27.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, nr. 46/1980, með síðari breytingum (vinnutími starfsmanna sem veita persónulega notendastýrða aðstoð). 
[Utan þingmálaskrár.]
Útbýtt á Alþingi 13.3. 
28.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, 
nr. 46/1980, með síðari breytingum (undanþága frá CE-merkingu). 
[Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Samþykkt á Alþingi 30.3. 
29.Frumvarp til laga um tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví samkvæmt fyrirmælum heilbrigðisyfirvalda án þess að vera sýktir. 
[Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Samþykkt á Alþingi 20.3. 
30.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa (minnkað starfshlutfall). 
[Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Samþykkt á Alþingi 20.3. 
31.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar nr. 54/2006 með síðari breytingum (skilvirkari framkvæmd). 
[Utan þingmálaskrár.]
Í fagráðuneyti frá 3.4. 

Fjármála- og efnahagsráðherra

 
1.Frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019. 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 27.11.
2.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020 (tekjufrumvarp, safnlög). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 11.12.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, og lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45/1987 (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 4.12.
4.Frumvarp til laga um þjóðarsjóð. 
September – lagt fram. Í nefnd.
5.Frumvarp til laga um staðfestingu ríkisreiknings. 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
6.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna skattlagningar tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum, samsköttunar félaga, takmörkunar á frádrætti vaxtagjalda og skattlagningar útsendra starfsmanna (samsköttun, CFC-félög o.fl.). 
September – lagt fram. Í nefnd.
7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, nr. 155/2010 (skatthlutfall). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 4.12.
8.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fasteigna- lán til neytenda, nr. 118/2016 (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri). 
September → 28. febrúar. Í nefnd.
9.Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2019. 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
10.Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum og fleiri lögum (fyrirkomulag tollafgreiðslu og tollgæslu). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 11.12.
11.Frumvarp til laga um um breytingu á ýmsum lögum um skattlagningu ökutækja (ívilnanir vegna vistvænna ökutækja o.fl.). 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
12.Frumvarp til laga um innheimtu opinberra skatta og gjalda. 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
13.Frumvarp til laga um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga. 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 6.2.
14.Frumvarp til laga um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja. 
Október – lagt fram. Í nefnd.
15.Frumvarp til laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða. 
Október – lagt fram. Í nefnd.
16.Frumvarp til laga um markaði fyrir fjármálagerninga. 
Október → 31. mars. Í yfirlestri hjá FOR.
17.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001 (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda). 
Október → 20. janúar. Ríkisstjórn 18.10.
18.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna hækkunar lágmarksiðgjalds til lífeyrissjóðs og ákvæða um tilgreinda séreign (lífskjarasamningar og fleira). [Breytt heiti frumvarps.]
Október → 15. mars. Í fagráðuneyti frá 23.11.
19.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð, nr. 111/2016 (tilgreind séreign og stuðningur til þeirra sem ekki hafa átt íbúðarhúsnæði í fimm ár). [Sameinað máli nr. 18.]
Fellt niður um áramót.
20.Frumvarp til laga um umbótamál ríkisins. 
Fellt niður 12. mars.
21.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um erfðafjár- skatt, nr. 14/2004 (þrepaskipting). 
Fellt niður 12. mars.
22.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpil- gjald, nr. 138/2013 (afnám stimpilgjaldsskyldu skipa). 
Október – lagt fram. Í nefnd.
23.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vátryggingastarfsemi og lögum um fjármálafyrirtæki (búsetuskilyrði, tilgreining eignarhluta, endurskipu- lagningarráðstafanir og slitameðferð). 
[Sbr. mál nr. 44.] 
Nóvember → 28. febrúar. Fellt niður 12.3.
24.Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005 (rafræn skil og greiðslur, vöruvalsreglur, innflutningur matvæla o.fl.). 
Nóvember → 20. janúar. Í nefnd.
25.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um skatta og gjöld (ýmsar breytingar). 
Nóvember – lagt fram. 3. umræða.
26.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, og lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, nr. 94/1996 (stofn fjármagnstekjuskatts).
Fellt niður um áramót.
27.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármálafyrirtæki, nr. 161/2002 (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi). 
28. febrúar. Í fagráðuneyti frá 2.3.
28.Frumvarp til laga um sérleyfissamninga vegna afnota af landi í eigu ríkisins. 
Fellt niður 26. mars.
29.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ríkisábyrgðir, nr. 121/1997 (endurskoðun heildarlaga).
Fellt niður um áramót.
30.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald, nr. 138/2013 (gjaldstofn). 
31. janúar. Í nefnd.
31.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (milliverðlagning o.fl.). 
31. janúar. Í nefnd.
32.Frumvarp til laga um brottfall ýmissa laga (úrelt lög). 
20. janúar. Í nefnd.
33.Frumvarp til laga um meðferð ríkisaðstoðarmála.
Fellt niður um áramót.
34.Frumvarp til laga um opinberar framkvæmdir og fast- eignaumsýslu ríkisins.
Fellt niður um áramót.
35.Frumvarp til laga um breytingu á tollalögum, nr. 88/2005 (persónuupplýsingar, aðgerðir gegn peningaþvætti o.fl.). 
Fellt niður 26. mars.
36.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármála- fyrirtæki, nr. 161/2002 (CRD IV og CRR). 
Fellt niður 12. mars.
37.Frumvarp til laga um fjárhagslegar viðmiðanir.
28. febrúar. Fellt niður 2.4.
38.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðis- aukaskatt, nr. 50/1988 (byggingastarfsemi, almenn- ingssamgöngur o.fl.). 
Fellt niður 26. mars.
39.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tryggingagjald, nr. 113/1990 (fyrirkomulag trygginga- gjalds). 
Fellt niður 12. mars.
40.Tillaga til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021–2025. 
27. mars. Lögð fram eftir 1.4.
41.Frumvarp til laga um úrvinnslu eigna og skulda ÍL- sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs. 
[Utan þingmálaskrár.]
Nóvember – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.2.
42.Frumvarp til laga um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði. [Utan þingmálaskrár.]
Desember – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 24.2.
43.Frumvarp til laga um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa (gagnsæi upplýsinga). 
Fellt niður 12. mars.
44.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á vátryggingamarkaði o.fl. (skilgreining á virkum eignarhlut, réttarstaða við ógjaldfærnimeðferð o.fl.) 
 
Fellt niður 12. mars.
45.Frumvarp til laga um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. 
[Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Samþykkt á Alþingi 30.3. 
46.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda og lögum um tryggingagjald (frestun gjalddaga). 
[Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Samþykkt á Alþingi 13.3. 
47.Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020. [Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Samþykkt á Alþingi 30.3. 
48.Frumvarp til laga um heimild til að stofna opinbert hlutafélag um uppbyggingu samgönguinnviða á höfuðborgarsvæðinu. [Utan þingmálaskrár.]
[COVID-19.] 
Stefnt að framlagningu á Alþingi 24.4. 

Heilbrigðisráðherra 

 
1.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana og fíkniefni, nr. 65/1994 (neyslurými). 
Október – lagt fram Í nefnd.
2.Frumvarp til lyfjalaga. 
Október – lagt fram. Í nefnd.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni aldraðra, nr. 125/1999 (fyrirkomulag á innheimtu gjalds).
Fellt niður um áramót.
4.Frumvarp til breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, nr. 90/2018 (EES-reglur). 
Nóvember – lagt fram Í nefnd.
5.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007 (skilgreining þjónustu o.fl.). 
Nóvember – lagt fram Í nefnd.
6.Frumvarp til laga um lækningatæki. 
31. janúar. Í nefnd.
7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um sjúkratrygg- ingar, nr. 112/2008 (stjórn og eftirlit). 
28. febrúar. Útbýtt á Alþingi 26.3. 
8.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um slysatryggingar almannatrygginga, nr. 45/2015 (ýmsar breytingar). 
Febrúar → 31. mars. Í fagráðuneyti frá 3.4.
9.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga, nr. 110/2000, og lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, nr. 44/2014 (aðgangur að heilbrigðisgögnum). 
Fellt niður 19. mars.
10.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tóbaksvarnir, nr. 6/2002 (EES-reglur). 
Fellt niður 24. mars.
11.Tillaga til þingsályktunar um siðferðileg gildi og forgangs- röðun í heilbrigðisþjónustunni. 
31. mars. Í nefnd.
12.Skýrsla ráðherra til Alþingis – heilbrigðisstefna til ársins 2030; aðgerðaáætlun 2020–2025. 
31. mars.

Mennta- og menningarmálaráðherra

1.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við rekstur einkarekinna fjölmiðla). 
September – lagt fram. Í nefnd.
2.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um viðurkenningu á menntun og hæfi til starfa hér á landi, nr. 26/2010 (evrópskt fagskírteini, vinnustaðanám o.fl.). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 24.2.
3.Frumvarp til sviðslistalaga. 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
4.Frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna. [Breytt heiti frumvarps.]
Nóvember – lagt fram. Í nefnd.
5.Frumvarp til laga um breytingu á höfundalögum, nr. 73/1972 (aðgengi lestrarhamlaðra að útgefnu efni). 
Nóvember → 24. febrúar. Í fagráðuneyti frá 24.3.
6.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna gildistöku laga um persónuvernd og vinnslu persónu- upplýsinga, nr. 90/2018 (heimildir til vinnslu persónuupp- lýsinga)
Fellt niður 6. mars.
7.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á mál- efnasviði mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna gildistöku laga um opinber fjármál, nr. 123/2015 (samn- ingsgerð við einkarekna aðila). 
Fellt niður 6. mars.
8.Tillaga til þingsályktunar um menntastefnu Íslands til árs- ins 2030.
30. mars. Felld niður 1.4.
9.Skýrsla mennta- og menningarmálaráðherra um fram- kvæmd skólastarfs í framhaldsskólum skólaárin 2013– 2014, 2014–2015 og 2015–2016. 
Desember → 24. febrúar. Lögð fram 12.3.
10.Frumvarp til laga um breytingar á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 (lögsaga yfir mynddeiliveitum o.fl.). 
Fellt niður 6. mars.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra

 
1.Frumvarp til laga um skráningu einstaklinga. 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 3.12.
2.Frumvarp til laga um ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta (samlegðaráhrifatil- skipunin). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.10.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa, nr. 30/2007 (mönnunarkröfur). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
4.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995 (Jöfnunarsjóður sveitarfélaga). 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
5.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar). 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
6.Frumvarp til laga um leigubifreiðar. 
Nóvember – lagt fram. Í nefnd. 
7.Frumvarp til laga um breytingu á vegalögum, nr. 80/2007 (gjaldtaka af umferð).
Fellt niður um áramót.
8.Frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir. [Breytt heiti frumvarps.]
Nóvember → 24. janúar. Útbýtt á Alþingi 13.3. 
9.Frumvarp til laga um landshöfuðlénið .is 
Nóvember → 14. febrúar. Í nefnd.
10.Frumvarp til laga um fjarskipti (heildarendurskoðun). 
Fellt niður 24. mars.
11.Frumvarp til laga um skip. 
Fellt niður 24. mars.
12.Frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum, nr. 138/2011 (stefnumótun í málefnum sveitarfélaga). 
31. mars. Ríkisstjórn 27.3.
13.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, nr. 103/1994 (breytt fyrirkomulag jöfnunar). 
31. mars. Í yfirlestri hjá FOR.
14.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um vatnsveitur sveitarfélaga, nr. 32/2004 (grundvöllur gjaldtöku).
Fellt niður um áramót.
15.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftferðir, nr. 60/1998 o.fl. (EES-reglur). 
Fellt niður 24. mars.
16.Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkis- ins um málefni sveitarfélaga 2019-2033. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 29.1.
17.Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020–2024. 
Október – lögð fram. Í nefnd.
18.Tillaga til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020–2034. 
Október – lögð fram. Í nefnd.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

 
1.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, nr. 79/1997, og lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006 (stjórn veiða á grásleppu). 
September – lagt fram. Ríkisstjórn 20.9.
2.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax og silungsveiði, nr. 61/2006 (minnihlutavernd, gerð arðskrár o.fl.). 
Október – lagt fram. Í nefnd.
3.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum um opinbert eftirlit (einföldun regluverks). 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
4.Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, nr. 99/1993, og tollalögum, nr. 88/2005 (úthlutun tollkvóta). 
Október – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
5.Frumvarp til laga um breytingu á búvörulögum, nr. 99/1993 (endurskoðun búvörusamninga). 
Nóvember – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.12.
6.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um innflutning dýra, nr. 54/1990 (sóttkví og einangrunarstöðvar). 
15. febrúar. Í nefnd.
7.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs og landbúnaðar (einföldun regluverks). 
[Skipt upp í tvö mál, 7a og 7b.]
Febrúar → 15. mars.
7a.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu. 
Útbýtt á Alþingi 2.4.
7b.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði sjávarútvegs, fiskeldis og lax- og silungsveiði vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu. 
Útbýtt á Alþingi 2.4.
8.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (eftirlit Fiskistofu o.fl.). 
Fellt niður 27. mars.
9.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fisk- veiða, nr. 116/2006 (byggðaráðstafanir o.fl.). 
Mars. 15. maí. 
10.Tillaga til þingsályktunar um áætlun um meðferð og ráð- stöfun aflamagns sem dregið er frá heildarafla skv. 5. mgr. 
8. gr. laga um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006.
15. mars. Fellt niður 31.3.
11.Skýrsla um aðgerðaáætlun um að efla matvælaöryggi, tryggja vernd búfjárstofna og bæta samkeppnisaðstöðu innlendrar matvælaframleiðslu. 
Nóvember – lögð fram 13.11.

Umhverfis- og auðlindaráðherra

 
1.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 60/2013 (almannaréttur). 
Fellt niður 30. mars.
2.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (viðaukar). 
Nóvember – lagt fram. Í nefnd.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012 (skuldbindingar í loftslagsmálum, viðskipta- kerfi með losunarheimildir). 
Desember → 6. febrúar Ríkisstjórn 13.3./Bíður framlagningar á Alþingi.
4.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðhöndlun úrgangs, nr. 55/2003 (EES-reglur, hringrásarhagkerfið). 
[Breytt frumvarp.]
Fellt niður 30. mars.
5.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002 (EES-reglur, framlengd framleiðendaábyrgð). [Sameinað máli nr. 4.]
Sameinað máli nr. 4.
6.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989 (töluleg söfnunarmarkmið o.fl.). [Sameinað máli nr. 4.]
Sameinað máli nr. 4.
7.Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spen- dýrum. [Breytt heiti frumvarps.]
Fellt niður 26. mars.
8.Frumvarp til laga um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða.
28. febrúar. Fellt niður 6.4.
9.Frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð. [Breytt heiti frumvarps.]
28. febrúar. Fellt niður 6.4.
10.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúru- vernd, nr. 60/2013 (óbyggð víðerni). 
Febrúar → 16. mars. Í nefnd.
11.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (vindorka). 
[Breytt heiti frumvarps.]
Fellt niður 26. mars.
12.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998 (EES-reglur, 
hringrásarhagkerfið, plastvörur). [Breytt heiti frumvarps.]
9. mars. Bíður framlagningar á Alþingi.
13.Tillaga til þingsályktunar um verndar- og orkunýtingar- áætlun.
28. febrúar. Fellt niður 6.4.
14.Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár.
Fellt niður um áramót.
15.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna nr. 9/2009, með síðari breytingum (átak í fráveitumálum). 
[Utan þingmálaskrár.]
[COVID-mál.] Væntanlegt. 

Utanríkisráðherra

 
1.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993 (útganga Bretlands úr Evrópu- sambandinu). 
September – lagt fram. Samþykkt á Alþingi 17.10.
2.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, nr. 176/2006 (niðurfelling ákvæða varðandi Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. (Kadeco) o.fl.). 
September → 31. mars. Lagt fram í maí.
3.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands, nr. 121/2008 (fyrirkomulag og framkvæmd alþjóðlegrar þróunarsamvinnu). 
Fellt niður 13. mars.
4.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um utanríkis- þjónustu Íslands, nr. 39/1971 (skipun embættismanna o.fl.). 
Nóvember → 31. mars. Ríkisstjórn 31.3./ Verður útbýtt á Alþingi í byrjun apríl. 
5.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu samnings milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og fær- eyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020. 
September – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 11.12.
6.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu viðbótar- samnings við Norður-Atlantshafssamninginn um aðild Norður-Makedóníu. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 24.10.
7.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
8.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) og IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
9.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
10.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
11.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
12.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breyt- ingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
13.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) og XIX. við- auka (Neytendavernd) við EES-samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
14.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breyt- ingu á I. viðauka (Heilbrigði dýra og plantna) við EES- samninginn. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
15.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breyt- ingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES- samninginn. 
Október → 29. febrúar. Samþykkt á Alþingi 11.12.
16.Tillaga til þingsályktunar um fullgildingu heildarsamnings um efnahagslega samvinnu EFTA-ríkjanna og Indónesíu. 
Október – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 18.11.
17.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breyt- ingu á bókun 31 við EES-samninginn, um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins. 
Nóvember – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 5.3.
18.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka (Flutningastarfsemi) við EES- samninginn.
Sama mál og nr. 15.
19.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES- samninginn. 
Nóvember → 29. febrúar. Útbýtt á Alþingi 2.4.
20.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breyt- ingu á XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES- samninginn. 
Nóvember – lögð fram. Samþykkt á Alþingi 11.12.
21.Skýrsla utanríkisráðherra um EES-mál. 
September – lögð fram 10.10.
22.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 259/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn. 
29. febrúar. Í nefnd.
23.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 288/2019 um breyt- ingu á viðauka I (Heilbrigði dýra og plantna) og nr. 301/2019 um breytingar á II. viðauka (Tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun) við EES-samning- inn. 
29. febrúar. Í nefnd. 
24.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu á ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 237/2019 og 305/2019 um breytingar á IX. viðauka ( Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn.
29. febrúar. Í nefnd.
25.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka (Frelsi launþega til flutninga) og bókun 31 (um samvinnu á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins) við EES-samninginn.
29. febrúar. Útbýtt á Alþingi 2.4.
26.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 311/2019 um breytingu á X. viðauka (Almenn þjónusta) og XIX. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn.
29. febrúar. Í nefnd.
27.Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál. 
Árleg skýrsla.
7. maí.
28.Frumvarp til laga um breytingu á varnarmálalögum, nr. 34/2008 (öryggissvæði o.fl.). 
Með frumvarpinu eru endurskilgreind mörk núverandi öryggissvæðis við Gunnólfsvíkurfjall.
Frestað til vorþings. Lagt fram maí.
29.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka 
(Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. 
[Utan þingmálaskrár.]
Útbýtt á Alþingi 2.4.
30.Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 27/2020 um breytingu á XVII. viðauka (Neytendavernd) við EES-samninginn. 
[Utan þingmálaskrár.]
Í nefnd. 
Síðast uppfært: 11.09.2019
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Yfirlit

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira