Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Engin mynd með frétt

Breytingar á starfsstöðvum í utanríkisþjónustunni

Frá 1. nóvember til 1. febrúar nk. eru eftirtaldar breytingar á starfsstöðvum sendiherra og aðalræðismanna.

Starfshópur um seinkun klukkunnar

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að kanna ávinning fyrir lýðheilsu og vellíðan landsmanna af því að leiðrétta klukkuna hér á landi...

Heilsugæslan

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leiðir faglega þróun

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest breytingu á reglugerð um heilsugæslustöðvar sem felur í sér að Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er falið að leiða faglega...

Ríkur samhljómur á samráðsfundi Íslands og Bretlands - Mynd

Ríkur samhljómur á samráðsfundi Íslands og Bretlands

Embættismenn utanríkisráðuneytisins áttu í gær árlegan tvíhliða samráðsfund með háttsettum breskum embættismönnum til að efla enn frekar víðtækt samráð...

Fyrsta skóflustunga að nýju hjúkrunarheimili við Sléttuveg tekin

Fyrsta skóflustunga að hjúkrunarheimili við Sléttuveg

Heilbrigðisráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og fyrrum formaður Sjómannadagsráðs tóku í dag fyrstu skóflustunguna að nýju 99 rýma hjúkrunarheimili sem reist...

Keilir

Hreint loft til framtíðar – áætlun um loftgæði fyrir Ísland

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út fyrstu almennu áætlunina um loftgæði fyrir Ísland og ber hún heitið Hreint loft til framtíðar. Áætlunin gildir...

Engin mynd með frétt

Staðlar um áhrif þungra ökutækja til umsagnar

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birti þann 20. nóvember síðastliðinn áhrifamat á tillögu sinni um staðla um losun koltvíoxíðs frá þungum ökutækjum. Hægt er...

Umtalsverð aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta - Mynd

Umtalsverð aukning við úthlutun almenns og sértæks byggðakvóta

Sértækur byggðakvóti Byggðastofnunar eykst um 701 tonn frá fyrra fiskveiðiári og er 6.335 tonn fiskveiðiárið 2017/2018. Almennur byggðakvóti fiskveiðiárið...

Engin mynd með frétt

Unnið að upptöku nýrrar persónuverndarreglugerðar ESB og innleiðingu í landsrétt

Fyrir dyrum standa umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið á persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (ESB). Breytingarnar leiða af reglugerð (ESB)...

Norðrið dregur sífellt fleiri að - Mynd

Norðrið dregur sífellt fleiri að

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra gerði þróun mála á norðurslóðum að umtalsefni í ræðu sinni á Hringborði norðurslóða, sem hófst í Edinborg, Skotlandi...

The Nordic Welfare Watch: Final report

Lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar

Út er komin lokaskýrsla Norrænu velferðarvaktarinnar. Um er að ræða skýrslu í TemaNord ritröðinni, en hún er helguð árangri af starfi vinnuhópa eða verkefna á...

Ný rit og skýrslur
Nýjar ræður og greinar ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn