Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Húsnæðismál

Hækkun tekjumarka og eignamarka vegna húsnæðisstuðnings

Velferðarráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið í leiðbeiningum til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings. Tekjumörk hækka um ríflega 7%...

Samningurinn undirritaður

Samið um þorskafla Íslands í Smugunni

Haldinn var samningafundur í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands 19.-20. febrúar. Umræðuefnið var að venju framkvæmd svokallaðs Smugusamnings frá 1999 milli...

Engin mynd með frétt

Innköllun jafnréttisáætlana til Jafnréttisstofu

Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum fyrirtækja með 250 starfsmenn eða fleiri. Þetta er liður í eftirliti Jafnréttisstofu með jafnréttislögum. Þessi...

Engin mynd með frétt

Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion banka til Kaupskila

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur, að undangengnu samráði við ráðherranefnd um efnahagsmál og endurskipulagningu fjármálakerfisins og ríkisstjórn, fallist á...

Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar - Mynd

Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar

Skýrsla starfshóps um gerð bókmenningarstefnu hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska...

Mynd/Hari

Drög að skýrslu starfshóps um skattlagningu ökutækja og eldsneytis birt á samráðsgátt

Hinn 5. febrúar 2016 skipaði fjármála- og efnahagsráðherra starfshóp sem falið var að taka skattlagningu ökutækja og eldsneytis til endurskoðunar. Nánari...

Stjórnarráðið

Ísland býður fram fulltrúa í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að sækjast eftir sæti fyrir Íslands hönd í Barnaréttarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Bragi Guðbrandsson forstjóri...

Engin mynd með frétt

Nám í alþjóðlegum menntaskóla í Noregi

Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlega menntaskólann, Red Cross Nordic United World College (RCNUWC) í...

Alþingishúsið

Frumvarp um rafrettur; lögmæt viðskipti og neytendavernd

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir frumvarp um rafrettur stuðla að lögmætum viðskiptum með þessa vöru og tryggja eftirlit og mikilvæga...

Engin mynd með frétt

Breytingar boðaðar á sviði barnaverndar

Markmiðið er að efla og þróa barnaverndarstarf í landinu, styrkja stjórnsýslu málaflokksins, og byggja upp traust innan hans.

Ráðherra ásamt Sigríði

Stjórnandi nýrrar gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu skipaður

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Sigríði Jónsdóttur, sérfræðing í velferðarráðuneytinu, til að fara með stjórn nýrrar...

Skólastarf í 100 ár - Mynd

Skólastarf í 100 ár

Háskólinn á Bifröst fagnar 100 ára afmæli í ár. Af því tilefni efndi háskólinn til málþings sem markaði einnig upphaf afmælishátíðar skólans. Á málþinginu var...

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn