Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Washington, tekur við viðurkenningunni fyrir Íslands hönd

Ísland hlýtur alþjóðlega viðurkenningu fyrir brautryðjendastarf í jafnréttismálum

Tilkynnt var í gærkvöldi að Ísland hlyti sérstaka viðurkenningu fyrir brautryðjandastarf í þágu jafnréttis kynjanna, undir yfirskriftinni Framtíð...

Forsætisráðherra skipar nefnd til að meta hæfni umsækjenda um embætti aðstoðarseðlabankastjóra - Mynd

Forsætisráðherra skipar nefnd til að meta hæfni umsækjenda um embætti aðstoðarseðlabankastjóra

Forsætisráðherra skipaði í dag þriggja manna hæfnisnefnd í samræmi við ákvæði laga um Seðlabanka Íslands til að meta hæfni umsækjenda um embætti...

Að loknum fundi með fulltrúum hreppsnefndar Breiðdalshrepps.

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga heimsækir Austurland

Ráðgjafarnefnd Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga hefur undanfarna daga verið á ferð um Austurland. Sveitarfélögin sem nefndin heimsótti að þessu sinni voru...

Dagur B. Eggertsson, Svandís Svavarsdóttir og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir

Uppbygging hjúkrunarrýma, áskoranir og nýsköpun í öldrunarþjónustu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag áætlanir um stórátak í uppbyggingu hjúkrunarrýma á landsvísu. Kynningin var haldin í Höfða við upphaf...

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra flytur ávarp á ársfundi Byggðastofnunar.

Vilji til að efla byggðamálin á öllum sviðum

„Stjórnarsáttmálinn staðfestir mikinn vilja til að efla byggðamálin á öllum sviðum og styrkja búsetu vítt og breitt um landið,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson...

Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir - Mynd

Möguleikar á nýtingu jarðvarma að mestu ónýttir

„Það hefur verið stefna íslenskra stjórnvalda um langt árabil að styðja frumkvæði á heimsvísu að aukinni nýtingu jarðvarma. Möguleikarnir eru gífurlegir og að...

Mennta- og vísindaráðherrar undirrita Norðurlandasamning um jafnan aðgang að háskólum  - Mynd

Mennta- og vísindaráðherrar undirrita Norðurlandasamning um jafnan aðgang að háskólum

Norðurlandasamningur um jafnan aðgang að háskólum var framlengdur um þrjú ár með formlegri undirskrift norrænna ráðherra menntamála og vísinda í Stokkhólmi í...

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ásamt fulltrúum Eldingar, Rannveigu Grétarsdóttur framkvæmdastjóra og Sveini Hólmari Guðmundssyni, umhverfisstjóra.

Viðurkenningar á Degi umhverfisins

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og...

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra á fundinum í Brussel

Íslendingar auka framlög vegna ástandsins í Sýrlandi

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra tilkynnti á alþjóðlegri mannúðarráðstefnu sem nú stendur yfir í Brussel, að íslensk stjórnvöld ætluðu að auka framlög...

Dómsmálaráðherra sótti Kaupmannahafnarráðstefnu Evrópuráðsins - Mynd

Dómsmálaráðherra sótti Kaupmannahafnarráðstefnu Evrópuráðsins

Dagana 11-13. apríl sótti Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ráðherrafund Evrópuráðsins í Kaupmannahöfn en Danir fara nú með forystu innan þess. Á...

Merki Kuðungsins

Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur í 20. sinn

Dagur umhverfisins er í dag, 25. apríl. Þetta er í 20. sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur en hann er tileinkaður Sveini Pálssyni, fyrsta íslenska...

Utanríkisráðherra á allsherjarþinginu í dag

Ráðherra ræddi Sýrland og Jemen á allsherjarþingi SÞ

Staða mála í Sýrlandi og Jemen og ábyrgð öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna var á meðal þess sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, gerði að umtalsefni í...

Nýjar ræður og greinar ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn