Efst á baugi - Nýjustu fréttir

Frá loftslagsráðstefnu SÞ sem lýkur í dag í Bonn.

Málefni hafsins rædd á loftslagsfundi í Bonn

Árlegu aðildarríkjaþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, hinu 23. í röðinni, lýkur í Bonn í Þýskalandi í dag. Málefni hafsins hafa fengið sérstaka athygli...

Engin mynd með frétt

Styrkir til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands en umsóknarfrestur er til 15. desember næstkomandi.

Degi íslenskrar tungu fagnað víða um land - Mynd

Degi íslenskrar tungu fagnað víða um land

Degi íslenskrar tungu var fagnað víða um land þann 16. nóvember síðastliðinn. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, lagði land undir fót og...

Velferðarráðuneytið í Skógarhlíð

Stjórnsýsla félagsþjónustu efld og eftirlit með þjónustunni aukið

Stjórnsýsla og eftirlit með félagsþjónustu sem veitt er af hálfu sveitarfélaga, opinberra stofnana eða á grundvelli samninga verða falin nýrri ráðuneytisstofnun...

Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016 - Mynd

Ársfundur Norðuraustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) 2016

Af hálfu Íslands var mest áhersla lögð á að stöðva veiðar á karfa á Reykjaneshrygg, en þar lá fyrir ráðgjöf frá Alþjóðahafrannsóknaráðinu (ICES) um að engar...

Engin mynd með frétt

Embætti héraðsdómara laust til umsóknar

Auglýst hefur verið laust til umsóknar embætti dómara með fast sæti við héraðsdóm Reykjavíkur. Umsóknarfrestur er til og með 11. desember næstkomandi...

Arftaki sjómannsins - samkeppni um listaverk á gafl sjávarútvegshússins - Mynd

Arftaki sjómannsins - samkeppni um listaverk á gafl sjávarútvegshússins

Það eru margir sem sjá á eftir veggmyndinni af sjómanninum sem nýverið prýddi gafl sjávarútvegshússins. Frá því að mála þurfti yfir myndina af sjómanninum hefur...

Mennta- og menningarmálaráðherra ásamt Vigdísi Grímsdóttur

Vigdís Grímsdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2017

Vigdís Grímsdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2017. Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti...

Úr myndinni Segðu frá

Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun

Laugardaginn 18. nóvember næstkomandi er árlegur Evrópudagur um vernd barna gegn kynferðislegri misnotkun í samræmi við ákvörðun Evrópuráðsins. Meðfylgjandi eru...

Engin mynd með frétt

Ísland í efsta sæti meðal þjóða heims í þróun upplýsingasamfélagsins

Ísland er komið í efsta sæti meðal þjóða heims á lista Alþjóðafjarskiptasambandsins um stöðuna í upplýsingatækni og fjarskiptum. Á síðasta ári var Ísland í öðru...

Að loknum fyrsta fundi starfshópsins

Eftirfylgni með stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017–2021

Starfshópur sem skipaður hefur verið til að fylgja eftir framkvæmd stefnu og áætlun í málefnum fatlaðs fólks sem samþykkt var á Alþingi síðastliðið vor er tekin...

Frá Mósambík

Mósambík áhersluland í þróunarsamvinnu í stað tvíhliða samstarfsríkis

Þróunarsamvinna Íslands við Mósambík mun taka breytingum um næstu áramót þegar sendiráði Íslands í Mapútó verður lokað

Ný rit og skýrslur
Nýjar ræður og greinar ráðherra

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn