Hoppa yfir valmynd

Úrskurður í máli Útgerðarfélags Reykjavíkur gegn Fiskistofu um að svipta skipið Kleifaberg RE-70 (1360) leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur

Ráðuneytið fellir ákvörðun Fiskistofu, dags. 2. janúar 2019, um að svipta skipið Kleifaberg RE-70 (1360), um leyfi til veiða í atvinnuskyni úr gildi og heimvísar þeim hluta málsins er lýtur að því tilviki sem sýnt er á myndskeiði, dags. 26. júlí 2016, til nýrrar meðferðar.

 


Úrskurðir, ákvarðanir og aðrar úrlausnir sem birtast á vef Stjórnarráðsins eru á ábyrgð viðkomandi stjórnvalds. 
Stjórnarráðið ber ekki ábyrgð á efni frá sjálfstæðum stjórnvöldum umfram það sem leiðir af lögum.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira