Hoppa yfir valmynd

Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu

Fréttamynd fyrir Matthías nýr fastafulltrúi Íslands gagnvart Evrópuráðinu

Matthías nýr fastafulltrúi Íslands gagnvart Evrópuráðinu

Fastanefnd Íslands hjá Evrópuráðinu / 05.09.2018 11:28

Dr. Matthías G. Pálsson afhenti í gær, 4. september 2018, Thorbjørn Jagland, aðalframkvæmdastjóra Evrópuráðsins í Strassborg í Frakklandi, trúnaðarbréf sitt sem...

Fréttamynd fyrir Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð

Utanríkisráðherra skipar í útflutnings- og markaðsráð

Utanríkisráðuneytið / 22.02.2019 15:45

Utanríkisráðherra hefur skipað 31 fulltrúa til setu í útflutnings- og markaðsráði til næstu fjögurra ára. Tíu þeirra eru án tilnefningar en 21 samkvæmt...

Ísland hjá Evrópuráðinu í Strassborg

Fastanefnd Íslands sinnir ýmsum verkefnum og samráði á vegum Evrópuráðsins, sem staðsett er í Strassborg. Þannig vinnur fastanefndin að framgangi þeirra gilda sem liggja til grundvallar störfum ráðsins, sem stofnað var í kjölfar hörmunga síðari heimstyrjaldarinnar með það að markmiði að efla samvinnu aðildarríkjanna og standa vörð um mannréttindi, lýðræði og grundvallarreglur réttarríkisins í álfunni. 

Nánar

Fólkið okkar

Fastafulltrúi Íslands gagnvart Evrópuráðinu er Dr. Matthías G. Pálsson.

Staðarráðinn sérfræðingur fastanefndarinnar í Strassborg er Hjördís Olga Guðbrandsdóttir.

Nánar

Áhugavert

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Veldu tungumál

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira