Hoppa yfir valmynd

Verkefni

Stefnt verður að sameiningu Samkeppniseftirlitsins og Neytendastofu og verða kannaðir möguleikar á sameiningu við aðrar stofnanir eftir atvikum sem geta aukið samlegðaráhrif og skilvirkni í opinberu eftirliti. Meginmarkmiðið er að styrkja samkeppni innanlands, tryggja stöðu neytenda betur í nýju umhverfi netviðskipta og efla alþjóðlega samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs.

Ráðuneyti

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Kafli

Tekjuöflun, regluverk og opinbert eftirlit

Framvinda

Unnin hefur verið skýrsla sem tekur til skoðunar mögulega sameiningu stofnananna. Verið að vinna áfram með málið, m.a. með hliðsjón af fyrirliggjandi drögum að skýrslu. Ákvörðunar að vænta á árinu.

Staða verkefnis

Komið vel á veg
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum