Ísland hefur frumkvæði að sprengjueyðingarverkefni í Úkraínu
11. 08. 2022Ísland stendur ásamt hinum norrænu ríkjunum fyrir verkefni sem er fyrirhugað á sviði þjálfunar í...
Ísland stendur ásamt hinum norrænu ríkjunum fyrir verkefni sem er fyrirhugað á sviði þjálfunar í...
Íslendingadagurinn var haldinn hátíðlegur í Gimli í Manitóbafylki í Kanada á sunnudag og mánudag en...
Fastanefndin fer með fyrirsvar íslenskra stjórnvalda gagnvart Atlantshafsbandalaginu og starfar að hagsmunagæslu, samráði og ákvarðanatöku um þau mál sem bandalagið fjallar um. Fastanefnd Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu (NATO) var upphaflega opnuð árið 1952 þegar Norður-Atlantshafsráðið var gert að fastaráði með aðsetur í París.
Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira