Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

ÁskriftirÚrskurðir nefndar
Ráðherra skipar í úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála, sbr. ákvæði 1. mgr. 13. gr. laga um Póst- og fjarskiptastofnun, nr. 69/2003, og reglugerð nr. 36/2009. Nefndin er skipuð til fjögurra ára.

Í nefndinni eiga sæti:

  • Þórður Bogason, hæstaréttarlögmaður, sem jafnframt er formaður, 
  • Brynja Ingunn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur
  • Kirstín Þ. Flygenring, hagfræðingur.

Varamenn:

  • Ólafur Garðarsson, hæstaréttarlögmaður, varaformaður
  • Hlynur Halldórsson, hæstaréttarlögmaður,
  • Guðrún Johnsen, lektor.

Kærur til úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála sendist til:
Þórður Bogason, hrl.  ([email protected])
Lögmenn Höfðabakka
Höfðabakka 9, 6. hæð
110 Reykjavík

Skipunartími er frá og með 15. ágúst 2014 til og með 14. ágúst 2018.

Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn