Hoppa yfir valmynd

Velferðarvakt

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Velferðarvaktinni er ætlað að fylgjast með félagslegri-  og fjárhagslegri stöðu einstaklinga og fjölskyldna í landinu með áherslu á velferð og afkomu efnalítilla barnafjölskyldna, einkum einstæðra foreldra og barna þeirra. Velferðarvaktin afli upplýinga um aðstæður þeirra sem búa við sárafátækt og skoði með hvaða hætti draga megi úr henni. Velferðarvaktin taki auk þess til skoðunar önnur mál eftir atvikum sem talið er að þarfnist frekari umfjöllunar og mögulega tillögur þar um. Velferðarvaktin er óháður ráðgefandi fyrir félags- og barnamálaráðherra, sem og stjórnvöld og skal leggja eftir atvikum fram tillögur til úrbóta sem stjórnvöld taki afstöðu til hverju sinni. Velferðarvaktin skal fylgjast með framvindu tillagnanna. 

Velferðarvaktin hefur upplýsingarskyldu gagnvart stjórnvöldum jafnt sem almenningi og skal miðla upplýsingum til þeirra með markvissum hætti.

Velferðarvaktina skipa

  • Siv Friðleifsdóttir, án tilnefningar, formaður
  • Alma Ýr Ingólfsdóttir, tiln. af ÖBÍ réttindasamtökum
  • Anna Pétursdóttir, tiln. af Mæðrastyrksnefnd
  • Anna Rós Jóhannesdóttir, tiln. af Félagi fagfólks í fjölskyldumeðferð
  • Anna Lára Steindal, tiln. af Þroskahjálp, landssamtökum
  • Ása Sjöfn Lórensdóttir, tiln. af Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
  • Ásgerður Jóna Flosadóttir, tiln. af Fjölskylduhjálp Íslands
  • Ásta Sigrún Helgadóttir, tiln. af umboðsmanni skuldara
  • Ásta Þórdís Skjalddal Guðjónsdóttir, tiln af Pepp - grasrót fólks í fátækt
  • Bergdís Guðjónsdóttir Wilson, tiln. af Menntamálastofnun
  • Bergþór Heimir Þórðarson, tiln. af PEP á Íslandi
  • Bóas Valdórsson, tiln. af Sjónarhóli - ráðgjafarmiðstöð ses
  • Brjánn Jónsson, tiln. af félag um foreldrajafnrétti
  • Christina Anna Milcher, tiln. af Samtökum kvenna af erlendum uppruna
  • Drífa Sigfúsdóttir, tiln. af Landssambandi eldri borgara
  • Eðvald Einar Stefánsson, tiln. af umboðsmanni barna
  • Eiríkur Karl Ólafsson Smith, fulltrúi réttindagæslumanna, án tilnefningar
  • Eysteinn Eyjólfsson, tiln. af VIRK starfsendurhæfingarsjóði
  • Guðný Björk Eydal, tiln. af Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
  • Gústav Aron Gústavsson, tiln. af samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
  • Hanna Borg Jónsdóttir, tiln. af Unicef á Íslandi
  • Ingvi Kristinn Skjaldarson, tiln. af Hjálpræðishernum á Íslandi
  • Jenný Ingudóttir, tiln. af Embætti landlæknis
  • Jón Brynjar Birgisson, tiln. af Rauða krossinum á Íslandi
  • Jón Ingi Cæsarson, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
  • Jónína Hauksdóttir, tiln. af Kennarasambandi Íslands
  • Kristinn Hjörtur Jónasson, tiln. af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Kristín Ólafs Önnudóttir, tímabundið fyrir Tryggva Hallgrímsson, tiln. af Jafnréttisstofu
  • Kristjana Gunnarsdóttir, tiln. af Reykjavíkurborg
  • Kristrún Friðriksdóttir, tiln. af dómsmálaráðuneytinu
  • Laufey Gunnlaugsdóttir, tiln. af Vinnumálastofnun
  • Linda Dröfn Gunnarsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir, tiln. af Barnaheill
  • Margrét Steinarsdóttir, tiln. af Mannréttindaskrifstofu Íslands
  • María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
  • María Sæm Bjarkardóttir, tiln. af heilbrigðisráðuneytinu
  • Ólafur Garðar Halldórsson, tiln. af Samtökum atvinnulífsins
  • Ólöf Helga Adolfsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
  • Sigrún Sigurðardóttir, tiln. af Geðhjálp.
  • Steinunn Bergmann, tiln. af Bandalagi háskólamanna
  • Vilborg Oddsdóttir, tiln af Hjálparstarfi kirkjunnar
  • Vilhjálmur Bjarnason, tiln. af Hagsmunasamtökum heimilanna.
  • Þorvar Hafsteinsson, tiln. af Heimili og skóla
  • Þór Hauksson Reykdal, tiln af mennta- og menningarmálaráðuneytinu
  • Þórir Hrafn Gunnarsson, tiln. af Tryggingastofnun ríkisins
 
Með velferðarvaktinni starfar Lovísa Lilliendahl, verkefnastjóri í félagsmálaráðuneytinu.

Velferðarvaktin er skipuð af félags- og barnamálaráðherra 1. september 2020.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum