Hlutverk nefndarinnar er að vinna að innleiðingu Evrópuþingsins og ráðsins 2011/61/ESB um rekstraraðila sérhæfðra sjóða (AIFMD) hér á landi og rýna reglugerðir framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem tengjast nefndri tilskipun
Nefndarmenn:
Marta Margrét Rúnarsdóttir, formaður, án tilnefningar
Árnína Steinunn Kristjánsdóttir, tilnefnd af Kauphöll Íslands
Finnur Loftsson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Gunnar Þór Ásgeirsson, tilnefndur af Fjármálaeftirlitinu
Harald Gunnar Halldórsson, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja
Skipuð: 24.08.2018