Hoppa yfir valmynd

Samráðshópur um framtíðarskipan regluverks um uppboðsmarkaði sjávarafla

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

Samráðshópur skipaður af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til að fjalla um þörfina á sérstökum reglum um uppboðsmarkaði sjávarafla og hvernig best væri að útfæra slíkt regluverk.  Skal hópurinn m.a. fjalla um eftirfarandi: 1) Hverjir eru helstu gallar á núgildandi reglum. 2) Hvaða kröfur á að gera til fiskmarkaða. 3) Byggðasjónarmið. 4) Fara yfir viðurlagaákvæði.

Stefnt er að því að samráðshópurinn skili drögum til ráðherra að frumvarpi til nýrra laga um uppboðsmarkaði sjávarútvegs.

Í samráðshópnum eiga sæti:

 • Brynhildur Benediktsdóttir, sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, skipuð formaður án tilnefningar
 • Erna Jónsdóttir, lögfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, skipuð án tilnefningar
 • Arnar Atlason, formaður SFÚ, tilnefndur af Samtökum fiskframleiðenda og útflytjenda
 • Aron Baldursson, framkvæmdarstjóri, tilnefndur af stærri fiskmörkuðum,
 • Árni Bjarnason, formaður Félags skipstjórnarmanna, tilnefndur af Félagi skipstjórnarmanna
 • Björn Arnaldsson, hafnastjóri, tilnefndur af Hafnasambandi Íslands
 • Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdarstjóri, tilnefndur af smærri óháðum fiskmörkuðum
 • Helga Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri, tilnefnd af Samtökum smærri útgerða
 • Helga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóri, tilnefnd af Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga
 • Jón Kristinn Sverrisson, lögfræðingur, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi
 • Margrét Kristín Helgadóttir, lögfræðingur, tilnefnd af Fiskistofu
 • Ragnar Hjörtur Kristjánsson, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Reiknistofu Fiskmarkaða
 • Samúel Samuelsson, framkvæmdarstjóri, tilnefndur af smærri óháðum fiskmörkuðum
 • Sigríður Guðrún Hauksdóttir, fiskmarkaði Siglufirði, tilnefnd af smærri óháðum fiskmörkuðum
 • Valmundur Valmundsson, formaður SSÍ, tilnefndur af Sjómannasambandi Íslands
 • Örn Pálsson, framkvæmdastjóri, tilnefndur af Samtökum smábátaeigenda.
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira