Hoppa yfir valmynd

Húsafriðunarnefnd 2021-2025

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipuð 7. maí 2021
Húsafriðunarnefnd er skipuð samkvæmt 9. gr. laga um menningarminjar nr. 80/2012 til fjögurra ára í senn. Hlutverk hennar er m.a. að vinna að stefnumörkun um verndum byggingararfs ásamt Minjastofnun Íslands og að veita umsögn um styrkumsóknir úr húsafriðunarsjóði.

Nefndarmenn:

Án tilnefningar
Arnhildur Pálmadóttir formaður
Hanna Rósa Sveinsdóttir, til vara

Ágúst Hafsteinsson varaformaður
Guðmundur Þór Guðmundsson, til vara

Samkvæmt tilnefningu Arkitektafélags Íslands
Sigbjörn Kjartansson
Gunnþóra Guðmundsdóttir, til vara

Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Magnús Karel Hannesson
Margrét Þormar, til vara

Samkvæmt sameiginlegri tilnefningu ICOMOS, ICOM og FÍSOS
Helga Maureen Gylfadóttir
Örlygur Kristfinnsson, til vara

 


 
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum