Hoppa yfir valmynd

Starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur skipað starfshóp um fjármögnun samgöngukerfisins sem hefur það meginhlutverk að skoða leiðir til að flýta uppbyggingu brýnna samgöngumannvirkja í þágu umferðaröryggis. Hópurinn hefur það verkefni að meta og gera tillögur að nýjum fjármögnunarleiðum fyrir samgöngukerfið og stilla upp tillögum um gjaldtöku fyrir afnot af einstökum mannvirkjum, útfærslu þess og mati á tekjum í samvinnu við Vegagerðina.

Starfshópurinn er þannig skipaður:

 • Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður
 • Bergþóra Þorkelsdóttir, vegamálastjóri
 • Hreinn Haraldsson, fv. vegamálastjóri
 • Benedikt Árnason, skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu
 • Benedikt S. Benediktsson, sérfræðingur í fjármálaráðuneytinu
 • Lísa Kristjánsdóttir, aðstoðarmaður forsætisráðherra
 • Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
 • Páll Ásgeir Guðmundsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra

Með hópnum starfa

 • Sigurbergur Björnsson, skrifstofustjóri samgangna í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
 • Ásta Sóllilja Sigurbjörnsdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
 • Dröfn Gunnarsdóttir, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
 • Árni Freyr Stefánsson, sérfræðingur í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu
 • Valtýr Þórisson, forstöðumaður áætlana hjá Vegagerðinni
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira