Hoppa yfir valmynd

Loftslagsráð

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipað 27. september 2023.

Loftslagsráð er skipað samkvæmt lögum um loftslagsmál, nr. 70/2012, með síðari breytingum nr. 86/2019 til fjögurra ára í senn. Loftslagsráð hefur það meginhlutverk að veita stjórnvöldum aðhald og ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir og markmið Íslands sem tengjast loftslagsmálum.

Sjá vef ráðsins loftslagsrad.is

Verkefni ráðsins eru að:

  • veita ráðgjöf um samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda og aðgerðir til að auka kolefnisbindingu,
  • veita ráðgjöf um aðlögun að loftslagsbreytingum,
  • rýna á undirbúningsstigi áætlanir stjórnvalda sem snerta loftslagsmál,
  • hafa yfirsýn yfir miðlun fræðslu og upplýsinga um loftslagsmál til almennings, fyrirtækja, stofnana og sveitarfélaga,
  • rýna tillögur sem berast frá fagstofnunum um vöktun og rannsóknir sem tengjast loftslagsbreytingum, 
  • vinna að öðrum verkefnum sem ráðherra felur ráðinu hverju sinni. 

Loftslagsráð skal gæta óhlutdrægni og vera sjálfstætt í störfum sínum. 


Án tilnefningar
Halldór Þorgeirsson, formaður,
Brynhildur Davíðsdóttir, varaformaður,

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum