Áfrýjunarnefnd neytendamála 2017-2021

Vefur nefndar

Ákvarðanir Neytendastofu má kæra til sérstakrar nefndar, áfrýjunarnefndar neytendamála. Heimild til áfrýjunar er að finna í 4. gr. laga um Neytendastofu, nr. 62/2005. Í áfrýjunarnefnd neytendamála sitja þrír menn og jafn margir til vara, skipaðir af ráðherra til fjögurra ára í senn.
Formaður nefndarinnar og varamaður hans skulu fullnægja skilyrðum til að hljóta skipun í embætti héraðsdómara.

Nefndin er þannig skipuð:

Aðalmenn:
    Halldóra Þorsteinsdóttir hdl., skipuð formaður án tilnefningar
    Áslaug Árnadóttir hrl., skipuð án tilnefningar
    Gunnar Páll Baldvinsson lögfræðingur, skipaður án tilnefningar

Varamenn:
    Eiríkur Haukur Hauksson viðskiptafræðingur, skipaður án tilnefningar
    Sandra D. Gunnarsdóttir verkefnastjóri, skipuð án tilnefningar

Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn