AVS - úthlutunarnefnd 2014-2017

Meginhlutverk úthlutunarnefndar er að gera tillögur til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um úthlutun til þeirra verkefna sem sótt er um styrk til í AVS rannsóknasjóð. Nefndin skal einnig gera tillögur til Byggðastofnunar um skipun fagráða til tveggja ára í senn fyrir tiltekin fagsvið sem vera skulu ráðgefandi fyrir úthlutunarnefnd.

Nefndin er skipuð:

  • Lárus Ægir Guðmundsson, formaður
  • Arndís Ármann Steinþórsdóttir
  • Hólmfríður Sveinsdóttir

Varamenn:

  • Grímur Þ Valdimarsson
  • Katrín María Andrésdóttir
  • Óðinn Gestsson

Tegund

Tímabundnar nefndir
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn