Hoppa yfir valmynd

Færni- og heilsumatsnefnd heilbrigðisumdæmis Vesturlands

Heilbrigðisráðuneytið

Samkvæmt 2. gr. reglugerðar um færni- og heilsumat vegna dvalar- og hjúkrunarrýma, nr. 466/2012, skipar ráðherra þriggja manna færni- og heilsumatsnefnd í hverju heilbrigðisumdæmi.

Hlutverk færni- og heilsumatsnefnda er að annast mat á þörf einstaklinga fyrir dvöl í hjúkrunarrými og dvalarrými. Auk þess metur nefndin þörf á hvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili.

Aðalmenn

  • Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarfræðingur, formaður
  • Þórður Ingólfsson, læknir
  • Laufey Jónsdóttir, þroskaþjálfi og diploma í öldrunarfræði

Varamenn

  • Ragnheiður Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur
  • Stefán Þorvaldsson, læknir
  • Inga Vildís Bjarnadóttir, félagsráðgjafi

Skipunartími nefndarinnar er frá 1. júní 2016 til 31. maí 2020

Umsókn skal send:
Færni- og heilsumatsnefnd, Heilsugæslustöðn í Borgarnesi
Borgarbraut 65, 310 Borgarnesi
Sími: 432-1430

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira