Hoppa yfir valmynd

Ferðakostnaðarnefnd

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Nefndinni er falið að endurskoða upphæðir dagpeninga starfsmanna á ferðalögum innanlands og erlendis. Jafnframt skal nefndin endurskoða flokkun landa eftir dvalarkostnaði svo og greiðslu fyrir starfstengd afnot eigin bifreiða starfsmanna. Nefndin starfar samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.

Nefndin skal skipuð einum fulltrúa BSRB, einum fulltrúa BHM og tveimur fulltrúum fjármála- og efnahagsráðherra. Skipunartími er ótímabundinn.

Nefndarmenn:

  • Sverrir Jónsson, formaður, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
  • Guðmundur F. Guðmundsson, tilnefnd af BSRB
  • Ragnheiður Gunnarsdóttir, tilnefnd af BHM
  • Sigríður Vilhjálmsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Skipunartími er ótímabundinn

Nánari upplýsingar um ferðakostnað

Úrskurða- og kærunefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira