Hoppa yfir valmynd

Hæfnisnefnd lögreglunnar

Dómsmálaráðuneytið

Hæfnisnefnd lögreglunnar er skipuð skv. 28. gr. lögreglulaga nr. 90/1996, með síðari breytingum. Hæfnisnefndin veitir lögreglustjóra umsögn um fyrirhugaða skipun í embætti yfirlögregluþjóna og aðstoðaryfirlögregluþjóna og annarra lögreglumanna innan embættis hans, sbr. 4-lið 2. mgr. 5. gr. lögreglulaga nr. 90/1996, sbr. a-lið 2. gr. laga nr. 51/2014.

Nefndin er þannig skipuð:

  • Halldóra Kristín Hauksdóttir, lögfræðingur og jafnframt formaður,
  • Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðsstjóri,
  • Guðmundur Örn Guðjónsson, lögreglumaður.

Skipunartími nefndarinnar er frá og með 15. desember 2014 til og með 14. desember 2019 eða til fimm ára.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira