Hoppa yfir valmynd

Hættumatsnefnd vegna eldgosa

Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Skipuð 7. mars 2016.

Nefndinni er falið er að gera tillögur til umhverfis- og auðlindaráðherra um hættumatsviðmið sem eiga að liggja til grundvallar vinnu við hættumat vegna eldgosa.
Veðurstofa Íslands mun veita nefndinni þá sérfræðiráðgjöf sem þörf er talin á vegna vinnu hennar. Ber nefndinni að kalla þá aðila til samráðs sem að málinu koma, s.s. forsætisráðuneyti, innanríkisráðuneyti, atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, Almannavarnir, Samgöngustofu, Vegagerðina, Landgræðslu ríkisins og Isavia.
Áætlað er að nefndin skili tillögum til umhverfis- og auðlindaráðherra í lok árs 2018.

Án tilnefningar
Hafsteinn Pálsson, formaður

Samkvæmt tilnefningu Jarðvísindastofnunar HÍ
Ingibjörg Jónsdóttir

Samkvæmt tilnefningu Veðurstofu Íslands
Sigrún Karlsdóttir

Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lúðvík G. Gústafsson
Kristín Hermannsdóttir

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum