Vettvangur fyrir kynningu og umræðu um þau höfundaréttarmálefni sem efst eru á baugi á hverjum tíma, einkum tillögur um breytingar á höfundalögum og áhrif höfundalaga á samfélagið. Með vísan til 58. gr. höfundalaga, nr. 73/1972 og 6. gr. reglugerðar um starfsreglur höfundaréttarnefndar og höfundaréttarráðs, nr. 500/2008. Árið 1992 var kveðið á um að stofnað skyldi höfundaréttarráð í tengslum við 58. gr. laga nr. 73/1972. Í áliti Menntamálanefndar á Alþingi í ársbyrjun 2006 kemur fram að virkja skuli þetta ákvæði og stofna höfundaréttarráð.
Nefndarmenn
Bára Kristinsdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Ljósmyndarafélag Íslands
Berglind Ósk Bergsdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag um stafrænt frelsi á Ísla
Björn Theódór Árnason
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag íslenskra hljómlistarm
Eiríkur Hauksson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Síminn hf.
Freyr Einarsson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: 365 miðlar hf.
Gylfi Garðarsson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Samband íslenskra tónbókaútgefe
Halldór Þorsteinn Birgisson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag íslenskra bókaútgefenda
Hallgrímur Kristinsson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag réttahafa (FRÍSK)
Harpa Fönn Sigurjónsdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Myndhöfundasjóður Íslands
Hákon Már Oddsson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag kvikmyndagerðarmanna
Helga Sigrún Harðardóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Fjölís
Helga Vala Helgadóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag íslenskra leikara
Hildigunnur Hafsteinsdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Neytendasamtökin
Hilmar Sigurðsson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: SÍK-Samband íslenskra kvikmynda
Hjördís Halldórsdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Höfundarréttarfélag Íslands
Hrafnhildur Sigurðardóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: SÍM
Hrafnhildur Stefánsdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Samtök atvinnulífsins
Jakob Frímann Magnússon
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag tónskálda og textahöfunda
Jón Páll Eyjólfsson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Félag leikstjóra á Íslandi
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Samtök iðnaðarins