Hoppa yfir valmynd

Málnefnd Stjórnarráðsins

Forsætisráðuneytið

Þann 9. apríl 2013 skipaði forsætisráðherra málnefnd Stjórnarráðsins skv. samþykkt ríkisstjórnar frá 16. nóvember 2012. Hlutverk nefndarinnar er að tryggja að farið sé að málstefnu Stjórnarráðsins og að endurskoða málstefnuna reglulega í samráði við Íslenska málnefnd og Málnefnd um íslenskt táknmál.
Í nefndinni eru:

Svanhildur Kr. Sverrisdóttir, formaður, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Guðrún Kvaran, tilnefnd af forsætisráðuneytinu
Þorleifur Óskarsson, tilnefndur af innanríkisráðuneytinu
Hulda Lilliendahl, tilnefnd af atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu
Sigrún Þorgeirsdóttir, tilnefnd af utanríkisráðuneytinu
Stefán Einarsson, tilnefndur af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Margrét Erlendsdóttir, tilnefnd af velferðarráðuneytinu
Sigurður Guðmundsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira