Nefndin veitir námsstyrki til jöfnunar á fjárhagslegum aðstöðumun nemenda í framhaldsskólum [og háskólum]1) að því leyti sem búseta veldur þeim misþungum fjárhagsbyrðum eða efnaleysi torveldar þeim nám.
Nefndarmenn
Jóhannes Stefánsson
Staða: Formaður - Tilnefningaraðili: Mennta- og menningarmálaráðun.
Ásta María Reynisdóttir
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Mennta- og menningarmálaráðun.
Valur Rafn Halldórsson
Staða: Nefndarmaður - Tilnefningaraðili: Samband íslenskra sveitarfélaga