Hoppa yfir valmynd

Nefnd um samstarfssamning milli Grænlands og Íslands

Heilbrigðisráðuneytið

Þann 8. júní 2010 undirrituðu heilbrigðisráðherrar Grænlands og Íslands nýjan samstarfssamning á sviði heilbrigðisþjónustu. Samkvæmt samningnum skal sett á laggirnar íslensk-grænlensk samstarfsnefnd, skipuð þremur fulltrúum frá hvoru landi.

Aðalmenn

  • Sveinn Magnússn, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu, formaður
  • María Heimisdóttir, sviðsstjóri fjármálasviðs Landspítala
  • Sigurður E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Varamenn

  • Einar Hjaltested, háls-, nef- og eyrnalæknir á Landspítala
  • Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Skipuð af heilbrigðisráðherra er frá 20. ágúst 2014 til 19. ágúst 2018.

Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira