Samráðsnefnd um Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga

Samráðsnefndin er skipuð skv. 2. gr. laga um þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, nr. 160/2008.

Hlutverk nefndarinnar er að vera velferðarráðherra og forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga til ráðgjafar um fagleg málefni og gjaldtöku.

Aðalmenn

 • Helgi Hjörvar, skipaður af velferðarráðherra, formaður
 • Guðrún Sigurjónsdóttir, skipuð af velferðarráðherra
 • Kristinn Halldór Einarsson, tiln. af Blindrafélaginu
 • Bryndís Snæbjörnsdóttir, tiln. af Daufblindrafélagi Íslands
 • Ragnheiður Bóasdóttir, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Garðar Páll Vignisson, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Varamenn

 • Þór Garðar Þórarinsson, skipaður af velferðarráðherra
 • Gunnar Alexander Ólafsson, skipaður af velferðarráðherra
 • Ágústa Eir Gunnarsdóttir, tiln. af Blindrafélaginu
 • Friðgeir Jóhannesson, tiln. af Daufblindrafélagi Íslands
 • Guðni Olgeirsson, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 • Svanlaug Guðnadóttir, tiln. af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Samráðsnefndin var skipuð 4. mars 2009."
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn