Hoppa yfir valmynd

Sérfræðinefnd um kynáttunarvanda

Heilbrigðisráðuneytið
Samkvæmt 5. gr. laga nr. 57/2012, um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda skipar ráðherra sérfræðinefnd um kynáttunarvanda til fjögurra ára í senn. Hlutverk nefndarinnar er að staðfesta að umsóknaraðili sem uppfyllir öll skilyrði eftir greiningu og viðurkennda meðferð hjá teymi Landspítala um að hann tilheyri gagnstæðu kyni og ef við á skal nefndin einnig staðfesta að umsækjandi sé hæfur til kynleiðréttandi aðgerðar.

Nefndina skipa

  • Alma D. Möller, landlæknir, formaður
  • Elísabet Gísladóttir, lögfræðingur, tiln. af dómsmálaráðuneyti
  • Lára Björgvinsdóttir, geðlæknir.

Skipuð af heilbrigðisráðherra frá 2. september 2016 til 1. september 2020.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira