Hoppa yfir valmynd
20. desember 2019 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Spurningar og svör um Hálendisþjóðgarð

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur tekið saman spurningar og svör um Hálendisþjóðgarð.

Meðal spurninga sem er svarað:

  • Hvað er Hálendisþjóðgarður? 
  • Hvert er markmiðið með stofnun þjóðgarðs?
  • Hvaða svæði munu lenda innan marka Hálendisþjóðgarðs?
  • Verður miðhálendinu lokað með þjóðgarðinum?
  • Hver mun hafa skipulagsábyrgð innan þjóðgarðsins?

Drög að frumvarpi um Hálendisþjóðgarð hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda.

Frumvarpið byggir á vinnu nefndar um stofnun þjóðgarðs sem skilaði ráðherra skýrslu sinni í byrjun desember.

Spurningar og svör um Hálendisþjóðgarð


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum