Hoppa yfir valmynd
31. maí 2023 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara

Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara - myndMynd: Ríkissáttasemjari.

Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara að eigin ósk frá 1. júní nk. en hann hefur gegnt embættinu frá 1. apríl 2020.

Ákveðið hefur verið að embætti ríkissáttasemjara verði á næstu dögum auglýst laust til umsóknar. Jafnframt hefur verið ákveðið að Ástráður Haraldsson, héraðsdómari, verði tímabundið settur í embættið frá og með 1. júní nk. þar til skipað verður í embættið.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum