Fréttir
-
06. júní 2023Aðgerðir í málefnum íslenskrar tungu kynntar í Samráðsgátt
Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu er nú til kynningar og umsagnar í Samráðsgátt. Alls er um að ræða 18 aðgerðir sem mótaðar eru í samstarfi fimm ráðuneyta, en markmið þeirra er að forgangsraða...
-
02. júní 2023Þjónusta vegna ofbeldis: Starfshópur skilar tillögum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði í vetur starfshóp sem falið var að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig bes...
-
02. júní 2023Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda stendur yfir í Reykholti
Sumarfundur samstarfsráðherra Norðurlanda fer nú fram í Reykholti í Borgarfirði. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrir fundi enda Ísland...
-
01. júní 2023Samstarfsráðherrar Íslands og Álandseyja undirrita viljayfirlýsingu um samstarf á sviði sjálfbærrar þróunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, og Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Norðurlanda á Álandseyjum, hafa undirritað viljayfirlýsingu um aukið samstarf varðandi sjálf...
-
01. júní 2023Bein útsending frá Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Norræn ráðstefna stendur nú yfir í Björtuloftum í Hörpu þar sem fjallað er um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til framtíðar. Bein útsending er frá ráðstefnunni sem b...
-
31. maí 2023Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara
Aðalsteinn Leifsson lætur af embætti ríkissáttasemjara að eigin ósk frá 1. júní nk. en hann hefur gegnt embættinu frá 1. apríl 2020. Ákveðið hefur verið að embætti ríkissáttasemjara verði á næstu dö...
-
30. maí 2023Norræn ráðstefna í Hörpu: Samsköpun um betri framtíð í þjónustu við fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir norrænni ráðstefnunni í Hörpu fimmtudaginn 1. júní nk. þar sem fjallað verður um þær áskoranir sem fatlað fólk stendur frammi fyrir þegar horft er til ...
-
26. maí 2023Þörf sé á öflugri ráðgjöf og leiðsögn um úrræði, lausnir og leiðir fyrir eldra fólk
Starfshópur um hagsmunafulltrúa eldra fólks sem skipaður var í fyrra vor hefur lokið störfum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, skipaði hópinn og í honum áttu sæti fulltrú...
-
25. maí 2023Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps. Þetta sýnir kostnaðar- og ábatagreining sem KPMG hefur unnið fyrir stjórnvöld vegna heildarendurskoðu...
-
24. maí 2023Borgarnes: Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar
Næsti viðkomustaður í hringferð vegna landsáætlunar í málefnum fatlaðs fólks verður í Borgarnesi í dag, 24. maí, á B59, kl. 17:00. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður þ...
-
23. maí 2023Staða umgengnisforeldra og barnafjölskyldna
Á fundi Velferðarvaktarinnar í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman. Velferðarvaktin og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stóðu að rannsókn...
-
23. maí 2023Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd í húsnæði á vegum Vinnumálastofnunar
Tæplega 2.000 umsækjendur um alþjóðlega vernd dvelja nú í búsetuúrræðum á vegum Vinnumálastofnunar en stofnunin þjónustar umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi. Þegar stofnunin tók við þjónustun...
-
19. maí 2023Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir mál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um landið. Á fundunum verður fjallað um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð og hve...
-
15. maí 2023Ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi
Umfangsmikil ráðstefna um nýja sókn gegn kynbundnu ofbeldi og heimilisofbeldi verður haldin dagana 25.-26. maí n.k. Markmið ráðstefnunnar er að efla stefnumótun og bæta þjónustu við þolendur kynbundin...
-
12. maí 2023Raddir innflytjenda á Íslandi
Raddir innflytjenda voru til umræðu á norrænni ráðstefnu sem fram fór í Reykjavík í gær og haldin var í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Ráðstefnan tengist verkefninu „Raddi...
-
10. maí 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherrar ESB og EFTA funduðu í Stokkhólmi
Áskoranir á vinnumarkaði og félagsleg vernd voru meðal fundarefna á óformlegum fundi félags- og vinnumarkaðsráðherra ESB sem haldinn var í Stokkhólmi fyrir skemmstu. Íslandi og öðrum EFTA-ríkjum var b...
-
09. maí 2023Friður, sjálfbærni og fundahöld á Álandseyjum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, heimsótti Álandseyjar í lok síðustu viku. Annette Holmberg-Jansson, samstarfsráðherra Álandseyja og féla...
-
09. maí 2023Fólk með dvalarleyfi af mannúðarástæðum má nú strax hefja störf
Breytingar sem gerðar hafa verið á lögum um atvinnuréttindi útlendinga auðvelda fólki sem fengið hefur dvalarleyfi af mannúðarástæðum að komast út á vinnumarkaðinn. Það sama gildir um þau sem fengið ...
-
02. maí 2023Stórefla stuðning við ungt fólk í viðkvæmri stöðu til að fyrirbyggja brotthvarf af vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Páll Ásgeir Guðmundsson, forstöðumaður efnahags- og samkeppnishæfnisviðs hjá Samtökum atvinnulífsins, Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinn...
-
27. apríl 2023Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024
Norræna ráðherranefndin og Norðurlandaráð hafa samið um verkefni í fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs samþykkti samninginn í mars og í gær samþykktu norrænu samstarfsráðherr...
-
24. apríl 2023Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum
Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag. Þet...
-
19. apríl 2023Styrkir Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt Fjólu, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Styrkurinn nemur 1,3 milljónum króna. Félagið var stofnað árið 19...
-
17. apríl 2023Akranes tekur á móti allt að 80 flóttamönnum
Akraneskaupstaður tekur á móti allt að 80 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið milli félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og bæjaryfirvalda. Þetta er tíundi samningurinn sem gerðu...
-
29. mars 2023Fjármögnun tryggð til heildarendurskoðunar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu
Í fjármálaáætlun sem kynnt var fyrr í dag er tryggð fjármögnun til að ráðast í viðamiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfinu. Fjármögnunin er hluti af heildarendurskoðun alls kerfisi...
-
28. mars 2023Viljayfirlýsing undirrituð um þróun á lausnum á rafrænu aðgengi fyrir fatlað fólk
Fjórir ráðherrar undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um þróun á lausnum að rafrænu aðgen...
-
24. mars 2023Tímabundnar undanþágur verði veittar vegna búsetuúrræða fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Mikil þörf er fyrirsjáanleg fyrir tímabundin búsetuúrræði handa umsækjendum um alþjóðlega vernd hér á landi. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að senda þingflokkum stjórnarflokkanna drög ...
-
22. mars 2023Fatlað fólk fái greiðari aðgang að stafrænum lausnum
Lykilatriði er að allir hafi aðgang að stafrænum lausnum eigi Norðurlöndin að ná þeirri framtíðarsýn að vera sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Sérstaklega þarf að tryggja að fatlað fó...
-
20. mars 2023Vestmannaeyjabær tekur á móti 30 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Vestmannaeyjum. Samningur...
-
20. mars 2023Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Tekju- og eign...
-
-
16. mars 2023Beint streymi: Hvað geta Norðurlöndin lært af aðgerðunum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Norræn ráðstefna stendur nú yfir á Grand Hótel um það hvað Norðurlöndin geta lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins. Ráðstefnan stendur til kl. 16:00 í dag og e...
-
14. mars 2023Tekur þátt í þemaþingi Norðurlandaráðs í Hörpu
Þemaþing Norðurlandaráðs stendur nú yfir í Hörpu undir yfirskriftinni: „Orka og öryggi“. Guðmundur Ingi Guðbrandsson tekur þátt bæði sem félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlan...
-
13. mars 2023Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 200 milljónir króna í styrki til frjálsra félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki til verkefna á sviði félags- og velferðarmála. Veittir voru 41 styrkir og nam heildarfjárhæðin ríflega 200 milljónum ...
-
13. mars 2023Hvað geta Norðurlöndin lært af þeim aðgerðum sem þau gripu til á vinnumarkaði vegna heimsfaraldursins?
Í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni verður blásið til norrænnar ráðstefnu á Grand Hótel um heimsfaraldur og vinnumarkað. Ráðstefnan fer fram nú á fimmtudag, 16. mars, kl. 9:00...
-
09. mars 2023Úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að styðja við þrjár rannsóknir og úttektir á íslenskukennslu fyrir útlendinga, auk þess að láta framkvæma kerfisbundna grein...
-
08. mars 2023Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis...
-
02. mars 2023Styrkir Norræna félagið vegna Nordjobb
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Norræna félaginu fimm milljóna króna styrk vegna Nordjobb. Nordjobb er samnorrænt verkefni sem stuðlar að þátttöku norrænna u...
-
28. febrúar 202319 verkefni fá styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála – aukin samfélagsleg þátttaka flóttafólks og innflytjenda í forgrunni
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tilkynnti í dag hver hljóta styrk úr þróunarsjóði innflytjendamála. Alls fengu 19 verkefni og rannsóknir samtals ríflega 40 milljónir kró...
-
27. febrúar 2023Norræn ráðstefna á Íslandi um heimsfaraldur og vinnumarkað
Þann 16. mars nk. standa félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Vinnumálastofnun fyrir norrænni ráðstefnu á Grand Hótel í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Á ráðstefnunni verðu...
-
27. febrúar 2023Höfuðborin stækkunartæki gjörbreyta möguleikum sjónskertra
Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hef...
-
24. febrúar 2023Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á íslenskan vinnumarkað
Vel hefur gengið að aðstoða flóttafólk frá Úkraínu við að komast út á vinnumarkað hér á landi. Yfir 800 flóttamenn frá Úkraínu hafa fengið atvinnuleyfi hér á landi frá innrás Rússlands í Úkraínu þann...
-
22. febrúar 2023Breytingar á lögum um dvalarleyfi útlendinga og vegabréfsáritanir
Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram drög að frumvarpi til breytinga á útlendingalögum um dvalarleyfi útlendinga í Samráðsgátt. Frumvarpinu er ætlað að stuðla að gagnsærri og stöðugri framkvæmd laganna ...
-
21. febrúar 2023Stöðuskýrsla Velferðarvaktar 2021-2022
Velferðarvaktin hefur gefið út stöðuskýrslu sem nær yfir störf vaktarinnar árin 2021-2022. Á síðustu árum hefur vaktin reglulega skilað stöðuskýrslum til félags- og vinnumarkaðsráðherra skv. skip...
-
20. febrúar 2023Forvarnaverkefni sett af stað til að vekja athygli á mikilvægi vinnuverndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um forvarnarverkefni sem ætlað er að hvetja til ...
-
17. febrúar 2023Styður verkefni til að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt styrki til verkefna sem miða að því að draga úr félagslegri einangrun viðkvæmra hópa. Verkefnin eru starfrækt á höfuðborgarsv...
-
16. febrúar 2023Vel heppnað samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Um 300 manns sóttu samráðsþing í Hörpu um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fjöldi fólks tók til máls og vinnuhópar við gerð landsáætlunar ...
-
16. febrúar 2023Beint streymi: Samráðsþing um landsáætlun í málefnum fatlaðs fólks
Fjölmennt samráðsþing stendur nú yfir í Hörpu og fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Að þinginu standa félags- og vinnumarkaðsráðun...
-
14. febrúar 2023Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari í vinnudeilu Eflingar og SA
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur sett Ástráð Haraldsson, héraðsdómara, sem ríkissáttasemjara í yfirstandandi vinnudeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn d...
-
14. febrúar 2023Metskráning á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer á fimmtudag
Mikill fjöldi fólks hefur skráð sig til leiks á samráðsþing um landsáætlun sem fram fer í Hörpu nú á fimmtudag, 16. febrúar. Þingið fjallar um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjó...
-
13. febrúar 2023Mikil ánægja með verkefni sem miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt verkefninu Project SEARCH áframhaldandi stuðning en markmið þess er að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumar...
-
13. febrúar 2023Rannsóknasjóði verður komið á fót til að styrkja rannsóknir á sviði vinnuverndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hafa undirritað samning um tilraunaverkefni um stofnun sérstaks ran...
-
09. febrúar 2023Heyrnarhjálp fær styrk vegna málþings um stöðu fólks með heyrnarskerðingu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Heyrnarhjálp, félagi heyrnarskertra á Íslandi, styrk til að standa fyrir málþingi um stöðu fólks með heyrnarskerðingu eftir C...
-
08. febrúar 2023Niðurstöður rannsóknar á einkennum íslensks vinnumarkaðar
Niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands á stöðu fólks á íslenskum vinnumarkaði og ástæður brotthvarfs af vinnumarkaði hafa verið birtar. Einkenni starfa, vinnuumhverfi og ás...
-
08. febrúar 2023Samráðsþing: Landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Samráðsþing fer fram í Hörpu þann 16. febrúar nk. um landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið ásamt forsætisráðuneytinu, Sambandi íslenskr...
-
08. febrúar 2023Heilsuefling fyrir fólk með þroskahömlun og skyldar fatlanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landssamtökunum Þroskahjálp styrk til að ráðast í fræðsluátak um heilbrigðan lífsstíl, venjur og vellíðan. Styrkurinn nemur 20...
-
06. febrúar 2023Fundaði með leiðtogum Norðurlandaráðs
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, fundaði í dag í Kaupmannahöfn með forseta Norðurlandaráðs, varaforseta og framkvæmdastjóra. Fundarefnið ...
-
06. febrúar 2023Rótin fær hálfa milljón króna í styrk vegna alþjóðlegrar ráðstefnu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðráðherra, hefur veitt Rótinni, félagi um velferð og vellíðan kvenna, styrk að upphæð tæplega hálfri milljón króna vegna alþjóðlegrar ráðstefnu sem f...
-
03. febrúar 2023Múlaþing tekur á móti allt að 40 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Múlaþingi. Samkvæmt samningnum t...
-
31. janúar 2023Stýrði fundi samstarfsráðherra Norðurlanda – Ísland með formennsku
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda, stýrði í dag fundi norrænu samstarfsráðherranna en hann fór fram í Kaupmannahöfn. Um var að ræða fyrsta ...
-
27. janúar 2023Samstarfshópur um framhaldsfræðslu hefur störf
Samstarfshópur um heildarendurskoðun framhaldsfræðslu hefur hafið störf. Formaður hans er Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, og hittist hópurinn á fyrsta fund...
-
26. janúar 2023Styrkir verkefni til að draga úr ofbeldi og takast á við afleiðingar þess
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur styrkt þrjú verkefni sem miða ýmist að því að draga úr ofbeldi á Íslandi eða takast á við afleiðingar þess. Um er að ræða sérhæfða ...
-
24. janúar 2023Stýrihópur vinnur að mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks hefur hafið störf. Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, er formaður hópsins og hittist han...
-
23. janúar 2023Stöðuskýrsla um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess
Stöðuskýrsla hefur verið birt um framfylgd þingsályktunar um áætlun fyrir árin 2019-2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Aðgerðaáætlunin var unnin í samstarfi fjögurra ráðuneyta undir f...
-
20. janúar 2023Starfshópur vinnur að því að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur hafið störf og gert er ráð fyrir að hann skili tillögum í vor. Hópurinn hittist í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu nú í morgun o...
-
20. janúar 2023Samstarf við OECD um tvö verkefni sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur samið við Efnahags- og framfarastofnunina (OECD) um aðkomu stofnunarinnar að tveimur verkefnum sem tengjast áherslum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Anna...
-
19. janúar 2023Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk
Stutt verður sérstaklega við heyrnarlaust flóttafólk sem leitað hefur skjóls á Íslandi, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk. Þetta er efni þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbr...
-
19. janúar 2023Rauði krossinn tekur að sér fræðslu til þjónustu- og viðbragðsaðila um menningarnæmi og fjölmenningu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Silja Bára Ómarsdóttir, formaður Rauða krossins á Íslandi, hafa undirritað samning um fræðslu um menningarnæmi og fjölmenningu fyrir þ...
-
18. janúar 2023Könnun á stöðu umgengnisforeldra
Nú stendur yfir rannsókn á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins og Velferðarvaktarinnar á stöðu barnafjölskyldna sem deila ekki lögheimili saman, en sá hópur hefur lítið verið skoðaður hér á la...
-
17. janúar 2023Hafnarfjörður tekur á móti allt að 450 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um s...
-
13. janúar 2023Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og sveitarfélagið Hornafjörður semja um móttöku flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Erla Björg Sigurðardóttir, félagsmálastjóri sveitarfélagsins Hornafjarðar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undir...
-
12. janúar 2023Friður eitt helsta áhersluefnið í formennsku Íslands
Formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023 var ýtt úr vör á upphafsviðburði í Norræna húsinu í dag en hún hófst formlega á nýju ári. Yfirskrift formennskunnar er „Norðurlönd - afl til friðar“...
-
10. janúar 2023Reykjanesbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, hafa undirritað samni...
-
06. janúar 2023Akureyrarbær tekur á móti 350 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs og Ásthildur Sturludóttur, bæjarstjóri á Akureyri, undirrituðu í dag samning um samr...
-
05. janúar 2023Bætt aðgengi blindra og sjónskertra að almenningssamgöngum
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og innviðaráðherra undirrituðu í dag, fimmtudaginn 5. janúar samninga við Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra, vegna samstarfsverkefnis félagsins og Strætó um...
-
30. desember 2022Árangur af framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021
Lokagreinargerð liggur nú fyrir um árangur af stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017-2021. Alls er 80% aðgerðanna nú lokið eða þær komnar í farveg, það er 32 af 40. ...
-
22. desember 2022Jóna Guðný Eyjólfsdóttir skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála
Jóna Guðný Eyjólfsdóttir hefur verið skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu félags- og lífeyrismála í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu. Hún er skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálará...
-
21. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun komin í samráðsgátt
Gott að eldast – drög að aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið með áætluninni er að ná að flétta saman þeirri þjónustu sem snýr að eldra fól...
-
20. desember 2022Lokaávarp á norrænni ráðstefnu: Brýnt að meta menntun og reynslu innflytjenda og flóttafólks
Atvinnuþátttaka innflytjenda og flóttafólks getur ekki einskorðast við störf sem ekki krefjast sérþekkingar. Brýnt er að tryggja raunveruleg tækifæri á öllum sviðum þar sem innflytjendur og flóttafól...
-
17. desember 2022Samkomulag um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk
Fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra hafa undirritað ásamt formanni og framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga þriðja samkomulag ríkis og sveitar...
-
16. desember 2022Lagafrumvarp samþykkt: Stefnt á ríflega 50% fjölgun NPA-samninga
Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, sem tengist þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Gert er ráð fyrir að allt að 50 ma...
-
16. desember 202224.900 manns fá eingreiðslu fyrir jólin í dag
Alls munu 24.900 manns fá eingreiðslu í dag þegar Tryggingastofnun afgreiðir eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega. Alþingi samþykkti frumvarp þess efnis síðastliðinn miðvikudag og hefu...
-
15. desember 2022Brúum bilið: Verkefni til að auka þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi
Þrír ráðherrar undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um verkefnið „Farsælt samfélag fyrir öll – brúum bilið“ en það miðar að því að efla íþróttaástundun fatlaðs fólks, ekki síst fatlaðra barna og un...
-
15. desember 2022Tímabil endurhæfingarlífeyris lengt úr þremur árum í fimm
Alþingi samþykkti í gær frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Um mikilvæga breytingu er að ræða en samkvæmt ný...
-
14. desember 2022Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár
Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur verið samþykkt á Alþingi. Frítekjumarkið nær tvöfaldast og ...
-
14. desember 202220 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með matar...
-
14. desember 2022Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs
Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið birt. Um lögbundna úttekt er að ræða samkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða.&nbs...
-
12. desember 2022Efni með tilgang: 12 milljónir króna til að vinna gegn félagslegri einangrun kvenna af erlendum uppruna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt 12 milljóna króna styrk til verkefnisins „Efni með tilgang“ sem er samstarfsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersi...
-
12. desember 2022Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birtir úttekt á starfsemi Hugarafls
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) birti í dag skýrslu vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl sl. Tilefni úttektarinnar er ákvörðun félags- og vinnu...
-
08. desember 2022Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022
Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 hefur verið birt ásamt fylgiskjölum á vef nefndarinnar. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á samningstímabilinu frá apríl 2019 til júní 2022...
-
07. desember 2022Greining unnin á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis
Dómsmálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra í samvinnu við heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að ráðast í greiningu á þjónustumiðstöðvum fyrir þolendur ofbeldis. Þetta er í samræmi við tillögu ...
-
06. desember 2022Huginn Freyr Þorsteinsson nýr formaður stjórnar Vinnumálastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað í stjórn Vinnumálastofnunar. Nýr formaður er Dr. Huginn Freyr Þorsteinsson. Huginn er einn eigenda og ráðgjafi hjá Aton.JL....
-
05. desember 2022Þjónusta vegna ofbeldis – óskað eftir tillögum og ábendingum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig best me...
-
05. desember 2022Gott að eldast – aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk
Mörg hundruð manns fylgdust með opnum kynningarfundi félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra sem fram fór í dag um drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um þjónustu við eldra fólk. Ráð...
-
05. desember 2022Kynningarfundur: Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – bein útsending kl. 11.00
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda í dag, mánudaginn 5. desember, opinn fund þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við el...
-
03. desember 2022Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekking...
-
02. desember 2022Ræddu norrænt samstarf á formennskuári Íslands 2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, sótti fyrr í vikunni fund í Osló milli fráfarandi og verðandi formennskuríkja í Norrænu ráðherranefndinni og Norðurlandaráði, ásamt fulltrúu...
-
30. nóvember 2022Góðan daginn, faggi: Styrkur til sýninga í framhaldsskólum úti á landi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt leikfélaginu Stertabendu styrk að upphæð einni milljón króna til að sýna leikverkið Góðan daginn, faggi í framhaldsskólum á la...
-
29. nóvember 2022Tvöföldun frítekjumarks öryrkja og stóraukin framlög vegna NPA, innflytjenda og flóttafólks
Ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur sínar að breytingum við aðra umræðu fjárlagafrumvarps ársins 2023 til fjárlaganefndar Alþingis. Breytingarnar gera ráð fyrir stórauknum framlögum til öryrkja, fa...
-
29. nóvember 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá viðbótargreiðslur í desember
Samþykkt var á fundi ríkisstjórnarinnar sl. föstudag að greiða umsækjendum um alþjóðlega vernd viðbótargreiðslur í desember líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Greiðslurnar sem nema 10 þúsund krón...
-
28. nóvember 2022Samningur um samræmda móttöku flóttafólks
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið undirritar um þessar mundir samninga við sveitarfélög um samræmda móttöku flóttafólks sem gildir til ársloka 2023. Samningurinn felur í sér fjárstuðning frá ríkinu s...
-
25. nóvember 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Árborg semja um móttöku allt að 100 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Fjóla Steindóra Kristinsdóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirritu...
-
23. nóvember 2022Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – kynningarfundur 5. desember
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda opinn kynningarfund 5. desember kl. 11–13 á hótel Hilton Nordica, þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarend...
-
23. nóvember 2022Fundur norrænna félags- og vinnumarkaðsráðherra: Græn umskipti og heilbrigður og aðgengilegur vinnumarkaður
Græn umskipti verða að eiga sér stað hratt og vel en koma verður í veg fyrir að þær breytingar sem felast í tækni, nýjum kynslóðum, nýjum viðhorfum og sjálfvirknivæðingu stuðli að auknum ójöfnuði. Þv...
-
22. nóvember 2022Styrkir O.N. sviðlistahóp vegna táknmálstúlkunar fyrir leiksýninguna Eyju
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt O.N. sviðslistahópi styrk til að standa straum af kostnaði við táknmálstúlkun vegna leiksýningarinnar Eyju sem fer fram bæði ...
-
21. nóvember 2022Fyrsta skrefið tekið í átt að nýju greiðslu- og þjónustukerfi vegna starfsgetumissis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris. Lagt er til að fólki verði gert kleift að fá g...
-
19. nóvember 2022Reykjavíkurborg og ríki semja um móttöku 1500 flóttamanna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku ...
-
17. nóvember 2022Sameining Vinnumálastofnunar og Fjölmenningarseturs
Fyrirhugað er að sameina Vinnumálastofnun og Fjölmenningarsetur þannig að öll þjónusta sem snýr að innflytjendum, flóttafólki og umsækjendum um alþjóðlega vernd verði á hendi einnar stofnunar hér á la...
-
17. nóvember 2022Stafrænum hindrunum rutt úr vegi: Persónulegir talsmenn geta nú aðstoðað fatlað fólk við að nálgast stafræn erindi
Mikilvægt skref hefur verið tekið við að ryðja úr vegi stafrænum hindrunum hjá fötluðu fólki hér á landi. Persónulegir talsmenn fatlaðs fólks geta nú komið fram fyrir hönd umbjóðenda sinna á Mínum síð...
-
17. nóvember 2022Ný vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi: Formleg vinna hefst við gerð landsáætlunar
„Við skulum hefja nýja vegferð í þjónustu við fatlað fólk á Íslandi,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra á fjölmennri ráðstefnu sem fram fór í gær og fjallaði um gerð ...
-
16. nóvember 2022Dagur íslenskrar tungu: Íslensk-pólsk veforðabók í augsýn
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 15 milljóna króna styrk til að vinna að gerð íslensk-pólskrar veforðabókar. Sárle...
-
15. nóvember 2022Karen Ellemann verður nýr framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar
Karen Ellemann hefur átt sæti á danska þinginu frá árinu 2007 og gegnt ýmsum ráðherraembættum í ríkisstjórn Danmerkur. Hún tekur við störfum framkvæmdastjóra Norrænu ráðherranefndarinnar 1. janúar 202...
-
15. nóvember 2022Breyting á reglugerð um útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð um útlendinga, nr. 540/2017. Þann 1. júlí sl. fluttist þjónusta við umsækjendur um a...
-
14. nóvember 2022Ráðherranefnd um íslenska tungu sett á laggirnar
Ráðherranefnd um íslenska tungu hefur verið skipuð samkvæmt tillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Ráðherra greinir frá skipun nefndarinnar í ávarpi sínu á málþinginu Íslenskan er okkar ...
-
11. nóvember 2022Desemberuppbót til atvinnuleitenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað reglugerð um greiðslu desemberuppbótar til atvinnuleitenda. Óskert desemberuppbót er 94.119 krónur. Atvinnuleitendur með...
-
09. nóvember 2022Kynningarfundur vegna styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála
Föstudaginn 11. nóvember n.k. mun innflytjendaráð standa fyrir opnum kynningarfundi um þróunarsjóð innflytjenda og umsóknarferlið, áherslur ársins og reglur sjóðsins. Fundurinn stendur frá kl. 13:00-1...
-
08. nóvember 2022Leitin að peningunum skilaði árangri – og heldur áfram
Verkefninu Leitin að peningunum verður haldið áfram en Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags og vinnumarkaðsráðherra, og Ásta Sigrún Helgadóttir, umboðsmaður skuldara, hafa undirritað samning um á...
-
08. nóvember 2022Fyrsti Landssamráðsfundur gegn ofbeldi
Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn miðvikudaginn 9. nóvember á Grand hótel. Viðburðinum verður streymt á landssamradsfundur.is þar sem dagskrá er ...
-
07. nóvember 2022Ný tækifæri fyrir fólk með stutta skólagöngu
Fullur salur af fólki var á Hilton Reykjavík Nordica nú í morgun þar sem fram fór vinnustofa með þjóðfundarformi um stefnumótun í framhaldsfræðslu. Framhaldsfræðslu er ætlað að veita fólki með stutta...
-
02. nóvember 2022Norðurlönd – afl til friðar
Norðurlöndin eiga að vera afl til friðar og friður er undirstaða mannréttinda, félagslegs réttlætis og umhverfis- og náttúruverndar. Þetta hefur verið meginstefið í máli Guðmundar Inga Guðbrandssonar...
-
01. nóvember 2022Auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og innflytjendaráð auglýsa eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarverkefni og efla rannsóknir á sviði málefn...
-
01. nóvember 2022Forsætisráðherra kynnti formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem ...
-
28. október 2022Þátttaka flóttakvenna mikilvæg á vinnumarkaði
Tæplega 3.400 umsóknir um alþjóðlega vernd hafa borist það sem af er ári hér á landi og meirihluti þeirra er frá fólki frá Úkraínu. Um 61% þeirra sem flúið hafa vegna stríðsátakanna í Úkraínu og komi...
-
27. október 2022Mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs og samvinna við Félagsvísindasvið – opnunarávarp Þjóðarspegils
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, flutti opnunarávarp á Þjóðarspeglinum, ráðstefnu í félagsvísindum, sem hófst nú í eftirmiðdag. Ráðherra benti á að atvinnulíf og þát...
-
21. október 2022Guðmundur Ingi vígir Batahús fyrir konur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, vígði í gær nýtt úrræði, Batahús, fyrir konur sem lokið hafa afplánun. Um er að ræða áfangaheimili og stuðningsúrræði fyrir konur sem veri...
-
18. október 2022Kynningarfundur með ráðherra vegna breyttra reglna um styrki til félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til kynningarfundar þar sem farið verður yfir breyttar reglur um styrkúthlutun vegna verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnas...
-
14. október 2022Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir styrki til félagasamtaka
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki frá íslenskum félagasamtökum til verkefna og starfsemi sem heyra undir málefnasvið ráðuneytisins. Vakin er athygli á breyttum reglum...
-
14. október 2022Rætt um flóttafólk frá Úkraínu og hækkandi orkuverð á ráðherrafundi í Tékklandi
Móttökumiðstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd hér á landi hefur reynst afar vel en þar má finna undir einu þaki alla helstu nauðsynlegu þjónustu sem þörf er á strax við komuna til landsins. Mi...
-
14. október 2022Gerður Gestsdóttir nýr formaður flóttamannanefndar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Gerði Gestsdóttur sem formann flóttamannanefndar. Gerður er mannfræðingur og sérfræðingur í málefnum innflytjenda og flóttaf...
-
13. október 2022Leitað lausna vegna fjármögnunar á þjónustu við fatlað fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði í dag fjármálaráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Ráðherra fagnaði því að fjármögnun þjónustu við fatlað fólk í nútíð og ...
-
13. október 2022Norræn skýrsla um samþætta heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum
Vakin er athygli á nýrri skýrslu Norrænu velferðarmiðstöðvarinnar um samþættingu heilbrigðis- og félagsþjónustu í dreifðum byggðum. Í skýrslunni er fjallað um fimm dæmi slíkrar samþættingar í tilteknu...
-
12. október 2022Ísland býður erlenda sérfræðinga velkomna
Greiður aðgangur að sérhæfðri þekkingu er ein mikilvægasta forsenda þess að áform um vöxt fyrirtækja í hugverkaiðnaði og sprotafyrirtækja verði að veruleika. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemu...
-
07. október 2022FSRE aflar húsnæðis fyrir 1.600 manns á flótta
Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir (FSRE) hefur undanfarna mánuði útvegað húsnæði fyrir um 1.600 manns á flótta og hafa flestir þeirra komið frá Úkraínu. Síðustu mánuði hefur fjöldi flóttafólks á Íslandi ma...
-
06. október 2022Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirrituð
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrit...
-
06. október 2022Verkefnastjórn skipuð um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað verkefnastjórn um gerð landsáætlunar um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Landsáætlunin e...
-
04. október 2022Rauði krossinn opnar fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd
Rauði krossinn á Íslandi hefur að beiðni stjórnvalda opnað fjöldahjálparstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd. Er það gert vegna mikillar fjölgunar á komu flóttafólks til landsins, meðal annars ...
-
03. október 2022Styrkir þáttaröðina Með okkar augum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt tveggja milljóna króna styrk til sjónvarpsþáttanna Með okkar augum sem sýndir hafa verið á RÚV undanfarin ár. Ráðuneytið hefu...
-
29. september 2022Veitir Sorgarmiðstöðinni 5 milljóna króna styrk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Sorgarmiðstöðinni styrk að upphæð fimm milljónum króna. Styrkurinn er veittur til almennrar starfsemi Sorgarmiðstöðvarinnar s...
-
26. september 2022Lagt til að tímabil endurhæfingarlífeyris verði allt að fimm ár
Drög að frumvarpi um lengingu á greiðslutímabili endurhæfingarlífeyris hafa verið sett í samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er fyrsta skrefið í umbyltingu á greiðslu- og þjónustukerfi almannatryggin...
-
23. september 2022Eldra fólk hefur virði – vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi
Vinnustofa um framtíð þjónustu við eldra fólk á Íslandi fór fram á Hilton í gær. Vinnustofan var hluti af umfangsmikilli vinnu sem nú á sér stað á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytis og heilbrigð...
-
22. september 2022Finnsk sendinefnd kynnir sér mikla atvinnuþátttöku á Íslandi
Finnsk sendinefnd var stödd hér á landi á dögunum til að kynna sér þær aðferðir sem Ísland hefur beitt í gegnum tíðina til að viðhalda mikilli atvinnuþátttöku. Um var að ræða starfsmenn í ráðuneyti vi...
-
21. september 2022Stórt skref stigið með skipun Endurhæfingarráðs
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hafa skipað Endurhæfingarráð – samstarfsvettvang um endurhæfingu þvert á velferðarkerfi ráðun...
-
19. september 2022Ráðherra flytur erindi í tilefni jafnlaunadagsins – viðburður á vegum Íslands og OECD
Alþjóðlegi jafnlaunadagurinn var á sunnudag en Ísland átti frumkvæði að því að koma honum á laggirnar hjá Sameinuðu þjóðunum fyrir þremur árum. Í tilefni dagsins mun Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félag...
-
16. september 2022Starfshópur vinni tillögur til að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp til að auka náms- og s...
-
16. september 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Átak, félag fólks með þroskahömlun
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Átaki − félagi fólks með þroskahömlun styrk að upphæð 2,5 milljónum króna. Styrkurinn er veittur til almennrar starfsemi félag...
-
14. september 2022Greinargerð um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála birti í dag greinargerð um starfsemi meðferðarheimilisins í Varpholti og á Laugalandi á árunum 1997–2007. Helstu niðurstöður voru kynntar fyrir mennta- og barna...
-
07. september 2022Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust til Vinnumálastofnunar
Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd hefur flust frá Útlendingastofnun til Vinnumálastofnunar. Breytingarnar tóku gildi 1. júlí sl. Við færsluna fluttust 13 starfsmenn frá Útlendingastofnun ...
-
06. september 2022Veitir styrk vegna samfélagslegrar nýsköpunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Kristín Soffía Jónsdóttir framkvæmdastjóri Klaks, hafa undirritað samning um styrk til Snjallræðis vegna samfélagslegrar nýsköpunar. S...
-
01. september 2022Svigrúm til að vinna úr sorg
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, ávarpaði í gær ráðstefnu Sorgarmiðstöðvarinnar um skyndilegan missi. Ráðherra benti á að lengi vel hafi þótt mikill persónulegur styrklei...
-
30. ágúst 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Miðstöð um auðlesið mál
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landsamtökunum Þroskahjálp fjárstyrk til þess að styrkja og efla enn frekar Miðstöð um auðlesið mál, audlesid.is, en hún var ...
-
29. ágúst 2022Paola Cardenas nýr formaður innflytjendaráðs
Paola Cardenas er nýr formaður innflytjendaráðs. Hún er skipuð af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Paola er sálfræðingur, fjölskyldufræðingur og doktorsnemi í sálfræði vi...
-
26. ágúst 2022Heildstæð stefna mótuð í málefnum innflytjenda og flóttafólks
Skipaður verður stýrihópur um mótun heildstæðrar stefnu í málefnum innflytjenda og flóttafólks hér á landi. Tillaga félags- og vinnumarkaðsráðherra þess efnis var samþykkt í ráðherranefnd um málefni i...
-
25. ágúst 2022Veitir styrk til stuðnings og fræðslu fyrir fólk á landsvísu með þroskahömlun og skyldar fatlanir
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Landsamtökunum Þroskahjálp 12 milljóna króna styrk til verkefnisins Sæti við borðið. Verkefnið miðar að því að auka þátttöku f...
-
23. ágúst 2022Aukin þjónusta við persónulega talsmenn fatlaðs fólks – námskeið sett á netið
Fólk sem gerist persónulegir talsmenn fatlaðs fólks getur nú sótt námskeið á netinu þegar því hentar. Hingað til hafa staðnámskeið verið haldin tvisvar sinnum á ári og eru nú um 170 manns sem bíða ef...
-
09. ágúst 2022Fjölgun atvinnutækifæra ungs fatlaðs fólks
Mennta- og barnamálaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hafa ákveðið að veita Þroskahjálp viðbótarstyrk til samhæfingar upplýsinga um námsframboð og atvinnutækifæri. Styrkurinn er liður í ...
-
11. júlí 2022Ný skýrsla kjaratölfræðinefndar er komin út
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2022 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um þróun efnahagsmála og launa á yfirstandandi kjarasamningstímabili. Meðal helstu niðurstaðna skýrslunnar eru að: Hagvöx...
-
07. júlí 2022Starfshópur um afkomuöryggi, atvinnuþátttöku og húsnæðismál eldra fólks
Í sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og er lögð áhersla á að gera eldra fólki kleift að vera virkir þátttakendur á vin...
-
06. júlí 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra styrkir Pepp til tveggja verkefna
Þann 4. júlí sl. opnaði Pepp Ísland, grasrót fólks í fátækt sem starfar innan EAPN (The European Anti-Poverty Network) Fjölskyldu- og fjölmenningarsetur í Arnarbakka í Breiðholti. Við opnunina v...
-
04. júlí 2022Samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að skipa samhæfingarnefnd um velferð og virkni á vinnumarkaði. Leiðarljós nefndarinnar er að blása til sóknar á íslenskum vi...
-
01. júlí 2022Landsáætlun um innleiðingu á samningi SÞ um réttindi fatlaðs fólks
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra að unnið verði að gerð landsáætlu...
-
28. júní 2022Samstarfsráðherrar Norðurlanda funduðu í Noregi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, samstarfsráðherra Norðurlanda og félags- og vinnumarkaðsráðherra, sótti fund samstarfsráðherra Norðurlanda sem haldinn var í Halden í Noregi, við landamæri Noregs og Svíþj...
-
27. júní 2022Norðurlönd taka sér stöðu með hinsegin fólki og mótmæla hvers konar ofbeldi
Samstarfsráðherrar Norðurlanda lögðu í dag blóm á þann stað sem voðaglæpur var framinn í höfuðborg Noregs á laugardagskvöld. Í því sambandi lýstu ráðherrarnir yfir eftirfarandi: Ósló hefur orðið vettv...
-
24. júní 2022Skipa stýrihóp til að vinna að endurskoðun á örorkulífeyriskerfinu
Ríkisstjórn Íslands hefur skipað stýrihóp fjögurra ráðuneyta; forsætisráðuneytis, fjármála- og efnahagsráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis, undir stjórn félags- og vinnumarkaðsráðuneytis, og er hlutve...
-
24. júní 2022Skipa verkefnastjórn vegna heildarendurskoðunar á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, hafa skipað verkefnastjórn sem hefur það hlutverk að leiða vinnu við heildarendurskoðun á þjón...
-
23. júní 2022Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir næstu sjö mánuði ársins 2022 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjend...
-
21. júní 2022Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands ísle...
-
20. júní 2022Átta frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum á vorþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, lagði fram alls 11 þingmál á liðnu þingi og hlutu níu þeirra afgreiðslu. Þar af urðu átta frumvörp að lögum og ein þingsályktunartillaga v...
-
16. júní 2022Öryggi og heilbrigt vinnuumhverfi í öndvegi á 110. Alþjóðavinnumálaþinginu
Alþjóðavinnumálaþingið var haldið í 110. skipti í Genf dagana 30. maí til 12. júní. Á þingið mættu yfir 4000 fulltrúar launafólks og atvinnurekenda frá 178 aðildarlöndum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar...
-
16. júní 2022Ísland tekur þátt í 15. ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um framkvæmd samnings um réttindi fatlaðs fólks
Þór G. Þórarinsson, sérfræðingur í félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu, flutti fyrir hönd Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, rafrænt ávarp á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um...
-
14. júní 2022Öryggi og heilbrigði á vinnustöðum verður grundvallarregla innan Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Á Alþjóðavinnumálaþinginu, sem haldið var í 110. skipti í Genf dagana 30. maí - 12. júní sl., var ákveðið að bæta öryggi og heilbrigði á vinnustöðum við grundvallarreglur Alþjóðavinnumálastofnunarinna...
-
13. júní 2022Skýrsla starfshóps um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs á viðkvæma hópa
Starfshópur sem ríkisstjórnin fól að vinna tillögur um félags- og heilsufarslegar aðgerðir vegna áhrifa heimsfaraldurs kórónuveiru á viðkvæma hópa hefur skilað skýrslu til forsætisráðherra. Í skýrslu ...
-
10. júní 2022Ávarpaði árlegt þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálaráðherra, sótti í gær árlegt þing Alþjóðavinnumálastofnunarinnar sem fram fór í Genf. Ráðherra ávarpaði þingið og talaði hann í ræðu sinni um mikilvægi...
-
10. júní 2022Kynnti sér áhugaverð verkefni í Frakklandi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, kynnti sér ýmis áhugaverð verkefni á málefnasviðum félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins í Frakklandi í vikunni í framhaldi af ráðher...
-
07. júní 2022Fundaði með vinnumarkaðsráðherrum OECD
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, tók þátt í ráðherrafundi OECD ríkjanna um vinnumarkaðsmál í París í dag. Umræðuefnið var vinnumarkaðurinn eftir kórónuveirufaraldurinn þar...
-
02. júní 2022Opnað fyrir stafrænar umsóknir um fæðingarorlof
Opnað hefur verið fyrir nýja stafræna umsókn um fæðingarorlof og geta verðandi foreldrar sem eru í launuðu starfi sótt um fæðingarorlof á einfaldan, stafrænan og notendavænan hátt. Mikil eftirspu...
-
23. maí 2022Eykur þjónustu og stuðning við aðstandendur fanga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Þjóðkirkjunni styrk að upphæð 10 milljónir króna til þess að geta boðið aðstandendum fanga upp á þjónustu, stuðning og ráðgjöf...
-
20. maí 2022Félags- og vinnumarkaðsráðherra veitir 40 milljónum í styrki til atvinnumála kvenna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað styrkjum til atvinnumála kvenna og fengu 42 verkefni styrk samtals að fjárhæð 40.000.000 kr. Styrkjum til atvinnumála kvenn...
-
20. maí 2022Úthlutun úr Þróunarsjóði samræmdar móttöku flóttafólks
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað tæplega 20 milljónum króna úr Þróunarsjóði samræmdar móttöku flóttafólks. Þau sveitarfélög sem eru með samning við ráðuneyt...
-
19. maí 2022Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði
Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áhersl...
-
18. maí 2022Mælti fyrir frumvarpi þar sem stutt er betur við umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir frumvarpi að lögum um nýtt stuðningskerfi fyrir umönnunaraðila langveikra og fatlaðra barna á Alþingi. Í frumvarpinu er l...
-
17. maí 2022Mælti fyrir þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun innflytjenda
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur mælt fyrir þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun innflytjenda á Alþingi. Í tillögunni er lagt til að ráðist verið í viðamikla st...
-
16. maí 2022Ísland tekur sérstaklega á móti fjölskyldum ungra afganskra flóttamanna - áhersla á einstæðar mæður
Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt tillögu Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um að fallast á útfærslu flóttamannanefndar þess efnis að Ísland taki sérstaklega á móti fjöl...
-
12. maí 2022Tryggir félagslegan stuðning við bændur
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bændasamtökunum styrk sem ætlað er að nota til sértækra aðgerða til að tryggja þjónustu og stuðning við viðkvæma hópa í kjölfa...
-
12. maí 2022Réttindagæsla fatlaðs fólks á vakt á kjördag
Réttindagæsla fatlaðs fólks verður á vakt á kjördag og hægt er að hafa samband við hana í síma 554-8100, með tölvupósti á [email protected] eða í gegnum Facebook síðu Réttindagæslumanns fatlaðs...
-
11. maí 2022Huld Magnúsdóttir skipuð í embætti forstjóra Tryggingastofnunar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Huld Magnúsdóttur í embætti forstjóra Tryggingastofnunar frá og með 1. júní næstkomandi. Samkvæmt 1. mgr. 12. gr. laga nr. 10...
-
10. maí 2022Eflir félagsstarf fatlaðs fólks í sumar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað samning við Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra um sérstök sumarverkefni á vegum Styrktarfélagsins. Með samningnum leggur f...
-
09. maí 2022Eflir félagsstarf fullorðinna í sumar í samvinnu við sveitarfélögin
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur ákveðið að veita 60 milljónir króna í verkefni til að efla félagsstarf fullorðinna á árinu 2022 í samvinnu við sveitarfélö...
-
06. maí 2022Skipar starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mun skipa starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk. Á hópurinn a...
-
06. maí 2022Ríkisstjórnin samþykkir mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu
Ráðist verður í mótvægisaðgerðir til að draga úr áhrifum verðbólgu á lífskjör viðkvæmustu hópa samfélagsins. Tillaga þess efnis frá forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, fé...
-
05. maí 2022Styrkir Neytendasamtökin til að bregðast við stafrænum brotum á neytendum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Neytendasamtökunum 13 milljón króna styrk með það að markmiði að efla starf samtakanna vegna stafrænna brota á neytendum. Í kj...
-
29. apríl 2022Mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, mælti fyrir frumvarpi um sorgarleyfi á Alþingi í dag. Með frumvarpinu verður foreldrum á vinnumarkaði tryggt leyfi frá störfum auk þess se...
-
29. apríl 2022Tryggir áfram þjónustu fyrir gerendur ofbeldis
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur framlengt samning við Heimilisfrið um sérhæfða sálfræðiþjónustu fyrir fólk sem beitt hefur maka sína ofbeldi. Mikil ásókn hefur veri...
-
28. apríl 2022Styrkir íslenskukennslu fyrir útlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur úthlutað samtals 145,5 milljónum króna í styrki vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga. Markmiðið með styrkjunum er að gefa öllum se...
-
26. apríl 2022Aukinn stuðningur og fjölgun atvinnutækifæra fyrir fólk með mismikla starfsgetu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Vinnumálastofnun 18,5 milljón króna styrk til að vinna markvisst að því að auka stuðning og fjölga starfstækifærum sem lið í a...
-
22. apríl 2022Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu forsætisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, utanríkisráðherra, heilbrigðisráðherra og mennta- og barnamálaráðherra...
-
19. apríl 2022Allt að 750 milljónir í aðgerðir til að bregðast við félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19
Allt að 750 m.kr. verður varið á þessu ári til sértækra aðgerða til að mæta félags- og heilsufarslegum afleiðingum COVID-19. Þetta var ákveðið á síðasta fundi ríkisstjórnarinnar fyrir páska. Stjórnvöl...
-
19. apríl 2022Kennsla í tölvulæsi fyrir eldra fólk
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur undirritað samninga við átta fræðsluaðila um kennslu í tölvulæsi fyrir eldra fólk í kjölfar útboðs Ríkiskaupa. Um er að ræða sérsniðna kennslu sem hjálpar eldra...
-
08. apríl 2022Bregst við dómi Hæstaréttar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um heimilisuppbót og uppbætur á lífeyri. Með breytingunni er afnumið ákvæði reglugerðarinnar sem mæ...
-
08. apríl 2022Félags- og vinnumarkaðsáðherra veitir styrki til frjálsra félagasamtaka
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti í dag styrki af safnliðum fjárlaga til frjálsra félagasamtaka en styrkirnir eru veittir árlega og er ætlað að styðja við verkefni á...
-
05. apríl 2022Streymi: Farsælt samfélag fyrir alla – ráðstefna um tækifæri barna og ungmenna í íþróttastarfi
Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið í samvinnu við mennta- og barnamálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið stendur fyrir ráðstefnu á Hótel Hilton 7. apríl kl. 9-15:30 undir yfirskriftinni Farsælt s...
-
04. apríl 2022Umsækjendur um alþjóðlega vernd fá alla helstu þjónustu á einum stað
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, opnaði formlega í dag móttökumiðstöð á Egilsgötu 3 í Reykjavík, þar sem Domus Medica var áður til húsa, en þar fá umsækjendur um alþjóðleg...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN