Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Mennta- og menning...
Sýni 1-200 af 1077 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

 • 14. október 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr umsjónarmaður útgáfu

  Hjalti Andrason hefur verið ráðinn umsjónarmaður útgáfu hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti. Í starfi hans mun felast að tryggja samræmi, skýrleika og fyrirmyndar málnotkun í því efni sem ráðuneytið...


 • 05. október 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2021

  Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna voru kynntar í dag, á alþjóðlegum degi kennara. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- o...


 • 30. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Samið um þátttöku EFTA-ríkjanna í samstarfsáætlunum ESB

  Tilkynnt hefur verið um áframhaldandi aðild EFTA-ríkjanna að samstarfsáætlunum Evrópusambandsins, árin 2021-2027. Samstarfsáætlununum er meðal annars ætlað að styrkja rannsóknir og nýsköpun, veita f...


 • 30. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úttekt á gæðum náms við Háskóla Íslands

  Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskóla Íslands. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, námsu...


 • 24. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu kynnt

  Fyrsta aðgerðaáætlun nýrrar menntastefnu hefur verið lögð fram. Aðgerðaáætlunin er unnin á grundvelli ályktunar Alþingis frá 24. mars sl. og var nú var hún unnin innan þess 6 mánaða tímafrests s...


 • 23. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Samvinna um rannsóknir á velferð og viðhorfum barna og ungmenna

  Upplýsingum um velferð og viðhorf barna og ungmenna verður safnað með markvissum hætti og þau gerð aðgengileg svo þau nýtist betur við stefnumótun og eftirlit, erlendan samanburð og til að efla vísind...


 • 23. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Aukin lýðræðisleg þátttaka ungmenna: Samvinna við Samfés

  Markmið nýs samnings tveggja ráðuneyta við Samfés er aukið samstarf um verkefni sem tengjast lýðræðislegri þátttöku ungmenna í ákvarðanatöku á landsvísu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálará...


 • 23. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mundu að hnerra í regnbogann: Bók um skólastarf og COVID-19

  Heimsfaraldur COVID-19 hefur haft fjölþætt áhrif á skóla- og frístundastarf hér á landi. Í bókinni Mundu að hnerra í regnbogann, sem nú er komin út, er að finna persónulegar frásagnir skólafólks; kenn...


 • 23. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgerðaáætlun um listir og menningu

  Menningarsókn – aðgerðaáætlun um listir og menningu í 18 liðum – hefur verið gefin út, en með henni eru lagðar línur í menningarmálum til ársins 2030. Áætlunin er í samræmi við gildandi menningarstefn...


 • 22. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tillögur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir

  Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir frjálsíþróttir hefur skilað tillögum sínum og greinargerð til mennta- og menningarmálaráðuneytis. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starf...


 • 22. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gróska í námsgagnagerð

  Fulltrúar þeirra 29 verkefna sem í ár hlutu styrki úr Þróunarsjóði námsgagna heimsóttu mennta- og menningarmálaráðuneytið í dag og miðluðu af reynslu sinni. Þróunarsjóður námsgagna stuðlar að nýsköp...


 • 21. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Drög að myndlistarstefnu í opið samráð

  Drög að myndlistarstefnu eru nú til umsagnar í Samráðsgátt stjórnvalda en með henni er vörðuð metnaðarfull braut til næsta áratugar. Drögin eru afrakstur vinnu verkefnahóps sem Lilja Alfreðsdótt...


 • 17. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Móttaka til heiðurs keppendum í Tókýó

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra héldu á dögunum móttöku til heiðurs íslensku keppendunum sem tóku þátt á Ólympíuleikum og Ól...


 • 16. september 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Loftslagsmál og vistheimt áhersluatriði nýs Grænfánasamnings

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, undirrituðu í dag, á degi ...


 • 14. september 2021 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fjölbreytni lífs í nútíð og framtíð – málþing um líffræðilega fjölbreytni

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, heilbrigðisráðuneytið, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og mennta- og menningarmálaráðuneytið standa sameiginlega að málþingi um líffræðilega fjölbreytni í samsta...


 • 14. september 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld vegna aurskriða á Seyðisfirði

  Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið að veita Múlaþingi og stofnunum fjárstyrk til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum vegna brýnustu viðbragða og framkvæmda í kjölfar aurskriðanna á Seyðisfirði í d...


 • 11. september 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Elif Shafak handhafi Alþjóðlegra bókmenntaverðlauna Halldórs Laxness 2021

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti í dag rithöfundinum Elif Shafak alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness á Bókmenntahátíðinni í Reykjavík. Að afhendingu lokinni flutti Elif Shafak f...


 • 09. september 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021

  Dr. Martin Ingi Sigurðsson, prófessor í svæfinga- og gjörgæslulækningum við Háskóla Íslands, og dr. Erna Sif Arnardóttir, lektor við verkfræði- og tölvunarfræðideildir Háskólans í Reykjavík og forstö...


 • 03. september 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Finndu menningu fyrir alla, um land allt

  Nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna á einum stað á vefnum. Á vef verkefnisins List fyrir alla er að finna ítarlegar ...


 • 26. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rafræn ferilbók í notkun og fyrstu rafrænu námssamningarnir undirritaðir

  Máney Eva Einarsdóttir og Jón Freyr Eyþórsson nemar í rafvirkjun urðu í dag fyrstu iðnnemarnir til að undirrita rafræna iðnnámssamninga í símanum sínum, eftir að umfangsmiklar kerfisbreytingar á iðnná...


 • 26. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kennarar fagna starfsþróunartækifærum

  Rúmlega 920 kennarar af öllum skólastigum og -gerðum hafa skráð sig á starfsþróunarnámskeið á vegum Menntafléttunnar næsta vetur og hefur aðsóknin farið fram úr björtustu vonum. „Viðtökur þessa verkef...


 • 23. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar sem efla leikskólastarf

  Starfshópur um styrkingu leikskólastigsins hefur skilað lokaskýrslu sinni til ráðherra. Hópurinn leggur fram fjölþættar tillögur um hvernig efla megi skólastarf á leikskólastigi, m.a. um endurskoðun á...


 • 13. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Leiðbeiningar um sóttvarnir í skólastarfi haustið 2021

  Núgildandi reglugerð heilbrigðisráðherra nr. 878/2021 um takmörkun á samkomum gildir til og með 27. ágúst nk. og tekur nú einnig til skólastarfs. Með hliðsjón af henni veitir mennta- og menningarmálar...


 • 11. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gæðastjórnunarkerfi ráðuneytisins hlýtur vottun

  Nýtt gæðastjórnunarkerfi mennta- og menningarmálaráðuneytisins hefur nú fengið vottun um að það standist kröfur ISO 9001 staðalsins. Markmið gæðastjórnunarkerfisins er að auka gagnsæi í starfi ráðuney...


 • 11. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kvikmyndanám á háskólastigi

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur falið Listaháskóla Íslands að annast kvikmyndanám á háskólastigi frá og með haustinu 2022. Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Fríða B...


 • 10. ágúst 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kynntu aðgerðir til að efla skapandi greinar

  Sett verður á fót sérstakt markaðsráð Skapandi Íslands, Listaháskólinn fer í nýtt húsnæði, stofnað verður rannsóknarsetur skapandi greina við Bifröst, Hagstofan mun birta menningarvísa og ritað hefur ...


 • 10. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands

  Hafliði Hinriksson hefur verið skipaður í embætti skólameistara Verkmenntaskóla Austurlands. Að fenginni umsögn skólanefndar skólans hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, skipað...


 • 09. ágúst 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skýrsla um ráðstöfun fjármuna í grunnskólum

  Út er komin skýrslan Ráðstöfun fjármuna í grunnskóla fyrir alla en hún inniheldur helstu niðurstöður samstarfsverkefnis ráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og 13 sveitarfélaga um fjármögnu...


 • 13. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný stjórn listamannalauna skipuð

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja stjórn listamannalauna, sbr. ákvæði 3. gr. laga nr. 57/2009 um listamannalaun. Skipunartímabilið er frá 1. júlí 2021 til 31. maí ...


 • 12. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Útgáfa Vegvísis um rannsóknarinnviði

  Rannsóknarinnviðir eru aðstaða, aðföng og þjónusta sem vísindamenn nýta við rannsóknir og til að stuðla að nýsköpun á fagsviðum sínum. Til þeirra teljast t.d. sérhæfður tækjabúnaður eða -samstæður, s...


 • 12. júlí 2021 Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samkomulag við Bretland á sviði menntunar og vísinda

  Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur undirritað fyrir Íslands hönd samkomulag við bresk stjórnvöld um samstarf á sviði menntunar, rannsókna og nýsköpunar og geimvísinda....


 • 09. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  ESA staðfestir lögmæti stuðnings við sumarnám

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur lokið athugun sinni á styrkjum sem voru veittir háskólum til að bjóða upp á sumarnám á síðasta ári. Niðurstaða ESA er að þessi sértæku námsúrræði hafi ekki falið í sé...


 • 07. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Framtíðarhúsnæði Tækniskólans rísi í Hafnarfirði

  Fulltrúar stjórnvalda, bæjaryfirvalda í Hafnarfirði og Tækniskólans undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um byggingu framtíðarhúsnæðis fyrir skólann við Suðurhöfnina í Hafnarfirði. Þörf Tækniskólans fyr...


 • 06. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Markvissari kennsla um kynheilbrigði og virkar ofbeldisforvarnir

  Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra hefur skilað tillögum sínum um markvissari kennslu um kynheilbrigði og ofbeldisforvarnir í grunn- og framhaldsskólum. Sólborg Guðbrandsdóttir formaður hóps...


 • 05. júlí 2021 Forsætisráðuneytið, Stjórnarráðið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ársskýrslur ráðherra birtar

  Ársskýrslur ráðherra fyrir árið 2020 eru komnar út. Markmiðið með skýrslunum sem koma nú út í fjórða sinn er að auka gagnsæi um ráðstöfun og nýtingu fjármuna en þeim er einnig ætlað að vera grundvöllu...


 • 01. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt samræmt námsmat í þróun

  Nemendur í 4., 7. og 9. bekk í grunnskólum geta tekið ný hæfnimiðuð samræmd könnunarpróf næsta vor. Hefðbundin samræmd könnunarpróf verða því ekki lögð fyrir í haust. Fyrirlögn þessi verður fyrsta sk...


 • 01. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrstu áherslur nýs Menntarannsóknasjóðs kynntar

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur sett á laggirnar nýjan Menntarannsóknasjóð sem styrkja mun hagnýtar menntarannsóknir á öllum skólastigum. Markmið sjóðsins er að auka tækifær...


 • 01. júlí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á aðalnámsskrá leikskóla

  Breytingar sem miða að því að mæta betur þörfum barna með annað móðurmál en íslensku og öðrum fjöltyngdum börnum í leikskólum hafa nú verið kynntar helstu hagsmunaaðilum. Fjölmenni var á rafrænum kynn...


 • 29. júní 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutanir Menningarsjóðs Íslands og Finnlands 2021

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir seinni helming ársins 2021 og fyrri hluta ársins 2022. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega félög...


 • 25. júní 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt að starfsreglur alþjóðlegra tæknifyrirtækja vegna upplýsingaóreiðu gildi einnig hér á landi

  Unnið er að því að starfsreglur alþjóðlegra tæknifyrirtækja á borð við Google, Facebook, Twitter, Microsoft og TikTok, og alþjóðlegra auglýsenda og auglýsingastofa, taki einnig til starfsemi á Íslandi...


 • 25. júní 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stefnumörkun um varðveislu menningararfs og safnastarf

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur að tveimur stefnum um menningararf og safnamál. Minjastofnun Íslands vann tillögu að menningararfsstefnu sem kallast Menningararfurinn - stefna...


 • 22. júní 2021 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfshópur um leiðsögumenn skilar skýrslu til ráðherra

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra skipaði sl. haust starfshóp um menntun og starfsþjálfun leiðsögumanna. Starfshópnum var ætlað að skoða hvort og þá hver...


 • 18. júní 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Arfleifð og boðskap Vigdísar Finnbogadóttur miðlað til komandi kynslóða

  Sýningu helgaðri forsetatíð og fjölbreyttum störfum Vigdísar Finnbogadóttur verður tryggt rekstrarframlag úr ríkissjóði á næsta ári, ráðgert er að um 40 milljónir kr. renni þá til starfseminnar. Ríkis...


 • 17. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Sýning um forsetatíð og störf Vigdísar Finnbogadóttur verður opnuð í Loftskeytastöðinni

  110 ára afmæli Háskóla Íslands fagnað með viljayfirlýsingu stjórnvalda og Háskóla Íslands um sýninguna Vigdís Finnbogadóttir færði skólanum að gjöf fyrstu munina fyrir sýninguna Sýning sem h...


 • 16. júní 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lagabreytingar sem skerpa og styrkja heimildir til vinnslu persónuupplýsinga

  Alþingi samþykkti á dögunum lagabreytingar sem miða að því sem mæta auknum kröfum sem gerðar eru til vinnslu persónuupplýsinga. Lagabreytingarnar snerta meðal annars leik-, grunn-, framhalds- og háskó...


 • 15. júní 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Tímabundið leyfi frá störfum ​

  Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, mun að læknisráði fara í tímabundið veikindaleyfi. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins og samgöngu- og sveitastjórnarráðh...


 • 14. júní 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skýrari umgjörð um eineltismál

  Alþingi samþykkti á dögunum lög um breytingu á lögum um grunn- og framhaldsskóla sem miða að því að styrkja lagastoð og heimildir fagráðsráðs eineltismála. Fagráð eineltismála starfar nú bæði fyrir gr...


 • 10. júní 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Náið samstarf skóla og atvinnulífs innsiglað

  Fulltrúar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Iðunnar fræðsluseturs og RAFMENNT hafa undirritað samkomulag vegna breytinga á vinnustaðanámi. Breytingarnar eru tilgreindar í nýrri reglugerð mennta- ...


 • 28. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  90 milljónum úthlutað úr Barnamenningarsjóði Íslands

  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tilkynntu í Hörpu í dag um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls fengu 37 verkefni styrk og ne...


 • 28. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Faglegt starf á frístundaheimilum

  Leiðarljós íslenskra frístundaheimila er að bjóða börnum upp á þátttöku í fjölbreyttu frístunda- og tómstundastarfi með það að markmiði að efla sjálfstraust og félagsfærni þeirra. Gefin hafa verið út ...


 • 24. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gleðifregnir fyrir skólastarf

  „Okkur miðar hratt í rétta átt. Frá og með næsta þriðjudegi mun svigrúm skólanna aukast enn meira – ég vonast til þess að sem flestir muni geta lokið þessari óvenjulegu önn í gleði og bjartsýni um bet...


 • 21. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tillögur nefndar um stofnun þjóðaróperu unnar áfram

  Skýrsla nefndar sem skipuð var til þess að gera tillögur að stofnun þjóðaróperu hefur skilað tillögum sínum til ráðherra. Ekki var full samstaða í nefndinni og því inniheldur skýrslan tillögur beggja,...


 • 21. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Staða íslenskra háskólanema í alþjóðlegu samhengi: Könnun 2019

  Niðurstöður samanburðarkönnunar á högum háskólanema í 26 löndum á evrópska háskólasvæðinu hafa nú verið kynntar. Könnunin (e. EUROSTUDENT) var lögð fyrir á vorönn 2019 en þetta var í annað sinn sem Ís...


 • 14. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sumarið er tími vaxtar

  Fjölbreytt sumarnám í framhalds- og háskólum er liður í aðgerðunum stjórnvalda til að sporna gegn atvinnuleysi og efla virkni og menntun meðal ungs fólks og atvinnuleitenda. Alls er ráðgert að verja u...


 • 13. maí 2021 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Harpa fær nýjan flygil og Vindhörpu í 10 ára afmælisgjöf

  Í dag eru 10 ár liðin frá formlegri opnun Hörpu og af því tilefni hafa íslenska ríkið og Reykjavíkurborg fært Hörpu gjafir sem báðar endurspegla mikilvægt hlutverk hússins til framtíðar. Um er að ræð...


 • 12. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsamningur við Akureyrarbæ undirritaður

  Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður í dag. Meginmarkmið samningsins eru að efla hlutverk bæjarins í lista- og menningarlífi á Íslandi og stuðl...


 • 11. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kennarar ríða á vaðið: Rafræn leyfisbréf á Ísland.is

  Markmið vefsins Ísland.is er að bæta stafræna þjónustu við almenning og gera hana skýrari og hraðvirkari. Nú er unnið að því að einstaklingar geti nálgast upplýsingar um starfsleyfi sín í gegnum vefin...


 • 10. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vísindin geyma lausnirnar: Vísindamálaráðherrar funda um málefni norðurslóða

  „Það eru samvinnan og vísindin sem munu leiða okkur að lausnum við þeim flóknu áskorunum sem mæta okkur vegna loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála...


 • 08. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samkomulag undirritað um samstarf Íslands og Japan: Menntun, vísindi, tækni og nýsköpun

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti í dag veffund með Koichi Hagiuda, mennta- og vísindamálaráðherra Japan. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. árangursríkt samstarf landanna á sv...


 • 04. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bætt aðgengi að háskólanámi á Austurlandi

  Frá og með næsta hausti mun Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á undirbúningsnám fyrir háskólanám á Austurlandi, í samvinnu við Háskólann á Akureyri. Námið verður sveigjanlegt, blanda af hefðbundnu og st...


 • 01. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öflugur stuðningur við námsmenn

  Til að mæta þörfum námsmanna vegna afleiðinga COVID-19 hefur ríkisstjórnin ákveðið að auka sérstaklega stuðning við námsmenn í háskólum. Heimsfaraldurinn hefur haft viðamikil áhrif á fjölbreyttan hóp ...


 • 01. maí 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bylting fyrir starfsnám í Breiðholti

  Rúmlega 2.100 fm nýbygging mun rísa við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og mæta þörfum skólans fyrir stærri og betri verknámsaðstöðu. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Dagur B. E...


 • 30. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukin sálfræðiþjónusta fyrir námsmenn

  Forgangsraðað verður í þágu geðheilbrigðismála og aukinn stuðningur veittur í verkefni sem tengjast líðan barna og ungmenna sem lið í áframhaldandi efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19. Sálfræð...


 • 21. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðarheimavöllur handritanna

  Í dag eru liðin 50 ár frá heimkomu fyrstu handritanna frá Danmörku, Flateyjarbókar og Konungsbókar eddukvæða. Sá viðburður markaði tímamót í Íslandssögunni og var táknrænn lokapunktur handritamálsins,...


 • 19. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verndun tungumála heimsins: Ísland í stýrihóp UNESCO vegna áratugs frumbyggjamála

  Tungumál sem fáir tala, líkt og íslenska, eiga undir vök að verjast. Flest tungumál heimsins eru notuð af fáum og mörg þeirra flokkast sem mál í útrýmingarhættu, hvort sem þau eru opinber mál þjóðríkj...


 • 15. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Katti Frederiksen hlýtur Vigdísarverðlaunin 2021

  Grænlenska málvísindakonan, ljóðskáldið og baráttukonan Katti Frederiksen, núverandi mennta- og menningarmálaráðherra Grænlands, hlaut í dag alþjóðleg menningarverðlaun sem kennd eru við Vigdísi Finnb...


 • 14. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öryggi og velferð barna og ungmenna: Skýrari umgjörð um eineltismál

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi sem miðar að því að styrkja lagastoð og heimildir fagráðsráðs eineltismála. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og m...


 • 14. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vaxandi áhugi á kennaranámi

  Meðal áhersluverkefna í menntamálum er fjölgun starfandi kennara en aðgerðir sem miða að því hafa þegar skilað mjög góðum árangri ef marka má aukna aðsókn í kennaranám hér á landi. Fjórir háskólar bjó...


 • 14. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný nefnd um málefni heimsminja

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýja nefnd um málefni heimsminja. Hlutverk nefndarinnar er að vera vettvangur samráðs um heimsminjar hér á landi og vera ráðuneytinu til ráðgjafar við fr...


 • 13. apríl 2021 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Félagasamtök á Íslandi hvött til að taka þátt í norrænu samstarfsneti

  Norræna ráðherranefndin hyggst koma á fót norrænu samstarfsneti borgaralegra samtaka með það að markmiði að efla samstarfið þvert á Norðurlönd og þvert á hin ýmsu fagsvið. Öllum borgaralegum samtökum ...


 • 13. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt lýðheilsumál: Íþróttastarf fer aftur af stað

  Tilslakanir verða gerðar í sóttvarnarráðstöfunum frá og með næsta fimmtudegi, 15. apríl og þá meðal annars opnað fyrir íþróttaiðkun og starfsemi líkamsræktarstöðva og sundstaða – að uppfylltum ákveðn...


 • 09. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrirhuguð samningsgerð við Fisktækniskóla Íslands

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst gera samning um fisktækninám og annað nám tengt því við Fisktækniskóla Íslands, með fyrirvara um staðfestingu fjármála- og efnahagsráðherra. Fisktækniskólin...


 • 09. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Sókn fyrir námsmenn: Sumarnám og sumarstörf 2021

  Fjölbreytt sumarnám og sumarstörf verða í boði fyrir ungt fólk og atvinnuleitendur í sumar, sem lið í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf. 2....


 • 06. apríl 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sprotasjóður styrkir 42 verkefni

  Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthlutað úr sjóðnum og hl...


 • 31. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Unnið er að hækkun framfærslu námsmanna

  Unnið er að því að bæta hag námsmanna og færa kjör þeirra nær neysluviðmiðum. Meðal markmiða Menntasjóðs námsmanna, sem nú hefur starfað í tæpt ár, er að auka jafnrétti til náms og bæta fjárhagsstöðu ...


 • 31. mars 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  COVID-19: Skólastarf eftir páska

  Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Meðfylgjandi reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi ...


 • 30. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Könnun á líðan stúdenta á tímum COVID-19

  Niðurstöður skoðanakönnunar sem mennta- og menningarmálaráðuneyti lét gera fyrr í vetur í samvinnu við Landssamband íslenskra stúdenta (LÍS) sýna að meirihluti stúdenta, rúmlega 54%, meti andlega heil...


 • 26. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Úttekt á gæðum lögreglunáms við Háskólann á Akureyri

  Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar sinnar á lögreglunámi við Háskólann á Akureyri. Lögreglunámi var komið á fót við skólann haustið 2016 og er úttektin unnin samkvæmt samning...


 • 26. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntastefna samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktun um menntastefnu fyrir Ísland til ársins 2030. „Stefna þessi er afrakstur yfirgripsmikillar vinnu, samráðs við skólasamfélagið og leiðsagnar sérfræðinga hér he...


 • 24. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á skólastarfi til og með 31. mars

  Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að grípa til sóttvarnaraðgerða sem takmarka grunn-, framhalds- og háskólastarf frá og með fimmtudeginum 25. mars til og með 31. mars. Ákvörðunin er tekin vegna ster...


 • 24. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Takmarkanir á íþrótta- og menningarstarfi til og með 15. apríl

  Reglur sem takmarka íþrótta-, æskulýðs- og menningarstarf taka gildi á miðnætti, samkvæmt ákvörðun heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin er tekin vegna sterkra vísbendinga um aukið COVID-19 samfélagssmit af...


 • 19. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Drög nýrrar menningarstefnu í opið samráð

  Ný menningarstefna lýsir, á breiðum grundvelli, aðkomu ríkisins að málefnum lista og menningararfs. Hún mun nýtast stjórnvöldum og Alþingi við umræðu og stefnumótun auk þess að vera leiðarljós þeirra ...


 • 17. mars 2021 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Smíðum framtíðina: Stafrænar smiðjur stórefldar

  Stafrænar smiðjur (e. Fab-Lab) hringinn í kringum landið fá stóraukinn fjárstuðning með samkomulagi sem ráðherrar ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, mennta- og menningarmál...


 • 17. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Helga Sigríður skipuð í embætti rektors Menntaskólans við Sund

  Helga Sigríður Þórsdóttir hefur verið skipuð rektor Menntaskólans við Sund. Hún hefur gegnt starfi konrektors MS frá árinu 2017 en áður starfaði hún sem deildastjóri og aðstoðardeildarstjóri við leiks...


 • 17. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rúmlega 350 milljónir kr. í menningartengda tekjufallsstyrki

  Þegar hafa verið greiddar út 356,8 milljónir kr. í tekjufallsstyrki til rekstraraðila í menningargeiranum og skapandi menningargreinum. Greiðsla styrkjanna hófst í janúar og en markmið þeirra er að st...


 • 12. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Höfundar fá greitt vegna útlána Hljóðbókasafns Íslands

  Reglum úthlutunarnefndar Bókasafnasjóðs höfunda hefur nú verið breytt í þá veru að höfundar hljóðbóka sem lánað er gegnum Hljóðbókasafn Íslands fá nú einnig greitt úr sjóðnum. Lilja Alfreðsdóttir me...


 • 12. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úttekt á gæðum náms við Háskólann á Bifröst

  Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann á Bifröst. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti ráðsins með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur, n...


 • 12. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþrótta- og æskulýðsstarf komist á skrið á ný

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands að skiptingu á 300 milljóna kr. stuðningi til íþróttafélaga sem starfrækja skipulagt íþr...


 • 11. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samræmdum könnunarprófum aflýst

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku...


 • 06. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamiðja 2.0

  Nýr vefur Menntamiðju var opnaður í vikunni, að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Menntamiðja verður virkur vettvangur fyrir samstarf aðila menntakerfisins um þróunarsta...


 • 04. mars 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framúrskarandi árangur íslenskrar kvikmyndagerðar

  Markmið Skapandi Evrópu (e. Creative Europe) er að efla listsköpun og koma samstarfi milli listastofnana og listamanna í Evrópu. Sem kvikmynda- og menningaráætlun Evrópusambandsins styður hún fjölbrey...


 • 26. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skýrari leiðsögn um námsmat í grunnskólum

  Menntamálastofnun hefur verið falið að vinna að tveggja ára umbótaverkefni um námsmat í grunnskólum. „Markmið þessa verkefnis er að auka skilning kennara, nemenda, foreldra og skólastjórnenda á námsm...


 • 26. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir kaup á minnisvarða um Hans Jónatan og gerð afsteypu af styttu Nínu Sæmundsson

  Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að veita styrki annars vegar til kaupa á minnisvarða um Hans Jónatan og hins vegar til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson....


 • 26. febrúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildaþátta um COVID-19 og Eurovision-safn á Húsavík

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja gerð heimildaþátta um COVID-19 faraldurinn á Íslandi og uppbyggingu Eurovision-safns á Húsavík. Styrkurinn vegna heimildaþátta um COVID-19 faraldu...


 • 26. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur og ráðgjöf vegna eineltismála

  Hlutverk fagráðs eineltismála er að veita skólasamfélaginu stuðning vegna eineltismála með almennri ráðgjöf, leiðbeiningum og upplýsingagjöf. Vísa má eineltismálum til fagráðsins þegar ekki finnst ful...


 • 25. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hvatning til ungs fólks með lesblindu

  Ný íslensk heimildamynd um lesblindu verður frumsýnd á RÚV í kvöld kl. 20. Markmið hennar er að stuðla að aukinni umræðu um lesblindu, þau úrræði og leiðir sem standa til boða og mikilvægi þrautseigj...


 • 25. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Líðan og áhrif COVID-19 á framhaldsskólanema

  Niðurstöður könnunar á líðan, námi og aðstæðum framhaldsskólanema sem lögð var fyrir fyrr í vetur bendir til þess að meirihluti nemenda sé ánægður með viðbrögð framhaldsskólanna við COVID-19 og upplif...


 • 25. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðlað að auknu öryggi barna og ungmenna: Endurnýjun sakavottorða

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst lögfesta heimild til að endurnýja vottorð, t.d. starfsmanna menntastofnana, og eru drög að frumvarpi þess efnis nú kynnt í Samráðsgátt. Í dag er eingöngu he...


 • 24. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný reglugerð um vinnustaðanám

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðanám sem felur í sér grundvallarbreytingu í þjónustu við nemendur. Fram til þessa hafa nemar í starfsnámi verið sjálfir áby...


 • 23. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sömu reglur um íþróttastarf barna og ungmenna innan sem utan skóla

  Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra veitir u...


 • 23. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rýmkun á skólastarfi, háskólar geta hafið staðnám að nýju

  Tilslakanir í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra gera háskólum kleift að hefja staðnám að nýju. Reglugerðin tekur gildi 24. febrúar og gildir til og með 30. apríl nk. Mestu breytingarnar felast í afn...


 • 23. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilslakanir fyrir íþrótta- og menningarstarf: Aukið svigrúm

  Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar ...


 • 23. febrúar 2021 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar

  Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum. Regla um nándarmörk verður 1 metri í stað tveggja og gild...


 • 19. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hlutverk Ríkisútvarpsins og tillögur að breytingum

    Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur falið þremur fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna að rýna lög um Ríkisútvarpið ohf. og gera tillögur að breytingum sem líklegar eru til...


 • 18. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á aðgangsskilyrðum háskóla: Aukið jafnræði milli bók- og starfsnáms

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúka prófi af þrið...


 • 12. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við starf æskulýðsfélaga vegna COVID-19

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað 50 milljónum kr. til æskulýðsfélaga sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Styrkir eru veittir vegna tekjutaps þar sem hætt hefur ve...


 • 12. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Byggðasafn Árnesinga stækkar: 25 milljóna kr. styrkur

  Unnið er að stækkun húsakynna fyrir Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka og á dögunum skrifaði Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarráðherra undir samning við safnið um 25 milljóna kr. styrk vegna...


 • 10. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  36 milljónir kr. til uppbyggingar á sviði menningarmála

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað árlegum styrkjum af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Úthlutað var anna...


 • 05. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kveikjum neistann! Áhugahvöt og árangur í Vestmannaeyjum

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfestu í dag vilja sinn til samstarfs um undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í Gru...


 • 02. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þjóðarleikvangur fyrir frjálsar íþróttir: Starfshópur tekur til starfa

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur um fyrirkomulag þjóðarleikvangs fyrir frjálsar íþróttir. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga um þa...


 • 02. febrúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nám í jarðvirkjun hefst í haust

  Jarðvinna er mikilvægur verkþáttur í byggingaframkvæmdum og mannvirkjagerð af öllu tagi, enda rís engin bygging nema grunnur hennar sé lagður fyrst. Unnið hefur verið að skipulagningu nýrrar námsleið...


 • 28. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mat á innleiðingu aðalnámskrár grunnskóla

  Í tengslum við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla lét mennta- og menningarmálaráðuneyti gera könnun meðal allra grunnskóla landsins vorið 2019 þar sem spurt var um innleiðingu núverandi aðalnámskrár ...


 • 28. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi vísindasamstarfs við Dani

  Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem vinna á að því að efla vísindasamstarf Íslands og Danmerkur. Kveikja þess var tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um átak til að efla og...


 • 26. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið

  50 ár frá heimkomu handritanna

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru senn liðin frá því fyrstu handritunu...


 • 21. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi

  Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...


 • 18. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna nú aðgengilegt á 40 tungumálum

  Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað hratt hér á landi og mikil þörf hefur verið fyrir matstæki til að meta námslega stöðu þeirra. Slíkt heildstætt matstæki er nú komið í notkun, á íslensku og u...


 • 18. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntasamstarf Íslands og Suður-Kóreu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði á dögunum samstarfsyfirlýsingu íslenskra og suður-kóreskra stjórnvalda um að efla samstarf landanna á sviði menntamála. Samkomulagið sn...


 • 15. janúar 2021 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar

  Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...


 • 12. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Tækifæri fyrir alla: Frábært skólastarf í Fellahverfi

  Skólafólk og nemendur í Fellahverfi í Breiðholti munu vinna saman að því að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Um er að ræða samstarfsverkefni til þriggja ára sem miðar a...


 • 09. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Góð reynsla komin á starf samskiptaráðgjafa

  Samskiptaráðgjafi í íþrótta- og æskulýðsmálum tók til starfa á síðasta ári og er komin góð reynsla á fyrirkomulag verkefna hans og ráðgjafar en fjölbreytt verkefni rata á hennar borð. Hlutverk samski...


 • 08. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherra heimsækir Seyðisfjörð: Stórtjón vegna aurflóða

  Aurflóðin sem féllu á Seyðisfjörð í desember sl. ollu gríðarlegu tjóni á híbýlum fólks og sögulegum byggingum í bænum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Seyðisfjörð í gær ...


 • 08. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  130 milljóna kr. fjárfesting í starfsþróun í menntakerfinu

  Unnið er að skipulagi nýrra starfsþróunarnámskeiða fyrir kennara og annað fagfólk í menntakerfinu. Námskeiðin verða fyrir kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum og stjórnendur og annað fagfólk inn...


 • 07. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Menntaskólann á Egilsstöðum

  Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Egilsstöðum í morgun, en fullt staðnám hófst í skólanum í vikunni. Menntaskólinn er með hátt í 200 dagskólanemendur og þar er einnig hægt að ...


 • 07. janúar 2021 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öflugur liðsauki í skóla- og íþróttamálum

  Ráðið hefur verið í fjögur störf hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála, þar af eru tvö störf án staðsetningar í nýju skólaþróunarteymi ráðuneytisins. Stör...


 • 05. janúar 2021 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Mikið starf fram undan á Seyðisfirði

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...


 • 28. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr þjónustusamningur við Ríkisútvarpið

  Aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu er meðal lykilatriða í nýjum þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðherra við Ríkisútvarpið ohf., sem undirritaður var ...


 • 23. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gleðilega hátíð

  Afgreiðsla mennta- og menningarmálaráðuneytisins um jól og áramót 2020 verður opin sem hér segir: 23. desember, Þorláksmessa: Opið. 24. desember, aðfangadagur: Lokað. 25. desember; jóladagur: Lokað. ...


 • 23. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stefna mótuð um rafíþróttir

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar kepp...


 • 22. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verðlaun úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“

  Úthlutun verðlauna úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2020 er lokið. Að þessu sinni eru veitt verðlaun fyrir 19 rit og eitt í smíðum, samtals 10,6 m.kr. Verðlaunin hljóta eftirfarandi: Fy...


 • 21. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framhaldsskólar geta hafið staðnám

  Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um skólastarf sem taka mun gildi frá og með 1. janúar og gilda til 28. febrúar nk. Reglugerðin tekur mið af minnisblaði sóttvarnalæknis en þar kemur f...


 • 21. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Íþrótta- og æskulýðsstarfi komið í gegnum COVID-19

  Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrót...


 • 15. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sólborg leiðir starfshóp um eflingu kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum

  Starfshópur um eflingu kynfræðslu í skólum hefur nú verið skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Í kjölfar umræðu í samfélaginu og ábendinga frá nemendum boðaði ráðherra til fundar á dögunum me...


 • 12. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Listagjöf til þjóðarinnar á aðventunni

  Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta listgjörninga, tónlist, ljóðlist, sirkusatriði eða dans sem g...


 • 07. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Litaflokkað viðvörunarkerfi fyrir skólastarf

  Markmið nýs litaflokkunarkerfis fyrir skólastarf er að auka fyrirsjáanleika og einfalda skipulag sóttvarnaráðstafana í skóla- og frístundastarfi hér á landi. Litakóðinn tekur mið af almennri litaflokk...


 • 04. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tölum við tækin á íslensku: Framvinda máltækniáætlunar stjórnvalda

  Máltækniáætlunin miðar að því að íslenska sé notuð á öllum sviðum tölvu- og upplýsingatækni sem varða daglegt líf alls almennings. Í því felst meðal annars að hugbúnaður í tækjum geti skilið og unni...


 • 03. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu

  Unnið er að því að bæta aðgengi framhaldsskólanema að fjölbreyttri geðheilbrigðisþjónustu og í því skyni hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti samið við nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect um að veita...


 • 03. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölga náms- og starfstækifærum fyrir ungt fólk með fötlun

  Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla hefur skilað skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra og þegar hefur ve...


 • 02. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sýnileiki úrræða aukinn: Forvarnarverkefnið Eitt líf fer aftur af stað

  Markmið fræðsluverkefnisins „Eitt líf“ er að sporna við notkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði ráðgjafahóp helstu hagaðila sem styður við fagl...


 • 02. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skólameistara MS

  Umsóknafrestur um embætti skólameistara Menntaskólans við Sund rann út 22. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust þrjár umsóknir um embættið. Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdóttir...


 • 01. desember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirbúningur að stofnun Tónlistarmiðstöðvar hafinn

  Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í dag, á degi íslenskrar tónlistar, sjö manna starfshóp til að undirbúa stofnun Tónlistarmiðstöðvar. Starfshópnum er ætlað að rýna umhverfi tónlistargeirans á ...


 • 27. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Náttúruminjasafn Íslands fær aðstöðu á Seltjarnarnesi

  Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á húsnæðinu við Safnatröð og er verkefnið hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfara...


 • 20. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tryggja aðgang iðnnema að vinnustaðanámi

  Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti ríkisstjórn í dag drög nýrrar reglugerðar um vinnustaðarnám og starfsþjálfun iðnnema í framhaldsskólum. Drögin hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. „Ma...


 • 19. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nefnd um stofnun þjóðaróperu tekur til starfa

  Ný sviðslistalög tóku gildi í júlí á þessu ári. Í þeim er kveðið á um að nefnd um stofnun þjóðaróperu taki til starfa. Markmiðið er að styðja sérstaklega við óperustarfsemi hér á landi ásamt því að ka...


 • 18. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nemendasamsetning í framhaldsskólum: 31% nemenda í starfsnámi

  Teknar hafa verið saman lykiltölur um nemendasamsetningu í framhaldsskólum og innritun síðasta hausts. Þar kemur fram það þann 1. október sl. voru alls 22.644 nemendur skráðir í 34 framhaldsskóla hér ...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntastefna til ársins 2030 lögð fram á Alþingi

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Þingsályktunin er afrakstur yfirgripsmikils samráðs við skólasamfélagið og...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilslakanir í leik- og grunnskólastarfi: Minni grímuskylda og óheft útivist

  Samkvæmt nýrri reglugerð sem gildi tekur á morgun verða nemendur 5.–7. bekk grunnskóla undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímusky...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  250 ára afmæli Bertels Thorvaldsen

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti efnir, í samstarfi við Listasafn Íslands, til hátíðardagskrár og málþings í tilefni afmælis myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen þann 19. nóvember nk. Hátíðardagskrá he...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breyting á aðgangsskilyrðum háskóla – aukið jafnræði milli lokaprófa bók- og starfsnáms

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum sem varða aðgangsskilyrði í íslenska háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúk...


 • 17. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frásögnum safnað um skólastarf í samkomubanni

  Nú stendur yfir söfnun upplýsinga um reynslu fólks af skólahaldi á tíma COVID-19. Þá er átt við alla þætti sem snerta nám og kennslu á þessum tíma en einnig aðra þætti sem hafa haft áhrif á nemendur, ...


 • 17. nóvember 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu og hönnun nýs gagnagrunns fyrir stafrænar handritamyndir af íslenskum menningarminjum í Norður-Ameríku um fimm milljónir. Stofnun Árna...


 • 16. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020

  Rithöfundurinn Gerður Kristný hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau eru árlega veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fr...


 • 16. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dagur íslenskrar tungu: Verðlaunahátíð í streymi kl. 16

  Degi íslenskrar tungu er fagnað með fjölbreyttum hætti um land í dag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða með óhefðbundnum hætti þetta árið vegn...


 • 16. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bókaútgáfa í sókn – úrval eykst fyrir yngri lesendur

  Bókaútgáfa er í sókn ef marka má skráða titla í Bókatíðindum ársins 2020. Þar kemur fram að heildarfjöldi skráðra titla, þ.e. prentaðar bækur, hljóð- og rafbækur er 861 sem er áþekkur fjöldi og í fyrr...


 • 13. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Verðlaunahafar Íslensku menntaverðlaunanna 2020

  Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í dag. Þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með bö...


 • 13. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum í framhaldsskólum: Hámarksfjöldi verður 25

  Sveigjanleiki verður aukinn fyrir nemendur, starfsfólk og kennara í framhaldsskólum frá og með miðvikudeginum 18. nóvember nk. Gildandi sóttvarnareglur kveða á um að hámarksfjöldi nemenda og starfsma...


 • 13. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dagur íslenskrar tungu – rafræn hátíðarhöld 2020

  Degi íslenskrar tungu verður fagnað með fjölbreyttum hætti um land allt nk. mánudag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða þó með óhefðbundnum hæt...


 • 10. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Mikilvæg skref stigin vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu

  Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahag...


 • 09. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólinn sé griðarstaður þar sem allir eru öruggir á eigin forsendum

  Laufey Eyjólfsdóttir kennari hlaut í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Laufey starfar í Melaskóla og hefur haft umsjón með Olweusarverkefni skólans frá árinu 2004 en með því er unnið gegn eine...


 • 04. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Auðlind í tungumálum: Fjölsótt ráðstefna um menntun fjöltyngdra nemenda

  Ráðstefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins um menntun fjöltyngdra nemenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum fór fram með rafrænum hætti í gær. Tæplega 300 þátttakendur fylgdust með og tóku þátt ...


 • 04. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenski skálinn á aðalsvæði tvíæringsins

  Ákveðið hefur verið að færa sýningarsvæði Íslands á Feneyjartvíæringnum 2022 á aðalsvæði hátíðarinnar og hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti tryggt fjármagn til þess. Þá mun Íslandsstofa leggja fj...


 • 03. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Brautskráningarhlutfall hækkar um 36%

  Í tilkynningu Hagstofunnar kemur fram að merkja megi lækkun brotthvarfs úr framhaldsskólum síðustu ár. Brautskráningarhlutfall hefur ekki mælst hærra og brotthvarf ekki minna í tölum Hagstofunnar. „Þ...


 • 01. nóvember 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember: Skólar áfram opnir

  Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á landinu, en nær einnig til frístu...


 • 31. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð

  Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist ver...


 • 30. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Komið til móts við stúdenta: Frekari aðgerðir Menntasjóðs námsmanna

  Menntasjóður námsmanna kemur til móts við stúdenta með margvíslegum hætti og hefur nú framlengt umsóknarfrest um námslán fyrir haustönn 2020 til 1. desember nk. Þá hefur verið ákveðið að námsmenn geti...


 • 27. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmál á Norðurlandaráðsþingi

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag fyrstu greinargerðina um menntasamstarf Norrænu ráðherranefndarinnar um lýðræði, öryggi og nám án aðgreiningar. Skýrslan fjallar um að...


 • 23. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntastofnanir áberandi í vali á Stofnun ársins 2020

  Val á Stofnun ársins 2020 var kynnt á dögunum en könnun er gerð árlega hjá stofunum ríkis og sveitarfélaga og sjálfseignarstofnunum, þar sem lagt er mat á starfsumhverfi stofnana í opinberri þjónustu....


 • 23. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi

  Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið fól Móðurmáli – samtökum um tvítyngi að taka saman leiðarví...


 • 22. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg samstaða um aðgerðir í þágu menntunar

  Alþjóðafundur um menntamál fór fram á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) með fjarfundasniði í dag. Þar var fjallað um viðbrögð menntakerfa heimsins við COVID-19 og mikilvægi ö...


 • 21. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi vísindalegs frelsis aldrei meira

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu evrópskra ráðherra vísindamála í gær. Efni hennar var þróun evrópska rannsókna og nýsköpunarsvæðisins og mikilvægi frelsis vísin...


 • 16. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  10 fjölþættar aðgerðir fyrir menningarlífið

  Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra kynntu í dag, ásamt fulltrúum Bandalags háskólamanna og Bandalags íslenskra listamanna, 10 stuðningsaðgerðir stjórnvalda fyrir listir og menningu á...


 • 14. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tímamóta friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti í dag friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal í Árnessýslu. Friðlýsingin sameinar minjar 22 fornbýla í Þjórsárdal sem eina heild, auk...


 • 14. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt skólaþróunarteymi – tvö störf án staðsetningar

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir nú eftir tveimur sérfræðingum til starfa í nýju skólaþróunarteymi sem starfa mun þvert á fagskrifstofur menntamála og er einkum ætlað að fylgja eftir áherslu...


 • 13. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  3 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi

  Framlög til háskóla og rannsóknastarfsemi aukast um 7% milli áranna 2020-21 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð 44 milljarðar kr. og aukast um tæpa 3 milljarða kr. milli ár...


 • 13. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu árið 2022​

  Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fer fram í Reykjavík 2022 en ekki í desember í ár eins og til stóð, vegna versnandi ástands heimsfaraldursins COVID-19 í Evrópu. Um er að ræða viðamikið ...


 • 12. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólastarf í forgangi

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnenda um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar COV...


 • 09. október 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimildarmynd um heimkomu handritanna

  Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna en í apríl næstkomandi verða 50 ár liðin fr...


 • 09. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Yfirlit styrkja til staðbundinna fjölmiðla

  Mennta- og menningarmálaráðherra ákvað hinn 1. september sl. að veita staðbundnum fjölmiðlum utan höfuðborgarsvæðisins styrk úr byggðaáætlun. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að veita árlega 5 milljón...


 • 08. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  1,1 milljarða kr. aukning til menningarmála

  Framlög til menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála aukast um 7% milli áranna 2020-2021 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð alls 17,6 milljarðar kr. og aukast um 1,1 milljarð ...


 • 07. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi kynfræðslu í skólum

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í gær um málefni kynfræðslu í skólum og ræddi þar m.a. við Sólborgu Guðbrandsdóttur fyrirlesara og Sigríði Dögg Arnardóttir kynfræðing. Sól...


 • 06. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrsta heildstæða kvikmyndastefnan orðin að veruleika

  Fyrsta heildstæða stefna íslenskra stjórnvalda á sviði kvikmyndamála hefur litið dagsins ljós. Stefnan ber yfirskriftina Kvikmyndastefna til ársins 2030 – Listgrein á tímamótum og var unnin í nánu sam...


 • 06. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skapandi tækifæri fyrir öll börn á Íslandi

  Öllum grunnskólanemum landsins gefst nú tækifæri á að taka þátt í áhugaverðum og skapandi menningarverkefnum, m.a í gegnum verkefnið List fyrir alla. Það verkefni er skipulagt af mennta- og menningarm...


 • 05. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020

  Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og...


 • 05. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Saman í tónlistarsókn

  Íslandsstofa hefur fyrir hönd markaðsverkefnisins „Ísland – saman í sókn“ gert samkomulag við Iceland Airwaves um framkvæmd tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík, í samstarfi við RÚV, Reykjavíkur...


 • 05. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Könnun á starfsaðstæðum og áhrifum COVID-19 á skólastarf

  „Mikilvægi menntakerfisins sýnir sig enn á ný. Kennarar og heilbrigðisstarfsfólk þessa lands hafa unnið þrekvirki og áfram reiðum við okkur á þeirra störf. Hertar sóttvarnaraðgerðir ber nú upp á alþjó...


 • 04. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sóttvarnir í framhalds- og háskólum: Tímabundnar hertar aðgerðir

  Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum í ljósi minnisblaði sóttvarnarlæknis frá í gær, 3. október 2020. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fund...


 • 01. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  127 milljarða sókn í mennta- og menningarmálum

  Fjárveitingar til málefna sem falla undir mennta- og menningarmálaráðuneytið hækka um 11% milli áranna 20-21 og verða 127,2 milljarðar kr. á næsta ári, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga sem lagt var fra...


 • 01. október 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgengi að heimavist tryggt fyrir nemendur við Fjölbrautarskóla Suðurlands

  Samningur um rekstur heimavistar fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) hefur verið undirritaður og verður heimavistin formlega opnuð í dag, 1. október.  Með því rætist langþráður draum...


 • 30. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fýsileiki framtíðarhúsnæðis Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi

  Bygging Lækningaminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi hentar að mörgu leyti vel fyrir starfsemi Náttúruminjasafnsins með lítilsháttar breytingum. Þetta er niðurstaða starfshóps sem falið var að meta for...


 • 30. september 2020 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Heimurinn eftir COVID-19

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...


 • 22. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sóknarfæri í þjóðarleikvangi fyrir inniíþróttir

  Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir hefur skilað skýrslu um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til...


 • 20. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímunotkun í staðnámi

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til framhalds- og háskóla, í ljósi nýrra tilmæla sóttvarnarlæknis um grímunotkun í staðnámi í framhalds- og háskólum á höfuðbor...


 • 18. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi foreldrasamstarfs fyrir skólastarf: Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

  Foreldraverðlaun Heimilis og skóla runnu að þessu sinni til Foreldrafélags Djúpavogsskóla en jafnframt voru í gær veitt hvatningarverðlaun og Dugnaðarforkur Heimilis og skóla útnefndur við skemmtilega...


 • 17. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lyftistöng fyrir íþróttalíf á Fljótsdalshéraði

  „Virkni og þátttaka er eitt mikilvægasta veganestið sem við sem samfélag getum gefið börnum og ungmennum þessa lands,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem var viðstödd vígsl...


 • 16. september 2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...


 • 14. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stefnt að háskólaútibúi á Austurlandi

  Samstarfssamningur um undirbúning stofnunar háskólaútibús og kennslu á háskólastigi á Austurlandi var undirritaður á Reyðarfirði um helgina. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi uppbyggingu...


 • 10. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Streymi frá málþingi: Kófið og menntakerfið

  Opið málþing um nám og kennslu á tímum samkomubanns vegna COVID-19 fer fram nk. fimmtudag, 10. september milli kl. 15-16.30. Að málþinginu standa mennta- og menningarmálaráðuneyti, Menntavísindasvið H...


 • 09. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sköpun til heiðurs náttúrunni

  Ungt fólk hefur staðið í stafni þeirrar vakningar sem orðið hefur í umhverfismálum á undanförnum misserum. Hinn 16. september nk. verður degi íslenskrar náttúru fagnað og eru skólar hvattir til þess a...


 • 04. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  50 milljón kr. viðbótarstuðningur við starf æskulýðsfélaga

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað fimmtíu milljónum kr. til félaga sem sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Ráðstöfun þessi er til samræmis við þingsályktun um sérs...


 • 03. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sértækir styrkir til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19: 150 milljónum kr. úthlutað

  Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr. og kemur í kjöl...


 • 02. september 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherrar ræða öryggi og vellíðan í skólum á tímum COVID-19

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í fjarfundi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. WHO) um skólamál á tímum COVID-19 í vikunni. „Öryggi og velferð nemenda og starfsf...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira