Fréttir
Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst.
-
04. mars 2021Framúrskarandi árangur íslenskrar kvikmyndagerðar
Markmið Skapandi Evrópu (e. Creative Europe) er að efla listsköpun og koma samstarfi milli listastofnana og listamanna í Evrópu. Sem kvikmynda- og menningaráætlun Evrópusambandsins styður hún fjölbrey...
-
26. febrúar 2021Skýrari leiðsögn um námsmat í grunnskólum
Menntamálastofnun hefur verið falið að vinna að tveggja ára umbótaverkefni um námsmat í grunnskólum. „Markmið þessa verkefnis er að auka skilning kennara, nemenda, foreldra og skólastjórnenda á námsm...
-
26. febrúar 2021Ríkisstjórnin styrkir kaup á minnisvarða um Hans Jónatan og gerð afsteypu af styttu Nínu Sæmundsson
Á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun var ákveðið að veita styrki annars vegar til kaupa á minnisvarða um Hans Jónatan og hins vegar til gerðar afsteypu af styttunni „Afrekshugur“ eftir Nínu Sæmundsson....
-
26. febrúar 2021Ríkisstjórnin styrkir gerð heimildaþátta um COVID-19 og Eurovision-safn á Húsavík
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja gerð heimildaþátta um COVID-19 faraldurinn á Íslandi og uppbyggingu Eurovision-safns á Húsavík. Styrkurinn vegna heimildaþátta um COVID-19 faraldu...
-
26. febrúar 2021Stuðningur og ráðgjöf vegna eineltismála
Hlutverk fagráðs eineltismála er að veita skólasamfélaginu stuðning vegna eineltismála með almennri ráðgjöf, leiðbeiningum og upplýsingagjöf. Vísa má eineltismálum til fagráðsins þegar ekki finnst ful...
-
25. febrúar 2021Hvatning til ungs fólks með lesblindu
Ný íslensk heimildamynd um lesblindu verður frumsýnd á RÚV í kvöld kl. 20. Markmið hennar er að stuðla að aukinni umræðu um lesblindu, þau úrræði og leiðir sem standa til boða og mikilvægi þrautseigj...
-
25. febrúar 2021Líðan og áhrif COVID-19 á framhaldsskólanema
Niðurstöður könnunar á líðan, námi og aðstæðum framhaldsskólanema sem lögð var fyrir fyrr í vetur bendir til þess að meirihluti nemenda sé ánægður með viðbrögð framhaldsskólanna við COVID-19 og upplif...
-
25. febrúar 2021Stuðlað að auknu öryggi barna og ungmenna: Endurnýjun sakavottorða
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hyggst lögfesta heimild til að endurnýja vottorð, t.d. starfsmanna menntastofnana, og eru drög að frumvarpi þess efnis nú kynnt í Samráðsgátt. Í dag er eingöngu he...
-
24. febrúar 2021Ný reglugerð um vinnustaðanám
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um vinnustaðanám sem felur í sér grundvallarbreytingu í þjónustu við nemendur. Fram til þessa hafa nemar í starfsnámi verið sjálfir áby...
-
23. febrúar 2021Sömu reglur um íþróttastarf barna og ungmenna innan sem utan skóla
Sú breyting hefur nú átt sér stað að fyrirkomulag íþróttakennslu barna og ungmenna fellur nú undir almenna reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra veitir u...
-
23. febrúar 2021Rýmkun á skólastarfi, háskólar geta hafið staðnám að nýju
Tilslakanir í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra gera háskólum kleift að hefja staðnám að nýju. Reglugerðin tekur gildi 24. febrúar og gildir til og með 30. apríl nk. Mestu breytingarnar felast í afn...
-
23. febrúar 2021Tilslakanir fyrir íþrótta- og menningarstarf: Aukið svigrúm
Áhorfendur verða leyfðir á íþróttaviðburðum frá og með 24. febrúar og svigrúm verður aukið fyrir sviðslistastarf samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar ...
-
23. febrúar 2021COVID-19: Létt á takmörkunum í skólastarfi frá 24. febrúar
Almennt verður heimilaður hámarksfjöldi nemenda 150 í hverju rými og blöndun milli sóttvarnahólfa heimil á öllum skólastigum, líka í háskólum. Regla um nándarmörk verður 1 metri í stað tveggja og gil...
-
19. febrúar 2021Hlutverk Ríkisútvarpsins og tillögur að breytingum
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur falið þremur fulltrúum ríkisstjórnarflokkanna að rýna lög um Ríkisútvarpið ohf. og gera tillögur að breytingum sem líklegar eru til...
-
18. febrúar 2021Frumvarp um breytingar á aðgangsskilyrðum háskóla: Aukið jafnræði milli bók- og starfsnáms
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir frumvarpi um breytingar á lögum um háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúka prófi af þrið...
-
12. febrúar 2021Stuðningur við starf æskulýðsfélaga vegna COVID-19
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað 50 milljónum kr. til æskulýðsfélaga sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Styrkir eru veittir vegna tekjutaps þar sem hætt hefur ve...
-
12. febrúar 2021Byggðasafn Árnesinga stækkar: 25 milljóna kr. styrkur
Unnið er að stækkun húsakynna fyrir Byggðasafn Árnesinga á Eyrarbakka og á dögunum skrifaði Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarráðherra undir samning við safnið um 25 milljóna kr. styrk vegna...
-
10. febrúar 202136 milljónir kr. til uppbyggingar á sviði menningarmála
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað árlegum styrkjum af safnliðum mennta- og menningarmálaráðuneytis til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Úthlutað var anna...
-
05. febrúar 2021Kveikjum neistann! Áhugahvöt og árangur í Vestmannaeyjum
Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Vestmannaeyjabær, Háskóli Íslands og Samtök atvinnulífsins staðfestu í dag vilja sinn til samstarfs um undirbúning og framkvæmd þróunar- og rannsóknarverkefnis í Gru...
-
02. febrúar 2021Þjóðarleikvangur fyrir frjálsar íþróttir: Starfshópur tekur til starfa
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til að gera tillögur um fyrirkomulag þjóðarleikvangs fyrir frjálsar íþróttir. Starfshópnum er ætlað að afla upplýsinga um þa...
-
02. febrúar 2021Nám í jarðvirkjun hefst í haust
Jarðvinna er mikilvægur verkþáttur í byggingaframkvæmdum og mannvirkjagerð af öllu tagi, enda rís engin bygging nema grunnur hennar sé lagður fyrst. Unnið hefur verið að skipulagningu nýrrar námsleið...
-
28. janúar 2021Mat á innleiðingu aðalnámskrár grunnskóla
Í tengslum við endurskoðun aðalnámskrár grunnskóla lét mennta- og menningarmálaráðuneyti gera könnun meðal allra grunnskóla landsins vorið 2019 þar sem spurt var um innleiðingu núverandi aðalnámskrár ...
-
28. janúar 2021Mikilvægi vísindasamstarfs við Dani
Skipuð hefur verið verkefnisstjórn sem vinna á að því að efla vísindasamstarf Íslands og Danmerkur. Kveikja þess var tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um átak til að efla og...
-
26. janúar 202150 ár frá heimkomu handritanna
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum um 8 milljónir króna vegna heimkomuafmælis handritanna. 50 ár eru senn liðin frá því fyrstu handritunu...
-
21. janúar 2021Stærsta úthlutun Rannsóknasjóðs frá upphafi
Tilkynnt hefur verið um úthlutun styrkja Rannsóknasjóðs fyrir árið 2021. Alls hljóta 82 ný verkefni styrk sem er mesti fjöldi frá upphafi og jafnframt hefur heildarupphæð sem úthlutað er aldrei verið ...
-
18. janúar 2021Stöðumat fyrir nemendur af erlendum uppruna nú aðgengilegt á 40 tungumálum
Nemendum af erlendum uppruna hefur fjölgað hratt hér á landi og mikil þörf hefur verið fyrir matstæki til að meta námslega stöðu þeirra. Slíkt heildstætt matstæki er nú komið í notkun, á íslensku og u...
-
18. janúar 2021Menntasamstarf Íslands og Suður-Kóreu
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði á dögunum samstarfsyfirlýsingu íslenskra og suður-kóreskra stjórnvalda um að efla samstarf landanna á sviði menntamála. Samkomulagið sn...
-
15. janúar 2021Upplýsingasíða vegna Seyðisfjarðar
Sett hefur verið upp sérstök upplýsingasíða á vefsvæðinu Ísland.is vegna hamfaranna sem urðu á Seyðisfirði í desember sl. Þar er að finna upplýsingar um verkefni á vegum stjórnvalda og ýmissa sto...
-
12. janúar 2021Tækifæri fyrir alla: Frábært skólastarf í Fellahverfi
Skólafólk og nemendur í Fellahverfi í Breiðholti munu vinna saman að því að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Um er að ræða samstarfsverkefni til þriggja ára sem miðar a...
-
09. janúar 2021Góð reynsla komin á starf samskiptaráðgjafa
Samskiptaráðgjafi í íþrótta- og æskulýðsmálum tók til starfa á síðasta ári og er komin góð reynsla á fyrirkomulag verkefna hans og ráðgjafar en fjölbreytt verkefni rata á hennar borð. Hlutverk samski...
-
08. janúar 2021Ráðherra heimsækir Seyðisfjörð: Stórtjón vegna aurflóða
Aurflóðin sem féllu á Seyðisfjörð í desember sl. ollu gríðarlegu tjóni á híbýlum fólks og sögulegum byggingum í bænum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Seyðisfjörð í gær ...
-
08. janúar 2021130 milljóna kr. fjárfesting í starfsþróun í menntakerfinu
Unnið er að skipulagi nýrra starfsþróunarnámskeiða fyrir kennara og annað fagfólk í menntakerfinu. Námskeiðin verða fyrir kennara í leik-, grunn- og framhaldsskólum og stjórnendur og annað fagfólk inn...
-
07. janúar 2021Mennta- og menningarmálaráðherra heimsækir Menntaskólann á Egilsstöðum
Mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Egilsstöðum í morgun, en fullt staðnám hófst í skólanum í vikunni. Menntaskólinn er með hátt í 200 dagskólanemendur og þar er einnig hægt að ...
-
07. janúar 2021Öflugur liðsauki í skóla- og íþróttamálum
Ráðið hefur verið í fjögur störf hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti á skrifstofu skóla-, íþrótta- og æskulýðsmála, þar af eru tvö störf án staðsetningar í nýju skólaþróunarteymi ráðuneytisins. Stör...
-
05. janúar 2021Mikið starf fram undan á Seyðisfirði
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að greiða tvo þriðju af kostnaði við hreinsunarstarf á Seyðisfirði vegna hamfaranna í síðasta mánuði en hann hleypur á hundruðum milljón króna miðað við gróf...
-
28. desember 2020Nýr þjónustusamningur við Ríkisútvarpið
Aukin áhersla á fræðsluhlutverk Ríkisútvarpsins og rækt við íslenska tungu er meðal lykilatriða í nýjum þjónustusamningi mennta- og menningarmálaráðherra við Ríkisútvarpið ohf., sem undirritaður var ...
-
23. desember 2020Gleðilega hátíð
Afgreiðsla mennta- og menningarmálaráðuneytisins um jól og áramót 2020 verður opin sem hér segir: 23. desember, Þorláksmessa: Opið. 24. desember, aðfangadagur: Lokað. 25. desember; jóladagur: Lokað. ...
-
23. desember 2020Stefna mótuð um rafíþróttir
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp sem móta á stefnu um hvernig efla megi umgjörð rafíþrótta hér á landi. Til rafíþrótta teljast meðal annars skipulagðar kepp...
-
22. desember 2020Verðlaun úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“
Úthlutun verðlauna úr sjóðnum „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ fyrir árið 2020 er lokið. Að þessu sinni eru veitt verðlaun fyrir 19 rit og eitt í smíðum, samtals 10,6 m.kr. Verðlaunin hljóta eftirfarandi: Fy...
-
21. desember 2020Framhaldsskólar geta hafið staðnám
Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um skólastarf sem taka mun gildi frá og með 1. janúar og gilda til 28. febrúar nk. Reglugerðin tekur mið af minnisblaði sóttvarnalæknis en þar kemur f...
-
21. desember 2020Íþrótta- og æskulýðsstarfi komið í gegnum COVID-19
Ráðist verður í aðgerðir til þess að styðja við starf íþrótta- og æskulýðsfélaga sem raskast hefur verulega vegna afleiðinga sóttvarnaráðstafana COVID-19. Þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþrót...
-
15. desember 2020Sólborg leiðir starfshóp um eflingu kynfræðslu í grunn- og framhaldsskólum
Starfshópur um eflingu kynfræðslu í skólum hefur nú verið skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra. Í kjölfar umræðu í samfélaginu og ábendinga frá nemendum boðaði ráðherra til fundar á dögunum me...
-
12. desember 2020Listagjöf til þjóðarinnar á aðventunni
Íbúum um allt land býðst að njóta listagjafar helgina 19.-20. desember nk. Listafólk í fremstu röð mun þá sækja fólk heim og flytja stutta listgjörninga, tónlist, ljóðlist, sirkusatriði eða dans sem g...
-
07. desember 2020Litaflokkað viðvörunarkerfi fyrir skólastarf
Markmið nýs litaflokkunarkerfis fyrir skólastarf er að auka fyrirsjáanleika og einfalda skipulag sóttvarnaráðstafana í skóla- og frístundastarfi hér á landi. Litakóðinn tekur mið af almennri litaflokk...
-
04. desember 2020Tölum við tækin á íslensku: Framvinda máltækniáætlunar stjórnvalda
Máltækniáætlunin miðar að því að íslenska sé notuð á öllum sviðum tölvu- og upplýsingatækni sem varða daglegt líf alls almennings. Í því felst meðal annars að hugbúnaður í tækjum geti skilið og unni...
-
03. desember 2020Bætt aðgengi framhaldsskólanema að geðheilbrigðisþjónustu
Unnið er að því að bæta aðgengi framhaldsskólanema að fjölbreyttri geðheilbrigðisþjónustu og í því skyni hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti samið við nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect um að veita...
-
03. desember 2020Fjölga náms- og starfstækifærum fyrir ungt fólk með fötlun
Verkefnishópur um úrbætur í menntun, atvinnu og tómstundum fyrir nemendur sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla hefur skilað skýrslu til mennta- og menningarmálaráðherra og þegar hefur ve...
-
02. desember 2020Sýnileiki úrræða aukinn: Forvarnarverkefnið Eitt líf fer aftur af stað
Markmið fræðsluverkefnisins „Eitt líf“ er að sporna við notkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði ráðgjafahóp helstu hagaðila sem styður við fagl...
-
02. desember 2020Umsækjendur um embætti skólameistara MS
Umsóknafrestur um embætti skólameistara Menntaskólans við Sund rann út 22. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust þrjár umsóknir um embættið. Umsækjendur eru: Ágústa Elín Ingþórsdóttir...
-
01. desember 2020Undirbúningur að stofnun Tónlistarmiðstöðvar hafinn
Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í dag, á degi íslenskrar tónlistar, sjö manna starfshóp til að undirbúa stofnun Tónlistarmiðstöðvar. Starfshópnum er ætlað að rýna umhverfi tónlistargeirans á ...
-
27. nóvember 2020Náttúruminjasafn Íslands fær aðstöðu á Seltjarnarnesi
Ríkissjóður hefur gengið frá samningi við Seltjarnarnesbæ um yfirtöku á húsnæðinu við Safnatröð og er verkefnið hluti af fjárfestingarátaki til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfara...
-
20. nóvember 2020Tryggja aðgang iðnnema að vinnustaðanámi
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti ríkisstjórn í dag drög nýrrar reglugerðar um vinnustaðarnám og starfsþjálfun iðnnema í framhaldsskólum. Drögin hafa verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. „Ma...
-
19. nóvember 2020Nefnd um stofnun þjóðaróperu tekur til starfa
Ný sviðslistalög tóku gildi í júlí á þessu ári. Í þeim er kveðið á um að nefnd um stofnun þjóðaróperu taki til starfa. Markmiðið er að styðja sérstaklega við óperustarfsemi hér á landi ásamt því að ka...
-
18. nóvember 2020Nemendasamsetning í framhaldsskólum: 31% nemenda í starfsnámi
Teknar hafa verið saman lykiltölur um nemendasamsetningu í framhaldsskólum og innritun síðasta hausts. Þar kemur fram það þann 1. október sl. voru alls 22.644 nemendur skráðir í 34 framhaldsskóla hér ...
-
17. nóvember 2020Menntastefna til ársins 2030 lögð fram á Alþingi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í dag fyrir þingsályktunartillögu um menntastefnu til ársins 2030. Þingsályktunin er afrakstur yfirgripsmikils samráðs við skólasamfélagið og...
-
17. nóvember 2020Tilslakanir í leik- og grunnskólastarfi: Minni grímuskylda og óheft útivist
Samkvæmt nýrri reglugerð sem gildi tekur á morgun verða nemendur 5.–7. bekk grunnskóla undanþegin grímuskyldu og 2 metra nálægðartakmörkunum, líkt og yngri börn í grunnskóla og leikskólabörn. Grímusky...
-
17. nóvember 2020250 ára afmæli Bertels Thorvaldsen
Mennta- og menningarmálaráðuneyti efnir, í samstarfi við Listasafn Íslands, til hátíðardagskrár og málþings í tilefni afmælis myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen þann 19. nóvember nk. Hátíðardagskrá he...
-
17. nóvember 2020Breyting á aðgangsskilyrðum háskóla – aukið jafnræði milli lokaprófa bók- og starfsnáms
Mennta- og menningarmálaráðuneyti birtir til umsagnar frumvarp um breytingu á lögum sem varða aðgangsskilyrði í íslenska háskóla. Markmið frumvarpsins er að jafna möguleika framhaldsskólanema sem ljúk...
-
17. nóvember 2020Frásögnum safnað um skólastarf í samkomubanni
Nú stendur yfir söfnun upplýsinga um reynslu fólks af skólahaldi á tíma COVID-19. Þá er átt við alla þætti sem snerta nám og kennslu á þessum tíma en einnig aðra þætti sem hafa haft áhrif á nemendur, ...
-
17. nóvember 2020Í fótspor Árna Magnússonar í Vesturheimi
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að styrkja uppbyggingu og hönnun nýs gagnagrunns fyrir stafrænar handritamyndir af íslenskum menningarminjum í Norður-Ameríku um fimm milljónir. Stofnun Árna...
-
16. nóvember 2020Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2020
Rithöfundurinn Gerður Kristný hlaut í dag Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar. Þau eru árlega veitt einstaklingi sem hefur með sérstökum hætti unnið íslenskri tungu gagn í ræðu eða riti, með skáldskap, fr...
-
16. nóvember 2020Dagur íslenskrar tungu: Verðlaunahátíð í streymi kl. 16
Degi íslenskrar tungu er fagnað með fjölbreyttum hætti um land í dag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða með óhefðbundnum hætti þetta árið vegn...
-
16. nóvember 2020Bókaútgáfa í sókn – úrval eykst fyrir yngri lesendur
Bókaútgáfa er í sókn ef marka má skráða titla í Bókatíðindum ársins 2020. Þar kemur fram að heildarfjöldi skráðra titla, þ.e. prentaðar bækur, hljóð- og rafbækur er 861 sem er áþekkur fjöldi og í fyrr...
-
13. nóvember 2020Verðlaunahafar Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Tilkynnt var um verðlaunahafa Íslensku menntaverðlaunanna í dag. Þeim er ætlað að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með bö...
-
13. nóvember 2020Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum í framhaldsskólum: Hámarksfjöldi verður 25
Sveigjanleiki verður aukinn fyrir nemendur, starfsfólk og kennara í framhaldsskólum frá og með miðvikudeginum 18. nóvember nk. Gildandi sóttvarnareglur kveða á um að hámarksfjöldi nemenda og starfsma...
-
13. nóvember 2020Dagur íslenskrar tungu – rafræn hátíðarhöld 2020
Degi íslenskrar tungu verður fagnað með fjölbreyttum hætti um land allt nk. mánudag, þann 16. nóvember. Hátíðarhöld og verðlaunaafhending Verðlauna Jónasar Hallgrímssonar verða þó með óhefðbundnum hæt...
-
10. nóvember 2020Mikilvæg skref stigin vegna þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu
Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hefja viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs þjóðarleikvangs í knattspyrnu, að tillögu mennta- og menningarmálaráðherra og fjármála- og efnahag...
-
09. nóvember 2020Skólinn sé griðarstaður þar sem allir eru öruggir á eigin forsendum
Laufey Eyjólfsdóttir kennari hlaut í dag hvatningarverðlaun dags gegn einelti. Laufey starfar í Melaskóla og hefur haft umsjón með Olweusarverkefni skólans frá árinu 2004 en með því er unnið gegn eine...
-
04. nóvember 2020Auðlind í tungumálum: Fjölsótt ráðstefna um menntun fjöltyngdra nemenda
Ráðstefna mennta- og menningarmálaráðuneytisins um menntun fjöltyngdra nemenda í leik-, grunn- og framhaldsskólum fór fram með rafrænum hætti í gær. Tæplega 300 þátttakendur fylgdust með og tóku þátt ...
-
04. nóvember 2020Íslenski skálinn á aðalsvæði tvíæringsins
Ákveðið hefur verið að færa sýningarsvæði Íslands á Feneyjartvíæringnum 2022 á aðalsvæði hátíðarinnar og hefur mennta- og menningarmálaráðuneyti tryggt fjármagn til þess. Þá mun Íslandsstofa leggja fj...
-
03. nóvember 2020Brautskráningarhlutfall hækkar um 36%
Í tilkynningu Hagstofunnar kemur fram að merkja megi lækkun brotthvarfs úr framhaldsskólum síðustu ár. Brautskráningarhlutfall hefur ekki mælst hærra og brotthvarf ekki minna í tölum Hagstofunnar. „Þ...
-
01. nóvember 2020Ný reglugerð um skólastarf tekur gildi 3. nóvember: Skólar áfram opnir
Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi hefur verið gefin út og tekur gildi þriðjudaginn 3. nóvember nk. Reglugerðin gildir um allt skólastarf á landinu, en nær einnig til frístu...
-
31. október 2020Íþrótta- og æskulýðsstarf: Umfangsmiklar stuðningsaðgerðir í bígerð
Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í gær tillögu Ásmundar Einars Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, og Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, þess efnis að ráðist ver...
-
30. október 2020Komið til móts við stúdenta: Frekari aðgerðir Menntasjóðs námsmanna
Menntasjóður námsmanna kemur til móts við stúdenta með margvíslegum hætti og hefur nú framlengt umsóknarfrest um námslán fyrir haustönn 2020 til 1. desember nk. Þá hefur verið ákveðið að námsmenn geti...
-
27. október 2020Mennta- og menningarmál á Norðurlandaráðsþingi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag fyrstu greinargerðina um menntasamstarf Norrænu ráðherranefndarinnar um lýðræði, öryggi og nám án aðgreiningar. Skýrslan fjallar um að...
-
23. október 2020Menntastofnanir áberandi í vali á Stofnun ársins 2020
Val á Stofnun ársins 2020 var kynnt á dögunum en könnun er gerð árlega hjá stofunum ríkis og sveitarfélaga og sjálfseignarstofnunum, þar sem lagt er mat á starfsumhverfi stofnana í opinberri þjónustu....
-
23. október 2020Leiðarvísir um stuðning við móðurmál og virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi
Út er kominn leiðarvísir á þremur tungumálum um stuðning við virkt fjöltyngi í skóla- og frístundastarfi. Mennta- og menningarmálaráðuneytið fól Móðurmáli – samtökum um tvítyngi að taka saman leiðarví...
-
22. október 2020Alþjóðleg samstaða um aðgerðir í þágu menntunar
Alþjóðafundur um menntamál fór fram á vegum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) með fjarfundasniði í dag. Þar var fjallað um viðbrögð menntakerfa heimsins við COVID-19 og mikilvægi ö...
-
21. október 2020Mikilvægi vísindalegs frelsis aldrei meira
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði ráðstefnu evrópskra ráðherra vísindamála í gær. Efni hennar var þróun evrópska rannsókna og nýsköpunarsvæðisins og mikilvægi frelsis vísin...
-
16. október 202010 fjölþættar aðgerðir fyrir menningarlífið
Forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra kynntu í dag, ásamt fulltrúum Bandalags háskólamanna og Bandalags íslenskra listamanna, 10 stuðningsaðgerðir stjórnvalda fyrir listir og menningu á...
-
14. október 2020Tímamóta friðlýsing menningarlandslags í Þjórsárdal
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti í dag friðlýsingu menningarlandslags í Þjórsárdal í Árnessýslu. Friðlýsingin sameinar minjar 22 fornbýla í Þjórsárdal sem eina heild, auk...
-
14. október 2020Nýtt skólaþróunarteymi – tvö störf án staðsetningar
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir nú eftir tveimur sérfræðingum til starfa í nýju skólaþróunarteymi sem starfa mun þvert á fagskrifstofur menntamála og er einkum ætlað að fylgja eftir áherslu...
-
13. október 20203 milljarða kr. aukning til háskóla- og rannsóknastarfsemi
Framlög til háskóla og rannsóknastarfsemi aukast um 7% milli áranna 2020-21 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð 44 milljarðar kr. og aukast um tæpa 3 milljarða kr. milli ár...
-
13. október 2020Evrópsku kvikmyndaverðlaunin í Hörpu árið 2022
Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna fer fram í Reykjavík 2022 en ekki í desember í ár eins og til stóð, vegna versnandi ástands heimsfaraldursins COVID-19 í Evrópu. Um er að ræða viðamikið ...
-
12. október 2020Skólastarf í forgangi
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og fulltrúum Kennarasambands Íslands og skólastjórnenda um stöðu skólastarfs í ljósi þróunar COV...
-
09. október 2020Heimildarmynd um heimkomu handritanna
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til gerðar heimildarmyndar um heimkomu handritanna en í apríl næstkomandi verða 50 ár liðin fr...
-
09. október 2020Yfirlit styrkja til staðbundinna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra ákvað hinn 1. september sl. að veita staðbundnum fjölmiðlum utan höfuðborgarsvæðisins styrk úr byggðaáætlun. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að veita árlega 5 milljón...
-
08. október 20201,1 milljarða kr. aukning til menningarmála
Framlög til menningar-, íþrótta- og æskulýðsmála aukast um 7% milli áranna 2020-2021 samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi ársins 2021. Þau eru áætluð alls 17,6 milljarðar kr. og aukast um 1,1 milljarð ...
-
07. október 2020Mikilvægi kynfræðslu í skólum
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í gær um málefni kynfræðslu í skólum og ræddi þar m.a. við Sólborgu Guðbrandsdóttur fyrirlesara og Sigríði Dögg Arnardóttir kynfræðing. Sól...
-
06. október 2020Fyrsta heildstæða kvikmyndastefnan orðin að veruleika
Fyrsta heildstæða stefna íslenskra stjórnvalda á sviði kvikmyndamála hefur litið dagsins ljós. Stefnan ber yfirskriftina Kvikmyndastefna til ársins 2030 – Listgrein á tímamótum og var unnin í nánu sam...
-
06. október 2020Skapandi tækifæri fyrir öll börn á Íslandi
Öllum grunnskólanemum landsins gefst nú tækifæri á að taka þátt í áhugaverðum og skapandi menningarverkefnum, m.a í gegnum verkefnið List fyrir alla. Það verkefni er skipulagt af mennta- og menningarm...
-
05. október 2020Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020
Mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2020. Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og...
-
05. október 2020Saman í tónlistarsókn
Íslandsstofa hefur fyrir hönd markaðsverkefnisins „Ísland – saman í sókn“ gert samkomulag við Iceland Airwaves um framkvæmd tónlistarhátíðarinnar Live from Reykjavík, í samstarfi við RÚV, Reykjavíkur...
-
05. október 2020Könnun á starfsaðstæðum og áhrifum COVID-19 á skólastarf
„Mikilvægi menntakerfisins sýnir sig enn á ný. Kennarar og heilbrigðisstarfsfólk þessa lands hafa unnið þrekvirki og áfram reiðum við okkur á þeirra störf. Hertar sóttvarnaraðgerðir ber nú upp á alþjó...
-
04. október 2020Sóttvarnir í framhalds- og háskólum: Tímabundnar hertar aðgerðir
Tilkynnt hefur verið um hertar sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum í ljósi minnisblaði sóttvarnarlæknis frá í gær, 3. október 2020. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fund...
-
01. október 2020127 milljarða sókn í mennta- og menningarmálum
Fjárveitingar til málefna sem falla undir mennta- og menningarmálaráðuneytið hækka um 11% milli áranna 20-21 og verða 127,2 milljarðar kr. á næsta ári, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga sem lagt var fra...
-
01. október 2020Aðgengi að heimavist tryggt fyrir nemendur við Fjölbrautarskóla Suðurlands
Samningur um rekstur heimavistar fyrir nemendur Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu) hefur verið undirritaður og verður heimavistin formlega opnuð í dag, 1. október. Með því rætist langþráður draum...
-
30. september 2020Fýsileiki framtíðarhúsnæðis Náttúruminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi
Bygging Lækningaminjasafns Íslands á Seltjarnarnesi hentar að mörgu leyti vel fyrir starfsemi Náttúruminjasafnsins með lítilsháttar breytingum. Þetta er niðurstaða starfshóps sem falið var að meta for...
-
30. september 2020Heimurinn eftir COVID-19
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ræddi áskoranir heimsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins, á rafrænu alþjóðlegu málþingi sem framtíðarnefnd Alþingis stóð fyrir í samstarfi við forsætisráðuneyt...
-
22. september 2020Sóknarfæri í þjóðarleikvangi fyrir inniíþróttir
Starfshópur um þjóðarleikvang fyrir inniíþróttir hefur skilað skýrslu um helstu valkostir er snúa að uppbyggingu slíks íþróttamannvirkis. Mennta- og menningarmálaráðherra skipaði starfshópinn til...
-
20. september 2020Uppfærðar leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla: Grímunotkun í staðnámi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar til framhalds- og háskóla, í ljósi nýrra tilmæla sóttvarnarlæknis um grímunotkun í staðnámi í framhalds- og háskólum á höfuðbor...
-
18. september 2020Mikilvægi foreldrasamstarfs fyrir skólastarf: Foreldraverðlaun Heimilis og skóla
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla runnu að þessu sinni til Foreldrafélags Djúpavogsskóla en jafnframt voru í gær veitt hvatningarverðlaun og Dugnaðarforkur Heimilis og skóla útnefndur við skemmtilega...
-
17. september 2020Lyftistöng fyrir íþróttalíf á Fljótsdalshéraði
„Virkni og þátttaka er eitt mikilvægasta veganestið sem við sem samfélag getum gefið börnum og ungmennum þessa lands,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem var viðstödd vígsl...
-
16. september 2020Börn nýta náttúru til listsköpunar á Degi íslenskrar náttúru
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynntu sér skapandi starf grunnskólabarna í á Degi íslenskrar náttúru. Ungt fólk...
-
14. september 2020Stefnt að háskólaútibúi á Austurlandi
Samstarfssamningur um undirbúning stofnunar háskólaútibús og kennslu á háskólastigi á Austurlandi var undirritaður á Reyðarfirði um helgina. Markmið samningsins er að tryggja áframhaldandi uppbyggingu...
-
10. september 2020Streymi frá málþingi: Kófið og menntakerfið
Opið málþing um nám og kennslu á tímum samkomubanns vegna COVID-19 fer fram nk. fimmtudag, 10. september milli kl. 15-16.30. Að málþinginu standa mennta- og menningarmálaráðuneyti, Menntavísindasvið H...
-
09. september 2020Sköpun til heiðurs náttúrunni
Ungt fólk hefur staðið í stafni þeirrar vakningar sem orðið hefur í umhverfismálum á undanförnum misserum. Hinn 16. september nk. verður degi íslenskrar náttúru fagnað og eru skólar hvattir til þess a...
-
04. september 202050 milljón kr. viðbótarstuðningur við starf æskulýðsfélaga
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað fimmtíu milljónum kr. til félaga sem sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni. Ráðstöfun þessi er til samræmis við þingsályktun um sérs...
-
03. september 2020Sértækir styrkir til íþrótta- og ungmennafélaga vegna COVID-19: 150 milljónum kr. úthlutað
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) hefur tilkynnt um úthlutun sértækra styrkja til íþróttahreyfingarinnar til að mæta áhrifum Covid-19. Úthlutunin nemur rúmlega 150 milljónum kr. og kemur í kjöl...
-
02. september 2020Ráðherrar ræða öryggi og vellíðan í skólum á tímum COVID-19
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra tók þátt í fjarfundi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (e. WHO) um skólamál á tímum COVID-19 í vikunni. „Öryggi og velferð nemenda og starfsf...
-
01. september 2020Stuðningur við einkarekna fjölmiðla
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögur fjölmiðlanefndar um sérstakan rekstrarstuðning við einkarekna fjölmiðla, til að mæta efnahagsáhrifum heimsfaraldurs kórónaveiru. Alþingi samþ...
-
01. september 202010 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun
Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2...
-
01. september 2020Skipað í tvær stöður skrifstofustjóra
Skipað hefur verið í tvö embætti skrifstofustjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti sem auglýst voru til umsóknar í vetur. Björg Pétursdóttir er skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu framhaldsskóla...
-
01. september 2020Óbreytt klukka á Íslandi
Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er að skoðun á því hvort færa ætti staðartíma nær sóla...
-
28. ágúst 2020Húsnæðisþörf metin fyrir iðn- og tæknimenntun
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um greiningu á húsnæðisþörf fyrir iðn- og tæknimenntun á Íslandi. Aðsókn í slíkt nám hefur aukist mikið undanfarið, m.a. vegna aukinnar áherslu ...
-
28. ágúst 2020Njálurefillinn fær varanlegt sýningarrými
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að veita 25 milljónum króna af ráðstöfunarfé sínu til þess að koma hinum svokallaða Njálurefli fyrir í varanlegu sýningarhúsnæði í Rangárþingi Eystra. Refillin...
-
25. ágúst 2020Æfingar listafólks heimilar á ný
Snertingar verða heimilar við æfingar í sviðslistum, tónlist og við kvikmyndatöku frá 28. ágúst nk. samkvæmt nýrri auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar sem birt var í...
-
20. ágúst 2020Hús íslenskunnar rís
Byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík miðar vel og eru ákveðnir verkþættir á undan áætlun. Samkvæmt Framkvæmdasýslu ríkisins hafa framkvæmdir gengið mjög vel í sumar og er uppsteypa ...
-
19. ágúst 2020Leiðbeiningar fyrir framhalds- og háskóla tryggi sameiginlegan skilning
Á annað hundrað skólastjórnendur, kennarar og sérfræðingar tóku þátt í fjarfundi um sóttvarnarráðstafanir í framhalds- og háskólum með Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni og Víði Reynissyni yfirlögreglu...
-
19. ágúst 2020Umhyggja, sveigjanleiki og þrautseigja verði leiðarljós í skólastarfi
Fulltrúar lykilaðila í starfsemi leik- og grunnskóla undirrituðu í dag sameiginlega yfirlýsingu um leiðarljós skólanna á komandi skólaári. Í yfirlýsingunni er áréttað mikilvægi þess að skólastarf far...
-
17. ágúst 2020Gjöf Jóns Sigurðssonar – skilafrestur umsókna er 1. september
Áréttað er að opið er fyrir umsóknir í sjóðinn Gjöf Jóns Sigurðssonar til 1. september nk. Sjóðurinn veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framfö...
-
13. ágúst 2020Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju
Æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með mikilli nálægð verður leyfð að nýju eftir 13. ágúst. Um þetta er fjallað í auglýsingu heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. ...
-
10. ágúst 2020Tilnefningar til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs
Nú er leitað eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs en markmið þeirra er að hvetja vísindamenn til dáða og vekja athygli almennings á gildi rannsókna og starfi vísindam...
-
10. ágúst 2020Menntasjóður námsmanna: Umsóknafrestur vegna haustannar til og með 1. sept.
Menntasjóður námsmanna hefur nú tekið við af Lánasjóði íslenskra námsmanna og er umsóknafrestur vegna lána fyrir komandi haustönn til og með 1. september nk. „Menntasjóður námsmanna stuðlar að auknu...
-
28. júlí 2020Endurskipað í embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Arnór Guðmundsson hefur verið endurskipaður í embætti forstjóra Menntamálastofnunar til næstu fimm ára. Embættið var auglýst laust til umsóknar og sóttu þrír einstaklingar um. Menntamálastofnun er st...
-
28. júlí 2020Sigurjón Sighvatsson skipaður formaður kvikmyndaráðs
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt átta manna kvikmyndaráð. Sigurjón Sighvatsson, kvikmyndaframleiðandi, er formaður ráðsins. Samkvæmt kvikmyndalögum er kvikmyndará...
-
23. júlí 2020Frítekjumark námsmanna fimmfaldað: Menntasjóður námsmanna kemur til móts við samfélagið
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að hækka frítekjumark námsmanna úr þreföldu í fimmfalt fyrir skólaárið 2020-2021. Með þessu er verið að koma til móts við námsmenn sem koma af vinnumarka...
-
22. júlí 2020Vísindamálaráðherrar Evrópu funda um lýðvísindi
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tók þátt í veffundi vísindamálaráðherra Evrópusambandsins og EES-EFTA ríkjanna í gær. Á fundinum skiptust ráðherrarnir á skoðunum um hvernig nýt...
-
17. júlí 2020Fundur vísindamálaráðherra um rannsóknarsamstarf á norðurslóðum
Alþjóðlegum fundi vísindamálaráðherra um rannsóknasamstarf á norðurslóðum sem skipulagður er í samstarfi Íslands og Japan hefur verið frestað vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Til stóð að halda fun...
-
16. júlí 2020Sviðslistaráð tekur til starfa
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað sviðslistaráð til næstu þriggja ára í samræmi við ný lög um sviðslistir. Hrefna B. Hallgrímsdóttir er formaður ráðsins, skipuð af r...
-
15. júlí 2020Frásögnum safnað um skólastarf í samkomubanni
Í tengslum við ráðstefnuna um viðbrögð íslenska menntakerfisins vegna COVID-19 faraldursins sem fara mun fram í september nk. er nú safnað sögum og frásögnum af upplifun fólks og reynslu af námi og k...
-
15. júlí 2020Listdansráð skipað til fimm ára
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur skipað listdansráð Íslenska dansflokksins til næstu fimm ára. Ráðið er skipað þremur einstaklingum; tveimur sem eru tilnefndir af fagfélögu...
-
13. júlí 202040 milljónum kr. úthlutað úr safnasjóði: Aukaúthlutun 2020
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu safnaráðs um að flýta aukaúthlutun úr safnasjóði og úthluta 37 styrkjum til safna, að upphæð alls 40.124.000 kr. Opnað var fyrir umsóknir í ma...
-
10. júlí 2020Nýtt þjóðleikhúsráð skipað
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð til næstu fimm ára. Halldór Guðmundsson, framkvæmdastjóri og rithöfundur, verður formaður ráðsins skipaður á...
-
06. júlí 2020Stuðningur við einkarekna fjölmiðla vegna áhrifa COVID-19
Á nýliðnu þingi var mennta- og menningarmálaráðherra falið, að útfæra með reglugerð fyrirkomulag við úthlutun 400 milljóna. kr. sérstaks rekstrarstuðnings við einkarekna fjölmiðla til að mæta efnahags...
-
02. júlí 2020Bíó Paradís opnar á ný á 10 ára afmælinu
Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað um nokkurt skeið vegna Covid-19 og óvissu um leigu á húsnæði undir starfsemina. Nú hefur þeirri óvi...
-
26. júní 2020Starfsánægja, skólabragur og endurgjöf: Niðurstöður TALIS menntarannsóknar á unglingastigi
TALIS er alþjóðleg rannsókn þar sem skoðuð eru viðhorf kennara og skólastjórnenda til starfa sinna en hún er framkvæmd reglulega á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD). Í rannsókninni e...
-
24. júní 2020Metaðsókn í sumarnám: 5.100 nemar í háskólum, 330 í framhaldsskólum
Skráningum í sumarnám háskólanna hefur fjölgar ört og nú hafa 5.100 nemendur skráð sig í slíkt nám og rúmlega 330 í sumarnám framhaldsskólanna. Aðgerðunum stjórnvalda er ætlað að sporna gegn atvinnul...
-
23. júní 2020Styrkir til æskulýðsstarfs vegna COVID-19
Félagasamtök sem standa fyrir skipulögðu starfi fyrir börn og ungmenni geta nú sótt um styrki til átaksverkefna í æskulýðsstarfi eða vegna tekjutaps félaga vegna COVID-19. Umsóknafrestur vegna þessa e...
-
23. júní 2020Lestrarferðalög í sumar
Rannsóknir sýna að afturför í lestrarfærni getur orðið í sumarfríum nemenda því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Yngstu lesendurnir, nemendur í 1.-4. bekk, eru sérstaklega við...
-
23. júní 2020Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur
Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 - alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða ...
-
22. júní 2020Fjármagn tryggt til framhalds- og háskóla til að mæta aukinni aðsókn
Framhalds- og háskólum verður tryggt nægt fjármagn til að mæta metaðsókn í skólana, samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Áætlanir gera ráð fyrir að á komandi skólaári fjölgi nemendum á framhaldsskóla...
-
18. júní 2020Staða náms- og starfsráðgjafar í grunnskólum
Út er komin skýrsla um stöðu náms- og starfsráðsgjafar í grunnskólum hér á landi sem byggir á niðurstöðum rannsóknar sem Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri gerði fyrir mennta- og menningarmálaráðun...
-
18. júní 2020Tæpum 4 milljónum kr. úthlutað úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands 2020
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir seinni helming ársins 2020 og fyrri hluta ársins 2021. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega félög...
-
15. júní 2020223 verkefni hljóta styrki úr tónlistarsjóði
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr tónlistarsjóði, annars vegar síðari úthlutun ársins 2020 og aukaúthlutun átaksverkefnis stjórnvalda vegna COVID-19. Að fenginni tillögu tónlistarráðs verða veitt...
-
11. júní 20203800 nemendur þegar skráðir í sumarnám háskólanna
Íslenskir háskólar bjóða upp á fjölbreytt sumarnám í sumar og fer skráning í námið afar vel af stað. Rúmlega 3800 nemendur hafa skráð sig í sumarnám hjá háskólunum sjö og búast má við að þeim fjölgi þ...
-
09. júní 2020Nýtt lánasjóðskerfi samþykkt á Alþingi: Menntasjóður námsmanna tekur við af LÍN
Frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra um Menntasjóð námsmanna var samþykkt á Alþingi í dag. Frumvarpið er afrakstur heildarendurskoðunar námslánakerfis hér á landi og miðar að því að jafna stuðnin...
-
09. júní 2020Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fela Háskólanum á Akureyri að koma á fót...
-
08. júní 2020118% aukning í framhaldsnám leikskólakennara
Umsóknum um kennaranám hefur fjölgað verulega á milli ára í háskólunum fjórum; Háskólanum á Akureyri, Listaháskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Háskóla Íslands. Á Menntavísindasviði Háskóla Ísla...
-
27. maí 2020Drög kynnt að heildstæðri stefnu um menntun nemenda með annað móðurmál en íslensku
Starfshópur hefur skilað mennta- og menningarmálaráðherra drögum að stefnu um menntun barna og ungmenna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. Markmið vinnu þeirra var að greina stöðu þess...
-
27. maí 2020Starfshópur skipaður um Errósetur á Kirkjubæjarklaustri
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um starfsemi og uppbyggingu Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri. „Við viljum miðla okkar menningu, sögu og menningararfi á fj...
-
26. maí 2020Aukaúthlutun styrkja til atvinnuleikhópa: 30 fjölbreytt verkefni
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020 vegna COVID-19. Ákveðið var að veita 95 milljó...
-
24. maí 2020Barnamenning blómstrar: 42 verkefni hljóta styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fluttu ávörp við úthlutun Barnamenningarsjóðs Íslands fyrir árið 2020. Þetta var önnur úthlutun sjóðsins s...
-
22. maí 2020Skólabyggingar Samvinnuskólans á Bifröst friðlýstar
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands, ákveðið að friðlýsa elsta hluta skólabygginga Samvinnuskólans á Bifröst í Borgarfirði. Tilkynnt...
-
20. maí 2020Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum
Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...
-
20. maí 2020Út úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar
Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í dag kl. 12.00 þar sem forsætisráðherra kynnir markáætlun og skýrslu u...
-
15. maí 2020Friðlýsing Laxabakka
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur hefur samþykkt tillögu Minjastofnunar Íslands um friðlýsingu bæjarins Laxabakka, sem stendur við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brú...
-
14. maí 2020Atvinnuástand, aðstæður og líðan háskólanema
Mennta- og menningarmálaráðuneyti og Landssamtök íslenskra stúdenta ásamt aðildarfélögum þess hafa tekið höndum saman við að kortleggja atvinnuástand og aðstæður háskólanema vegna COVID-19. Sameiginle...
-
13. maí 2020Tækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms
Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarnáms og sumarstarfa voru kynntar á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra í Háskólanum í R...
-
12. maí 2020Menntun er lausnin
Grein Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra sem birtist í Morgunblaðinu 12. maí 2020. Viðbrögð þjóða heims munu ráða mestu um það, hverjar varanlegar afleiðingar Covid-19 faraldursins ...
-
11. maí 2020Rýmri skilyrði fyrir styrkveitingum til kennaranema
Aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að fjölga kennurum fela meðal annars í sér styrki til kennaranema og launað starfsnám þeirra. Skilyrði fyrir styrkveitingum hafa nú verið rýmkuð og er námsstyrkur ...
-
08. maí 2020Mannauðsstjóri til starfa
Svava Þorsteinsdóttir tekur við nýju starfi mannauðsstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins í maí. Svava hefur meðal annars starfað sem mannauðsstjóri Lyfju og Formaco og lauk hún MA gráðu í mann...
-
05. maí 2020Umsækjendur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar
Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar rann út 20. apríl sl. Þrjár umsóknir bárust, frá einum karli og tveimur konum. Umsækjendur eru: Alda Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Arnór Gu...
-
04. maí 2020Framhaldsskólar opna að nýju: Ráðherra heimsækir Menntaskólann við Hamrahlíð
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð í morgun þegar fyrsti hefðbundni skóladagurinn hófst þar eftir að takmörkunum á skólahaldi var aflétt. Síðust...
-
01. maí 202067 verkefni fá styrk úr Hljóðritasjóði
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Hljóðritasjóði fyrir fyrri hluta ársins 2020. Alls bárust 117 umsóknir til sjóðsins að þessu sinni og samþykkt var að veita 18 milljónum kr. til 67 verkefna. „Ver...
-
01. maí 2020Snertihlustun, trefjaleir, sjóveikihermir og framtíðarskógar: Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði námsmanna
Í fyrstu úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna fyrir árið 2020 hljóta 74 fjölbreytt verkefni styrki sem alls nema um 106 milljónum kr. Tæplega 190 umsóknir bárust sjóðnum að þessu sinni. Verkefnin sem hl...
-
30. apríl 2020Stuðningur við íþrótta- og æskulýðsstarf vegna COVID-19
Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verður falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Samningur þess efnis var undirritaður í gæ...
-
28. apríl 2020Sögulegar kvikmyndir aðgengilegar á nýjum vef
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði á dögunum streymisvefinn Ísland á filmu þar sem einstakt efni í vörslu Kvikmyndasafns Íslands er nú aðgengilegt almenningi. Nú eru á ...
-
28. apríl 202056 milljónum kr. úthlutað úr Sprotasjóði
Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Tilkynnt hefur verið um úthlutun ársins...
-
28. apríl 2020Stefnt að nýju námi fyrir félagsliða haustið 2020
Ákveðið hefur verið að breyta námslokum félagsliða til að koma til móts við þær auknu kröfur sem gerðar eru til félagsliða að veita félagslegan stuðning innan velferðar- og heilbrigðisþjónustu, á öldr...
-
22. apríl 20203.000 sumarstörf fyrir námsmenn
Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þ...
-
22. apríl 2020800 milljónum kr. varið til að efla sumarnám
Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 800 milljónum kr. til framhalds- og háskóla svo unnt sé að bjóða námsmönnum upp á sumarnám á komandi sumri. Markmið fjárveitingarinnar er að sporna gegn atvinnuleysi m...
-
21. apríl 2020Skóla-, frístunda- og íþróttastarf barna og ungmenna eftir 4. maí
Tilkynnt hefur verið um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með mánudeginum 4. maí nk. og nú hefur heilbrigðisráðuneyti birt auglýsingu þar sem nánar er fjallað um útfærslu þess og áhrif á mism...
-
21. apríl 2020600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna
Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka fjárveitingu í launasjóði listamanna um 250 milljónir kr. og fjármagna með því sköpun nýrra menningarverðmæta í landinu strax á þessu ári. Með fjárveitingunni er hægt ...
-
21. apríl 2020350 milljóna kr. stuðningur við einkarekna fjölmiðla
Ríkisstjórnin hyggst styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla með 350 milljóna kr. framlagi, vegna þess mikla tekjutaps sem miðlarnir hafa orðið fyrir samhliða minnkandi umsvifum í hagkerfinu. Mennt...
-
21. apríl 2020Úthlutun menningarstyrkja hefst
Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á allra næstu dögum. Stuðningurinn, sem nemur alls 500 milljónum kr., byggir á þingsályktun um fjárfestin...
-
17. apríl 2020Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...
-
16. apríl 2020Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...
-
16. apríl 2020Menntamál í brennidepli: fundur evrópskra menntamálaráðherra um COVID-19
„Áhrif COVID-19 draga fram mikilvægi grunnstoða allra samfélaga. Mikilvægi menntunar er rauður þráður í viðbrögðum stjórnvalda í Evrópu og við áttum góðan fund, deildum reynslu okkar og ræddum aðgerði...
-
15. apríl 2020Ábyrgðir 30 þúsund námslána felldar niður
Vextir og greiðslubyrði allra núverandi námslána mun lækka, ráðstöfunartekjur greiðenda munu hækka og ábyrgðir á 30 þúsund námslánum verða felldar niður fái lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðher...
-
15. apríl 2020Afborganir námslána lækkaðar
Tekjutengd afborgun námslána lækkar þegar bæði vextir og endurgreiðsluhlutfall á eldri námslánum LÍN verða lækkuð á næstunni. Ábyrgðarmenn á um 30.000 lánum verða felldir brott til að tryggja jafnræði...
-
14. apríl 2020Rúmlega milljarður kr. til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs: Stuðningur vegna COVID-19
Hálfur milljarður kr. mun renna til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og 500 milljónir kr. til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum...
-
14. apríl 2020Skólastarf með eðlilegum hætti frá 4. maí 2020
Fyrirkomulag skólastarfs og annarloka á öllum skólastigum í vor var til umfjöllunar á samráðsfundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með fulltrúum skólasamfélagsins sem lauk fyrir s...
-
14. apríl 2020Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur
Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...
-
09. apríl 2020Gæðastjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti
Laufey Kristjánsdóttir tekur við starfi gæðastjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins í maí nk. Laufey hefur starfað sem gæða- og verkefnastjóri hjá Íslandspósti frá árinu 2015 en starfaði áður sem...
-
08. apríl 2020Starfshópur um skráningarkerfi grunnskólanemenda
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa vinnuhóp sem skilgreina skal þarfir skólasamfélagsins fyrir miðlægt skráningarkerfi grunnskólanemenda. Hópurinn mun m.a. sko...
-
07. apríl 2020Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót einstaklinga í skák
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 7,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sinu til Skáksambands Íslands vegna Evrópumóts einstaklinga í skák sem ráðgert er að haldið v...
-
06. apríl 2020Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn
Áhrifa COVID-19 faraldursins gætir í öllum atvinnugreinum og þegar hafa verið kynntar aðgerðir sem miða að því að styðja á fjölbreyttan hátt við vinnumarkaðinn, þar á meðal hlutastarfaleið og tryggin...
-
03. apríl 2020Takmarkanir á skólahaldi framlengdar
Tilkynnt hefur verið að takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem falla áttu úr gildi 13. apríl næstkomandi verði framlengdar til mánudagsins 4. maí. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalækni...
-
03. apríl 2020Sveinspróf verða haldin
Mennta- og menningarmálaráðherra ásamt skólameisturum starfsmenntaskóla og umsýsluaðilum sveinsprófa hafa tekið saman höndum til að finna leiðir svo tryggja megi náms- og próflok hjá þeim sem nú stefn...
-
02. apríl 2020Mikilvægi vísindasamstarfs aldrei meira en nú
„Kastljós heimsins hefur beinst að loftslagsmálum og mikilvægi norðurslóða á síðustu misserum en nú vofir einnig yfir okkur önnur sameiginleg ógn, afleiðingar COVID-19 á bæði heilsu okkar og efnahag. ...
-
02. apríl 2020Úttekt á Háskólanum á Hólum
Gæðaráð háskóla hefur lokið og birt stofnanaúttekt sína um Háskólann á Hólum. Úttektin er liður í gæðakerfi háskóla á Íslandi sem bæði framkvæma innri úttektir á einstökum fræðasviðum og gangast undir...
-
01. apríl 2020Tími til að lesa: Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. L...
-
31. mars 2020Stuðningur við faglega framkvæmd fræðslu- og forvarnarverkefnisins „Eitt líf“
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað ráðgjafarhóp til að styðja við þjóðarátak í þágu forvarnarstarfs fyrir börn og ungmenni. Aðstandendur söfnunarinnar „Á allra vörum“ ...
-
30. mars 2020Varðveisla norræna súðbyrðingsins: tilnefning á skrá UNESCO
Norðurlöndin standa sameiginlega að tilnefningu til UNESCO um að smíði og notkun hefðbundinna norrænna trébáta, svokallaðra súðbyrðinga, komist á skrá yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Þetta ...
-
27. mars 2020177 milljónum kr. úthlutað til menningarstarfs úr safnasjóði
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni umsögn safnaráðs, úthlutað styrkjum úr safnasjóði að upphæð 177,2 milljónum kr. fyrir árið 2020. Hlutverk safnasjóðs er að efla starfsemi safna og ...
-
23. mars 2020Nýr safnstjóri Listasafns Einars Jónssonar
AlmaDís Kristinsdóttir tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar þann 1. maí n.k. Viðfangsefni safnsins er að rannsaka, varðveita og miðla verkum Einars Jónssonar myndhöggvara og þeim me...
-
21. mars 20201150 milljóna kr. innspýting í menningu, íþróttir og rannsóknir
Mennta- og menningarmálaráðuneyti mun verja viðbótar 750 milljónum kr. í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum, til að sporna við efnahagsáhrifum COVID-19 faraldursin...
-
20. mars 2020Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf og árétting sóttvarnalæknis varðandi íþróttir fullorðinna
Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegn...
-
20. mars 2020Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum
Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegn...
Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN