Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Mennta- og menning...
Sýni 1-200 af 1062 niðurstöðum.
Raða eftir: Dagsetningu Mikilvægi

Áskriftir Eldri fréttir

 • 27. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Drög kynnt að heildstæðri stefnu um menntun nemenda með annað móðurmál en íslensku

  Starfshópur hefur skilað mennta- og menningarmálaráðherra drögum að stefnu um menntun barna og ungmenna með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn. Markmið vinnu þeirra var að greina stöðu þess...


 • 27. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfshópur skipaður um Errósetur á Kirkjubæjarklaustri

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp um starfsemi og uppbyggingu Erróseturs á Kirkjubæjarklaustri. „Við viljum miðla okkar menningu, sögu og menningararfi á fj...


 • 26. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukaúthlutun styrkja til atvinnuleikhópa: 30 fjölbreytt verkefni

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020 vegna COVID-19. Ákveðið var að veita 95 milljó...


 • 24. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Barnamenning blómstrar: 42 verkefni hljóta styrk úr Barnamenningarsjóði Íslands

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fluttu ávörp við úthlutun Barnamenningarsjóðs Íslands fyrir árið 2020. Þetta var önnur úthlutun sjóðsins s...


 • 22. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólabyggingar Samvinnuskólans á Bifröst friðlýstar

  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands, ákveðið að friðlýsa elsta hluta skólabygginga Samvinnuskólans á Bifröst í Borgarfirði. Tilkynnt...


 • 20. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kynntu áherslur ríkisstjórnarinnar í nýsköpun og vísindum

  Milljarður í samfélagslegar áskoranir Aðgerðaráætlun um fjórðu iðnbyltinguna Samstarf við Carlsberg-sjóðinn m.a. um áhrif loftslagsbreytinga á hafið Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja ...


 • 20. maí 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Út úr kófinu - vísindi, nýsköpun og áskoranir framtíðarinnar

  Forsætisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra hafa boðað til blaðamannafundar í dag kl. 12.00 þar sem forsætisráðherra kynnir markáætlun og skýrslu u...


 • 15. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Friðlýsing Laxabakka

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur hefur samþykkt tillögu Minjastofnunar Íslands um friðlýsingu bæjarins Laxabakka, sem stendur við sunnanvert Sog í Árnessýslu skammt neðan brú...


 • 14. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Atvinnuástand, aðstæður og líðan háskólanema

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti og Landssamtök íslenskra stúdenta ásamt aðildarfélögum þess hafa tekið höndum saman við að kortleggja atvinnuástand og aðstæður háskólanema vegna COVID-19. Sameiginle...


 • 13. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Tækifæri fyrir námsmenn: Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarstarfa og sumarnáms

  Aðgerðir stjórnvalda vegna sumarnáms og sumarstarfa voru kynntar á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra í Háskólanum í R...


 • 12. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntun er lausnin

  Grein Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra sem birtist í Morgunblaðinu 12. maí 2020. Viðbrögð þjóða heims munu ráða mestu um það, hverjar varanlegar afleiðingar Covid-19 faraldursins ...


 • 11. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rýmri skilyrði fyrir styrkveitingum til kennaranema

  Aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að fjölga kennurum fela meðal annars í sér styrki til kennaranema og launað starfsnám þeirra. Skilyrði fyrir styrkveitingum hafa nú verið rýmkuð og er námsstyrkur ...


 • 08. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mannauðsstjóri til starfa

  Svava Þorsteinsdóttir tekur við nýju starfi mannauðsstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins í maí. Svava hefur meðal annars starfað sem mannauðsstjóri Lyfju og Formaco og lauk hún MA gráðu í mann...


 • 05. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar

  Umsóknarfrestur um embætti forstjóra Menntamálastofnunar rann út 20. apríl sl. Þrjár umsóknir bárust, frá einum karli og tveimur konum. Umsækjendur eru: Alda Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Arnór Gu...


 • 04. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framhaldsskólar opna að nýju: Ráðherra heimsækir Menntaskólann við Hamrahlíð

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Menntaskólann við Hamrahlíð í morgun þegar fyrsti hefðbundni skóladagurinn hófst þar eftir að takmörkunum á skólahaldi var aflétt. Síðust...


 • 01. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  67 verkefni fá styrk úr Hljóðritasjóði

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Hljóðritasjóði fyrir fyrri hluta ársins 2020. Alls bárust 117 umsóknir til sjóðsins að þessu sinni og samþykkt var að veita 18 milljónum kr. til 67 verkefna. „Ver...


 • 01. maí 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Snertihlustun, trefjaleir, sjóveikihermir og framtíðarskógar: Úthlutað úr Nýsköpunarsjóði námsmanna

  Í fyrstu úthlutun Nýsköpunarsjóðs námsmanna fyrir árið 2020 hljóta 74 fjölbreytt verkefni styrki sem alls nema um 106 milljónum kr. Tæplega 190 umsóknir bárust sjóðnum að þessu sinni. Verkefnin sem hl...


 • 30. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við íþrótta- og æskulýðsstarf vegna COVID-19

  Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands verður falið að úthluta 450 milljóna kr. stuðningi ríkisins til íþróttahreyfingarinnar til þess að mæta áhrifum COVID-19. Samningur þess efnis var undirritaður í gæ...


 • 28. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sögulegar kvikmyndir aðgengilegar á nýjum vef

  Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, opnaði á dögunum streymisvefinn Ísland á filmu þar sem einstakt efni í vörslu Kvikmyndasafns Íslands er nú aðgengilegt almenningi. Nú eru á ...


 • 28. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  56 milljónum kr. úthlutað úr Sprotasjóði

  Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Tilkynnt hefur verið um úthlutun ársins...


 • 28. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stefnt að nýju námi fyrir félagsliða haustið 2020

  Ákveðið hefur verið að breyta námslokum félagsliða til að koma til móts við þær auknu kröfur sem gerðar eru til félagsliða að veita félagslegan stuðning innan velferðar- og heilbrigðisþjónustu, á öldr...


 • 22. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  3.000 sumarstörf fyrir námsmenn

  Liður í efnahagsaðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 er sérstakt átak til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, 18 ára og eldri, sem eiga takmarkaðan eða engan rétt til atvinnuleysisbóta. Til þ...


 • 22. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  800 milljónum kr. varið til að efla sumarnám

  Stjórnvöld hafa ákveðið að veita 800 milljónum kr. til framhalds- og háskóla svo unnt sé að bjóða námsmönnum upp á sumarnám á komandi sumri. Markmið fjárveitingarinnar er að sporna gegn atvinnuleysi m...


 • 21. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skóla-, frístunda- og íþróttastarf barna og ungmenna eftir 4. maí

  Tilkynnt hefur verið um afléttingu takmarkana á skólastarfi frá og með mánudeginum 4. maí nk. og nú hefur heilbrigðisráðuneyti birt auglýsingu þar sem nánar er fjallað um útfærslu þess og áhrif á mism...


 • 21. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  600 mánaðarlaun til viðbótar til listamanna

  Stjórnvöld hafa ákveðið að hækka fjárveitingu í launasjóði listamanna um 250 milljónir kr. og fjármagna með því sköpun nýrra menningarverðmæta í landinu strax á þessu ári. Með fjárveitingunni er hægt ...


 • 21. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  350 milljóna kr. stuðningur við einkarekna fjölmiðla

  Ríkisstjórnin hyggst styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla með 350 milljóna kr. framlagi, vegna þess mikla tekjutaps sem miðlarnir hafa orðið fyrir samhliða minnkandi umsvifum í hagkerfinu. Mennt...


 • 21. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun menningarstyrkja hefst

  Opnað verður fyrir umsóknir um aukaúthlutun styrkja á sviði menningarstarfs og skapandi greina á allra næstu dögum. Stuðningurinn, sem nemur alls 500 milljónum kr., byggir á þingsályktun um fjárfestin...


 • 17. apríl 2020 Félagsmálaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...


 • 16. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samtökin Móðurmál styðja nemendur af erlendum uppruna

  Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra hafa gert samkomulag við Móðurmál, samtök um tvítyngi, um stuðning við nemendur af er...


 • 16. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamál í brennidepli: fundur evrópskra menntamálaráðherra um COVID-19

  „Áhrif COVID-19 draga fram mikilvægi grunnstoða allra samfélaga. Mikilvægi menntunar er rauður þráður í viðbrögðum stjórnvalda í Evrópu og við áttum góðan fund, deildum reynslu okkar og ræddum aðgerði...


 • 15. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ábyrgðir 30 þúsund námslána felldar niður

  Vextir og greiðslubyrði allra núverandi námslána mun lækka, ráðstöfunartekjur greiðenda munu hækka og ábyrgðir á 30 þúsund námslánum verða felldar niður fái lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðher...


 • 15. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Afborganir námslána lækkaðar

  Tekjutengd afborgun námslána lækkar þegar bæði vextir og endurgreiðsluhlutfall á eldri námslánum LÍN verða lækkuð á næstunni. Ábyrgðarmenn á um 30.000 lánum verða felldir brott til að tryggja jafnræði...


 • 14. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rúmlega milljarður kr. til menningar-, æskulýðs- og íþróttastarfs: Stuðningur vegna COVID-19

  Hálfur milljarður kr. mun renna til menningarstarfs og skapandi greina, með sérstakri áherslu á sjálfstætt starfandi listamenn, og 500 milljónir kr. til íþrótta- og æskulýðsstarfs, til að mæta áhrifum...


 • 14. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skólastarf með eðlilegum hætti frá 4. maí 2020

  Fyrirkomulag skólastarfs og annarloka á öllum skólastigum í vor var til umfjöllunar á samráðsfundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra með fulltrúum skólasamfélagsins sem lauk fyrir s...


 • 14. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Rannsóknasetur um hafið, loftslag og samfélag í samvinnu Carlsbergsjóðsins, íslenskra stjórnvalda og Rannsóknasjóðs í tilefni af 80 og 90 ára afmæli Margrétar Danadrottningar og Vigdísar Finnbogadóttur

  Í tilefni af 80 ára afmæli Margrétar Danadrottningar hinn 16. apríl og 90 ára afmæli Vigdísar Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, hinn 15. apríl í ár setur Carlsbergsjóðurinn á fót dansk-ísle...


 • 09. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gæðastjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti

  Laufey Kristjánsdóttir tekur við starfi gæðastjóra mennta- og menningarmálaráðuneytisins í maí nk. Laufey hefur starfað sem gæða- og verkefnastjóri hjá Íslandspósti frá árinu 2015 en starfaði áður sem...


 • 08. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfshópur um skráningarkerfi grunnskólanemenda

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa vinnuhóp sem skilgreina skal þarfir skólasamfélagsins fyrir miðlægt skráningarkerfi grunnskólanemenda. Hópurinn mun m.a. sko...


 • 07. apríl 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir Evrópumót einstaklinga í skák

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 7,5 milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sinu til Skáksambands Íslands vegna Evrópumóts einstaklinga í skák sem ráðgert er að haldið v...


 • 06. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Atvinnumál, menntaúrræði og aðgerðir fyrir atvinnuleitendur og námsmenn

  Áhrifa COVID-19 faraldursins gætir í öllum atvinnugreinum og þegar hafa verið kynntar aðgerðir sem miða að því að styðja á fjölbreyttan hátt við vinnumarkaðinn, þar á meðal hlutastarfaleið og tryggin...


 • 03. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Takmarkanir á skólahaldi framlengdar

  Tilkynnt hefur verið að takmarkanir á samkomum og skólahaldi sem falla áttu úr gildi 13. apríl næstkomandi verði framlengdar til mánudagsins 4. maí. Ákvörðunin er í samræmi við tillögu sóttvarnalækni...


 • 03. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sveinspróf verða haldin

  Mennta- og menningarmálaráðherra ásamt skólameisturum starfsmenntaskóla og umsýsluaðilum sveinsprófa hafa tekið saman höndum til að finna leiðir svo tryggja megi náms- og próflok hjá þeim sem nú stefn...


 • 02. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi vísindasamstarfs aldrei meira en nú

  „Kastljós heimsins hefur beinst að loftslagsmálum og mikilvægi norðurslóða á síðustu misserum en nú vofir einnig yfir okkur önnur sameiginleg ógn, afleiðingar COVID-19 á bæði heilsu okkar og efnahag. ...


 • 02. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úttekt á Háskólanum á Hólum

  Gæðaráð háskóla hefur lokið og birt stofnanaúttekt sína um Háskólann á Hólum. Úttektin er liður í gæðakerfi háskóla á Íslandi sem bæði framkvæma innri úttektir á einstökum fræðasviðum og gangast undir...


 • 01. apríl 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tími til að lesa: Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. L...


 • 31. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við faglega framkvæmd fræðslu- og forvarnarverkefnisins „Eitt líf“

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað ráðgjafarhóp til að styðja við þjóðarátak í þágu forvarnarstarfs fyrir börn og ungmenni. Aðstandendur söfnunarinnar „Á allra vörum“ ...


 • 30. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Varðveisla norræna súðbyrðingsins: tilnefning á skrá UNESCO

  Norðurlöndin standa sameiginlega að tilnefningu til UNESCO um að smíði og notkun hefðbundinna norrænna trébáta, svokallaðra súðbyrðinga, komist á skrá yfir óáþreifanlegan menningararf mannkyns. Þetta ...


 • 27. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  177 milljónum kr. úthlutað til menningarstarfs úr safnasjóði

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur, að fenginni umsögn safnaráðs, úthlutað styrkjum úr safnasjóði að upphæð 177,2 milljónum kr. fyrir árið 2020. Hlutverk safnasjóðs er að efla starfsemi safna og ...


 • 23. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr safnstjóri Listasafns Einars Jónssonar

  AlmaDís Kristinsdóttir tekur við starfi safnstjóra Listasafns Einars Jónssonar þann 1. maí n.k. Viðfangsefni safnsins er að rannsaka, varðveita og miðla verkum Einars Jónssonar myndhöggvara og þeim me...


 • 21. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  1150 milljóna kr. innspýting í menningu, íþróttir og rannsóknir

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti mun verja viðbótar 750 milljónum kr. í menningarverkefni og stuðning við starfsemi íþróttafélaga á næstu vikum, til að sporna við efnahagsáhrifum COVID-19 faraldursin...


 • 20. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf og árétting sóttvarnalæknis varðandi íþróttir fullorðinna

  Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegn...


 • 20. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Leiðbeinandi viðmið um íþrótta- og æskulýðsstarf í ljósi takmörkunar á skólastarfi og samkomum

  Vegna fjölda fyrirspurna hefur heilbrigðisráðuneytið í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið tekið saman leiðbeinandi viðmið um hvernig beri að túlka auglýsingar um takmörkun á samkomum vegn...


 • 20. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lín hækkar tekjuviðmið, eykur ívilnanir og framlengir umsóknarfrest vegna COVID-19

  Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefur, í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneyti, ákveðið frekari aðgerðir til að létta á áhyggjum námsmanna og greiðenda af námslánum vegna hugsanlegra að...


 • 17. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Beiðnir um undanþágur frá takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar og meðferð þeirra

  Líkt og fram kemur í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar, getur heilbrigðisráðherra veitt undanþágu ef ekki er talin hætta á að slíkt fari gegn markmiðum opi...


 • 16. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Höldum heilbrigðum börnum í skóla

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur gefið út leiðbeiningar Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, UNICEF og Rauða krossins um lykilskilaboð og forvarnaraðgerðir vegna COVID-19 í skólum. Í þeim eru ...


 • 16. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarstarf á tímum samkomubanns: Samráðshópur ráðherra fundar

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman samráðshóp lykilaðila í menningarmálum um land allt til þess að vinna að því mikilvæga verkefni að halda uppi starfsemi listastofnana og safna við þ...


 • 15. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sameiginleg yfirlýsing vegna áhrifa COVID-19 á skólastarf

  Íslenskt samfélag tekst nú á við miklar áskoranir vegna heimsfaraldurs COVID-19. Gripið hefur verið til aðgerða sem eiga sér engin fordæmi á lýðveldistímum sem meðal annars snúa að skólastarfi í landi...


 • 14. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherra skipar samráðshóp lykilaðila í menntakerfinu

  Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kallað saman samráðshóp lykilaðila í menntakerfinu til þess að vinna að því mikilvæga verkefni að halda uppi námi og kennslu í skólum við þær fordæmalausu aðstæð...


 • 13. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Takmarkanir á skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid-19

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars næstkomandi. Með takm...


 • 13. mars 2020 Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Takmarkanir á samkomu- og skólahaldi til að hægja á útbreiðslu Covid – 19

  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur að tillögu sóttvarnalæknis ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga til að takmarka samkomur í fjórar vikur frá miðnætti 15. mars næstkomandi. Með tak...


 • 12. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  LÍN kemur til móts við námsmenn vegna kórónaveirunnar COVID-19

  Stjórn Lánasjóðs íslenskra námsmanna hefur samþykkt heimild fyrir sjóðinn til að taka til greina annars konar staðfestingu skóla á ástundun nemenda en vottorðum um loknar einingar. Þetta er gert til þ...


 • 10. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kennsla heldur áfram

  Yfirlýst neyðarstig almannavarna hefur bein og óbein áhrif á skólastarf í landinu. Skólastjórnendur og kennarar hafa sýnt mikla yfirvegun við þessar óvenjulegu aðstæður og horft til fyrirmæla í nýsamþ...


 • 05. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Jafnréttismál á dagskrá í Póllandi

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði jafnréttisráðstefnu sem Jafnréttisþing pólskra kvenna (e. Polish Women‘s Congress) stóð fyrir í Varsjá í Póllandi í gær. Samtökin eru kven...


 • 04. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Efla menntasamstarf Íslands og Póllands

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Dariusz Piontkowski menntamálaráðherra Póllands, undirrituðu í gær samstarfsyfirlýsingu íslenskra og pólskra menntamálayfirvalda um að efla frek...


 • 03. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rannsóknir og loftslagsmál í Varsjá

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra er hluti af sendinefnd Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, í opinberri heimsókn hans til Póllands. Hún ávarpaði ráðstefnuna „Umhverfi, orka...


 • 02. mars 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntastefna 2030 – drög í opið samráð

  Markmið stjórnvalda með mótun menntastefnu til ársins 2030 er að veita framúrskarandi menntun með áherslu á þekkingu, vellíðan, þrautseigju og árangur í umhverfi þar sem allir skipta máli og allir g...


 • 28. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Norðurlöndin í sérstöðu í erfðavísindum og rannsóknum

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra stýrði umræðum og pallborði á fundi norrænna deildarforseta háskóla sem fram fór í Kaupmannahafnarháskóla í dag en fundarefnið var norræn samvinna ...


 • 27. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samningur við Lýðskólann á Flateyri

  Lýðskólar leggja áherslu á að veita víðtæka almenna menntun þar sem nemandinn er í fyrirrúmi. Slíkt nám miðar að því að gefa nemendum tækifæri til að þroskast á eigin forsendum, rækta hæfileika sína o...


 • 26. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýir tímar í starfs- og tækninámi

  Markmið aðgerðaáætlunar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Samtaka iðnaðarins og Sambands íslenskra sveitarfélaga er að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun og þar með fjölga einstaklingu...


 • 25. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýir tímar í starfs- og tækninámi: kynningarfundur í streymi

  Markmið aðgerðaáætlunar mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka iðnaðarins er að auka áhuga ungmenna á starfs- og tæknimenntun og fjölga einstaklingum með sl...


 • 24. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fimm ný verndarsvæði í byggð

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest tillögur að fimm nýjum verndarsvæðum í byggð. Tilgangur slíkra svæða er að stuðla að verndun byggðar vegna svipmóts, menningarsögu e...


 • 17. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr forstöðumaður Hljóðbókasafns Íslands

  Marín Guðrún Hrafnsdóttir mun taka við embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands. Hlutverk safnsins er að sjá þeim sem ekki geta fært sér venjulegt prentað letur í nyt fyrir bókasafnsþjónustu með m...


 • 11. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ísland undirritar fyrst ríkja alþjóðlegan sáttmála um rétt allra til táknmáls

  Sáttmáli Alheimssamtaka heyrnarlausra um rétt allra til táknmáls var undirritaður á Bessastöðum í dag við hátíðlega athöfn. Alheimssamtökin gerðu sáttmálann í tilefni af alheimsþingi heyrnarlausra sum...


 • 10. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Jón Atli Benediktsson áfram rektor HÍ

  Jón Atli Benediktsson, prófessor í rafmagns- og tölvuverkfræði og núverandi rektor Háskóla Íslands mun gegna embættinu áfram til næstu fimm ára. Að fenginni tillögu háskólaráðs skólans afhenti Lilja A...


 • 07. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála 2020

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum fyrir árið 2020 til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Í auglýsingu ráðuneytisins 4. október 2019 var tekið fra...


 • 07. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Jákvætt samstarf heimilis, skóla og samfélags: Heimsókn í Norðlingaskóla

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Norðlingaskóla í Norðlingaholti í Reykjavík á dögunum. Ráðherra kynnti sér starfsemi skólans, hitti fulltrúa nemenda og fékk kynningu á ...


 • 06. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mat á starfsemi og árangri Brúarskóla

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti lét gera frumkvæðisúttekt á starfsemi Brúarskóla og hefur skýrsla hennar nú verið birt á vef ráðuneytisins. Brúarskóli er tímabundið skólaúrræði sem hefur það að mark...


 • 05. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðarstefna um samræmt námsmat: Tillögur kynntar

  Starfshópur hefur skilað tillögum um markmið, hlutverk, framkvæmd og fyrirkomulag samræmdra könnunarprófa til mennta- og menningarmálaráðherra. Í tillögunum felst umtalsverð stefnubreyting frá núveran...


 • 04. febrúar 2020 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir útgáfu íslenskra einsöngslaga

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita eina milljón króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til tónverkamiðstöðvarinnar Ísalaga sem stendur að útgáfu íslenskra einsöngslaga. Í tilef...


 • 03. febrúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hvatt til virkrar þátttöku vísindasamfélagsins og íbúa á norðurslóðum

  Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum fundi vísindamálaráðherra um rannsóknasamstarf á norðurslóðum í nóvember nk. Undirbúningur er langt á veg kominn og á dögunum fór fram kynningarfundu...


 • 30. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kjarnastarfsemi efld með nýju skipuriti

  Fagskrifstofur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu verða efldar en stoðskrifstofum fækkað samkvæmt nýju skipulagi sem kynnt var í ráðuneytinu í dag. Vinnulag og ferlar verða endurskoðaðir, gæða- og ...


 • 26. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fé veitt til hönnunar menningarsalar á Selfossi

  Sveitarfélagið Árborg hefur leitað eftir því að ríkið komi að fjármögnun vegna uppbyggingar menningarsalar á Selfossi. Salur í húsakynnum Hótels Selfoss, sem kostaður var af sveitarfélaginu á sínum tí...


 • 24. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrirlestur Lilju í lávarðadeild breska þingsins

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hélt fyrirlestur um jafnréttismál í lávarðadeild breska þingsins á dögunum. Viðburðurinn var skipulagður af hugveitunni Henry Jackson Society og fj...


 • 23. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi menntarannsókna og nýsköpunar í skólastarfi

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sótti alþjóðaráðstefnu um menntun (e. Education World Forum) sem haldin var í London í vikunni. Þar komu saman sendinefndir og ráðherrar 95 landa t...


 • 22. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Listir og skapandi greinar ræddar í London

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Nigel Adams, ráðherra skapandi greina, fjölmiðla og íþrótta, í London í gær. Markmið fundarins var að ræða stefnu og árangur Bretland...


 • 20. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrirlestur ráðherra hjá Swedbank

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra flutti fyrirlestur í fundaröð sænska bankans Swedbank á dögunum. Hún var stödd í Svíþjóð til að kynna sér menntaumbætur sem sænsk stjórnvöld hafa r...


 • 18. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenskt menntakerfi sækir fram

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Svíþjóð í vikunni ásamt fulltrúum frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Samfés, samtökunum He...


 • 17. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt innlegg í mótun menntastefnu til ársins 2030: Niðurstöður fundaraðar um menntamál

  Í skýrslunni „Menntun til framtíðar“ er fjallað um helstu viðfangsefni og niðurstöður fundaraðar um menntamál sem mennta- og menningarmálaráðuneyti gekkst fyrir í samráði við hagaðila veturinn 2018-19...


 • 16. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Íslands og Svíþjóðar funda: Starfsþróun kennara og skýr námskrá skipta mestu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Önnu Ekström, menntamálaráðherra Svíþjóðar í Stokkhólmi í vikunni. Markmið heimsóknar ráðherra var að kynna sér árangur nemenda í PISA ...


 • 13. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grænbók um fjárveitingar til háskóla

  Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...


 • 13. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðbrögð við #églíka: Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tekur brátt til starfa

  Ný lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs byggja á tillögum starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulý...


 • 10. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirbúningur vegna þjóðarleikvangs fyrir innanhússíþróttir hafinn

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir. Starfshópnum er ætlað að vinna forvinnu sem upplýsir be...


 • 09. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tungumálið er fjöreggið

  Meginverkefni Íslenskrar málnefndar er að vinna markvisst að því að tungumálið haldi gildi sínu og sé notað á öllum sviðum íslensks þjóðlífs. Guðrún Kvaran prófessor emerita við Íslensku og menningard...


 • 06. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áform um breytingar á lögum í kjölfar nýrrar persónuverndarlöggjafar í opið samráð

  Áform um breytingar á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmálaráðuneytis í kjölfar gildistöku laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga eru nú til kynningar í Samráðsgátt stjórnvald...


 • 27. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr Æskulýðssjóði

  Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og -samtaka. Einkum er horft til verkefna sem eru unnin fyrir börn og ungmenna og/eða með virkri þátttöku þeirra, þjálfun forystufó...


 • 27. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ötult starf Hins íslenzka fornritafélags

  Hið íslenzka fornritafélag hefur staðið fyrir fræðilegri útgáfu fornrita allt frá árinu 1933. Félagið hefur lagt megináherslu á útgáfu sagna sem gerast á Íslandi og öðrum Norðurlöndum á tímabilinu frá...


 • 23. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gleðilega hátíð

  Afgreiðsla mennta- og menningarmálaráðuneytisins um jól og áramót 2019 verður opin sem hér segir: 23. desember, mánudagur: Opið. 24. desember, aðfangadagur: Lokað. 25. desember; jóladagur: Lokað. 26...


 • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir framkvæmdir á varðskipinu Óðni

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til framkvæmda á varðskipinu Óðni til að undirbúa siglingu þess sjómannadagshelgina 6....


 • 17. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sviðlistafrumvarp samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti í dag ný lög um sviðslistir en með þeirri löggjöf er leitast við að skapa sambærilegan lagaramma um sviðslistir eins og fyrir bókmenntir, myndlist og tónlist, sem gefist hefur vel. ...


 • 17. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mælt fyrir fjölmiðlafrumvarpi á Alþingi

  Markmið fjölmiðlafrumvarpsins er að efla lýðræðishlutverk fjölmiðla með því að styðja við ritstjórnir fjölmiðla sem miðla fréttatengdu efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni. Lilja Alfreðsdóttir me...


 • 12. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsmynd unga fólksins í heimsins stærstu kennslustund

  Nemendur í 3. bekkjum Landakots- og Salaskóla heimsóttu ráðuneytið á dögunum og kynntu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra niðurstöður Heimsins stærstu kennslustundar, verkefnis sem þ...


 • 11. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málþing um lýðræði í skólastarfi og menntun fyrir alla

  Norrænt málþing um menntun fyrir alla og lýðræði í skólastarfi fór fram í Reykjavík á dögunum þar sem meginviðfangsefnin var virk þátttaka ungmenna, jafnrétti og efling lýðræðisvitundar í menntakerfin...


 • 10. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum 2021: Sigurður Guðjónsson

  Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur tilkynnt að fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum 2021 verði Sigurður Guðjónsson. Feneyjartvíæringurinn er alþjóðleg myndlistarsýning helguð samtímalist o...


 • 09. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Jón B. Stefánsson ráðinn í starf verkefnastjóra

  Jón B. Stefánsson hefur verið ráðinn tímabundið í starf verkefnastjóra í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Á undanförnum misserum hefur ráðuneytið unnið að gerð verkefnaáætlunar sem hefur það að ma...


 • 09. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Milla ráðin aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

  Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Milla hefur síðastliðinn áratug starfað hjá Ríkisútvarpinu, síðustu ár sem fréttamaður en ...


 • 06. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Steinunn Inga Óttarsdóttir skipuð skólameistari FVA

  Tilkynnt hefur verið að Steinunn Inga Óttarsdóttir verði skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Settur mennta- og menningarmálaráðherra í því máli, Svandís Svavarsdóttir, hefur s...


 • 04. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundað með stjórn Bandalags íslenska listamanna

  Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) fór fram á dögunum og var aðalviðfangsefni fundarins starfs- og heiðurslaun listamanna og verkef...


 • 03. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stóraukin áhersla á orðaforða og starfsþróun: aðgerðir í kjölfar PISA 2018

  Niðurstöður PISA könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD) voru kynntar í dag en könnunin var vorið 2018 lögð fyrir 15 ára nemendur í 142 skólum. Alls tóku 79 ríki þátt að þessu sinni og ...


 • 29. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands

  Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands rann út þriðjudaginn 18. nóvember sl. Fimm umsóknir bárust, frá einni konu og fjórum körlum. Umsækjendur eru: Guðjón Gísli Guðmundsson...


 • 21. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný tækifæri fyrir íslenska myndlistarmenn, samstarf við Künstlerhaus Bethanien í Berlín

  Gert hefur verið samkomulag um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Dvölin veitir listamönnum sem þar dvelja aðgengi að...


 • 20. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gagnleg úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri Ríkisútvarpsins

  • Krafa um skýrari aðgreiningu í bókhaldi. • Skylt að stofna dótturfélag um samkeppnisrekstur. • Ráðherra beinir því til stjórnar að hratt verði brugðist við ábendingum. Að beiðni mennta- og menninga...


 • 18. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Opnir kynningarfundir um Menntasjóð námsmanna

  Haldnir verða opnir kynningarfundir um nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn í vikunni. Frumvarp um Menntasjóð námsmanna, sem mennta- og menningarmálaráðherra mælti nýlega fyrir á Alþingi, felur í sér gr...


 • 16. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2019

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru afhent á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, í Gamla bíói í Reykjavík og hlaut þau að þessu sinni Jón G. Friðjónsson prófessor. Jón hefur kennt málvísindi og...


 • 14. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamál eru velferðarmál á heimsvísu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði aðalráðstefnu framkvæmdastjórnar Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í dag og ræddi þar um áherslur...


 • 12. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirstöðugrein fyrir framkvæmdir: nám í jarðvinnu á teikniborðinu

  Komið verður á formlegu námi á framhaldsskólastigi í jarðvinnu. Samkomulag þess efnis var undirritað í gær en að því standa mennta- og menningarmálaráðuneyti, Samtök iðnaðarins, Tækniskólinn og Félag ...


 • 12. nóvember 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samningar um sóknaráætlanir landshluta auka ábyrgð og völd í héraði

  Nýir sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga voru undirritaðir í dag. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúar landshlutasamtakanna un...


 • 09. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  47% aukning í útgáfu barnabóka

  Vísbendingar eru um aukna útgáfu bóka hér á landi, m.a. þegar horft er til skráðra titla í Bókatíðindum. Fyrr á þessu ári tóku gildi lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku en markmið þeirra er að ...


 • 07. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Forvarnarstarf og öryggismál í skólum

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur nú sent bréf til allra grunn- og framhaldsskóla með leiðbeinandi viðmiðum um forvarnarfræðslu í skólum og hvatningu þess efnis að skólar fari vel yfir öryggisfe...


 • 06. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Íslensku menntaverðlaunin veitt á ný

  „Það er mikilvægt að við vekjum athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi hér á landi og beinum kastljósinu að því frábæra fólki sem vinnur að umbótum í menntamálum. Íslensku mennta...


 • 06. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikil starfsánægja í íslenskum leikskólum

  Kennarar, skólastjórnendur og starfsfólk leikskóla tóku í fyrsta sinn þátt í alþjóðlegri rannsókn á leikskólastiginu (e. TALIS) vorið 2018 og voru niðurstöður hennar kynntar á dögunum. Í rannsókninni ...


 • 06. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Betri og réttlátari stuðningur við námsmenn: frumvarp um Menntasjóð námsmanna

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi um Menntasjóð námsmanna sem mun koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Frumvarpið felur í sér grundvall...


 • 01. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr þjóðleikhússtjóri skipaður

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson í embætti þjóðleikhússtjóra. Skipanin gildir í fimm ár, frá og með 1. janúar 2020. Magnús Geir stunda...


 • 01. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti

  Ákveðið hefur verið að skipa Pál Magnússon í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Skipað er í embættið til fimm ára frá og með 1. desember nk. Páll hefur fjölþætta menntun og...


 • 31. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Smiðjur sem efla tæknilæsi og kveikja sköpunarkraft

  Unnið er að markvissari uppbyggingu á stafrænum smiðjum hér á landi. Slíkar smiðjur, kenndar við Fab Lab (e. Fabrication Laboratory) eru nú átta talsins og var sú fyrsta stofnuð í Vestmannaeyjum 2007....


 • 30. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Norrænt menningarsamstarf og mikilvægi tungumála

  Viðfangsefni fundar Norrænu ráðherranefndarinnar um menningarmál í dag var þróun norræns menningarsamstarfs til framtíðar og hvernig stuðla megi að sjálfbærri þróun í anda nýrrar framtíðarsýnar Norræn...


 • 30. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins

  Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fagna 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þau eru veitt annað hvort ár með það að markmiði að efla útgáfu barna- og ungmennabóka í löndunum þremur; Íslandi, Græn...


 • 30. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Námsframboð eykst í Vestmannaeyjum: íþróttafræði á háskólastigi

  Samstarfssamningur Vestmannaeyjabæjar, Háskólans í Reykjavík og mennta- og menningarmálaráðuneytis um íþróttafræðinám var undirritaður á dögunum í heimsókn ráðherra til Vestmannaeyja. Námið hefst næst...


 • 29. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2019

  Menningarverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Stokkhólmi í kvöld. Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þingmanna Norðurlandanna og veitir ráðið fimm verðlaun á hverju ári: bókmenntaverðlaun, kvikm...


 • 24. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsminjamál á norðurslóðum: ráðstefna í samvinnu við UNESCO

  Heimsminjamál á norðurslóðum eru í brennidepli á ráðstefnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í dag. Á ráðstefnunni koma saman fræðimenn og áhu...


 • 22. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg stærðfræðikeppni á Íslandi 2020

  Íslenskir framhaldsskólanemar hafa tekið þátt í Ólympíuleikum framhaldsskólanema í stærðfræði og í Eystrasaltskeppni í stærðfræði til margra ára við góðan orðstýr. Tilkynnt hefur verið að Eystrasaltsk...


 • 18. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Höfðingleg gjöf frá Dönum: 135 ára afmæli Listasafns Íslands

  Listasafn Íslands var stofnað þann 16. október árið 1884 og af því tilefni heimsótti Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra safnið í vikunni og kynnti sér starfsemi þess. Í lok heimsókna...


 • 16. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Á íslensku má alltaf finna svar!

  „Á íslensku má alltaf finna svar,“ las frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands í morgun inn á tölvuforrit sem safnar röddum Íslendinga til að nota í samskiptum við snjalltæki framtíðarin...


 • 14. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Árangur og vellíðan í skólakerfinu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með dr. Andy Hargreaves, prófessor í kennslufræðum við Boston College í Bandaríkjunum á dögunum en hann var staddur hér á landi í tilefni a...


 • 14. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppgötvaðu hæfileika þína

  Starfsmenntavikan er nú haldin í fjórða sinn undir kjörorðunum „Uppgötvaðu hæfileika þína“. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði dagskrá hennar í morgun: „Vel þjálfað og menntað...


 • 12. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundur mennta- og menningarmálaráðherra Íslands og Grænlands

  Ane Lone Bagger ráðherra mennta-, menningar- og utanríkismála í grænlensku landsstjórninni fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl...


 • 11. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg skákhátíð á Selfossi styrkt

  Ákveðið var á ríkistjórnarfundi í morgun að veita 4 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfoss sem fram fer dagana 19.- 29. nóvember nk. A...


 • 10. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ísland og Japan taka við keflinu: vísindamálaráðherrar funda í Tókýó 2020

  „Samvinna er lykillinn að árangri, í ljósi sameiginlegra áskorana okkar vegna örra loftslagsbreytinga á norðurslóðum eykst mikilvægi samtalsins milli vísindasamfélagsins og stjórnvalda. Alþjóðlegir fu...


 • 08. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðarsýn um starfsþróun kennara

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda skilaði á dögunum tillögum til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um framtíðarsýn fyrir starfsþróun kennara hér á landi. Tillög...


 • 07. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þjóðararfur í þjóðareign

  Vilhjálmur Bjarnason færði á dögunum Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra gjafabréf útgáfuréttar að sex binda útgáfu þjóðsagna Jóns Árnasonar sem fræðimennirnir Árni Böðvarsson og Bjar...


 • 04. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Listaverkið Tákn á þaki Arnarhvols

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 6 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur til að innsetning á listaverkinu „Tákn“, se...


 • 03. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dreifing fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum rædd á fundi Vísinda- og tækniráðs

  Á fundi Vísinda- og tækniráðs í dag kynnti Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, framhaldsúttekt sína um dreifingu fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir lan...


 • 03. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grunnurinn er lagður í leikskólunum

  „Tungumálið er mikilvægasta verkfærið okkar. Á leikskólastiginu er lagður grunnur að menntun einstaklingsins og við vitum hversu mikilvægur málþroski hvers og eins er fyrir félags- og vitsmunaþroska s...


 • 03. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skrifstofustjóri á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar

  Auður B. Árnadóttir hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Embættið var auglýst laust til umsóknar í sumar og s...


 • 30. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fræðsla um barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi

  Markmið nýs námskeiðs fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi er að auka öryggi iðkenda með því að bæta fræðslu um einelti, ofbeldi og áreitni sem börn og ungmenni geta orðið fy...


 • 30. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úttekt á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík

  Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti Gæðaráðs með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur...


 • 27. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tungumálið vinnur með tækninni

  Markmið aðgerðaáætlunar um máltækni er að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við margskonar tæki og í upplýsingavinnslu. Með máltækni er átt við samvinnu og samspil tungumálsins og tö...


 • 26. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkidæmi tungumálanna: Alþjóðadagur tungumála í Fellaskóla

  Alþjóðlega tungumáladeginum var fagnað í Fellaskóla í Breiðholti í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólanemum sem hafa annað móðurmál en íslensku hefur fjö...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gróska í notkun stafrænnar tækni

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Snælandsskóla á dögunum til að kynna sér hvernig unnið er með spjaldtölvur og aðra stafræna tækni í skólastarfi í grunnskólum Kópavogs. Í...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýjar reglur um aðfaranám í háskólum

  Aðfaranám er nám ætlað einstaklingum sem ekki hafa lokið tilskyldu framhaldsskólanámi til að geta hafið nám í háskóla. Reglur um aðfaranám hafa verið til endurskoðunar í mennta- og menningarmálaráðune...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vegna skipan skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands

  Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa embætti skólameist...


 • 19. september 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Forsætisráðherra afhenti Ian McEwan bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti Ian McEwan bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn í Veröld, húsi Vigdísar í dag. Forsætisráðherra tilkynnti um verðlaunin í apríl sl...


 • 17. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundað um framtíð handritanna

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í Kaupmannahöfn í dag með Ane Halsboe-Jørgensen, menntamálaráðherra Danmerkur. Auk þess heimsótti ráðherra Árnasafn í Kaupmannahöfn. Á fu...


 • 17. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf við Samband íslenskra framhaldsskólanema

  Samband íslenskra framhaldsskólanema eru hagsmunasamtök allra framhaldsskólanema á Íslandi en aðild að félaginu eiga nemendafélög 31 framhaldsskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsem...


 • 16. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Góður lesskilningur er lykill að framtíðinni

  Framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Angel Gurría, fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í morgun. Gurría tók þátt í ráðstefnu um uppbyggingu velsæld...


 • 16. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Lífskjör á Íslandi með því besta sem þekkist

  Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt var í dag. Skýr...


 • 16. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Degi íslenskrar náttúru fagnað í grunnskólum

  Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið taka þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur í dag. Verkefnið „Náttúran í nærumhverfinu“ var sent öl...


 • 13. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framlög aukast til íslenskra háskóla: Alþjóðlegur samanburður OECD

  Árleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Menntun í brennidepli 2019 (e. Education at a Glance) er komin út. Í skýrslunni er að finna margvíslegar upplýsingar um stöðu íslenska skólake...


 • 10. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Indlands

  Í tilefni af opinberri heimsókn forseta Indlands, Ram Nath Kovind og eiginkonu hans Savita Kovind, undirrituðu Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Anumula Gitesh Sarma skrifstofust...


 • 10. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Minning Jóns Árnasonar heiðruð

  Lágmynd af Jóni Árnasyni þjóðsagnasafnara og landsbókaverði var afhjúpuð í Þjóðarbókhlöðunni um helgina þar sem haldin var hátíðardagskrá honum til heiðurs. 200 ár eru nú liðin frá fæðingu Jóns. „Þj...


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölbreytt starf UNESCO á Íslandi

  Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) stuðlar að fjölbreyttum verkefnum á sviði menningar- og menntamála – þar með talið menningarlegri fjölbreytni, verndun náttúru- og menningarminja og...


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynning nýrra gæðaviðmiða fyrir frístundaheimili

  Ný markmið og viðmið í gæði starfs á frístundaheimilum hafa verið kynnt rekstraraðilum frístundaheimila á alls 14 fundum víðs vegar um landið sem haldnir voru á vegum


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  36 milljarðar kr. til framhaldsskólastigsins: Starfsnám í forgang

  Framlög á hvern framhaldsskólanemenda í fullu námi hækka úr 1.732.000 kr. árið 2019 í 1.819.800 kr. árið 2020. Framlög til framhaldsskóla hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár en sú hækkun mun halda sé...


 • 07. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hækkun til háskólanna og nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn

  Undanfarin ár hafa framlög til háskólastigsins verið aukin töluvert og samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2020 er ráðgert að þau nemi rúmum 40 milljörðum kr. á næsta ári. Meginmarkmið stjórnvalda er að í...


 • 06. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  62% hækkun framlaga til bókasafnssjóðs höfunda

  Til marks um áherslur stjórnvalda sem stuðla vilja að bættu læsi og styrkja stöðu íslenskrar tungu hækka framlög í bókasafnssjóð höfunda um 62% samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2020. Sjó...


 • 06. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Glæsilegur árangur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum

  Íslenska landsliðið í hestaíþróttum náði glæsilegum árangri á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín á dögunum og af því tilefni bauð Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra liðinu ...


 • 05. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skólameistara FVA

  Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi rann út 1. september sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fjórar umsóknir um embættið. Umsækjendur eru: Ágústa ...


 • 03. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

  Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var aðstoðarmaður ráðherra þegar Lilja Alfreðsdóttir gegndi embætti utanríkisráðherra 2016...


 • 02. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stutt við starf Rithöfundasambands Íslands

  Karl Ágúst Úlfsson, formaður Rithöfundasambands Íslands og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skrifuðu á dögunum undir samning þar sem kveðið er á um stuðning ráðuneytisins við starf...


 • 30. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Táknræn og tímabær bygging: Hús íslenskunnar rís

  Framkvæmdir við byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík eru hafnar og í dag var skrifað undir samning mennta- og menningarmálaráðuneytis og Framkvæmdasýslu ríkisins við verktakafyrirt...


 • 27. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stóraukin aðsókn í kennaranám: Nýnemadagar á Menntavísindasviði HÍ

  Rúmlega 550 nýnemar hófu nám sitt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni, en kennaranám er einnig í boði við þrjá aðra háskóla hér á landi. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherr...


 • 25. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þjóðræknisfélag Íslendinga 80 ára

  Þjóðræknisfélag Íslendinga fagnar 80 ára afmæli sínu í ár. Félagið var stofnað 1. desember 1939 en markmið þess er að efla samskipti og samvinnu Íslendinga og Vestur-Íslendinga með ýmsum hætti. Afmæl...


 • 23. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Myndlistarnám fyrir nemendur með þroskahömlun endurvakið

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti styrkir Myndlistaskólann í Reykjavík til þess að bjóða á ný uppá eins árs nám í myndlist fyrir nemendur með þroskahömlun. Verður námið í boði frá og með þessu hausti....


 • 22. ágúst 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rannsóknir efldar á ritmenningu miðalda

  Verkefninu „Ritmenning íslenskra miðalda“ var formlega hleypt af stokkunum í dag. Þar er um að ræða verkefni til fimm ára en meginmarkið þess er að efla rannsóknir sem tengjast þeim stöðum á Íslandi þ...


 • 21. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rótgróið og mikilvægt fræðafélag

  Hlutverk Hins íslenska bókmenntafélags er að styðja við og styrkja íslenska tungu, bókvísi og menntun. Félagið var stofnað árið 1816 og tók þá við hlutverki Hins íslenzka lærdómslistafélags sem stofna...


 • 20. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Flatey skilgreind sem verndarsvæði í byggð

  Þorpið í Flatey hefur nú verið skilgreint sem verndarsvæði í byggð. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti þá ákvörðun, að fenginni tillögu Reykhólahrepps og umsögn Minjastofnu...


 • 20. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrstu framhaldsskólanemarnir hefja nám í tölvuleikjagerð

  Fyrsta skólasetning nýrrar námsbrautar Menntaskólans á Ásbrú fór fram í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Þar komu saman nemendur í fyrsta árangi tölvuleikagerðar...


 • 19. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hátíð í Ólafsdal

  Í Ólafsdal við Gilsfjörð í Dalasýslu má finna merka minjastaði en þar var meðal annars stofnaður fyrsti búnaðarskóli Íslands árið 1880. Um helgina fór þar fram árleg Ólafsdalshátíð og flutti Lilja Alf...


 • 17. ágúst 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við Reykjavíkurleikana 2020

  Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær að veita fjögurra milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til Reykjavíkurleikanna sem haldnir verða árið 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur ...


 • 17. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tækniframfarir nýtast menntakerfinu

  Viðhorf skólafólks til nýjunga á menntasviði og hvaða þættir eru mikilvægastir fyrir framvindu náms og þekkingaruppbyggingu hér á landi eru kortlögð í könnun sem gerð var að frumkvæði Framtíðarseturs ...


 • 16. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgerðir í menntamálum: starfsnám kennaranema

  Liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að fjölga kennurum er að frá og með þessu hausti býðst nemendum á lokaári í meistaranámi til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám. Samkvæmt...


 • 14. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenska landsliðið í vélmennaforritun á leið til Dubai

  Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í gær og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verð...


 • 11. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á skrifstofu ráðherra

  Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður ráðherra 15. ágúst nk. Jón hefur starfað sem tímabundinn aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra og sinnt verkefnum á menntaskrifstofu rá...


 • 09. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarkynning Norðurlandanna í Kanada

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Cathy Cox menningar- og íþróttamálaráðherra Manitobafylkis í Kanada. Fundurinn var hluti af ferð ráðherra á Íslendingadaginn í Gimli og...


 • 08. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lilja fundaði með menntamálaráðherra Manitoba

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Kelvin Goertzen  mennta- og innflytjendamálaráðherra Manitobafylkis í Kanada. Fundurinn var hluti af dagskrá ráðherra á Íslendinga...


 • 06. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tengsl við Vestur-Íslendinga efld

  Íslendingadagurinn í Gimli í Manitobafylki í Kanada var haldinn hátíðlegur í 130. skipti en um er að ræða helstu hátíðarhöld á vegum fólks af íslenskum uppruna í Kanada. Mikil dagskrá er í tilefni dag...


 • 04. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingadegi í N-Dakóta

  Íslendingadagurinn (e. The Deuce of August) í bænum Mountain í Norður-Dakóta Í Bandaríkjunum fer nú fram í 120. skipti. Að honum standa afkomendur Vesturfara sem héldu frá Íslandi til Norður Ameríku á...


 • 03. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenska kennd í yfir 100 erlendum háskólum

  Fundur sendikennara í íslensku við erlenda háskóla stendur nú yfir í Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada. Íslenskudeild hefur verið starfrækt við skólann síðan 1951 en hann er einn af rúmlega 100 hásk...


 • 30. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðlegt málþing um námsgögn

  Hlutverk hins opinbera við að tryggja framboð og gæði námsefnis í samræmi við námskrár og kennsluhætti sem og staða markaða fyrir námsbækur voru meginviðfangsefni alþjóðlegs málþings sem fram fór í Re...


 • 26. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Norðurlandameisturum í brids fagnað

  Íslenska landsiðið í brids varð Norðurlandameistari eftir sigur á Dönum í hreinum úrslitaleik á Norðurlandamótinu sem fram fór í Kristiansand í Noregi fyrr í sumar. Af því tilefni var landsliðið heiðr...


 • 24. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við regnhlífarsamtök stúdenta

  Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) eru samtök háskólanema á Íslandi og íslenskra háskólanema á erlendri grundu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsemi félagsins og á dögunum undirrituð...


 • 19. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun Grænlandssjóðs 2019

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu stjórnar Grænlandssjóðs tekið afstöðu til umsókna um styrki úr sjóðnum á þessu ári. Alls bárust 37 umsóknir og hafði sjóðurinn 3 m.kr. til r...


 • 19. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfsemi samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir stofnun eða samtökum til þess að hafa umsjón með starfsemi samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs á grundvelli nýrra laga nr. 45/2019 um samskipt...


 • 15. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr Grænlandssjóði 2019

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur að fenginni tillögu stjórnar Grænlandssjóðs tekið afstöðu til umsókna um styrki úr sjóðnum á þessu ári. Alls bárust 37 umsóknir og hafði sjóðurinn 3 milljónir k...


 • 11. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra

  Umsóknarfrestur um embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis rann út mánudaginn 8. júlí sl. Þrettán umsóknir bárust, frá fimm konum og átta körlum. Umsækjendur eru: Friðrik Jónsso...


 • 09. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna í opið samráð

  Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóðs íslenskra námsmanna (SÍN) hafa nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að innleitt verði nýtt námsstyrkjaf...


 • 09. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherra heimsækir Þórbergssetur

  Þórbergssetur er helgað sögu Suðursveitar og lífi og verkum Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti setrið í dag og kynnti sér fjölbreytta star...


 • 05. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO

  Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan í dag á grundv...


 • 04. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Guðríður Arnardóttir skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi

  Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðher...


 • 04. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirbúningur Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 hafinn

  Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík 2020. Alls sóttu 45 um starfið en sjö drógu síðar umsóknir sínar til baka. Hlutverk verke...


 • 04. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Munum eftir sumaráhrifunum!

  Sumarfrí nemenda geta valdið afturför í námi því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Þetta eru svokölluð sumaráhrif. Hvað lestrarfærni varðar getur slík afturför numið einum til ...


 • 03. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlagagerðar

  Umsóknarfrestur um embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlagagerðar hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti rann út föstudaginn 28. júní sl. Níu umsóknir bárust, frá sex konum og þremur körlum. ...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira