Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Atvinnuvega- og ný...
Sýni 1-200 af 857 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 15. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkja minnihlutavernd í veiðifélögum

  Styrking minnihlutaverndar í veiðifélögum, aðkoma Hafrannsóknastofnunar að gerð arðskráa og afnám milligöngu hins opinbera um greiðslu kostnaðar af arðskrármati eru áherslur í frumvarpi um breytingar ...


 • 10. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkur til Landsbjargar og Safetravel hækkaður

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamálaráðherra, hefur ákveðið að auka framlög til Landsbjargar fyrir verkefnið Safetravel í 40 milljónir á ári. Ráðherra, Landsbjörg og Samtök ferðaþjónustunnar hafa ...


 • 09. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland getur haft góð áhrif á þróun Norðurslóða

  Ísland stendur vel að vígi til að hafa góð áhrif á þróun Norðurslóða og Íslendingar takast á við verkefni Norðurslóða með bjartsýni og atorkusemi sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-...


 • 09. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum

  Ísland stendur sig mjög vel í orkuskiptum í samgöngum og er á toppi lista Nordic Energy Reaserch ásamt Noregi í rafbílavæðingu. Þetta kemur fram í skýrslu Nordic Energy Research sem ber heitið Tracki...


 • 04. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýsköpunarstefna fyrir Ísland: Nýsköpun er ekki lúxus heldur nauðsyn

  Nýsköpunarlandið Ísland er samfélag þar sem hugarfar, fjármagn, markaðsaðgengi, umgjörð og mannauður styðja við nýsköpun sem grundvöll menningarlegra og efnahagslegra lífsgæða. Þórdís Kolbrún Reykfjö...


 • 04. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundur um framgang aðgerðaáætlunar um matvælaöryggi o.fl.

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði í dag til fundar til að upplýsa helstu hagsmunaaðila um framgang aðgerðaáætlunar í 17 liðum um að efla matvælaöryggi, tryggja vern...


 • 01. október 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir: Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur er til hádegis þann 29. október næstkomandi.  Hvað er styrkhæft? Framkvæmdasjóðurinn...


 • 27. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tvö tímamótaverkefni í ferðaþjónustu: Framtíðarsýn og Jafnvægisás

  Íslensk ferðaþjónusta á að vera leiðandi í sjálfbærri þróun. Þetta er megináherslan í nýrri framtíðarsýn og leiðarljósum ferðaþjónustunnar til ársins 2030 sem unnin var í sameiningu af ráðuneyti ferða...


 • 27. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vottorð verður skilyrði fyrir dreifingu alifuglakjöts

  Í því skyni að efla matvælaöryggi enn frekar og standa vörð um lýðheilsu hefur Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritað nýja reglugerð um vöktun á kampýlóbakter í alifu...


 • 26. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þórdís Kolbrún heimsótti Vestnorden kaupstefnuna

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, fundaði með Jess Svane, iðnaðar-, orku- og rannsóknarmálaráðherra Grænlands, og Helgi Abrahamsen, iðnaðar- og umhverfi...


 • 25. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kynningarfundur um framtíðarsýn ferðaþjónustunnar og Jafnvægisás ferðamála

    Í nýrri framtíðarsýn íslenskrar ferðaþjónustu er stefnt að því að Ísland verði leiðandi á heimsvísu í sjálfbærni greinarinnar. Framtíðarsýnin var unnin í sameiningu af ráðuneyti ferðamála, Sam...


 • 25. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ertu með snjallt verkefni?

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. &nbs...


 • 25. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór undirritar reglugerð um viðbótartryggingar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um viðbótartryggingar varðandi salmonellu vegna innflutnings á kjúklingakjöti, hænueggjum og kalkú...


 • 23. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ávarp Kristjáns Þórs á ársfundi Hafrannsóknastofnunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flutti á föstudag ávarp á fyrsta ársfundi Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafarstofnun hafs og vatna. Í ávarpinu fór Kristján Þór...


 • 23. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukin neytendavernd á sviði raforkumála

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur sett til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda drög að nýrri reglugerð um raforkuviðskipti. Er þar um uppfærslu á eldri reglugerð að ræða þar sem nánar er kveði...


 • 20. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra skipar starfshóp um aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmum bakteríum

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hefur skipað starfshóp vegna átaks til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi. Starfshópnum er ætlað að gera aðgerðaráæ...


 • 20. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkur til atvinnuuppbyggingar á Norðurlandi vestra

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) undirrituðu í dag við...


 • 18. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór fundaði um fyrirkomulag loðnuleitar

  Fyrirkomulag loðnuleitar í haust og vetur var til umræðu á fundi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðaði til í morgun með fulltrúum Hafrannsóknastofnunar og Samtaka fy...


 • 15. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  175 milljónir í bætta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi

  Aukið fjármagn til að bæta stjórnsýslu og eftirlit með fiskeldi og lagfæring á fjármögnun Hafrannsóknastofnunar eru á meðal helstu áherslumála nýs fjárlagafrumvarps, á málefnasviði Kristjáns Þórs Júlí...


 • 13. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áherslur í fjárlagafrumvarpi: Nýsköpunarumhverfið, ferðaþjónusta til framtíðar og aukið orkuaðgengi

  Fyrirmyndaráfangastaðir, stefnumótun á sviði íslenskrar ferðaþjónustu, efling flutnings- og dreifikerfis raforku og bætt rekstrarumhverfi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja, eru á meðal helstu áherslu...


 • 10. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samstarfsyfirlýsing um sjávarútvegs- og fiskeldismál undirrituð

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, og T. Armstrong Changsan, sendiherra Indlands á Íslandi, hafa undirritað samstarfsyfirlýsingu um sjávarútvegs- og fiskeldismál. Markmið yfi...


 • 06. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Starfshópur um stjórn veiða á sæbjúgum skilar áliti sínu

  Í maí 2019 skipaði atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið starfshóp þriggja lögfræðinga til að fara yfir og veita ráðgjöf um stjórn veiða á sæbjúgum.   Í erindisbréfi starfshópsins sagði:   “...


 • 03. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Work in Iceland upplýsingagáttin opnuð

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, opnaði í hádeginu í dag í húsakynnum Alvotech nýjan upplýsingavef, Work in Iceland. Vefurinn er heildstæð upplýsingag...


 • 02. september 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tollar á blómkál lækkaðir

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð um lækkun tolla á blómkál næstu þrjá mánuði. Rannsókn Ráðgjafanefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefu...


 • 30. ágúst 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breytingar á reglum um stjórn veiða á sæbjúgum

  Vegna umfjöllunar um breytingar á reglum um sæbjúgnaveiðar vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið árétta að breytingarnar eru gerðar á grundvelli vísindalegrar ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar. Í&...


 • 30. ágúst 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Að gefnu tilefni: Ekkert liggur fyrir um að sæstrengsverkefni ASC muni uppfylla íslenskar kröfur

  Morgunblaðið fjallar í dag um skrif sem birst hafa í breska blaðinu Financial News um áform félagsins Atlantic Superconnection (ASC) um að leggja sæstreng á milli Íslands og Bretlands.   Í endurs...


 • 27. ágúst 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherrar kolefnisjöfnuðu ferðalagið

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fundaði í gær með Norrænum landbúnaðar,  sjávarútvegs, matvæla og skógræktarráðherrum um loftslagsbreytingar. Fundurinn var á vegum N...


 • 01. ágúst 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tollkvóti fyrir lambahryggi ekki opnaður

  Ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara hefur ákveðið að leggja ekki til við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að opna tollkvóta fyrir lambahryggi. Rannsókn nefndarinnar undanfarna dag...


 • 30. júlí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðgjafanefnd endurmeti birgðastöðu á lambahryggjum

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur óskað eftir því að ráðgjafanefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara endurmeti hvort þörf sé á því að opna tollkvóta á lambahrygg...


 • 19. júlí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra ráðstafar 31 þúsund tonnum til sérstakra aðgerða

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ráðstafað rúmlega 31 þúsund tonnum til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu eða alls 23.316 þorskígildistonnum. Um árlega ...


 • 10. júlí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra skipar nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra hefur skipað nýja stjórn Tækniþróunarsjóðs. Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir sem stuðla að nýsköpun í...


 • 04. júlí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór skipar áhættumatsnefnd

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað áhættumatsnefnd vegna matvæla, fóðurs, áburðar og sáðvöru eins og mælt er fyrir um í matvælalögum og lögum um eftirlit með fóðr...


 • 03. júlí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um heimagistingarvakt framlengdur

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur undirritað samning við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu um að framlengja átaksverkefni sem rekið hefur verið s...


 • 28. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Norrænu orkumálaráðherrarnir á einu máli um öflugt samstarf að kolefnishlutleysi

  Á fundinum sögðust ráðherrarnir á einu máli um að efla enn frekar samstarfið að þeim markmiðum sem fram komu í yfirlýsingu norrænu forsætisráðherranna í janúar 2019 um kolefnishlutlaus Norðurlönd. Hug...


 • 28. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimsækir Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynnti sér í vikunni starfsemi Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum. Starfsemin á Keldum er fjölbreytt og þar fer fram m...


 • 28. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2019 til 30. júní 2020

  Föstudaginn 21. júní 2019 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí ...


 • 28. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný áætlun um að efla samstarf á sviði ferðaþjónustu á Norðurlöndum

  Norðurlönd hafa fengið nýja samstarfsáætlun á sviði ferðaþjónustu. Þar er áhersla meðal annars lögð á samstarf um stafvæðingu og nýsköpun til að efla samkeppnishæfni í geiranum, öfluga kynningu á Norð...


 • 28. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2019-2020

  Föstudaginn 21. júní 2019 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1...


 • 27. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Norrænir ráðherrar vilja efla nýskapandi heilbrigðislausnir og hringrásarhagkerfi

  Norrænu atvinnumálaráðherrarnir vilja efla nýsköpun á sviði heilbrigðismála með því að auðvelda ýmsum aðilum innan geirans aðgengi að heilsufarsgögnum milli norrænu landanna. Einnig vilja ráðherrarnir...


 • 27. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór fundaði með hagsmunaaðilum í fiskeldi

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í dag fund með helstu hagsmunaaðilum í uppbyggingu fiskeldis. Tilefni fundarins var samþykkt Alþingis í síðustu viku á tveimur frumvö...


 • 26. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafr...


 • 24. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar og Jafnvægisás ferðamála í Samráðsgátt stjórnvalda

  Stefnumótun til langs tíma fyrir íslenska ferðaþjónustu er eitt af forgangsmálum Þórdísar Kolbrúnar ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Nú hafa verið lögð fram í Samráðsgátt stjórnvalda tvö gr...


 • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

  Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


 • 18. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Viljayfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um hreinsun og bindingu kolefnis

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðs...


 • 18. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á hleðslustöðvum fyrir rafbíla

  Nýlega var tilkynnt um ráðstöfun 450 milljóna króna vegna orkuskipta í samgöngum á árunum 2019-2020 en samkvæmt fjármálaáætlun er áætlað að verja 1,5 milljarði króna til orkuskipta á fimm ára tímabili...


 • 14. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið júlí – desember 2019

  Föstudaginn 31. maí sl. rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum frá Evrópusambandinu samkvæmt reglugerð nr. 390/2019 fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2019. S...


 • 12. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skimun fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti á markaði 2018

  Árið 2018 fór fram skimun fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti. Tilgangur skimunarinnar var að kanna stöðu sjúkdómsvaldandi örvera í afurðum þegar neytandinn fær þær í hendurnar og fór sýnataka þv...


 • 11. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ákvörðun Fiskistofu vegna Kleifabergs felld úr gildi

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Fiskistofu að svipta skipið Kleifaberg RE-70 leyfi til veiða í atvinnuskyni í 12 vikur vegna meints brottkasts afla. Fiskistofa byggð...


 • 11. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sigríður Ingvarsdóttir settur forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Þorsteinn I. Sigfússon, h...


 • 07. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ilmbanki og Íslenskt tweed á meðal verkefna sem fá styrk úr Hönnunarsjóði

  Úthlutun úr Hönnunarsjóði fór fram á ársfundi Hönnunarmiðstöðvar Íslands í gær og hlutu alls 33 verkefni styrki, samtals að upphæð 23,7 milljónir. Nordic Angan hlaut hæsta einstaka styrkinn 2 m.k...


 • 05. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Virkjum hugvitið í ferðaþjónustu – námskeið og vinnuaðstaða

  Í dag undirrituðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið og Íslenski ferðaklasinn samstarfssamning varðandi framkvæmd á verkefninu Virkjum hugvitið. Það er til komið vegna breyttra aðstæðna í ferðaþjónu...


 • 05. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um WTO-tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, smjöri, ostum, fuglseggjum og afurðum þeirra og unnum kjötvörum.

  Með vísan til 65. gr. búvörulaga nr. 99/1993 og með vísan til reglugerðar nr. 533/2019 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir innflutning á nauta-, svína- kinda-, geita- og alifuglakjöti...


 • 04. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markviss uppbygging innviða vegna orkuskipta í samgöngum

  Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota lan...


 • 03. júní 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðamenn hvattir til að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn

  Ferðamenn eru hvattir til þess að draga úr plastnotkun og drekka kranavatn á ferð sinni um landið í nýrri markaðsherferð undir merkjum Inspired by Iceland í samstarfi við Umhverfisstofnun og hagaðila....


 • 31. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Undirritun samnings um samstarf á sviði sjálfbærni, orku, nýsköpunar og loftslagsmála

  Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samning við Háskólann í Reykjavík, Orkuklasann og GRP ehf., um samstarf á sviði sjálfbærni, orku, nýsköpunar og loftslagsmála. Undanfarin ...


 • 29. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ísland í fararbroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis

  Ísland ætlar að vera í farabroddi í aðgerðum til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Þá ætla íslensk stjórnvöld, innan ramma alþjóðlegra skuldbindinga og á grundvelli lýðheilsusjónarmiða, að ko...


 • 28. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína fundar með sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

  Þann 24. maí 2019 átti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fund í Reykjavík með Ni Yuefeng, tollamálaráðherra Kína. Á fundinum ræddu þeir m.a. gott samband ríkjanna, árangur og...


 • 28. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

  Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...


 • 23. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samið um lengri hálendisvakt í sumar

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamálaráðherra hefur annað árið í röð ákveðið að auka framlag ráðuneytisins til Hálendisvaktar björgunarsveitanna til þess að unnt verði að hefja viðveru á hále...


 • 22. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið 1. júlí til 31. desember 2019

  Miðvikudaginn 15. maí 2019 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2019, sbr. reglugerð nr. 1025/2018. Þrjú tilboð bárust í tollkvóta fyrir blómstrandi pottaplöntur í tol...


 • 21. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áhersla á góða samvinnu Íslands og Grænlands

  Í ræðu sinni á ráðstefnunni „Future Greenland – economic independence and political autonomy“ sem haldin var 14.-15. maí í Nuuk, ræddi Þórdís Kolbrún Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýs...


 • 20. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Innkaupastefna matvæla fyrir ríkisaðila

  Á fundi ríkisstjórnarinnar á föstudag var samþykkt tillaga Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um innkaupastefnu matvæla fyrir ríkisaðila. Íslenska ríkið kaupir matvæli f...


 • 14. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Miklum árangri heimagistingarvaktar fylgt eftir

  Að frumkvæði ferðamálaráðherra var eftirlit sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu með heimagistingu stóraukið í fyrra með átaksverkefninu Heimagistingarvakt. Árangurinn var ótvíræður: Tíðni nýskráninga ...


 • 13. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um þorskveiðar íslenskra fiskiskip í rússneska hluta Barentshafsins 2019

  Dagana 7.-8. maí sl. var haldinn fundur í Moskvu í fiskveiðinefnd Íslands og Rússlands um fiskveiðisamning fyrir árið 2019, svokallaðan „Smugusamning“ sem í þessu tilviki snýst um þorskveiðar Íslands ...


 • 09. maí 2019 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Baudenbacher kynnir utanríkismálanefnd álitsgerð vegna þriðja orkupakkans

  Þótt mögulegt sé að hafna upptöku nýrrar löggjafar ESB í EES-samninginn á lokastigum málsmeðferðar er þriðji orkupakkinn ekki mál af því tagi að réttlætanlegt sé að grípa til slíkra neyðarráðstafana. ...


 • 07. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögum að innkaupastefnu matvæla fyrir ríkisaðila skilað til ráðherra

  Starfshópur um innkaupastefnu matvæla fyrir ríkisaðila hefur lokið störfum og afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skýrsluna. Innkaupastefna matvæla fyrir ríkis...


 • 03. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.

  Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 390/2019 um úthlutina, er hér með auglýst eftir ...


 • 03. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Innflutningsvernd á kartöflum felld niður

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur fallist á tillögu ráðgjafanefndar um inn- og útflutning að fella niður innflutningsvernd á kartöflum á tímabilinu 3. maí til 11. ágú...


 • 03. maí 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í starfshóp um aflaheimildir sem ríkið fer með forræði yfir

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp sem hefur það hlutverk að endurskoða meðferð og ráðstöfun aflaheimilda sem ríkið fer með forræði yf...


 • 26. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Úthlutun styrkja á málefnasviðum sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  Gengið hefur verið frá úthlutun styrkja til verkefna og viðburða á málefnasviðum Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ferðamála-, iðnaða...


 • 26. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um veitingu leyfa til hrefnuveiða 2019-2023

  Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa aðilum kost á að sækja um leyfi til hrefnuveiða en skilyrði fyrir veitingu leyfanna koma fram í reglugerð nr. 163, 30. maí 1973, um hvalveiðar, með síðari b...


 • 24. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum.

  Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 1025/2018, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutningsmagn b...


 • 15. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um áhættumat vegna innflutnings hunda og katta til Íslands

  Dr. Preben Willeberg fyrrverandi yfirdýralæknir Danmerkur hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um áhættumat vegna innflutnings hunda og katta til Íslands með sérstakri áhe...


 • 15. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningaviðræður um endurskoðun búvörusamnings við nautgripabændur að hefjast

  Ríkið og Bændasamtök Íslands hafa skipað samninganefndir sínar vegna endurskoðunar á búvörusamningi um starfsskilyrði nautgriparæktar. Í búvörusamningunum sem gerðir voru árið 2016 og gilda til 10 ára...


 • 12. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi SFS

  Krisján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hélt í dag ræðu á aðalfundi Samataka fyrirtækja í sjávarútvegi. Í ræðunni fór ráðherra yfir þau mál sem efst eru á baugi á vettvangi sjávar...


 • 11. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um þróun raforkuverðs og samkeppni frá setningu raforkulaga 2003

  Að undanförnu hefur talsverð umræða verið um þróun raforkuverðs og samkeppni á raforkumarkaði frá setningu raforkulaga árið 2003 og innleiðingu fyrsta og annars orkupakka ESB. Árið 2011 vann Hagfræðis...


 • 10. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air

  Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar f...


 • 05. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps varðandi raforkuflutning í dreifbýli og þrífösun rafmagns

  Í maí 2017 skipaði ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar starfshóp til að greina möguleika og gera tillögur um úrbætur á raforkuflutningskerfi í dreifbýli með áherslu á þrífösun. Starfshópurinn ...


 • 05. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps varðandi raforkumálefni garðyrkjubænda

  Starfshópur um raforkumálefni garðyrkjubænda hefur skilað skýrslu sinni til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þann. Starfshópurinn var skipaður 27. apríl 2018 og var ætlað að kortleggja þróu...


 • 05. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherranefnd um matvælastefnu fyrir Ísland

  Ákveðið hefur verið að vinna áfram að mótun matvælastefnu fyrir Ísland. Umboð verkefnisstjórnar, sem unnið hefur að áfangaskýrslu um málefnið frá því í ágúst 2018, verður endurnýjað og fjölgað í verk...


 • 05. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á aðalfundi sauðfjárbænda

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra, hélt í gær ræðu aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda. Í ræðunni fór Kristján Þór yfir þau mál sem eru efst á baugi á vettvangi sauðfjárræk...


 • 04. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Borghildur Erlingsdóttir kosin varaformaður framkvæmdaráðs Evrópsku Einkaleyfastofunnar

  Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Einkaleyfastofunnar, var í síðustu viku kosin varaformaður framkvæmdaráðs Evrópsku Einkaleyfastofunnar (EPO). Varaformaður situr í stjórn framkvæmdarráðs EPO en þar...


 • 03. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný vefgátt um vöktun veiðiáa

  Hafrannsóknastofnun hefur opnað á heimasíðu sinni sérstaka vefgátt um vöktun veiðiáa. Þar má finna fjölþættar upplýsingar sem varða laxeldi í sjó og vöktun veiðiáa í sambandi við það. Á vefgáttinni er...


 • 03. apríl 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýsköpunarmiðstöð kemur að verkefnum til að styrkja atvinnulíf á Reykjanesi

  Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun koma að verkefnum og mótvægisaðgerðum sem ætlað er að vega á móti auknu atvinnuleysi og áhrifum þess á einstaklinga og fyrirtæki í kjölfar gjaldþrots WOW Air. Verkefnin v...


 • 29. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór fundaði með framkvæmdastjóra ESB á sviði heilbrigðis og matvæla

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, átti í gær fund með Vytenis Andriukaitis, framkvæmdastjóra Evrópusambandsins á sviði heilbrigðis og matvæla. Megintilgangur fundarins var ...


 • 28. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna lokunar WOW air

  Ríkisstjórn Íslands lýsir yfir vonbrigðum með að tilraunir WOW air hf. til að tryggja rekstur félagsins skiluðu ekki árangri. Viðbúnaðarhópur stjórnvalda fylgist grannt með því að heimflutningur farþe...


 • 27. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Miklir möguleikar í norrænu samstarfi um ferðamál

  Norðurlönd hafa til mikils að vinna með því að starfa saman á sviði ferðamála. Meðal annars getur borgað sig að eiga samstarf á sviði nýsköpunar, stafrænnar þróunar og markaðsmála. Þetta kemur fram í ...


 • 27. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og...


 • 27. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Verkefnisstjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað verkefnisstjórn til að koma með tillögur um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni. Sérstakur samráðshópur skipaður fulltrúum ...


 • 23. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tillögur um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar

  Samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur skilað skilabréfi til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um endurskoðun á samningi um stafsskilyrði nautgriparæktar. Tillögur samráðshópsins


 • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir að leggja þriðja orkupakkann fyrir Alþingi

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu utanríkisráðherra um að leggja fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 93/2017 um breyt...


 • 22. mars 2019 Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameiginlegur skilningur um gildi þriðja orkupakkans gagnvart Íslandi

  Guðlaugur Þórðarson ráðherra og Miguel Arias Canete framkvæmdastjóri orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ræddu hinn 20. mars 2019 þriðja orkupakka ESB, með hliðsjón af einstökum aðstæðum á Í...


 • 22. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um betri merkingar matvæla. Í síðasta mánuði var undirritað samkomulag milli sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...


 • 21. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tilkynning vegna viðræðna Icelandair og Wow air

  Vegna tilkynningar Icelandair til Kauphallar Íslands um viðræður Icelandair og Wow air vill ríkisstjórnin taka fram: Stjórnvöld hafa síðasta árið fylgst með erfiðleikum í alþjóðlegum flugrekstri og ...


 • 21. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að innkaupastefnu matvæla fyrir opinbera aðila

  Í febrúar 2018 var skipaður starfshópur til að móta drög að innkaupastefnu opinberra aðila á sviði matvæla og hafa þau nú verið lögð fram á Samráðsgátt stjórnvalda. Samráðsgátt: Drög að innkaupas...


 • 21. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur á fundi um samkeppnismat OECD

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur samið við OECD um að framkvæma samkeppnismat á regluverki ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Verkefnið verður unnið í nánu samstarfi við Samkeppniseftirlit...


 • 21. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðaþjónustan svarar kallinu á íslensku

  Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú kynnt framtak undir yfirskriftinni „Orðin okkar á íslensku“ sem miðar að því að auka fræðslu til erlends starfsfólks um íslenskt mál. ...


 • 18. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Betra regluverk fyrir atvinnulífið – opinn fundur um samkeppnismat OECD

  Fimmtudaginn 21. mars kl. 15.00 býður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra til opins fundar í Grand hótel þar sem samkeppnismati OECD verður formlega hleypt af stokkunum. Meðal ræðumanna ve...


 • 18. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fiskveiðisamkomulag Íslands og Færeyja

  Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal sjávarútvegsráðherrar Íslands og Færeyja hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning á milli Íslands og Færeyja. Samningurinn felur í sér endurnýjun á samningi frá ...


 • 18. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markviss einföldun regluverks – betri eftirlitsreglur

  Einföldun afgreiðsluferla vegna leyfisveitinga og bætt þjónusta við leyfisumsækjendur verður sett í forgang við heildarendurskoðun á opinberum eftirlitsreglum sem heyra undir atvinnuvega- og nýsköpuna...


 • 14. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fullt út úr dyrum á málþingi um áhættumat erfðablöndunar

  Um 130 manns sóttu málþing um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi sem Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stóð fyri...


 • 13. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Bein útsending á fimmtudagsmorgun frá málþingi um áhættumat erfðablöndunar

  Horfa á beina útsendingu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til málþings um áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Ísla...


 • 08. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða Þórdísar Kolbrúnar á Iðnþingi

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ræddi m.a. mikilvægi nýsköpunar í ræðu sinni á Iðnþingi. Þar sagði hún að nýsköpunarstefna fyrir Ísland væri eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar, vegna þess að ...


 • 05. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp um fiskeldi lagt fram á Alþingi

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um breytingar á ýmsum lögum sem tengjast fiskeldi. Frumvarpið byggir á sáttmála ríkisstjórnarinnar og v...


 • 05. mars 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ræða ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra á ársfundi Landsvirkjunar

  Nýting og sóun á raforku, samkeppni, eignarhald, markaðsbúskapur og „markaðspakkar“, þjóðareign og vindorka voru á meðal þeirra orkutengdu málefna sem að Þór­dís Kol­brún Gylfadótt­ir, ferðamála-, iðn...


 • 28. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór fundaði í Reykjavík í hádeginu og heldur fund á Norðurlandi í kvöld

  Þessa dagana heldur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opna fundi um frumvarp varðandi innflutning á m.a. ófrystu kjöti sem er til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda. Salurinn...


 • 27. febrúar 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Fundur um eflingu nýsköpunar hjá hinu opinbera: Nýsköpunarstefna Íslands lögð fram í vor

  Á vormánuðum verður lögð fram nýsköpunarstefna Íslands, sem unnin er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Fjármála- og efnahagsráðuneytið, í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðun...


 • 26. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  250 manns á fundi með landbúnaðarráðherra í Þingborg

  Um 250 manns sóttu opinn fund Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í félagsheimilinu Þingborg í Hraungerðishreppi í gærkvöldi. Tilefni fundarins var frumvarp sem birt hefu...


 • 25. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aukið við rannsóknir á sviði verslunar

  Framlag til Rannsóknaseturs verslunarinnar (RSV) hækkar úr fjórum milljónum í sex milljónir króna samkvæmt samningi sem Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra ...


 • 22. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Leiðrétting á forsíðufrétt Morgunblaðsins

  Í fréttum undanfarna daga hefur verið fullyrt að í tengslum við frumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um innflutning á m.a. ófrystu kjöti sé fyrirhugað að heimila dreifingu á ógerilsneyddum mj...


 • 20. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Aðgerðaráætlun í tengslum við frumvarp um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýrasjúkdóma. Í frumvarpinu er kveðið á um afnám núverandi leyfi...


 • 19. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ákvörðun um hvalveiðar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur í dag undirritað reglugerð sem heimilar áframhaldandi veiðar á langreyði og hrefnu árin 2019–2023. Nær ákvörðunin til veiða á fimm á...


 • 19. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja

  Starfshópur um endurskoðun á starfsumhverfi smálánafyrirtækja hefur skilað skýrslu og tillögum að aðgerðum til Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, en hún fól...


 • 18. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Minnisblað Hafrannsóknastofnunar um hvalveiðar

  Í kjölfar útkomu skýrslu Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða sem kom út 16. janúar, óskaði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir áliti Hafrannsóknastofnunar á þeim vistfræðilegu fors...


 • 12. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um styrki til verkefna og viðburða sem efla atvinnulíf og nýsköpun

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna og viðburða á málefnasviðum ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Heil...


 • 08. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ríkisstjórnin fjallar um matvælastefnu fyrir Ísland

  Ríkisstjórnin fjallaði á fundi sínum í morgun um vinnu að matvælastefnu fyrir Ísland. Í sáttmála ríkisstjórnarinnar er lögð áhersla á sjálfbæra nýtingu auðlinda, aukið virði afurða, bættan rétt neyt...


 • 08. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Sameiginlegt átak til að draga úr útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería á Íslandi

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra undirrituðu í dag yfirlýsingu um  sameiginlegt átak til að draga úr útbreiðslu sýklalyfj...


 • 01. febrúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Átak um betri merkingar matvæla

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Bændasamtök Íslands, Neytendasamtökin, Samtök verslunar og þjónustu og Samtök iðnaðarins undirrituðu í dag samkomulag um að gera gangskör í því að bæta merkingar ...


 • 31. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um úthlutun tollkvóta

  Starfshópur um úthlutun tollkvóta landbúnaðarvara hefur skilað skýrslu til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Í skýrslunni leggur meirihluti hópsins til breytingar á núverandi útboðskerfi þar sem t...


 • 30. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þrífösun rafmagns verði flýtt – Skaftárhreppur og Mýrar í fyrsta áfanga

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, mun leggja til þriggja ára átak í að flýta þrífösun rafmagns í væntanlegri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin...


 • 28. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Loftslagsvænni landbúnaður ræddur í ríkisstjórn

  Umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa kynnt í ríkisstjórn ramma um samstarfsverkefni við sauðfjárbændur um loftslagsvænni landbúnað en í stjórnarsáttmála er kveði...


 • 21. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Styrkir til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti

  Hafréttarstofnun auglýsir hér með til umsóknar styrki til þátttöku í sumarnámskeiði Ródos-akademíunnar í hafrétti 30. júní - 19. júlí 2019. Umsóknir sendist Tómasi H. Heiðar, forstöðumanni stofnunarin...


 • 18. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Orkuskipti í íslenskum höfnum - skýrsla og glærur frá fundi

  Eitt af þeim verkefnum sem stjórnvöld vinna að í tengslum við aðgerðir í loftslagsmálum eru orkuskipti í haftengdri starfsemi og er stefnt að því að hlutdeild endurnýjanlegrar orku verði að minnsta ko...


 • 17. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nú eru löggiltir endurskoðendur orðnir alls 320

  Tíu einstaklingar fengu í gær réttindi til að kalla sig löggilta endurskoðendur. Þar með eru löggiltir endurskoðendur á Íslandi orðnir alls 320. Í ræðu Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur ferðamála-, ið...


 • 16. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hagfræðistofnun skilar skýrslu um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða

  Síðastliðið vor óskaði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra eftir því við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands að hún myndi meta þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Hagfræðistofnun hefur nú...


 • 16. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Íslenskum stjórnvöldum er heimilt að setja viðbótartryggingar vegna salmonellu

  Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur heimilað íslenskum stjórnvöldum að setja sérstakar viðbótartryggingar vegna salmonellu í kjúklingakjöti, hænueggjum og í kalkúnakjöti. Þetta felur í sér að við i...


 • 11. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Frelsi sauðfjárbænda aukið og stuðlað að jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á markaði með sauðfjárafurðir.

  Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og stjórnvalda hafa skrifað undir samkomulag um endurskoðun á samningi um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar. Markmið samkomulagsins er meðal annars að stuðla að auknu j...


 • 08. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Mótun nýrrar orkustefnu - opið fyrir tillögur og ábendingar til 1. febrúar

  Þessi misserin er starfshópur um gerð langtíma orkustefnu fyrir Ísland er að störfum og er stefnt að því að tillaga að orkustefnu fyrir Ísland verði lögð fram á Alþingi í byrjun árs 2020. Mikil áhersl...


 • 04. janúar 2019 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ný lög um Ferðamálastofu og pakkaferðir tóku gildi um áramótin

  Tvenn lög á sviði ferðamála tóku gildi um áramótin, þ.e. lög um Ferðamálastofu og lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun. Lög nr. 96/2018 um Ferðamálastofu     &nb...


 • 20. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Þak sett á magn greiðslumarks mjólkur

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag fjórar reglugerðir um stuðning við nautgriparækt, sauðfjárrækt, garðyrkju og landbúnað. Er þetta í samræmi við ákvæði bú...


 • 19. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstaða úthlutunar á ESB tollkvótum á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið janúar – júní 2019

  LEIÐRÉTTAR NIÐURSTÖÐUR. Föstudaginn 14. desember 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarafurðum  frá Evrópubandalaginu samkvæmt reglugerð nr. 1045/2018 fyrir tíma...


 • 19. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kvótaákvörðun fyrir kolmunna og norsk-íslenska síld 2019

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, undirritaði í dag reglugerðir um heildarkvóta Íslands í kolmunna og norsk-íslenskri síld fyrir árið 2019. Ekki er í reglugerðunum gert ráð...


 • 17. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um Umhverfissjóð sjókvíaeldis, en sjóðurinn starfar samkvæmt lögum nr. 71/2008 um fiskeldi. Með setning...


 • 16. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Til umsagnar: Drög að reglugerð um tryggingar vegna pakkaferða og samtengdrar ferðatilhögunar

  Ný lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun taka gildi 1. janúar nk. Í tengslum við þau óskar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið eftir umsögnum um drög að reglugerð um tryggingar vegna pak...


 • 13. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2019

  Föstudaginn 30. nóvember 2018 rann út umsóknarfrestur í tollkvóta vegna innflutnings á smurostum frá Noregi, fyrir tímabilið janúar – desember 2019, samtals 13.000 kg., sbr. reglugerð nr. 1026/2018. &...


 • 13. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið janúar – júní 2019

  Mánudaginn 10. desember 2018 rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna fyrri hluta ársins 2019, sbr. reglugerð nr. 1025/2018. Fjögur tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á v...


 • 10. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stofnun Auðnu-Tæknitorgs styrkir innviði nýsköpunar og samkeppnishæfni á Íslandi

  Tækniveitan Auðna – Tæknitorg ehf., sem ætlað er að vera gátt fyrir atvinnulífið inn í vísindasamfélagið og farvegur fyrir uppfinningar og niðurstöður rannsókna út í samfélagið hefur verið formlega se...


 • 06. desember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Íslenska ríkið skaðabótaskylt vegna úthlutunar veiðiheimilda á makríl árin 2011-2014

  Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp tvo dóma í málum Hugins ehf. og Ísfélags Vestmannaeyja hf. gegn íslenska ríkinu. Í dómunum kemst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið sé skaðabótaskylt...


 • 27. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  14.305 tonnum úthlutað í sértækan og almennan byggðakvóta

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur úthlutað alls 14.305 tonnum í sértækan og almennan byggðakvóta en samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri...


 • 27. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins.

  Með vísan til samnings milli Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur á grundvelli 19. gr. EES-samningsins og til reglugerðar nr. 1045/2018 um úthlutina, er hér með auglýst eftir...


 • 23. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á ostum frá Noregi.

  Með vísan til 65. gr. B búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 1026/2018 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutning á smurostum fr...


 • 23. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um tollkvóta vegna innflutnings á blómum.

  Með vísan til 65. gr. og 65. gr. A, búvörulaga nr. 99/1993, með síðari breytingum og til reglugerðar nr. 1025/2018, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir eftirfarandi innflutningsmagn b...


 • 21. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Spurningar og svör um þriðja orkupakka ESB á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

  Til að útskýra hvað felst í þriðja orkupakka ESB hefur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið tekið saman svör við mörgum af þeim helstu spurningum sem uppi hafa verið. Jafnframt er vísað í greinar og k...


 • 16. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gefið út reglugerð um vöktun á sýklalyfjaþoli. Reglugerðin mælir fyrir um sýnatökur og skýrslugjöf á þoli gegn sýklalyfjum sem greinas...


 • 13. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla ráðherra um nýjar aðferðir við orkuöflun

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur að beiðni Alþingis lagt fram skýrslu um nýjar aðferðir við orkuöflun. Einkum er fjallað um nýtingu vindorku, sjávarorku og varmaorku með varmadælum en einnig er stu...


 • 13. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Leiðrétting á fréttaflutningi um sæstreng

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vill af gefnu tilefni koma því á framfæri, að það er ekki rétt sem sagt er í fréttum í Morgunblaðinu og á vefnum Mbl.is í dag, að fyrirtækið Atlantic SuperConnecti...


 • 09. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimagistingarvaktin skilar árangri: 80% fjölgun á skráðum heimagistingum

  Til að tryggja rétta skráningu og bæta eftirlit heimagistingar, var Heimagistingarvakt efld með sérstakri fjárveitingu ferðamálaráðherra síðasta sumar. Hún hefur nú þegar skilað árangri. Heimagistinga...


 • 06. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Basalt arkitektar og Lava Centre hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2018

  Basalt arkitektar hlutu Hönnunarverðlaun Íslands 2018 fyrir arkitektúr í íslenskri baðmenningu en þeir hafa lagt ríkulega til þróunar baðstaða og baðmenningar á Íslandi. Nýjustu dæmin eru The Retreat...


 • 05. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Arctic Sea Farm og Fjarðalax fá rekstrarleyfi til bráðabirgða

  Fiskeldisfyrirtækin Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. hafa fengið rekstrarleyfi til bráðabirgða til 10 mánaða fyrir laxeldi í sjókvíum í Patreksfirði og Tálknafirði, samkvæmt ákvörðun sjávarútvegs-...


 • 01. nóvember 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vegna ummæla formanns Sambands garðyrkjubænda: Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans

  Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópusambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæ...


 • 30. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kerecis fær Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018

  Fyrirtækið Kerecis hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í dag. Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þ...


 • 19. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ríkið tekur yfir lífeyrisskuldbindingar Bændasamtaka Íslands – enginn kostnaðarauki því samhliða

  Þegar Bændasamtök Íslands voru stofnuð árið 1995 með sameiningu Búnaðarfélags Íslands og Stéttarsambands bænda ábyrgðist ríkissjóður skuldbindingar Bændasamtaka Íslands í B-deild Lífeyrissjóðs starfsm...


 • 18. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breytingar á lögum um heimagistingu á samráðsgátt stjórnvalda

  Ferðamálaráðherra hefur birt á samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga sem breytir ákvæðum varðandi heimagistingu. Breytingarnar sem lagðar eru til varða allar starfssvið Sýslumannsins á höfuðborgar...


 • 17. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um samstarf á milli Íslands og Kína á sviði einkaleyfa og vörumerkja

  Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í dag samstarfssamning (MOU) á milli íslenskra og kínverskra stjórnvalda um samstarf og samvinnu á sviði hugverkaréttinda (einkaleyfa og vörumerk...


 • 15. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Landbúnaðarráðherrar Íslands og Kína undirrita samstarfsyfirlýsingu

  Í dag átti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fund í Reykjavík með Han Changfu landbúnaðarráðherra Kína. Í kjölfar fundarins undirrituðu ráðherrarnir samstarfsyfirlýsingu um s...


 • 15. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing til bæjar- og sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2018/2019

  Með auglýsingu þessari vill ráðuneytið gefa bæjar- og sveitarstjórnum kost á að sækja um byggðakvóta, fyrir fiskveiðiárið 2018/2019, á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum. Bæja...


 • 11. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Viðbrögð stjórnvalda við dómi Hæstaréttar Íslands

  Hæstiréttur Íslands kvað í dag upp dóm í máli Ferskra kjötvara ehf. gegn íslenska ríkinu. Í dómnum kemst Hæstiréttur að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið sé skaðabótaskylt vegna tjóns sem Fersk...


 • 08. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Frumvarp um fiskeldi

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun leggja fram á Alþingi frumvarp til laga um breytingar á lögum um fiskeldi. Frumvarpinu er ætlað að lagfæra með almennum hætti annmarka á lögum u...


 • 08. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sjávarútvegsráðherra með opna fundi um allt land um veiðigjald og stöðu sjávarútvegs

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun á næstu tveimur vikum halda tíu opna fundi hringinn í kringum til að ræða  nýtt frumvarp til laga um veiðigjald og stöðu sjávarútve...


 • 06. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði? - Morgunfundur á miðvikudaginn með fulltrúum bænda, neytenda og verslunar

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boðar til opins morgunfundar með fulltrúum bænda, neytenda og verslunar um tækifærin í íslenskum landbúnaði, m.a. í ljósi endurskoðunar á bú...


 • 04. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Mótun nýrrar Orkustefnu - opið fyrir tillögur og ábendingar á samráðsgátt stjórnvalda

  Starfshópur um gerð langtíma orkustefnu fyrir Ísland hefur tekið til starfa og er lagt upp með að tillaga að orkustefnu fyrir Ísland verði lögð fram á Alþingi í byrjun árs 2020. Mikil áhersla er lögð ...


 • 03. október 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur um stjórn fiskveiða og samstarf um fiskirannsóknir í Norður Íshafi

  Í dag undirritaði Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, samning um stjórn fiskveiða utan lögsögu ríkja og samstarf um fiskirannsóknir og vöktun fiskistofna...


 • 28. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla starfshóps um endurskoðun eignarhalds á bújörðum

  Starfshópur um endurskoðun eignarhalds á bújörðum hefur skilað skýrslu til ráðherra. Í skýrslunni er farið yfir þær takmarkanir sem unnt væri að mæla fyrir um í ákvæðum ábúðar- og jarðalaga og jafnfra...


 • 25. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Álagning veiðigjalds færð nær í tíma

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um veiðigjald. Meginmarkmið frumvarpsins er að færa álagningu veiðigjalds nær í tíma þannig að...


 • 24. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samfélagslegar áskoranir Íslands: taktu þátt!

  Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Markmið þess er ...


 • 21. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stýrihópur um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra nýsköpunarmála hefur skipað stýrihóp um mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Stýrihópurinn fundaði í fyrsta sinn í gær. Í stýrihópnum eru fulltrúar ...


 • 18. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála felldar brott

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi tíu reglugerðir á sviði landbúnaðarmála. Reglugerðirnar eru frá árunum 1986-2010 og eiga það sammerkt að ver...


 • 17. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Greinargerð um þriðja orkupakkann

  Birgir Tjörvi Pétursson lögmaður hefur að beiðni ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra unnið greinargerð um þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Greinargerð Birgis Tjörva um þriðja orkupakkan...


 • 17. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skýrsla um endurskoðun á regluverki um veiðarfæri, veiðisvæði og verndunarsvæði

    Starfshópur sem hafði það hlutverk að gera faglega heildarendurskoðun á regluverki er varðar notkun veiðarfæra, veiðisvæði og verndunarsvæði á Íslandsmiðum hefur skilað lokaskýrslu ásamt tillög...


 • 17. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant leiðir vinnu við nýsköpunarstefnu fyrir Ísland

  Guðmundur Hafsteinsson yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant hefur tekið að sér formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Guðmundur hefur starfað hjá Google frá árinu 2014 og ...


 • 12. september 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ársskýrslur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra fyrir árið 2017

  Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein ...


 • 10. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blásið til sóknar í loftslagsmálum

  • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


 • 31. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ákvörðun verðlagsnefndar um hækkun á heildsöluverði mjólkurvara

  Verðlagsnefnd búvara hefur tekið ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum sem nefndin verðleggur, hækki um 4,86% þann 1. september nk., nema smjör sem hækkar um 15%. Vegin hækkun heildsö...


 • 29. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Kristján Þór leggur áherslu á sjálfbæra nýtingu og vernd hafsvæða á ráðstefnu sjávarútvegsráðherra Norður-Atlantshafsins

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sat 23. ráðstefnu sjávarútvegsáðherra Norður-Atlantshafsins í Þórshöfn í Færeyjum 27.-28. ágúst. Þau ríki sem funda eru Ísland, Færeyjar, ...


 • 28. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Vinna hafin við mótun matvælastefnu fyrir Ísland

  Á Íslandi eru um margt kjöraðstæður til að framleiða matvörur af miklum gæðum - þökk sé hreinu vatni, jarðvegi og lofti, ríkulegu lífríki í hafinu, umhverfisvænum orkugjöfum og dýrmætri matarhefð. Mik...


 • 27. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkeppnismat á ferðaþjónustu og byggingariðnaði í samstarfi við OECD

  Á næstu misserum munu íslensk stjórnvöld í samstarfi við Efnahags- og framfarastofnunina OECD framkvæma samkeppnismat á tilteknum sviðum atvinnulífsins, þ.e. ferðaþjónustu og byggingarinaði. Tilgangur...


 • 25. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Punktur settur aftan við „Átak til atvinnusköpunar“

  Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur ákveðið að binda enda á átaksverkefni á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem nefnist „Átak til atvi...


 • 14. ágúst 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Auglýsing um próf til viðurkenningar bókara

  Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2018 sem hér segir: Prófhluti I: Reikningshald 11. október 2018 – prófið hefst kl. 13 og stendur...


 • 27. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurskoðun sauðfjársamnings flýtt

  Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verða skipaðar samninganefndir á vegu...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samstarfsverkefni með MIT um bætt umhverfi nýsköpunardrifinnar frumkvöðlastarfsemi

  Frá árinu 2016 hefur verið í gangi samstarfsverkefni með Massachusetts Institute of Technology (MIT) sem miðar að því að bæta umhverfi nýsköpunardrifinnar frumkvöðlastarfsemi á Íslandi. Formleg útskri...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  32 þúsund tonnum ráðstafað til sérstakra aðgerða í fiskveiðistjórnunarkerfinu

  Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða er 5,3% af heildarafla í hverri fisktegund dregið af leyfilegum heildarafla til að mæta áföllum, til stuðnings byggðalögum, til línuívilnunar, til strandveiða, til r...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Nýsköpun á réttri leið

  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir var í viðtali við Fréttablaðið um nýsköpun í dag þar sem hún segir m.a. að íslensk fyrirtæki séu á réttri leið í nýsköpunargreinum og að ráðuneytið sé að hefja vinnu við...


 • 05. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Lagafrumvarp um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi til umsagnar

  Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um myndavélaeftirlit í sjávarútvegi. Frumvarpsdrögin eru á Samráðsgátt stjórnvalda og er frestur til að sk...


 • 03. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  26 sóttu um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla

  Alls bárust 26 umsóknir um starf skrifstofustjóra á skrifstofu landbúnaðar og matvæla í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu en skrifstofan er ein þriggja fagskrifstofa sem heyra undir sjávarútvegs- ...


 • 03. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Friðrik Már formaður verðlagsnefndar búvara

  Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað verðlagsnefnd búvara og er Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, formaður nefndarin...


 • 02. júlí 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samkomulag um loðnukvóta

  Samkomulag hefur tekist milli Íslands, Grænlands og Noregs um nýjan samning um hlutdeild í loðnukvóta á milli landanna en samningaviðræður hafa staðið yfir frá 2016. Nýr samningur var áritaður í síðus...


 • 29. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Hönnunarstefna 2019-2027 – drög lögð fram til umsagnar

  „Hönnunarstefna 2019-2027 - Hönnun í öllum geirum“ hefur verið lögð fram til umsagnar á samráðsgátt stjórnvalda og er öllum frjálst að senda inn athugasemdir til 31. ágúst. Hönnunarstefna á ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Breyting á reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald

  Ekki er lengur gerð krafa um að allir gististaðir utan heimagistingar skuli vera starfræktir í atvinnuhúsnæði en krafan þótti of takmarkandi út frá ráðstöfunarrétti fasteigna í eigu einstaklinga og lö...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Endurnýjaður kynningarvefur stjórnvalda um sjávarútveg

  Ábyrg og sjálfbær nýting auðlinda hafsins er hornsteinn stefnu íslenskra stjórnvalda í sjávarútvegsmálum. Vefurinn fisheries.is er upplýsingavefur stjórnvalda á ensku um íslenskan sjávarútveg og ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samningur undirritaður um eflingu heimagistingarvaktar

  Eftirlit með heimagistingu verður mun virkara og sýnilegra með styrkingu á heimagistingarvakt Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu en Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Þórólfur ...


 • 27. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á tollkvótum vegna innflutnings á blómum fyrir tímabilið júlí - desember 2018

  Föstudaginn 22. júní síðastliðinn rann út tilboðsfrestur í tollkvóta á blómum vegna seinni hluta ársins 2018. Fjögur tilboð bárust um innflutning á blómstrandi pottaplöntum á vörulið (0602.9091) samta...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 21. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Reglugerð um veiðar á sæbjúgum til umsagnar: Opnað fyrir möguleika á tilraunaveiðiðleyfum á nýjum svæðum

  Meginbreytingin samkvæmt drögum að nýrri reglugerð um sæbjúgnaveiðar er að opnað verður fyrir möguleika á að veita tilraunaveiðileyfi á nýjum svæðum. Drög að reglugerð um sæbjúgnaveiðar - fyrirhu...


 • 19. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún alfarið ráðgjöf Hafr...


 • 14. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Innflutningur á upprunatengdum ostum

  Með vísan til umræðu um innleiðingu á auknum tollkvótum vegna innflutnings á upprunatengdum ostum vegna tollasamnings Íslands við Evrópusambandið vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið koma eftirfa...


 • 14. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Skipað í starfshóp um úthlutun tollkvóta

  Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað fimm manna starfshóp um endurskoðun á regluverki um úthlutun tollkvóta. Tilefnið er tollasamningar Íslands og Evrópusambandsi...


 • 12. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á WTO tollkvóta á landbúnaðarafurðum fyrir tímabilið 1. júlí 2018 til 30. júní 2019

  Þriðjudaginn 5. júní 2018 rann út umsóknarfrestur um tollkvóta vegna innflutnings á nauta-, svína-, kinda-, geita- og alifuglakjöti, unnum kjötvörum, smjöri og ostum og eggjum fyrir tímabilið 1. júlí ...


 • 12. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Heimagistingarvakt efld

  Á síðasta ríkisstjórnarfundi var samþykkt tillaga Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra ferðamála um að fjármagni verði veitt í átaksverkefni til að efla eftirlit með heimagistingu og þann...


 • 11. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Niðurstöður um úthlutun á EFTA tollkvóta 2018-2019

  Þriðjudaginn 5. júní 2018 rann út umsóknarfrestur um EFTA tollkvótum á landbúnaðarvörum frá Noregi og Sviss, vegna innflutnings á nautakjöti úr vörulið ex0210.xxxx og ostum 0406.xxxx fyrir tímabilið 1...


 • 06. júní 2018 Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ráðstefna í Berlín um íslenskar orkulausnir

  Íslenskar orkulausnir voru til umfjöllunar á ráðstefnunni „Empowered – Icelandic energy solutions for Europe“ sem haldin var í sendiráði Íslands í Berlín 30 maí. Í upphafi ráðstefnunnar fór Þórdís Kol...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira