Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Mennta- og menning...
Sýni 1-200 af 974 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 16. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Íslands og Svíþjóðar funda: Starfsþróun kennara og skýr námskrá skipta mestu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Önnu Ekström, menntamálaráðherra Svíþjóðar í Stokkhólmi í vikunni. Markmið heimsóknar ráðherra var að kynna sér árangur nemenda í PISA ...


 • 13. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grænbók um fjárveitingar til háskóla

  Meginmarkmið stjórnvalda hvað varðar starfsemi á háskólastigi er að framsæknar og alþjóðlega samkeppnishæfar rannsóknastofnanir og háskólar skapi þekkingu, miðli henni og undirbúi nemendur til virkrar...


 • 13. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðbrögð við #églíka: Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs tekur brátt til starfa

  Ný lög um samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs byggja á tillögum starfshóps mennta- og menningarmálaráðherra um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í íþrótta- og æskulý...


 • 10. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirbúningur vegna þjóðarleikvangs fyrir innanhússíþróttir hafinn

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað starfshóp til þess að gera tillögur um þjóðarleikvang fyrir innanhússíþróttir. Starfshópnum er ætlað að vinna forvinnu sem upplýsir be...


 • 09. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tungumálið er fjöreggið

  Meginverkefni Íslenskrar málnefndar er að vinna markvisst að því að tungumálið haldi gildi sínu og sé notað á öllum sviðum íslensks þjóðlífs. Guðrún Kvaran prófessor emerita við Íslensku og menningard...


 • 06. janúar 2020 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áform um breytingar á lögum í kjölfar nýrrar persónuverndarlöggjafar í opið samráð

  Áform um breytingar á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmálaráðuneytis í kjölfar gildistöku laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga eru nú til kynningar í Samráðsgátt stjórnvald...


 • 27. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr Æskulýðssjóði

  Hlutverk Æskulýðssjóðs er að styrkja verkefni á vegum æskulýðsfélaga og -samtaka. Einkum er horft til verkefna sem eru unnin fyrir börn og ungmenna og/eða með virkri þátttöku þeirra, þjálfun forystufó...


 • 27. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ötult starf Hins íslenzka fornritafélags

  Hið íslenzka fornritafélag hefur staðið fyrir fræðilegri útgáfu fornrita allt frá árinu 1933. Félagið hefur lagt megináherslu á útgáfu sagna sem gerast á Íslandi og öðrum Norðurlöndum á tímabilinu frá...


 • 23. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gleðilega hátíð

  Afgreiðsla mennta- og menningarmálaráðuneytisins um jól og áramót 2019 verður opin sem hér segir: 23. desember, mánudagur: Opið. 24. desember, aðfangadagur: Lokað. 25. desember; jóladagur: Lokað. 26...


 • 17. desember 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir framkvæmdir á varðskipinu Óðni

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita fjórar milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til framkvæmda á varðskipinu Óðni til að undirbúa siglingu þess sjómannadagshelgina 6....


 • 17. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sviðlistafrumvarp samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti í dag ný lög um sviðslistir en með þeirri löggjöf er leitast við að skapa sambærilegan lagaramma um sviðslistir eins og fyrir bókmenntir, myndlist og tónlist, sem gefist hefur vel. ...


 • 17. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mælt fyrir fjölmiðlafrumvarpi á Alþingi

  Markmið fjölmiðlafrumvarpsins er að efla lýðræðishlutverk fjölmiðla með því að styðja við ritstjórnir fjölmiðla sem miðla fréttatengdu efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni. Lilja Alfreðsdóttir me...


 • 12. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsmynd unga fólksins í heimsins stærstu kennslustund

  Nemendur í 3. bekkjum Landakots- og Salaskóla heimsóttu ráðuneytið á dögunum og kynntu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra niðurstöður Heimsins stærstu kennslustundar, verkefnis sem þ...


 • 11. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málþing um lýðræði í skólastarfi og menntun fyrir alla

  Norrænt málþing um menntun fyrir alla og lýðræði í skólastarfi fór fram í Reykjavík á dögunum þar sem meginviðfangsefnin var virk þátttaka ungmenna, jafnrétti og efling lýðræðisvitundar í menntakerfin...


 • 10. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum 2021: Sigurður Guðjónsson

  Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur tilkynnt að fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum 2021 verði Sigurður Guðjónsson. Feneyjartvíæringurinn er alþjóðleg myndlistarsýning helguð samtímalist o...


 • 09. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Jón B. Stefánsson ráðinn í starf verkefnastjóra

  Jón B. Stefánsson hefur verið ráðinn tímabundið í starf verkefnastjóra í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Á undanförnum misserum hefur ráðuneytið unnið að gerð verkefnaáætlunar sem hefur það að ma...


 • 09. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Milla ráðin aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

  Milla Ósk Magnúsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Milla hefur síðastliðinn áratug starfað hjá Ríkisútvarpinu, síðustu ár sem fréttamaður en ...


 • 06. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Steinunn Inga Óttarsdóttir skipuð skólameistari FVA

  Tilkynnt hefur verið að Steinunn Inga Óttarsdóttir verði skipuð skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Settur mennta- og menningarmálaráðherra í því máli, Svandís Svavarsdóttir, hefur s...


 • 04. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundað með stjórn Bandalags íslenska listamanna

  Árlegur samráðsfundur mennta- og menningarmálaráðherra og stjórnar Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) fór fram á dögunum og var aðalviðfangsefni fundarins starfs- og heiðurslaun listamanna og verkef...


 • 03. desember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stóraukin áhersla á orðaforða og starfsþróun: aðgerðir í kjölfar PISA 2018

  Niðurstöður PISA könnunar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD) voru kynntar í dag en könnunin var vorið 2018 lögð fyrir 15 ára nemendur í 142 skólum. Alls tóku 79 ríki þátt að þessu sinni og ...


 • 29. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands

  Umsóknarfrestur um embætti forstöðumanns Hljóðbókasafns Íslands rann út þriðjudaginn 18. nóvember sl. Fimm umsóknir bárust, frá einni konu og fjórum körlum. Umsækjendur eru: Guðjón Gísli Guðmundsson...


 • 21. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný tækifæri fyrir íslenska myndlistarmenn, samstarf við Künstlerhaus Bethanien í Berlín

  Gert hefur verið samkomulag um vinnustofudvöl fyrir íslenska myndlistarmenn við listastofnunina Künstlerhaus Bethanien í Berlín, til næstu fimm ára. Dvölin veitir listamönnum sem þar dvelja aðgengi að...


 • 20. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gagnleg úttekt Ríkisendurskoðunar á rekstri Ríkisútvarpsins

  • Krafa um skýrari aðgreiningu í bókhaldi. • Skylt að stofna dótturfélag um samkeppnisrekstur. • Ráðherra beinir því til stjórnar að hratt verði brugðist við ábendingum. Að beiðni mennta- og menninga...


 • 18. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Opnir kynningarfundir um Menntasjóð námsmanna

  Haldnir verða opnir kynningarfundir um nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn í vikunni. Frumvarp um Menntasjóð námsmanna, sem mennta- og menningarmálaráðherra mælti nýlega fyrir á Alþingi, felur í sér gr...


 • 16. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2019

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru afhent á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, í Gamla bíói í Reykjavík og hlaut þau að þessu sinni Jón G. Friðjónsson prófessor. Jón hefur kennt málvísindi og...


 • 14. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamál eru velferðarmál á heimsvísu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði aðalráðstefnu framkvæmdastjórnar Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í dag og ræddi þar um áherslur...


 • 12. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirstöðugrein fyrir framkvæmdir: nám í jarðvinnu á teikniborðinu

  Komið verður á formlegu námi á framhaldsskólastigi í jarðvinnu. Samkomulag þess efnis var undirritað í gær en að því standa mennta- og menningarmálaráðuneyti, Samtök iðnaðarins, Tækniskólinn og Félag ...


 • 12. nóvember 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samningar um sóknaráætlanir landshluta auka ábyrgð og völd í héraði

  Nýir sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga voru undirritaðir í dag. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúar landshlutasamtakanna un...


 • 09. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  47% aukning í útgáfu barnabóka

  Vísbendingar eru um aukna útgáfu bóka hér á landi, m.a. þegar horft er til skráðra titla í Bókatíðindum. Fyrr á þessu ári tóku gildi lög um stuðning við útgáfu bóka á íslensku en markmið þeirra er að ...


 • 07. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Forvarnarstarf og öryggismál í skólum

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur nú sent bréf til allra grunn- og framhaldsskóla með leiðbeinandi viðmiðum um forvarnarfræðslu í skólum og hvatningu þess efnis að skólar fari vel yfir öryggisfe...


 • 06. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

  Íslensku menntaverðlaunin veitt á ný

  „Það er mikilvægt að við vekjum athygli á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi hér á landi og beinum kastljósinu að því frábæra fólki sem vinnur að umbótum í menntamálum. Íslensku mennta...


 • 06. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikil starfsánægja í íslenskum leikskólum

  Kennarar, skólastjórnendur og starfsfólk leikskóla tóku í fyrsta sinn þátt í alþjóðlegri rannsókn á leikskólastiginu (e. TALIS) vorið 2018 og voru niðurstöður hennar kynntar á dögunum. Í rannsókninni ...


 • 06. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Betri og réttlátari stuðningur við námsmenn: frumvarp um Menntasjóð námsmanna

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti í gær á Alþingi fyrir frumvarpi um Menntasjóð námsmanna sem mun koma í stað Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Frumvarpið felur í sér grundvall...


 • 01. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr þjóðleikhússtjóri skipaður

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson í embætti þjóðleikhússtjóra. Skipanin gildir í fimm ár, frá og með 1. janúar 2020. Magnús Geir stunda...


 • 01. nóvember 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti

  Ákveðið hefur verið að skipa Pál Magnússon í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Skipað er í embættið til fimm ára frá og með 1. desember nk. Páll hefur fjölþætta menntun og...


 • 31. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Smiðjur sem efla tæknilæsi og kveikja sköpunarkraft

  Unnið er að markvissari uppbyggingu á stafrænum smiðjum hér á landi. Slíkar smiðjur, kenndar við Fab Lab (e. Fabrication Laboratory) eru nú átta talsins og var sú fyrsta stofnuð í Vestmannaeyjum 2007....


 • 30. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Norrænt menningarsamstarf og mikilvægi tungumála

  Viðfangsefni fundar Norrænu ráðherranefndarinnar um menningarmál í dag var þróun norræns menningarsamstarfs til framtíðar og hvernig stuðla megi að sjálfbærri þróun í anda nýrrar framtíðarsýnar Norræn...


 • 30. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins

  Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins fagna 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Þau eru veitt annað hvort ár með það að markmiði að efla útgáfu barna- og ungmennabóka í löndunum þremur; Íslandi, Græn...


 • 30. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Námsframboð eykst í Vestmannaeyjum: íþróttafræði á háskólastigi

  Samstarfssamningur Vestmannaeyjabæjar, Háskólans í Reykjavík og mennta- og menningarmálaráðuneytis um íþróttafræðinám var undirritaður á dögunum í heimsókn ráðherra til Vestmannaeyja. Námið hefst næst...


 • 29. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2019

  Menningarverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Stokkhólmi í kvöld. Norðurlandaráð er samstarfsvettvangur þingmanna Norðurlandanna og veitir ráðið fimm verðlaun á hverju ári: bókmenntaverðlaun, kvikm...


 • 24. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsminjamál á norðurslóðum: ráðstefna í samvinnu við UNESCO

  Heimsminjamál á norðurslóðum eru í brennidepli á ráðstefnu mennta- og menningarmálaráðuneytis og Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í dag. Á ráðstefnunni koma saman fræðimenn og áhu...


 • 22. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg stærðfræðikeppni á Íslandi 2020

  Íslenskir framhaldsskólanemar hafa tekið þátt í Ólympíuleikum framhaldsskólanema í stærðfræði og í Eystrasaltskeppni í stærðfræði til margra ára við góðan orðstýr. Tilkynnt hefur verið að Eystrasaltsk...


 • 18. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Höfðingleg gjöf frá Dönum: 135 ára afmæli Listasafns Íslands

  Listasafn Íslands var stofnað þann 16. október árið 1884 og af því tilefni heimsótti Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra safnið í vikunni og kynnti sér starfsemi þess. Í lok heimsókna...


 • 16. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Á íslensku má alltaf finna svar!

  „Á íslensku má alltaf finna svar,“ las frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands í morgun inn á tölvuforrit sem safnar röddum Íslendinga til að nota í samskiptum við snjalltæki framtíðarin...


 • 14. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Árangur og vellíðan í skólakerfinu

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með dr. Andy Hargreaves, prófessor í kennslufræðum við Boston College í Bandaríkjunum á dögunum en hann var staddur hér á landi í tilefni a...


 • 14. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppgötvaðu hæfileika þína

  Starfsmenntavikan er nú haldin í fjórða sinn undir kjörorðunum „Uppgötvaðu hæfileika þína“. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra opnaði dagskrá hennar í morgun: „Vel þjálfað og menntað...


 • 12. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundur mennta- og menningarmálaráðherra Íslands og Grænlands

  Ane Lone Bagger ráðherra mennta-, menningar- og utanríkismála í grænlensku landsstjórninni fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl...


 • 11. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg skákhátíð á Selfossi styrkt

  Ákveðið var á ríkistjórnarfundi í morgun að veita 4 milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfoss sem fram fer dagana 19.- 29. nóvember nk. A...


 • 10. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ísland og Japan taka við keflinu: vísindamálaráðherrar funda í Tókýó 2020

  „Samvinna er lykillinn að árangri, í ljósi sameiginlegra áskorana okkar vegna örra loftslagsbreytinga á norðurslóðum eykst mikilvægi samtalsins milli vísindasamfélagsins og stjórnvalda. Alþjóðlegir fu...


 • 08. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíðarsýn um starfsþróun kennara

  Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda skilaði á dögunum tillögum til Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra um framtíðarsýn fyrir starfsþróun kennara hér á landi. Tillög...


 • 07. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þjóðararfur í þjóðareign

  Vilhjálmur Bjarnason færði á dögunum Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra gjafabréf útgáfuréttar að sex binda útgáfu þjóðsagna Jóns Árnasonar sem fræðimennirnir Árni Böðvarsson og Bjar...


 • 04. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Listaverkið Tákn á þaki Arnarhvols

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 6 milljónum kr. af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur til að innsetning á listaverkinu „Tákn“, se...


 • 03. október 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dreifing fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir landshlutum rædd á fundi Vísinda- og tækniráðs

  Á fundi Vísinda- og tækniráðs í dag kynnti Daði Már Kristófersson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, framhaldsúttekt sína um dreifingu fjármagns til rannsókna, þróunar og nýsköpunar eftir lan...


 • 03. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grunnurinn er lagður í leikskólunum

  „Tungumálið er mikilvægasta verkfærið okkar. Á leikskólastiginu er lagður grunnur að menntun einstaklingsins og við vitum hversu mikilvægur málþroski hvers og eins er fyrir félags- og vitsmunaþroska s...


 • 03. október 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skrifstofustjóri á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar

  Auður B. Árnadóttir hefur verið skipuð í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og fjárlagagerðar í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Embættið var auglýst laust til umsóknar í sumar og s...


 • 30. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fræðsla um barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi

  Markmið nýs námskeiðs fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi er að auka öryggi iðkenda með því að bæta fræðslu um einelti, ofbeldi og áreitni sem börn og ungmenni geta orðið fy...


 • 30. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úttekt á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík

  Gæðaráð íslenskra háskóla hefur nú birt niðurstöður úttektar á gæðum náms við Háskólann í Reykjavík. Úttektin er liður í skipulegu eftirliti Gæðaráðs með gæðum íslenskra háskóla með áherslu á nemendur...


 • 27. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tungumálið vinnur með tækninni

  Markmið aðgerðaáætlunar um máltækni er að tryggja að hægt verði að nota íslensku í samskiptum við margskonar tæki og í upplýsingavinnslu. Með máltækni er átt við samvinnu og samspil tungumálsins og tö...


 • 26. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkidæmi tungumálanna: Alþjóðadagur tungumála í Fellaskóla

  Alþjóðlega tungumáladeginum var fagnað í Fellaskóla í Breiðholti í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Grunnskólanemum sem hafa annað móðurmál en íslensku hefur fjö...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gróska í notkun stafrænnar tækni

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Snælandsskóla á dögunum til að kynna sér hvernig unnið er með spjaldtölvur og aðra stafræna tækni í skólastarfi í grunnskólum Kópavogs. Í...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýjar reglur um aðfaranám í háskólum

  Aðfaranám er nám ætlað einstaklingum sem ekki hafa lokið tilskyldu framhaldsskólanámi til að geta hafið nám í háskóla. Reglur um aðfaranám hafa verið til endurskoðunar í mennta- og menningarmálaráðune...


 • 24. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vegna skipan skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands

  Skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur vegna þeirrar ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að auglýsa embætti skólameist...


 • 19. september 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Forsætisráðherra afhenti Ian McEwan bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, afhenti Ian McEwan bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn í Veröld, húsi Vigdísar í dag. Forsætisráðherra tilkynnti um verðlaunin í apríl sl...


 • 17. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundað um framtíð handritanna

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í Kaupmannahöfn í dag með Ane Halsboe-Jørgensen, menntamálaráðherra Danmerkur. Auk þess heimsótti ráðherra Árnasafn í Kaupmannahöfn. Á fu...


 • 17. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf við Samband íslenskra framhaldsskólanema

  Samband íslenskra framhaldsskólanema eru hagsmunasamtök allra framhaldsskólanema á Íslandi en aðild að félaginu eiga nemendafélög 31 framhaldsskóla. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsem...


 • 16. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Góður lesskilningur er lykill að framtíðinni

  Framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Angel Gurría, fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í morgun. Gurría tók þátt í ráðstefnu um uppbyggingu velsæld...


 • 16. september 2019 Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný skýrsla OECD: Lífskjör á Íslandi með því besta sem þekkist

  Íslenskt efnahagsumhverfi er heilbrigt, jöfnuður óvíða meiri og staða ríkissjóðs traust. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) um Ísland, sem birt var í dag. Skýr...


 • 16. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Degi íslenskrar náttúru fagnað í grunnskólum

  Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið taka þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur í dag. Verkefnið „Náttúran í nærumhverfinu“ var sent öl...


 • 13. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framlög aukast til íslenskra háskóla: Alþjóðlegur samanburður OECD

  Árleg skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), Menntun í brennidepli 2019 (e. Education at a Glance) er komin út. Í skýrslunni er að finna margvíslegar upplýsingar um stöðu íslenska skólake...


 • 10. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Indlands

  Í tilefni af opinberri heimsókn forseta Indlands, Ram Nath Kovind og eiginkonu hans Savita Kovind, undirrituðu Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Anumula Gitesh Sarma skrifstofust...


 • 10. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Minning Jóns Árnasonar heiðruð

  Lágmynd af Jóni Árnasyni þjóðsagnasafnara og landsbókaverði var afhjúpuð í Þjóðarbókhlöðunni um helgina þar sem haldin var hátíðardagskrá honum til heiðurs. 200 ár eru nú liðin frá fæðingu Jóns. „Þj...


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölbreytt starf UNESCO á Íslandi

  Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) stuðlar að fjölbreyttum verkefnum á sviði menningar- og menntamála – þar með talið menningarlegri fjölbreytni, verndun náttúru- og menningarminja og...


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kynning nýrra gæðaviðmiða fyrir frístundaheimili

  Ný markmið og viðmið í gæði starfs á frístundaheimilum hafa verið kynnt rekstraraðilum frístundaheimila á alls 14 fundum víðs vegar um landið sem haldnir voru á vegum


 • 09. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  36 milljarðar kr. til framhaldsskólastigsins: Starfsnám í forgang

  Framlög á hvern framhaldsskólanemenda í fullu námi hækka úr 1.732.000 kr. árið 2019 í 1.819.800 kr. árið 2020. Framlög til framhaldsskóla hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár en sú hækkun mun halda sé...


 • 07. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hækkun til háskólanna og nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn

  Undanfarin ár hafa framlög til háskólastigsins verið aukin töluvert og samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2020 er ráðgert að þau nemi rúmum 40 milljörðum kr. á næsta ári. Meginmarkmið stjórnvalda er að í...


 • 06. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  62% hækkun framlaga til bókasafnssjóðs höfunda

  Til marks um áherslur stjórnvalda sem stuðla vilja að bættu læsi og styrkja stöðu íslenskrar tungu hækka framlög í bókasafnssjóð höfunda um 62% samkvæmt nýkynntu fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2020. Sjó...


 • 06. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Glæsilegur árangur íslenska landsliðsins í hestaíþróttum

  Íslenska landsliðið í hestaíþróttum náði glæsilegum árangri á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín á dögunum og af því tilefni bauð Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra liðinu ...


 • 05. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skólameistara FVA

  Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi rann út 1. september sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust fjórar umsóknir um embættið. Umsækjendur eru: Ágústa ...


 • 03. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

  Hrannar Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Hann var aðstoðarmaður ráðherra þegar Lilja Alfreðsdóttir gegndi embætti utanríkisráðherra 2016...


 • 02. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stutt við starf Rithöfundasambands Íslands

  Karl Ágúst Úlfsson, formaður Rithöfundasambands Íslands og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skrifuðu á dögunum undir samning þar sem kveðið er á um stuðning ráðuneytisins við starf...


 • 30. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Táknræn og tímabær bygging: Hús íslenskunnar rís

  Framkvæmdir við byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík eru hafnar og í dag var skrifað undir samning mennta- og menningarmálaráðuneytis og Framkvæmdasýslu ríkisins við verktakafyrirt...


 • 27. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stóraukin aðsókn í kennaranám: Nýnemadagar á Menntavísindasviði HÍ

  Rúmlega 550 nýnemar hófu nám sitt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands í vikunni, en kennaranám er einnig í boði við þrjá aðra háskóla hér á landi. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherr...


 • 25. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þjóðræknisfélag Íslendinga 80 ára

  Þjóðræknisfélag Íslendinga fagnar 80 ára afmæli sínu í ár. Félagið var stofnað 1. desember 1939 en markmið þess er að efla samskipti og samvinnu Íslendinga og Vestur-Íslendinga með ýmsum hætti. Afmæl...


 • 23. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Myndlistarnám fyrir nemendur með þroskahömlun endurvakið

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti styrkir Myndlistaskólann í Reykjavík til þess að bjóða á ný uppá eins árs nám í myndlist fyrir nemendur með þroskahömlun. Verður námið í boði frá og með þessu hausti....


 • 22. ágúst 2019 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rannsóknir efldar á ritmenningu miðalda

  Verkefninu „Ritmenning íslenskra miðalda“ var formlega hleypt af stokkunum í dag. Þar er um að ræða verkefni til fimm ára en meginmarkið þess er að efla rannsóknir sem tengjast þeim stöðum á Íslandi þ...


 • 21. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rótgróið og mikilvægt fræðafélag

  Hlutverk Hins íslenska bókmenntafélags er að styðja við og styrkja íslenska tungu, bókvísi og menntun. Félagið var stofnað árið 1816 og tók þá við hlutverki Hins íslenzka lærdómslistafélags sem stofna...


 • 20. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Flatey skilgreind sem verndarsvæði í byggð

  Þorpið í Flatey hefur nú verið skilgreint sem verndarsvæði í byggð. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra staðfesti þá ákvörðun, að fenginni tillögu Reykhólahrepps og umsögn Minjastofnu...


 • 20. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fyrstu framhaldsskólanemarnir hefja nám í tölvuleikjagerð

  Fyrsta skólasetning nýrrar námsbrautar Menntaskólans á Ásbrú fór fram í gær að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Þar komu saman nemendur í fyrsta árangi tölvuleikagerðar...


 • 19. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hátíð í Ólafsdal

  Í Ólafsdal við Gilsfjörð í Dalasýslu má finna merka minjastaði en þar var meðal annars stofnaður fyrsti búnaðarskóli Íslands árið 1880. Um helgina fór þar fram árleg Ólafsdalshátíð og flutti Lilja Alf...


 • 17. ágúst 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við Reykjavíkurleikana 2020

  Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær að veita fjögurra milljóna kr. styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til Reykjavíkurleikanna sem haldnir verða árið 2020. Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur ...


 • 17. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tækniframfarir nýtast menntakerfinu

  Viðhorf skólafólks til nýjunga á menntasviði og hvaða þættir eru mikilvægastir fyrir framvindu náms og þekkingaruppbyggingu hér á landi eru kortlögð í könnun sem gerð var að frumkvæði Framtíðarseturs ...


 • 16. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgerðir í menntamálum: starfsnám kennaranema

  Liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að fjölga kennurum er að frá og með þessu hausti býðst nemendum á lokaári í meistaranámi til kennsluréttinda á leik- og grunnskólastigi launað starfsnám. Samkvæmt...


 • 14. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenska landsliðið í vélmennaforritun á leið til Dubai

  Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í gær og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verð...


 • 11. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Breytingar á skrifstofu ráðherra

  Jón Pétur Zimsen mun láta af störfum sem aðstoðarmaður ráðherra 15. ágúst nk. Jón hefur starfað sem tímabundinn aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra og sinnt verkefnum á menntaskrifstofu rá...


 • 09. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarkynning Norðurlandanna í Kanada

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Cathy Cox menningar- og íþróttamálaráðherra Manitobafylkis í Kanada. Fundurinn var hluti af ferð ráðherra á Íslendingadaginn í Gimli og...


 • 08. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lilja fundaði með menntamálaráðherra Manitoba

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði með Kelvin Goertzen  mennta- og innflytjendamálaráðherra Manitobafylkis í Kanada. Fundurinn var hluti af dagskrá ráðherra á Íslendinga...


 • 06. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tengsl við Vestur-Íslendinga efld

  Íslendingadagurinn í Gimli í Manitobafylki í Kanada var haldinn hátíðlegur í 130. skipti en um er að ræða helstu hátíðarhöld á vegum fólks af íslenskum uppruna í Kanada. Mikil dagskrá er í tilefni dag...


 • 04. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherra heiðursgestur á Íslendingadegi í N-Dakóta

  Íslendingadagurinn (e. The Deuce of August) í bænum Mountain í Norður-Dakóta Í Bandaríkjunum fer nú fram í 120. skipti. Að honum standa afkomendur Vesturfara sem héldu frá Íslandi til Norður Ameríku á...


 • 03. ágúst 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenska kennd í yfir 100 erlendum háskólum

  Fundur sendikennara í íslensku við erlenda háskóla stendur nú yfir í Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada. Íslenskudeild hefur verið starfrækt við skólann síðan 1951 en hann er einn af rúmlega 100 hásk...


 • 30. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðlegt málþing um námsgögn

  Hlutverk hins opinbera við að tryggja framboð og gæði námsefnis í samræmi við námskrár og kennsluhætti sem og staða markaða fyrir námsbækur voru meginviðfangsefni alþjóðlegs málþings sem fram fór í Re...


 • 26. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Norðurlandameisturum í brids fagnað

  Íslenska landsiðið í brids varð Norðurlandameistari eftir sigur á Dönum í hreinum úrslitaleik á Norðurlandamótinu sem fram fór í Kristiansand í Noregi fyrr í sumar. Af því tilefni var landsliðið heiðr...


 • 24. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við regnhlífarsamtök stúdenta

  Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) eru samtök háskólanema á Íslandi og íslenskra háskólanema á erlendri grundu. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkir starfsemi félagsins og á dögunum undirrituð...


 • 19. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfsemi samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir stofnun eða samtökum til þess að hafa umsjón með starfsemi samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs á grundvelli nýrra laga nr. 45/2019 um samskipt...


 • 11. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti ráðuneytisstjóra

  Umsóknarfrestur um embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis rann út mánudaginn 8. júlí sl. Þrettán umsóknir bárust, frá fimm konum og átta körlum. Umsækjendur eru: Friðrik Jónsso...


 • 09. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna í opið samráð

  Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóðs íslenskra námsmanna (SÍN) hafa nú verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Með frumvarpinu er lagt til að innleitt verði nýtt námsstyrkjaf...


 • 09. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ráðherra heimsækir Þórbergssetur

  Þórbergssetur er helgað sögu Suðursveitar og lífi og verkum Þórbergs Þórðarsonar rithöfundar. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti setrið í dag og kynnti sér fjölbreytta star...


 • 05. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO

  Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan í dag á grundv...


 • 04. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Guðríður Arnardóttir skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi

  Guðríður Eldey Arnardóttir hefur verið skipuð skólameistari Menntaskólans í Kópavogi. Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans í Kópavogi hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðher...


 • 04. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Undirbúningur Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020 hafinn

  Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í Reykjavík 2020. Alls sóttu 45 um starfið en sjö drógu síðar umsóknir sínar til baka. Hlutverk verke...


 • 04. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Munum eftir sumaráhrifunum!

  Sumarfrí nemenda geta valdið afturför í námi því fyrri þekking og færni gleymist sé henni ekki haldið við. Þetta eru svokölluð sumaráhrif. Hvað lestrarfærni varðar getur slík afturför numið einum til ...


 • 03. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlagagerðar

  Umsóknarfrestur um embætti skrifstofustjóra stefnumótunar og fjárlagagerðar hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti rann út föstudaginn 28. júní sl. Níu umsóknir bárust, frá sex konum og þremur körlum. ...


 • 03. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti þjóðleikhússtjóra

  Embætti þjóðleikhússtjóra var auglýst laust til umsóknar þann 10. maí sl. Umsóknarfrestur rann út þann 1. júlí sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust sjö umsóknir um stöðuna, frá fjórum konum og...


 • 03. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukin áhersla á skapandi greinar

  Ákveðið hefur verið að ráðast í stefnumörkun um eflingu skapandi greina á Íslandi þvert á stjórnsýslu og atvinnulíf. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sem hafa mun forystu um stefnu...


 • 30. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt þjóðleikhúsráð skipað

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað þjóðleikhúsráð til næstu fjögurra ára. Halldór Guðmundsson framkvæmdastjóri og rithöfundur verður formaður ráðsins. Samkvæmt leiklista...


 • 28. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Árangursríkur fundur menntamálaráðherra Íslands og Færeyja

  Hanna Jensen, mennta- og vísindamálaráðherra Færeyja, fundaði í gær með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og ræddu þær meðal annars um aukið samstarf landanna á sviði máltækni og tu...


 • 27. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðgerðaáætlun á Suðurnesjum virkjuð

  Fræðslustofnanir og íþrótta- og æskulýðsfélög á Suðurnesjum gegna lykilhlutverki í aðgerðum stjórnvalda sem miða að uppbyggingu á svæðinu í kjölfar falls Wow Air nú í vor. Í framhaldi af fundi Lilju A...


 • 25. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutanir Menningarsjóðs Íslands og Finnlands 2019

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir seinni helming ársins 2019 og fyrri hluta ársins 2020. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega félög,...


 • 25. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Opinn kynningarfundur um endurgreiðslur á kostnaði vegna útgáfu bóka á íslensku

  Kynningarfundur verður haldinn í mennta- og menningarmálaráðuneytinu miðvikudaginn 26. júní nk. kl. 13 um nýtt endurgreiðslukerfi vegna útgáfu bóka á íslensku. Stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðsl...


 • 24. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til menningarsamstarfs Íslands og Noregs

  Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs og er það norska menningarráðið sem fer með úthlutun styrkja og umsóknarferli. Markmið framlagsins er að stuðla að fjö...


 • 22. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Virkni og trú á eigin getu áberandi meðal kennara á unglingastigi; agamál stærra viðfangsefni en á Norðurlöndunum

  TALIS er alþjóðleg rannsókn þar sem skoðuð eru viðhorf kennara og skólastjórnenda til starfa sinna en hún er framkvæmd reglulega á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (e. OECD). Niðurstöður rann...


 • 20. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kennarafrumvarp samþykkt á Alþingi

  Markmið nýrra laga um um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla er að stuðla að sveigjanlegra skólakerfi – nemendum og kennurum til hagsbóta....


 • 20. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hækkun til framhaldsskólastigsins heldur sér í fjármálaáætlun

  Framlög ríkisins til framhaldsskólastigsins hafa hækkað um tæpa 5 milljarða kr. á sl. tveimur árum og samkvæmt nýsamþykktri endurskoðaðri fjármálaáætlun mun sú hækkun halda sér út tímabilið 2020-2024....


 • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

  Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


 • 19. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir danskt-íslenskt vísindasamstarf

  Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins samþykkti ríkisstjórnin á fundi sínum í morgun að veita 8,6 millj. kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til verkefnis, tengdu Nesstofu við Seltjörn á Seltjarn...


 • 19. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um starf verkefnastjóra Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2020

  Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verður haldin í Hörpu í desember árið 2020. Verkefnið er viðamikið samstarfsverkefni ríkis og borgar og er hátíðin haldin í nánu samstarfi og samráði við...


 • 18. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsóknum í grunnskólakennaranám fjölgar um 45% – veruleg fjölgun karlkyns umsækjenda

  Umsóknum um kennaranám fjölgar verulega milli ára, alls um rúmlega 200 í háskólunum fjórum sem bjóða upp á kennaranám hér á landi. Hlutfallslega er fjölgunin mest hjá Listaháskóla Íslands þar sem ums...


 • 18. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Viljayfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um hreinsun og bindingu kolefnis

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðs...


 • 12. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukin fjölbreytni í menntakerfinu – lög um lýðskóla samþykkt á Alþingi

  Alþingi í samþykkti í gær ný lög um lýðskóla en til þessa hefur ekki verið löggjöf í gildi um starfsemi þeirra hér á landi. Markmið laganna er að renna stoðum undir nýja námskosti hér á landi sem...


 • 11. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttir sameina: fundur íþróttamálaráðherra Íslands og Tyrklands

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með Mehmet Muharrem Kasapoğlu íþróttamálaráðherra Tyrklands. Ráðherrann er staddur hér á landi til þess að fylgjast með leik karlalan...


 • 08. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þingsályktun um að efla íslensku sem opinbert mál samþykkt á Alþingi

  Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál hér á landi var samþykkt á Alþingi í gær. Í tillögunni er fjallað um alls 22 aðgerðir sem því tengjast en meginmarkmið þeirra eru að íslensk...


 • 08. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíð menntamála og næstu skref við mótun menntastefnu

  Framtíð menntamála og mótun nýrrar menntastefnu voru aðalfundarefni dr. Andreasar Schleichers, yfirmanns menntamála hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (e. OECD) og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og men...


 • 07. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt þjóðleikhúsráð

  Í ljósi þess að staða þjóðleikhússtjóra er nú laus til umsóknar hafa fulltrúar í þjóðleikhúsráði sammælst um að segja sig úr ráðinu. Þetta gerðu þau til að umsóknarferlið sé hafið yfir allan vafa um ...


 • 07. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ásta Magnúsdóttir til starfa hjá UNESCO

  Ásta Magnúsdóttir sem gegnt hefur embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis fer brátt til starfa í höfuðstöðvum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í París. Ásta mu...


 • 07. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gróska í íslenskum bókmenntum: nýræktarstyrkir til ungra höfunda

  Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru árlega veittir höfundum sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Í gær hlutu tv...


 • 03. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starf sem eflir menningu, rannsóknir og nýsköpun

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðabókasafn landsmanna og safnar öllum íslenskum gögnum, varðveitir þau, skráir og flokkar. Safnið sinnir þjónustu við kennslu og rannsóknarstarfsemi Háskó...


 • 31. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennt er máttur – uppbygging á Suðurnesjum

  Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í dag að veita 45 milljónum kr. til fyrri hluta aðgerðaráætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti...


 • 29. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Norræn menningarkynning í Kanada 2021: Grænn fundur norrænna menningarmálaráðherra

  Ráðherrar Norðurlandanna funda reglulega á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar en Ísland fer með formennsku í nefndinni árið 2019. Aðild að samstarfinu eiga Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Sv...


 • 29. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt skref í kjölfar #églíka-byltingarinnar

  Markmið nýrra laga um samskiptafulltrúa er að íþrótta- og æskulýðsstarf sé öruggt umhverfi þar sem börn, unglingar og fullorðnir, óháð kyni eða stöðu að öðru leyti, geta stundað íþróttir eða æskulýðss...


 • 27. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Brýr milli iðnnáms og háskólanáms

  Iðn- og starfsnám er góður undirbúningur fyrir margvíslegt tækninám á háskólastigi og sóknarfæri felast í að byggja fleiri brýr á milli þeirra skólastiga. Í gær skrifuðu fulltrúar Háskólans í Reykjaví...


 • 26. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands á degi barnsins

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra voru viðstaddar úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2019 við hátíðlega athöfn í Alþingishú...


 • 25. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Auður – nýr barna og ungmennabókasjóður: fyrsta úthlutun 2019

  Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í vikunni. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkj...


 • 24. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  1200 hugmyndir frá 38 skólum

  Uppskeruhátíð Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram á dögunum og voru þar kynntar verðlaunatillögur ársins 2019. Hugmyndasamkeppni þessi er skipulögð árlega fyrir nemendur í 5.-7. bekk íslenskra gru...


 • 24. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  122% aukning umsókna í listkennsludeild LHÍ

  Fjöldi umsókna í listkennsludeild Listaháskóla Íslands hefur aukist um 122% frá síðasta ári, ekki síst vegna tilkomu nýrrar námsleiðar við deildina fyrir nemendur sem hafa grunngráðu í öðru en listum ...


 • 24. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukin samskipti Íslands og Japan

  Ötull hvatamaður að auknum samskiptum og nemendaskiptum milli Íslands og Japan er Toshizo Watanabe sem árið 2008 kom á laggirnar styrktarsjóði við Háskóla Íslands sem miðar að því að styrkja tengsl la...


 • 21. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvæg menntasamskipti á vettvangi Fulbright

  Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna, Fulbright stofnunin, veitir árlega styrki til íslenskra og bandarískra fræðimanna. Móttaka íslenskum styrkþegum til heiðurs var haldin þann 20. maí sl. í ráðher...


 • 21. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðsókn í kennaranám eykst um 30%

  Umsóknum um framhaldsnám til kennsluréttinda í leik- og grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands fjölgar um 30% miðað við meðaltal síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá Menntavísindasviði Háskóla...


 • 20. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi

  Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mæla fyrir því á yfirstandandi þingi. Fr...


 • 17. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölhæfir íslenskunemar heilluðu ráðherra í Kína

  Glæsilegur hópur íslenskunema tók á móti Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra sem heimsótti Háskóla erlendra fræða í Peking í Kína í vikunni. Við skólann er einnig rannsóknarsetur ísle...


 • 15. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Íslands og Japans funda í Tókýó

  Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum ráðherrafundi um vísindi norðurslóða á næsta ári og af því tilefni fundaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra með Masahiko Shibayam...


 • 14. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Kína

  Menningarmálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í gær undir samkomulag um menningarsamstarf landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála-ráðherra og Luo Shugang menningar- og ferðamálaráðher...


 • 13. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi

  Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi rann út föstudaginn 30. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um embættið, frá fjórum konum og fimm körlum. ...


 • 13. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Merkur áfangi í samskiptum Íslands og Kína: gagnkvæm viðurkenning háskólanáms

  Menntamálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í fyrsta sinn undir samning um gagnkvæma viðurkenningu háskólanáms milli landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Chen Baosheng me...


 • 11. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Þingfundur ungmenna 17. júní

  Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins verður haldinn þingfundur ungmenna á aldrinum 13‒16 ára, 17. júní nk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir til þátttöku í þingfundinum hér á vef Stjórnarráðsins, ww...


 • 11. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi nýsköpunar og vísindasamstarfs á norðurslóðum rætt í Shanghai

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu Hringborðs norðursins í Shanghai í dag og fjallaði í ræðu sinni um mikilvægi vísindasamstarfs og nýsköpunar fyrir ste...


 • 10. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Embætti þjóðleikhússtjóra laust til umsóknar

  Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið er ríkisstofnun undir yfirstjórn ráðherra, stofnað árið 1950. Í Þjóðleikhúsinu skal iðka leiklist og þær listgreinar aðrar sem leiksviði eru tengdar. Þjóðleikhúsið skal í s...


 • 09. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenski skálinn umbreytir Homo Sapiens í Chromo Sapiens á 58. Feneyjatvíæringnum í myndlist

  Íslenski myndlistamaðurinn Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringunum í ár. Sýningin er í vöruhúsu á Giudecca-eyju í Feneyjum og einkennisefniviður listamannsins er...


 • 07. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hús íslenskunnar rís

  Gengið verður að tilboði lægstbjóðanda í byggingu Húss íslenskunnar sem rísa mun við Arngrímsgötu í Reykjavík. Í kjölfar útboðs vegna framkvæmdanna var gerð heildarkostnaðaráætlun fyrir verkefnið en h...


 • 07. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir Sinfóníuhljómsveit Íslands

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 15 millj. kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Sinfóníuhljómsveitar Íslands til að standa straum af tónleikaferðalögum hljómsveitarinnar ...


 • 07. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framfaraskref fyrir íslenskt vísindasamfélag: ný lög um opinberan stuðning við rannsóknir

  Ný lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem samþykkt voru á Alþingi í gær bæta stoðkerfi rannsókna og vísinda á Íslandi og auka möguleika íslenskra vísindamanna til þátttöku í alþjóðlegu ra...


 • 02. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný stefnumótun í íþróttamálum: öryggi, aðgengi og fagmennska

  Ný stefnumótun í íþróttamálum var kynnt í dag en hún var unnin í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytisins og íþróttanefndar ríkisins. Virk þátttaka og aðgengi allra að íþróttastarfi eru áframh...


 • 29. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Íslands og Bretlands funda í Lundúnum

  Aukið samstarf Íslands og Bretlands á sviði mennta- og vísindamála í ljósi væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var viðfangsefni fundar Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðher...


 • 27. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppbygging á Reykjanesi: stækkun Fjölbrautaskóla Suðurnesja

  Fulltrúar sveitarfélaga á Suðurnesjum skrifuðu í vikunni undir samkomulag um fyrirhugaða stækkun Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Undirritunin fór fram í húsakynnum skólans í Reykjanesbæ og skrifaði Lilja ...


 • 25. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness veitt í fyrsta sinn

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti að Ian McEwan hlyti bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn á Bókmenntahátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir að viðstöddu fjölmenni í Veröld, ...


 • 24. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hlustum á raddir unga fólksins

  Í tilefni aldarafmælis útgáfu fyrstu skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness var í gær opnuð sýning í Landsbókasafni Íslands. Sýningin ber yfirskriftina „Að vera kjur eða fara burt?“  en viðfan...


 • 15. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sviðslistafrumvarp lagt fram á Alþingi

  Með nýju sviðslistafrumvarpi er leitast við að samræma löggjöf á sviði sviðlista við heildarlöggjöf á sviði bókmennta, myndlistar og tónlistar. Veigamiklar breytingar hafa orðið á sviðlistaumhverfi og...


 • 15. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukið samstarf Íslands og Indlands

  Sendiherra Indlands á Íslandi, T. Armstrong Changsan, fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra á dögunum og ræddu þau samstarf og tengsl landanna og þá möguleika sem felast í a...


 • 12. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt frumvarp um lýðskóla lagt fram á Alþingi

  Frumvarp um lýðskóla skapar faglega umgjörð um starfsemi slíkra skóla hér á landi en til þessa hefur ekki verið í gildi löggjöf um hana. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti fyri...


 • 12. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  57 milljónum kr. úthlutað úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytis

  Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthlutað úr sjóðnum og hl...


 • 12. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Samstarf um stofnun og rekstur Bergsins Headspace - lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk

  Á grundvelli tillagna frá stýrihópi stjórnarráðsins í málefnum barna hafa félags- og barnamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitars...


 • 12. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir samstarfsverkefni Barnaheilla

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 5 millj. kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Barnaheilla til að standa straum af samstarfsverkefni með UNICEF, umboðsmanni barna og Mennt...


 • 11. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Afmæli skákeinvígis aldarinnar og málefni skákkennslu rædd

  Forseti Alþjóðlega skáksambandsins, Arkady Dvorkovich og Smbat Lputian, formaður menntanefndar Alþjóðlega skáksambandsins funduðu með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra á dögunum en ...


 • 10. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air

  Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar f...


 • 09. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Formennska Íslands í norrænu menntamálaráðherranefndinni: Málefni kennara í brennidepli

  Málefni kennara voru meginviðfangsefni fundar norrænu menntamálaráðherranna sem funduðu í Norræna húsinu í Reykjavík í dag. Hlutverk kennara í samfélagi örra breytinga, starfsumhverfi og viðurkenning ...


 • 05. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áfram íslenska: verkefnastjóri ráðinn

  Helga Guðrún Johnson hefur verið ráðin verkefnastjóri verkefnisins Áfram íslenska sem unnið er að á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Markmið stjórnvalda er að efla íslensku sem opinbert má...


 • 04. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið vill árétta og hvetja þá námsmenn sem misst hafa vinnuna í kjölfar gjaldþrots vinnuveitenda til að leita til náms- og starfsráðgjafa Vinnumálastofnunar og fá nánari ...


 • 03. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Öruggara net- og tækniumhverfi fyrir íslensk börn

  SAFT – samfélag, fjölskylda og tækni er mikilvægt vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Í dag var undirritaður samningur um stuðning við starfsemi verkefnisins til ársloka 2...


 • 30. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppbókað á ráðstefnu um framtíð íslenskunnar

  Uppbókað er á ráðstefnu um stöðu og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins sem fram fer nk. mánudag, hinn 1. apríl kl. 15:30. Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnuna í samvinnu v...


 • 29. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frítekjumark námsmanna hækkar um 43%

  Frítekjumark námsmanna hækkar um 43% og fer úr 930.000 kr. á ári í 1.330.000 kr. samkvæmt nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2019/2020. Hækkun þessi kemur til móts við...


 • 29. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmenni á kynningarfundi um kennaranám

  Á annað hundrað manns sóttu kynningarfund um kennaranám sem haldinn var á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í vikunni. Á fundinum voru kynntar þær námsleiðir sem í boði eru bæði í grunn- og fra...


 • 29. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sterkara framhaldsskólastig

  Framlög til framhaldsskóla hér á landi nema um 35 milljörðum kr. á ári. Framlög til framhaldsskóla hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár en sú hækkun mun halda sér samkvæmt fjármálaáætlun fyrir árin 20...


 • 27. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Lettlands

  Dace Melbärde, menningarmálaráðherra Lettlands er stödd hér á landi og fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl landanna og þá mögu...


 • 26. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslensk tunga og barnamenning í öndvegi: framlög til menningarmála

  Meginmarkmið stjórnvalda á sviði menningar og lista er að jafna og bæta tækifæri til nýsköpunar í menningar- og listastarfsemi. Sérstök áhersla er lögð á mikilvægi barnamenningar og á málefni íslenskr...


 • 23. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn í undirbúningi

  Vinnu við nýtt frumvarp um stuðning við námsmenn miðar vel og er ráðgert að drög þess verði kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda í júní. Um er að ræða áherslubreytingu frá núverandi kerfi en markmið nýs st...


 • 23. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framlög til háskólanna fara yfir 40 milljarða kr.

  Vel menntað fólk leggur grunninn að nútímalegu þekkingarsamfélagi þar sem rannsóknir og þekkingarstarfsemi eru grundvöllur verðmætasköpunar og fjölbreytts atvinnulífs. Framlög til háskólanna halda áfr...


 • 21. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfshópur um málefni nemenda með annað móðurmál en íslensku

  Starfshópur um heildarstefnumörkun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku hefur tekið til starfa á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hitti Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarm...


 • 21. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðaþjónustan svarar kallinu á íslensku

  Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú kynnt framtak undir yfirskriftinni „Orðin okkar á íslensku“ sem miðar að því að auka fræðslu til erlends starfsfólks um íslenskt mál. ...


 • 20. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Leiðir til að efla skólasókn

  Niðurstöður könnunar Velferðarvaktarinnar um skólasókn í grunnskólum verður tekin til umfjöllunar í stýrihóp Stjórnarráðsins í málefnum barna. Könnunin bendir til þess að um þúsund grunnskólanemendur ...


 • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


 • 19. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Endurskoðun aðalnámsskrár: spurningakönnun til allra grunnskóla

  Hafin er vinna við endurskoðun á aðalnámskrá grunnskóla á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Nú í mars var send út könnun á alla grunnskóla landsins þar sem spurt er um innleiðingu núverandi...


 • 18. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppbygging á sviði menningarmála: styrkúthlutun 2019

  Úthlutað hefur verið styrkjum fyrir árið 2019 til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Á sviði lista og menningararfs eru veittir rekstrar- og verkefnastyrkir til félaga, ...


 • 15. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir úr Grænlandssjóði

  Stjórn Grænlandssjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum á árinu 2019. Grænlandssjóður er starfræktur í samræmi við lög nr. 108/2016 og hlutverk hans er að efla samskipti Grænlands og Ísland...


 • 15. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lýðskólafrumvarp í opið samráð

  Unnið er að gerð frumvarps um lýðskóla á Íslandi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis en hér á landi hefur til þessa ekki verið nein löggjöf um slíka starfsemi. Frumvarpsdrögin eru nú til u...


 • 14. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kvikmyndastefna í mótun

  Verkefnahópur hefur verið skipaður á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins til þess að vinna að gerð kvikmyndastefnu sem gilda á frá 2020-2030. Verður það í fyrsta sinn sem stjórnvöld móta heild...


 • 12. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áfram íslenska – staða og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnu um íslenskukennslu í skólum landsins í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarf...


 • 12. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands

  Þóra Sigríður Ingólfsdóttir hefur verið skipuð forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands frá 1. febrúar 2019. Þóra starfaði áður sem forstöðumaður Hljóðbókasafns Íslands, frá árinu 2007. Meginhlutverk Kvi...


 • 09. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr þjóðskjalavörður tekur við

  Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þjóðskjalasafn Íslands geymir stærsta safn frumheimilda um sögu og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá ...


 • 09. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt tungumálasamstarf: stuðningur við dönskukennslu

  Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðher...


 • 08. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðnámsþróttur hagkerfisins hefur styrkst en viðamiklar áskoranir framundan

  Staða og horfur efnahagsmála voru til umfjöllunar í fyrirlestri Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn hennar í Danska seðlabankann í dag. Fyrirlesturinn var hluti af Danme...


 • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

  Ríkisstjórnin mun veita Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 5 milljónir króna styrk í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. Af því tilefni stendur til að opna formlega kvikmyndatónlistarverkefnið S...


 • 06. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr hvatningarsjóður fyrir kennaranema

  Markmið með nýjum hvatningarsjóði kennaranema er að efla umræðu og vitund um mikilvægi kennaranáms. Kvika banki hefur frumkvæði að stofnun sjóðsins og vill með því stuðla að jákvæðum langtímaáhrifum á...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira