Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Mennta- og menning...
Sýni 1-200 af 1062 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 18. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsóknum í grunnskólakennaranám fjölgar um 45% – veruleg fjölgun karlkyns umsækjenda

  Umsóknum um kennaranám fjölgar verulega milli ára, alls um rúmlega 200 í háskólunum fjórum sem bjóða upp á kennaranám hér á landi. Hlutfallslega er fjölgunin mest hjá Listaháskóla Íslands þar sem ums...


 • 18. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Viljayfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um hreinsun og bindingu kolefnis

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðs...


 • 12. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukin fjölbreytni í menntakerfinu – lög um lýðskóla samþykkt á Alþingi

  Alþingi í samþykkti í gær ný lög um lýðskóla en til þessa hefur ekki verið löggjöf í gildi um starfsemi þeirra hér á landi. Markmið laganna er að renna stoðum undir nýja námskosti hér á landi sem...


 • 11. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttir sameina: fundur íþróttamálaráðherra Íslands og Tyrklands

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fundaði í dag með Mehmet Muharrem Kasapoğlu íþróttamálaráðherra Tyrklands. Ráðherrann er staddur hér á landi til þess að fylgjast með leik karlalan...


 • 08. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þingsályktun um að efla íslensku sem opinbert mál samþykkt á Alþingi

  Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál hér á landi var samþykkt á Alþingi í gær. Í tillögunni er fjallað um alls 22 aðgerðir sem því tengjast en meginmarkmið þeirra eru að íslensk...


 • 08. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framtíð menntamála og næstu skref við mótun menntastefnu

  Framtíð menntamála og mótun nýrrar menntastefnu voru aðalfundarefni dr. Andreasar Schleichers, yfirmanns menntamála hjá Efnahags- og framfarastofnuninni (e. OECD) og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og men...


 • 07. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt þjóðleikhúsráð

  Í ljósi þess að staða þjóðleikhússtjóra er nú laus til umsóknar hafa fulltrúar í þjóðleikhúsráði sammælst um að segja sig úr ráðinu. Þetta gerðu þau til að umsóknarferlið sé hafið yfir allan vafa um ...


 • 07. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ásta Magnúsdóttir til starfa hjá UNESCO

  Ásta Magnúsdóttir sem gegnt hefur embætti ráðuneytisstjóra mennta- og menningarmálaráðuneytis fer brátt til starfa í höfuðstöðvum Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) í París. Ásta mu...


 • 07. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gróska í íslenskum bókmenntum: nýræktarstyrkir til ungra höfunda

  Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta eru árlega veittir höfundum sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Í gær hlutu tv...


 • 03. júní 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starf sem eflir menningu, rannsóknir og nýsköpun

  Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er þjóðabókasafn landsmanna og safnar öllum íslenskum gögnum, varðveitir þau, skráir og flokkar. Safnið sinnir þjónustu við kennslu og rannsóknarstarfsemi Háskó...


 • 31. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennt er máttur – uppbygging á Suðurnesjum

  Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í dag að veita 45 milljónum kr. til fyrri hluta aðgerðaráætlunar til að efla menntaúrræði á Suðurnesjum. Aðgerðirnar eru liður í viðbrögðum stjórnvalda við gjaldþroti...


 • 29. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Norræn menningarkynning í Kanada 2021: Grænn fundur norrænna menningarmálaráðherra

  Ráðherrar Norðurlandanna funda reglulega á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar en Ísland fer með formennsku í nefndinni árið 2019. Aðild að samstarfinu eiga Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Sv...


 • 29. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt skref í kjölfar #églíka-byltingarinnar

  Markmið nýrra laga um samskiptafulltrúa er að íþrótta- og æskulýðsstarf sé öruggt umhverfi þar sem börn, unglingar og fullorðnir, óháð kyni eða stöðu að öðru leyti, geta stundað íþróttir eða æskulýðss...


 • 27. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Brýr milli iðnnáms og háskólanáms

  Iðn- og starfsnám er góður undirbúningur fyrir margvíslegt tækninám á háskólastigi og sóknarfæri felast í að byggja fleiri brýr á milli þeirra skólastiga. Í gær skrifuðu fulltrúar Háskólans í Reykjaví...


 • 26. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands á degi barnsins

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra voru viðstaddar úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2019 við hátíðlega athöfn í Alþingishú...


 • 25. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Auður – nýr barna og ungmennabókasjóður: fyrsta úthlutun 2019

  Tilkynnt var um fyrstu úthlutun úr nýjum barna- og ungmennabókasjóði í vikunni. Stofnun sjóðsins er liður í aðgerðaáætlun mennta- og menningarmálaráðherra um eflingu íslenskunnar og er ætlað að styrkj...


 • 24. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  1200 hugmyndir frá 38 skólum

  Uppskeruhátíð Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fór fram á dögunum og voru þar kynntar verðlaunatillögur ársins 2019. Hugmyndasamkeppni þessi er skipulögð árlega fyrir nemendur í 5.-7. bekk íslenskra gru...


 • 24. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  122% aukning umsókna í listkennsludeild LHÍ

  Fjöldi umsókna í listkennsludeild Listaháskóla Íslands hefur aukist um 122% frá síðasta ári, ekki síst vegna tilkomu nýrrar námsleiðar við deildina fyrir nemendur sem hafa grunngráðu í öðru en listum ...


 • 24. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukin samskipti Íslands og Japan

  Ötull hvatamaður að auknum samskiptum og nemendaskiptum milli Íslands og Japan er Toshizo Watanabe sem árið 2008 kom á laggirnar styrktarsjóði við Háskóla Íslands sem miðar að því að styrkja tengsl la...


 • 21. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvæg menntasamskipti á vettvangi Fulbright

  Menntastofnun Íslands og Bandaríkjanna, Fulbright stofnunin, veitir árlega styrki til íslenskra og bandarískra fræðimanna. Móttaka íslenskum styrkþegum til heiðurs var haldin þann 20. maí sl. í ráðher...


 • 21. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aðsókn í kennaranám eykst um 30%

  Umsóknum um framhaldsnám til kennsluréttinda í leik- og grunnskólakennaranámi við Háskóla Íslands fjölgar um 30% miðað við meðaltal síðustu fimm ára samkvæmt upplýsingum frá Menntavísindasviði Háskóla...


 • 20. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmiðlafrumvarp lagt fram á Alþingi

  Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum nr. 38/2011 hefur nú verið lagt fram á Alþingi og mun Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mæla fyrir því á yfirstandandi þingi. Fr...


 • 17. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölhæfir íslenskunemar heilluðu ráðherra í Kína

  Glæsilegur hópur íslenskunema tók á móti Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra sem heimsótti Háskóla erlendra fræða í Peking í Kína í vikunni. Við skólann er einnig rannsóknarsetur ísle...


 • 15. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Íslands og Japans funda í Tókýó

  Ísland og Japan standa sameiginlega að alþjóðlegum ráðherrafundi um vísindi norðurslóða á næsta ári og af því tilefni fundaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra með Masahiko Shibayam...


 • 14. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Kína

  Menningarmálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í gær undir samkomulag um menningarsamstarf landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmála-ráðherra og Luo Shugang menningar- og ferðamálaráðher...


 • 13. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi

  Umsóknarfrestur um embætti skólameistara Menntaskólans í Kópavogi rann út föstudaginn 30. apríl sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust níu umsóknir um embættið, frá fjórum konum og fimm körlum. ...


 • 13. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Merkur áfangi í samskiptum Íslands og Kína: gagnkvæm viðurkenning háskólanáms

  Menntamálaráðherrar Íslands og Kína skrifuðu í fyrsta sinn undir samning um gagnkvæma viðurkenningu háskólanáms milli landanna. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Chen Baosheng me...


 • 11. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Þingfundur ungmenna 17. júní

  Í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins verður haldinn þingfundur ungmenna á aldrinum 13‒16 ára, 17. júní nk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir til þátttöku í þingfundinum hér á vef Stjórnarráðsins, ww...


 • 11. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi nýsköpunar og vísindasamstarfs á norðurslóðum rætt í Shanghai

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu Hringborðs norðursins í Shanghai í dag og fjallaði í ræðu sinni um mikilvægi vísindasamstarfs og nýsköpunar fyrir ste...


 • 10. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Embætti þjóðleikhússtjóra laust til umsóknar

  Þjóðleikhúsið Þjóðleikhúsið er ríkisstofnun undir yfirstjórn ráðherra, stofnað árið 1950. Í Þjóðleikhúsinu skal iðka leiklist og þær listgreinar aðrar sem leiksviði eru tengdar. Þjóðleikhúsið skal í s...


 • 09. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenski skálinn umbreytir Homo Sapiens í Chromo Sapiens á 58. Feneyjatvíæringnum í myndlist

  Íslenski myndlistamaðurinn Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter er fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringunum í ár. Sýningin er í vöruhúsu á Giudecca-eyju í Feneyjum og einkennisefniviður listamannsins er...


 • 07. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hús íslenskunnar rís

  Gengið verður að tilboði lægstbjóðanda í byggingu Húss íslenskunnar sem rísa mun við Arngrímsgötu í Reykjavík. Í kjölfar útboðs vegna framkvæmdanna var gerð heildarkostnaðaráætlun fyrir verkefnið en h...


 • 07. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir Sinfóníuhljómsveit Íslands

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 15 millj. kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Sinfóníuhljómsveitar Íslands til að standa straum af tónleikaferðalögum hljómsveitarinnar ...


 • 07. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framfaraskref fyrir íslenskt vísindasamfélag: ný lög um opinberan stuðning við rannsóknir

  Ný lög um opinberan stuðning við vísindarannsóknir sem samþykkt voru á Alþingi í gær bæta stoðkerfi rannsókna og vísinda á Íslandi og auka möguleika íslenskra vísindamanna til þátttöku í alþjóðlegu ra...


 • 02. maí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný stefnumótun í íþróttamálum: öryggi, aðgengi og fagmennska

  Ný stefnumótun í íþróttamálum var kynnt í dag en hún var unnin í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytisins og íþróttanefndar ríkisins. Virk þátttaka og aðgengi allra að íþróttastarfi eru áframh...


 • 29. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar Íslands og Bretlands funda í Lundúnum

  Aukið samstarf Íslands og Bretlands á sviði mennta- og vísindamála í ljósi væntanlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu var viðfangsefni fundar Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðher...


 • 27. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppbygging á Reykjanesi: stækkun Fjölbrautaskóla Suðurnesja

  Fulltrúar sveitarfélaga á Suðurnesjum skrifuðu í vikunni undir samkomulag um fyrirhugaða stækkun Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Undirritunin fór fram í húsakynnum skólans í Reykjanesbæ og skrifaði Lilja ...


 • 25. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness veitt í fyrsta sinn

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti að Ian McEwan hlyti bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness í fyrsta sinn á Bókmenntahátíð í Reykjavík sem nú stendur yfir að viðstöddu fjölmenni í Veröld, ...


 • 24. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hlustum á raddir unga fólksins

  Í tilefni aldarafmælis útgáfu fyrstu skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness var í gær opnuð sýning í Landsbókasafni Íslands. Sýningin ber yfirskriftina „Að vera kjur eða fara burt?“  en viðfan...


 • 15. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sviðslistafrumvarp lagt fram á Alþingi

  Með nýju sviðslistafrumvarpi er leitast við að samræma löggjöf á sviði sviðlista við heildarlöggjöf á sviði bókmennta, myndlistar og tónlistar. Veigamiklar breytingar hafa orðið á sviðlistaumhverfi og...


 • 15. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukið samstarf Íslands og Indlands

  Sendiherra Indlands á Íslandi, T. Armstrong Changsan, fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra á dögunum og ræddu þau samstarf og tengsl landanna og þá möguleika sem felast í a...


 • 12. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt frumvarp um lýðskóla lagt fram á Alþingi

  Frumvarp um lýðskóla skapar faglega umgjörð um starfsemi slíkra skóla hér á landi en til þessa hefur ekki verið í gildi löggjöf um hana. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra mælti fyri...


 • 12. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  57 milljónum kr. úthlutað úr Sprotasjóði mennta- og menningarmálaráðuneytis

  Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Á dögunum var úthlutað úr sjóðnum og hl...


 • 12. apríl 2019 Félagsmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Samstarf um stofnun og rekstur Bergsins Headspace - lágþröskuldaþjónustu fyrir ungt fólk

  Á grundvelli tillagna frá stýrihópi stjórnarráðsins í málefnum barna hafa félags- og barnamálaráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, dómsmálaráðherra og samgöngu- og sveitars...


 • 12. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir samstarfsverkefni Barnaheilla

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 5 millj. kr. af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til Barnaheilla til að standa straum af samstarfsverkefni með UNICEF, umboðsmanni barna og Mennt...


 • 11. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Afmæli skákeinvígis aldarinnar og málefni skákkennslu rædd

  Forseti Alþjóðlega skáksambandsins, Arkady Dvorkovich og Smbat Lputian, formaður menntanefndar Alþjóðlega skáksambandsins funduðu með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra á dögunum en ...


 • 10. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðbrögð stjórnvalda vegna gjaldþrots WOW air

  Aukið fjármagn til Vinnumálastofnunar og heilbrigðisstofnana Viðbragðsáætlanir stofnana virkjaðar Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna Nám og námsaðstaða efld Ráðherrar f...


 • 09. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Formennska Íslands í norrænu menntamálaráðherranefndinni: Málefni kennara í brennidepli

  Málefni kennara voru meginviðfangsefni fundar norrænu menntamálaráðherranna sem funduðu í Norræna húsinu í Reykjavík í dag. Hlutverk kennara í samfélagi örra breytinga, starfsumhverfi og viðurkenning ...


 • 05. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áfram íslenska: verkefnastjóri ráðinn

  Helga Guðrún Johnson hefur verið ráðin verkefnastjóri verkefnisins Áfram íslenska sem unnið er að á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Markmið stjórnvalda er að efla íslensku sem opinbert má...


 • 04. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úrræði fyrir námsmenn sem misst hafa vinnuna

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið vill árétta og hvetja þá námsmenn sem misst hafa vinnuna í kjölfar gjaldþrots vinnuveitenda til að leita til náms- og starfsráðgjafa Vinnumálastofnunar og fá nánari ...


 • 03. apríl 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið

  Öruggara net- og tækniumhverfi fyrir íslensk börn

  SAFT – samfélag, fjölskylda og tækni er mikilvægt vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi. Í dag var undirritaður samningur um stuðning við starfsemi verkefnisins til ársloka 2...


 • 30. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppbókað á ráðstefnu um framtíð íslenskunnar

  Uppbókað er á ráðstefnu um stöðu og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins sem fram fer nk. mánudag, hinn 1. apríl kl. 15:30. Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnuna í samvinnu v...


 • 29. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frítekjumark námsmanna hækkar um 43%

  Frítekjumark námsmanna hækkar um 43% og fer úr 930.000 kr. á ári í 1.330.000 kr. samkvæmt nýjum úthlutunarreglum Lánasjóðs íslenskra námsmanna fyrir námsárið 2019/2020. Hækkun þessi kemur til móts við...


 • 29. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmenni á kynningarfundi um kennaranám

  Á annað hundrað manns sóttu kynningarfund um kennaranám sem haldinn var á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands í vikunni. Á fundinum voru kynntar þær námsleiðir sem í boði eru bæði í grunn- og fra...


 • 29. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sterkara framhaldsskólastig

  Framlög til framhaldsskóla hér á landi nema um 35 milljörðum kr. á ári. Framlög til framhaldsskóla hafa hækkað umtalsvert undanfarin ár en sú hækkun mun halda sér samkvæmt fjármálaáætlun fyrir árin 20...


 • 27. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarsamstarf Íslands og Lettlands

  Dace Melbärde, menningarmálaráðherra Lettlands er stödd hér á landi og fundaði í dag með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ráðherrarnir ræddu samstarf og tengsl landanna og þá mögu...


 • 26. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslensk tunga og barnamenning í öndvegi: framlög til menningarmála

  Meginmarkmið stjórnvalda á sviði menningar og lista er að jafna og bæta tækifæri til nýsköpunar í menningar- og listastarfsemi. Sérstök áhersla er lögð á mikilvægi barnamenningar og á málefni íslenskr...


 • 23. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýtt stuðningskerfi fyrir námsmenn í undirbúningi

  Vinnu við nýtt frumvarp um stuðning við námsmenn miðar vel og er ráðgert að drög þess verði kynnt í Samráðsgátt stjórnvalda í júní. Um er að ræða áherslubreytingu frá núverandi kerfi en markmið nýs st...


 • 23. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framlög til háskólanna fara yfir 40 milljarða kr.

  Vel menntað fólk leggur grunninn að nútímalegu þekkingarsamfélagi þar sem rannsóknir og þekkingarstarfsemi eru grundvöllur verðmætasköpunar og fjölbreytts atvinnulífs. Framlög til háskólanna halda áfr...


 • 21. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Starfshópur um málefni nemenda með annað móðurmál en íslensku

  Starfshópur um heildarstefnumörkun fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku hefur tekið til starfa á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins og hitti Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarm...


 • 21. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Ferðaþjónustan svarar kallinu á íslensku

  Hæfnisetur ferðaþjónustunnar og Samtök ferðaþjónustunnar hafa nú kynnt framtak undir yfirskriftinni „Orðin okkar á íslensku“ sem miðar að því að auka fræðslu til erlends starfsfólks um íslenskt mál. ...


 • 20. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Leiðir til að efla skólasókn

  Niðurstöður könnunar Velferðarvaktarinnar um skólasókn í grunnskólum verður tekin til umfjöllunar í stýrihóp Stjórnarráðsins í málefnum barna. Könnunin bendir til þess að um þúsund grunnskólanemendur ...


 • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


 • 19. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Endurskoðun aðalnámsskrár: spurningakönnun til allra grunnskóla

  Hafin er vinna við endurskoðun á aðalnámskrá grunnskóla á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Nú í mars var send út könnun á alla grunnskóla landsins þar sem spurt er um innleiðingu núverandi...


 • 18. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Uppbygging á sviði menningarmála: styrkúthlutun 2019

  Úthlutað hefur verið styrkjum fyrir árið 2019 til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Á sviði lista og menningararfs eru veittir rekstrar- og verkefnastyrkir til félaga, ...


 • 15. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lýðskólafrumvarp í opið samráð

  Unnið er að gerð frumvarps um lýðskóla á Íslandi á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis en hér á landi hefur til þessa ekki verið nein löggjöf um slíka starfsemi. Frumvarpsdrögin eru nú til u...


 • 14. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kvikmyndastefna í mótun

  Verkefnahópur hefur verið skipaður á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins til þess að vinna að gerð kvikmyndastefnu sem gilda á frá 2020-2030. Verður það í fyrsta sinn sem stjórnvöld móta heild...


 • 12. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áfram íslenska – staða og framtíð íslenskukennslu í skólum landsins

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið skipuleggur ráðstefnu um íslenskukennslu í skólum landsins í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Kennarasamband Íslands og Samband íslenskra sveitarf...


 • 12. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands

  Þóra Sigríður Ingólfsdóttir hefur verið skipuð forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands frá 1. febrúar 2019. Þóra starfaði áður sem forstöðumaður Hljóðbókasafns Íslands, frá árinu 2007. Meginhlutverk Kvi...


 • 09. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr þjóðskjalavörður tekur við

  Dr. Hrefna Róbertsdóttir hefur verið skipuð í embætti þjóðskjalavarðar. Þjóðskjalasafn Íslands geymir stærsta safn frumheimilda um sögu og þróun byggðar og mannlífs í landinu og er þess vegna sá ...


 • 09. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægt tungumálasamstarf: stuðningur við dönskukennslu

  Samstarfssamningur íslenskra og danskra stjórnvalda um dönskukennslu hér á landi var endurnýjaður í gær á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Merete Riisager menntamálaráðher...


 • 08. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Viðnámsþróttur hagkerfisins hefur styrkst en viðamiklar áskoranir framundan

  Staða og horfur efnahagsmála voru til umfjöllunar í fyrirlestri Lilju D. Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn hennar í Danska seðlabankann í dag. Fyrirlesturinn var hluti af Danme...


 • 08. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ríkisstjórnin styrkir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands

  Ríkisstjórnin mun veita Sinfóníuhljómsveit Norðurlands 5 milljónir króna styrk í tilefni af 25 ára afmæli hljómsveitarinnar. Af því tilefni stendur til að opna formlega kvikmyndatónlistarverkefnið S...


 • 06. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr hvatningarsjóður fyrir kennaranema

  Markmið með nýjum hvatningarsjóði kennaranema er að efla umræðu og vitund um mikilvægi kennaranáms. Kvika banki hefur frumkvæði að stofnun sjóðsins og vill með því stuðla að jákvæðum langtímaáhrifum á...


 • 05. mars 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölgum kennurum: aðgerðir í menntamálum

  Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er boðuð stórsókn í menntamálum þar sem lögð er rík áhersla á að efla menntun í landinu með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar allrar að leiðarljósi. Fram kemur að m...


 • 28. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Evrópsku kvikmyndaverðlaunin á Íslandi 2020

  Verðlaunahátíð Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna verður haldin í Hörpu í desember árið 2020. Stofnað var til verðlaunanna árið 1988 en megintilgangur þeirra er að efla og vekja athygli á evrópskri kvikmy...


 • 23. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menning barna í öndvegi: Barnamenningarsjóður og nýr sjóður fyrir barna- og ungmennabækur

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir í tvo nýja styrktarsjóði sem tengjast íslenskri barnamenningu, Barnamenningarsjóð Íslands og sjóð til útgáfu barna- og ungmennabóka. Barnamenningarsjóður Íslands var...


 • 22. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bætum starfsumhverfi í menntakerfinu: kennarafrumvarp í opið samráð

  Frumvarpsdrög nýrra laga um menntun, hæfni og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla eru nú aðgengileg í Samráðsgátt stjórnvalda. Með kennarafrumvarpinu er ráðgert að ...


 • 22. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Skipað í embætti forstöðumanns Árnastofnunar

  Guðrún Nordal mun veita Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum forstöðu næstu fimm árin og tók við skipunarbréfi þess efnis í gær úr hendi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherr...


 • 21. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grænfánaskólar eflast og aukin áhersla lögð á fræðslu um loftslagsbreytingar

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hafa undirritað þriggja ára...


 • 19. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lyfjaeftirlit eflt

  Lyfjaeftirlit Íslands er sjálfstæð stofnun sem komið var á laggirnar sl. vor og tók hún þá við eftirlitshlutverki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Stjórnvöldum ber samkvæmt íþróttalögum að sinna l...


 • 18. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fallist á sjónarmið Minjastofnunar Íslands um verndun Víkurgarðs

  Í ljósi þess að fallist hefur verið á sjónarmið Minjastofnunar Íslands og fyrir liggur yfirlýsing Lindarvatns, framkvæmdaaðila á Landssímareitnum í miðbæ Reykjavíkur, hefur stofnunin nú dregið til bak...


 • 12. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Degi íslenska táknmálsins fagnað

  Dagur íslenska táknmálsins var í gær og var honum fagnað með margvíslegum hætti. Íslenskt táknmál er fyrsta mál um 200 Íslendinga en fjölmargir fleiri nýta sér íslenskt táknmál í daglegu lífi og starf...


 • 11. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Kristín Lena skipuð forstöðumaður Samskiptamiðstöðvar

  Kristín Lena Þorvaldsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra. Stofnunin sinnir meðal annars túlkaþjónustu á milli íslensks táknmáls og ísl...


 • 08. febrúar 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness

  Tillaga forsætisráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra um að ríkisstjórnin veiti tvær milljónir króna af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu til að standa straum af verðlaunafé vegna nýrra alþjóðleg...


 • 07. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherra Noregs fundar með Lilju

  Jan Tore Sanner ráðherra menntamála og aðlögunar í Noregi fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í gær. Sanner er staddur hér á landi í tengslum við fund samstarfsráðherra No...


 • 04. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Áhrif Brexit á mennta-, menningar- og vísindasamstarf

  Íslensk stjórnvöld fylgjast náið með þróun mála í tengslum við þátttöku Breta í samstarfsáætlunum Evrópusambandsins með það að markmiði að standa vörð um hagsmuni íslenskra styrkþega. Undirbúningur ve...


 • 02. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stutt við íslenska kvikmyndagerð

  Reglugerð sem heimilar greiðslu sýningarstyrkja til framleiðenda kvikmynda á íslensku hefur verið samþykkt og undirrituð af mennta- og menningarmálaráðherra. Heimilt verður að veita sérstaka sýningars...


 • 02. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Geðrækt og vellíðan í Vogaskóla

  Vogaskóli í Reykjavík hlaut foreldraverðlaun samtakanna Heimili og skóli fyrir verkefnið „Láttu þér líða vel“. Guðrún Gísladóttir kennari við skólann fer fyrir verkefninu sem leggur sérstaka áherslu á...


 • 01. febrúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Dagur stærðfræðinnar: fagráð um stærðfræðikennslu

  Unnið er að stofnun fagráðs um fyrirkomulag stærðfræðikennslu. Slíku fagráði verður meðal annars ætlað að skoða hvernig betur má stuðla að samfellu í stærðfræðikennslu milli skólastiga en ljóst er að ...


 • 31. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við einkarekna fjölmiðla: frumvarp í opið samráð

  Frumvarp um opinberan fjárstuðning við öflun og miðlun frétta og fréttatengds efnis var kynnt í dag. Það er unnið á grundvelli stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um að bæta þurfi rekstrarumhverfi f...


 • 25. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framfaraspor stigið með fagráði eineltismála grunn- og framhaldsskóla

  Með nýjum verklagsreglum fagráðs eineltismála hefur orðið sú breyting að ráðið starfar nú bæði fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hlutverk fagráðsins er að veita skólasamfélaginu stuðning vegna eineltis...


 • 18. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Um 90% nemenda líður vel og flestir bera mikið traust til kennara: ný rannsókn á líðan grunnskólanema

  Rannsóknastofa í tómstundafræðum Háskóla Íslands birti á dögunum niðurstöður rannsóknarinnar Heilsa og lífskjör skólanema sem unnin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (e. WHO). Niðurstö...


 • 16. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti hlýtur jafnlaunavottun

  Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnlaunavottun var lögfest hér á landi í júní 2017 og hafa stofnanir og fyrirtæki ...


 • 16. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við íslenskt þekkingarsamfélag og nýsköpun

  Rannís er ein af undirstofnunum mennta- og menningarmálaráðuneytisins en hlutverk hennar er að styðja við rannsóknir, nýsköpun, menntun og menningu. Rannís hefur umsjón með helstu samkeppnissjóðum á þ...


 • 08. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Friðlýsing Víkurgarðs

  Friðlýsingartillaga Minjastofnunar Íslands um leifar kirkju og kirkjugarðs og annarra fornminja innan lóðarmarka Víkurgarðs (gamla kirkjugarðsins við Aðalstræti) hefur verið til umfjöllunar í mennta- ...


 • 08. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öflugt starf Norræna félagsins á Íslandi

  Hlutverk Norræna félagsins er að efla samstarf og vináttutengsl Íslendinga við aðra Norðurlandabúa. Félagið var stofnað árið 1922 og starfar í 30 félagsdeildum um allt land að norrænum samvinnuverkefn...


 • 05. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands

  Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019. Ragnheiður er verkfræðingur að mennt og var áður framkvæmdastjóri verkfræðistof...


 • 05. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu

  Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð rammasamnings um myndbirtingu höfundarréttarvarinna verka. Við undirritun hans munu söfn f...


 • 04. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ný reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla

  Ný reglugerð um sjálfstætt rekna grunnskóla hefur tekið gildi. Í henni er meðal annars fjallað um gerð og hlutverk þjónustusamninga, staðfestingarferli Menntamálastofnunar og upplýsingagjöf og eftirli...


 • 04. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Taktu þátt í að skrásetja íslenskar hefðir

  Almenningi gefst nú kostur á að taka þátt í að kortleggja íslenskar hefðir og siði. Hafin er formleg söfnun upplýsinga um lifandi hefðir, eða menningarerfðir, í gegnum vefsíðuna lifandihefdir.is en sl...


 • 04. janúar 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lestrarátak Ævars fyrir alla fjölskylduna

  Ævar Þór Benediktsson rithöfundur og vísindamaður með meiru heimsótti mennta- og menningarmálaráðuneytið í gær og kom færandi hendi með veggspjöld lestrarátaks síns sem nú er nýhafið. Allir nemendur í...


 • 19. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti þjóðskjalavarðar

  Embætti þjóðskjalavarðar var auglýst laust til umsóknar 22. nóvember sl. Fyrir lok umsóknarfrests, 14. desember sl., bárust umsóknir um embættið frá sjö umsækjendum, þremur konum og fjórum körlum. U...


 • 15. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mótun menntastefnu miðar vel

  Um 1800 þátttakendur tóku þátt í fundaröð um mótun menntastefnu til ársins 2030. Alls voru haldnir 23 fræðslu- og umræðufundir út um allt land. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sót...


 • 14. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Bókafrumvarp samþykkt á Alþingi – tímamótaaðgerð til stuðnings íslenskri tungu

  Frumvarp um stuðning við útgáfu bóka á íslensku var samþykkt á Alþingi í dag. Með því verður komið á fót stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðslu 25% beins kostnaðar vegna útgáfu bóka á íslensku. „...


 • 13. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frumkvöðlafræðsla skapar ný tækifæri

  Markmið samtakanna Ungir frumkvöðlar á Íslandi (e. JA Iceland) er að undirbúa ungt fólk fyrir framtíðina og auka færni þeirra til atvinnuþátttöku og atvinnusköpunar með því að stuðla að aukinni nýsköp...


 • 13. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar

  Verðlaunanefnd sjóðs sem kenndur er við Gjöf Jóns Sigurðssonar hefur nú tilkynnt um úthlutanir sjóðsins árið 2018. Sjóðurinn var stofnaður samkvæmt erfðaskrá Ingibjargar Einarsdóttur, ekkju Jóns Sigur...


 • 13. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr Hljóðritasjóði

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Hljóðritasjóði fyrir seinni hluta ársins 2018. Sjóðurinn veitir styrki til hljóðritunar nýrrar, frumsamdrar tónlistar en markmið hans er að efla útgáfu íslenskrar...


 • 13. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Snúum vörn í sókn fyrir íslenskuna

  Þingsályktunartillaga um að efla íslensku sem opinbert mál á Íslandi hefur verið lögð fram á Alþingi. Þar er lagt til að Alþingi álykti um mikilvægi íslenskrar tungu og nauðsyn þess að tryggja að tung...


 • 10. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sprotasjóður – opið fyrir styrkumsóknir

  Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2019-2020. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í s...


 • 07. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tímamót í sögu Náttúruminjasafns Íslands

  Sýning Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands, var opnuð við hátíðlega athöfn í Perlunni í Öskjuhlíð laugardaginn 1. desember og var opnunin liður í hátíðarhöldum í tilefni aldarafmælis f...


 • 07. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um embætti forstöðumanns Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra

  Embætti forstöðumanns Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra var auglýst laust til umsóknar 7. nóvember sl. Fyrir lok umsóknarfrests, 28. nóvember sl., bárust umsóknir um embættið frá þre...


 • 06. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  2300 skjalabækur á nýjum vef – aukinn aðgangur að fróðlegum heimildum

  Í tilefni af fullveldisafmælinu var opnaður nýr vefur á vegum Þjóðskjalasafns Íslands, www.heimildir.is. Átak hefur verið gert í starfrænni afritun á vegum safnsins og á þessum nýja vef eru nú aðgengi...


 • 06. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umgjörð um rannsóknarinnviði – opið samráð

  Lagafrumvarp sem heimilar stjórnvöldum að taka formlega þátt í samtökum um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC) er nú til umsagnar í Samráðsgátt. Rannsóknarinnviðir eru aðstaða, aðföng og þjónusta sem ví...


 • 03. desember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Jöfn tækifæri til tónlistarnáms

  Samkomulagi ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám er ætlað að jafna aðstöðumun nemenda til tónlistarnáms á framhaldsstigi og söngnám á mið- og framhaldsstigi og festa betur fjármög...


 • 30. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Sameiginlegri menningararfleifð Íslands og Noregs fagnað í Osló

  Í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands var haldin hátíðarsamkoma í Oslóarháskóla í gær, þar sem sameiginlegri menningararfleifð Íslands og Noregs var fagnað, með sérstakri áherslur á hlutverk k...


 • 26. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Horft til framtíðar – tækifæri til náms og vinnu að starfsbraut lokinni

  Verkefnahópur sem ætlað er að kortleggja og koma með tillögur um úrbætur er varðar menntun, atvinnu- og tómstundarmöguleika nemenda sem lokið hafa námi á starfsbrautum framhaldsskóla hélt sinn fyrsta...


 • 26. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttastarf í fremstu röð

  Mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði samninga við Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ), Íþróttasamband fatlaðra og Skáksamband Íslands á dögunum. Samningurinn við Íþrótta- og Ólympíusamban...


 • 24. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samfélagslegar áskoranir á sviði rannsókna og vísinda

  Vísinda- og tækniráð féllst í gær á tillögu vísinda- og tækninefnda ráðsins um þær samfélagslegu áskoranir sem mikilvægt er að verði tekist á við á vettvangi íslenska vísindasamfélagsins. Niðurstöður ...


 • 24. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stuðningur við fjölbreytt starf Bandalags íslenskra listamanna

  Bandalag íslenskra listamanna eru regnhlífarsamtök fagfélaga listamanna í hinum ýmsu listgreinum. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Erling Jóhannesson forseti BÍL skrifuðu í morg...


 • 22. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Reglur um aðfaranám í opið samráð

  Aðfaranám er nám ætlað einstaklingum sem ekki hafa lokið tilskyldu framhaldsskólanámi til að geta hafið nám í háskóla. Reglur um aðfaranám hafa verið til endurskoðunar í mennta- og menningarmálaráðune...


 • 20. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lög um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi – opið samráð

  Frumvarp sem felur í sér innleiðingu á breytingum við tilskipun Evrópusambandsins um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi á EES-svæðinu er nú birt í opnu samráði í Samráðsgátt stjórnvalda. Ávinn...


 • 16. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2018

  Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar voru afhent á degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember, í menningarmiðstöðinni Nýheimum á Höfn í Hornafirði og hlaut þau að þessu sinni Eiríkur Rögnvaldsson prófessor ...


 • 14. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samráðsferli um sviðslistafrumvarp

  Að gefnu tilefni vill mennta- og menningarmálaráðuneyti árétta að frumvarp til sviðslistalaga er enn í vinnslu innan ráðuneytisins. Opið samráð í Samráðsgátt stjórnvalda, þar sem hagsmunaaðilum og öll...


 • 13. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir til menningarsamstarfs milli Íslands og Noregs

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til menningarsamstarfs milli Noregs og Íslands. Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag til norsks-íslensks menningarsamstarfs en bæði íslenskir og norski...


 • 13. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rætt um árangur Íslendinga í íþrótta- og æskulýðsmálum

  Menningarmálaráðherra Eista, Indrek Saar, er staddur hér á landi og fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í gær. Markmið heimsóknar Saar er að kynna sér fyrirkomulag íþrótta...


 • 09. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hvatning á degi gegn einelti

  Vinaliðaverkefnið hlaut í gær hvatningarverðlaun dags gegn einelti 2018. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti forsvarsfólki verkefnisins, Guðjóni Erni Jóhannssyni og Selmu Barð...


 • 02. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Vellíðan og virkni nemenda af erlendum uppruna rædd

  Samband íslenskra framhaldsskólanema hélt opinn fund á dögunum um málefni ungs fólks af erlendum uppruna, innan skólakerfisins og utan. Fundurinn var haldinn í framhaldi af verkefninu Menningarþræðir ...


 • 02. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir úr safnasjóði – umsóknafrestur til 15. nóvember

  Safnaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr aðalúthlutun safnasjóðs á árinu 2019. Umsóknafrestur er til og með 15. nóvember nk. Í aðalúthlutun safnasjóðs eru veittir bæði verkefnastyrkir og rekstrar...


 • 01. nóvember 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ungt fólk á Norðurlöndum í lykilhlutverki

  Norðurlandaráðsþingi er nýlokið í Osló og kynnti Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra áherslur formennskuárs Íslendinga á sviði menningarmála á samráðsfundi norrænu menningarmálaráðher...


 • 29. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Keppendum á Evrópumóti iðn- og verkgreina fagnað

  Móttaka var haldin fyrir fulltrúa Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina, (e. EuroSkills), sem fram fór í Búdapest á dögunum. Íslensku keppendurnir átta ásamt skipuleggjendum, þjálfurum og gestum k...


 • 27. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ísland og Japan skipuleggja ráðherrafund um vísindamál á norðurslóðum

  Ísland mun í samstarfi við Japan standa að ráðherrafundi um vísindi norðurslóða haustið 2020 (e. Arctic Science Ministerial 3 – AMS3). Fundurinn verður haldinn í Japan. Ákvörðun þessi var staðfest á ...


 • 25. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Stefnumótun í íþróttamálum – drög að stefnu í opið samráð

  Unnið er að gerð nýrrar íþróttastefnu og óskar mennta- og menningarmálaráðuneyti eftir umsögnum við drög að stefnumótun í íþróttamálum í gegnum Samráðsgátt stjórnvalda. Stefna ríkisins í íþróttamálum...


 • 24. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Reyndi á samskipti Íslands og Norðurlandanna í hruninu

  Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands gekkst fyrir málþingi í tengslum við útkomu nýrrar bókar Baldurs Þórhallssonar prófessors í stjórnmálafræði um samskipti og stöðu Íslands í alþjóðlegu samhengi. Í bó...


 • 23. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Miðstöð norðurslóðarannsókna opnuð í Reykjadal

  Rannsóknastöðin á Kárhóli í Reykjadal er samstarfsverkefni íslenskra og kínverskra vísindastofnana og var hún formlega tekin í notkun í gær að viðstöddum Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálar...


 • 22. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs – frumvarp í opið samráð

  Drög að frumvarpi mennta- og menningarmálaráðherra um stöðu samskiptaráðgjafa íþrótta- og æskulýðsstarfs er komið í opið samráð í Samráðsgátt stjórnvalda. Frumvarpið er liður í tillögum starfshóp...


 • 21. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi vísindasamstarfs á norðurslóðum

  Þing Hringborðs norðursins stendur nú yfir í Reykjavík og ávarpaði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra gesti þess í dag og ræddi um mikilvægi vísindasamstarfs og rannsókna á norðursló...


 • 16. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tímamótaaðgerð til stuðnings íslenskum bókum

  Með frumvarpi um stuðning við bókaútgáfu er lagt til að komið verði á fót nýju stuðningskerfi sem heimilar endurgreiðslu 25% beins kostnaðar vegna útgáfu bóka á íslensku. Mennta- og menningarmálaráðhe...


 • 16. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Opinber stuðningur við vísindarannsóknir – lagabreytingar í Samráðsgátt

  Frumvarp um breytingar á lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir hefur verið sett í Samráðsgátt stjórnvalda. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á ákvæðum er varða þátttöku Rannsóknasjóð...


 • 15. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundað um framtíðarskipan húsnæðismála Menntaskólans í Reykjavík

  Starfshópur sem skipaður hefur verið til þess að greina húsnæðisþörf Menntaskólans í Reykjavík hélt sinn fyrsta fund og heimsótti skólann í dag. Hópnum er falið það verkefni að vera Framkvæmdasýslu rí...


 • 14. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukin samvinna í menntamálum milli Íslands og Póllands

  Anna Zalewska, menntamálaráðherra Póllands er stödd hér á landi og fundaði með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Ræddu þær meðal annars áskoranir í menntamálum í samhengi við fjórð...


 • 08. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Tímamót á Tæknidegi fjölskyldunnar

  Tæknidagur fjölskyldunnar er tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi. Skipulag hans er á höndum Austurbrúar og Verkmenntaskóla Austurlands sem vilja með framtakinu vekja athygli á f...


 • 05. október 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Samstarf um sókn íslenskunnar

  Viljayfirlýsing um vitundarvakningu um mikilvægi íslensks máls var undirrituð af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Kennarasamband...


 • 01. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr forstjóri Norræna hússins í Reykjavík

  Sabina Westerholm tekur við sem forstjóri Norræna hússins í Reykjavík í janúar 2019 en tilkynnt var um ráðningu hennar í dag. Sabina Westerholm er frá Finnlandi og var áður framkvæmdastjóri í Stiftels...


 • 01. október 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rauntíma tónsköpun, bragðlaukaþjálfun og gervigreind á Vísindavöku

  Vísindavaka Rannís var fór fram á dögunum að viðstaddri Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Markmið Vísindavöku er að færa vísindin nær almenningi, kynna fólkið að baki fræðunum og m...


 • 28. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenska í öndvegi: stutt við útgáfu bóka

  Frumvarp til laga um stuðning við útgáfu bóka á íslensku verður lagt fram á Alþingi í októberbyrjun. Markmið nýrra laga er að efla bókaútgáfu á íslenskri tungu í ljósi mikilvægis hennar fyrir þróun ís...


 • 28. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fleiri börn af erlendum uppruna stundi íþróttir

  Fimm íþróttafélög hlutu í gær styrki til hvatningaverkefna er tengjast þátttöku barna og ungmenna af erlendum uppruna í íþrótta- og tómstundastarfi. Framtak það er liður í samstarfverkefni ÍSÍ og UMFÍ...


 • 27. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Heimsókn íþróttamálaráðherra Bretlands

  Tracey Crouch, íþróttamálaráðherra Bretlands, heimsótti Ísland á dögunum og fundaði meðal annars með Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Á fundi sínum ræddu þær um virkni og þátttöku...


 • 27. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Réttindi barna og ungmenna rædd

  Umboðsmaður barna, Salvör Nordal, og ráðgjafarhópur umboðsmanns buðu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra til kynningarfundar í vikunni. Hlutverk umboðsmanns barna er að bæta hag barna...


 • 24. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Samfélagslegar áskoranir Íslands: taktu þátt!

  Vísinda- og tækniráð Íslands efnir til opins samráðs við almenning og hagsmunaaðila um skilgreiningu þeirra framtíðaráskorana sem vísindi og rannsóknir ættu markvisst að takast á við. Markmið þess er ...


 • 21. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Framlög til háskólastigsins í fjárlögum 2019

  Fjárfesting á háskólastigi heldur áfram að aukast en heildargjöld til þess munu samkvæmt frumvarpi til fjárlaga 2019 nema tæpum 47 milljörðum kr. á næsta ári. Það er að meðtöldum launa- og verðlagsbre...


 • 12. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Ársskýrsla mennta- og menningarmálaráðherra 2017

  Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti samkvæmt 62. gr. laga nr. 123/2015, um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein f...


 • 12. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Eflum íslenskt mál til framtíðar: heildstæð nálgun

  Aðgerðir stjórnvalda sem miða að því að styrkja stöðu íslenskrar tungu voru kynntar á fjölmiðlafundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag. Aðgerðirnar snerta ólíkar hliðar þjóðlí...


 • 12. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Eflum íslenskt mál til framtíðar: straumhvörf fyrir rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla á Íslandi

  Um 400 milljónum króna verður varið til þess að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla hér á landi. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra kynnti í dag aðgerðir sem að því snúa en ...


 • 11. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hlutfall háskólamenntaðra aldrei hærra á Íslandi – ný skýrsla um menntatölfræði

  Árleg skýrsla OECD um menntatölfræði, Education at a Glance 2018 er komin út. Í skýrslunni er að finna margvíslegar upplýsingar um stöðu íslenska skólakerfisins, menntunarstig þjóðarinnar, fjármögnun ...


 • 10. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blásið til sóknar í loftslagsmálum

  • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


 • 07. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Söguboltinn rúllar til sigurvegara sumarsins

  Ungir lesendur eiga von á verðlaunum sínum fyrir þátttöku í Söguboltaleiknum, lestrarátaki sem skipulagt var í samstarfi við Menntamálastofnun, KSÍ og íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Dregnir hafa...


 • 07. september 2018 Dómsmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Samstarf í þágu barna

  Dómsmálaráðherra hefur ásamt ráðherrum félags- og jafnréttismála, mennta- og menningarmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála ásamt Sambandi íslenskra sveitarfélaga undirritað viljayfirlýsingu um aukið...


 • 07. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenska áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla

  Íslenska verður áfram kennd við Kaupmannahafnarháskóla en áformað var að leggja niður valnámskeið í norrænum fræðum, þar með talið í íslensku, forníslensku og færeysku, vegna niðurskurðar við hugvísin...


 • 07. september 2018 Félagsmálaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið

  Viljayfirlýsing um aukið samstarf í þágu barna

  Ráðherrar félags- og jafnréttismála, heilbrigðismála, mennta- og menningarmála, dómsmála, samgöngu- og sveitarstjórnarmála og Samband íslenskra sveitarfélaga lýsa yfir vilja til þess að auka samstarf ...


 • 04. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Unga fólkið hefur rödd og áhrif

  Vellíðan, réttindi og menntunarmöguleikar ungs fólk bar helst á óformlegum fundi ungmennaráðs Samfés og Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í liðinni viku. Líflegar umræður voru á fu...


 • 04. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Náttúruminjasafnið sýnir í Perlunni

  Náttúruminjasafn Íslands fær til afnota 350 fm hæð í Perlunni og mun setja þar upp nýja sýningu, Vatnið í náttúru Íslands. Sýningin verður opnuð 1. desember nk. og verður opnunin liður í hátíðahöldum ...


 • 03. september 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fundaröð um mótun menntastefnu hafin

  Fundaröð um mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 hófst í Árborg í dag og fór fyrsti fundurinn fram í Grunnskólanum á Stokkseyri að viðstöddum Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra...


 • 29. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntamálaráðherrar funda í Osló

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti Noreg ásamt fulltrúum frá Kennarasambandi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga og fulltrúum menntavísindasviðs Háskóla Íslands og ke...


 • 29. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rekstrarstjóri ráðinn

  Anna María Urbancic hefur verið ráðin rekstrarstjóri mennta- og menningarmálaráðuneytis. Anna María lauk cand. oecon. prófi í viðskiptafræði, M.S. námi í stjórnun og stefnumótun og námi í opinberri st...


 • 24. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Máltækniverkefni á áætlun

  Samið hefur verið við sjálfseignarstofnunina Almannaróm um rekstur miðstöðvar máltækniáætlunar fyrir íslensku, að undangengnu útboði. Miðstöðin mun hafa yfirumsjón með framkvæmd og samhæfingu máltækni...


 • 24. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Námsefni í lestri fyrir elstu bekki leikskóla

  Menntamálastofnun og Lions-hreyfingin standa sameiginlega að dreifingu námsefnapakka til allra nemenda í elstu bekkjum leikskóla á Íslandi með það að markmiði að efla hæfni þeirra í lestri. Lilja Alfr...


 • 23. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íslenskar ritreglur skýrðar – leiðbeiningar um greinarmerkjasetningu

  Íslensk málnefnd semur íslenskar ritreglur sem meðal annars gilda í skólakerfinu. Nýjar ritreglur um greinarmerkjasetningu sem gilda um stafsetningarkennslu í skólum og útgefnu efni á vegum hins opin...


 • 23. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Gjöf Jóns Sigurðssonar – skilafrestur umsókna er 1. september

  Áréttað er að opið er fyrir umsóknir í sjóðinn Gjöf Jóns Sigurðssonar til 1. september nk. Sjóðurinn veitir viðurkenningar fyrir rit sem lúta að sögu Íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn eða framfö...


 • 21. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Öryggi iðkenda í fyrirrúmi

  Starfshópur mennta- og menningarmálaráðherra, sem skipaður var í kjölfar #églíka-yfirlýsinga íþróttakvenna, hefur skilað ráðherra tillögum um aðgerðir gegn kynferðislegri áreitni og ofbeldishegðun í í...


 • 20. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Opið fyrir umsóknir um listamannalaun og styrki til atvinnuleikhópa

  Stjórn listamannalauna hefur auglýst til umsóknar starfslaun listamanna fyrir árið 2019. Listamannalaunum er úthlutað í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009 og skal umsóknum skilað í síðasta lagi mánud...


 • 17. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýr aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra

  Jón Pétur Zimsen hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra. Jón Pétur hefur starfað að skólamálum um árabil, nú síðast sem skólastjóri Réttarholtsskóla. Aða...


 • 16. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mikilvægi Evrópusamvinnu fyrir rannsóknir og nýsköpun

  Vinna er hafin við níundu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe, og birti framkvæmdastjórn ESB drög að henni í byrjun júní. Áætlunin mun gilda á árunum 2021-2027 og er ætlað að efla ranns...


 • 14. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Fjölmenni á alþjóðlegu fornsagnaþingi

  Alþjóðlegt fornsagnaþing stendur nú yfir á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands. Þingið var sett við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gær að viðstöddu fjölmenni en um...


 • 09. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Mótun menntastefnu Íslands til ársins 2030 – fundaröð í haust

  Vinna er hafin við að móta nýja menntastefnu Íslands til ársins 2030. Menntastefna sú mun ávarpa og setja í forgang þær áskoranir sem íslenskt samfélag stendur frammi fyrir í mennta- og velferðarmálum...


 • 09. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir Snorra Sturlusonar - opið fyrir umsóknir

  Opið er fyrir umsóknir um styrki Snorra Sturlusonar. Þá annast Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og eru þeir veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum (þó ekki háskólastúdentum) ...


 • 09. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Rætt um karla í kennarastétt

  Andri Rafn Ottesen, nýútskrifaður kennari frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands, kynnti rannsókn sína og lokaverkefni „Eftirsóttasti minnihlutahópurinn: Fyrstu mánuðir kennslukarla í starfi“ fyrir Li...


 • 08. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Aukið samstarf Íslands og Japan á sviði mennta- og vísindamála

  Aukin samvinna á sviði mennta- og vísindamála og málefni norðurslóða voru aðalefni fundar Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og hr. Toshiei Mizuochi, ráðherra mennta- og vísindamála ...


 • 03. ágúst 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Nýir ferðastyrkir til að auka þátttöku nýrra hópa í menningarlífi Norðurlanda

  Menningarráð Noregs auglýsir ferðastyrki til verkefna sem efla þátttöku innflytjenda í menningarlífi Norðurlanda. Ferðastyrkinn má nota til að heimsækja stofnanir, fyrirtæki eða félagasamtök innan Nor...


 • 30. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Valgerður Gunnarsdóttir skipuð skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík

  Valgerður Gunnarsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík. Að fenginni umsögn skólanefndar Framhaldsskólans á Húsavík hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðhe...


 • 30. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Lilja Guðný Jóhannesdóttir skipuð skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands

  Lilja Guðný Jóhannesdóttur hefur verið skipuð skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands. Að fenginni umsögn skólanefndar Verkmenntaskóla Austurlands hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmála...


 • 26. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Steinn Jóhannsson skipaður rektor Menntaskólans við Hamrahlíð

  Steinn Jóhannsson hefur verið skipaður rektor Menntaskólans við Hamrahlíð. Að fenginni umsögn skólanefndar Menntaskólans við Hamrahlíð hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákve...


 • 26. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Magnús Ingvason skipaður skólameistari FÁ

  Magnús Ingvason hefur verið skipaður í embætti skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla. Að fenginni umsögn skólanefndar skólans hefur Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið ...


 • 18. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Þakklæti á 100 ára fullveldisafmæli og áskoranir framtíðarinnar

  Þakklæti á 100 ára fullveldisafmæli og áskoranir framtíðarinnar Haldið er upp á það í dag að 100 ár eru frá því að samningnum um fullveldi Íslands var lokið með undirritun sambandslaganna sem tóku gi...


 • 10. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutanir Menningarsjóðs Íslands og Finnlands

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir styrkja og framlaga úr Menningarsjóði Íslands og Finnlands fyrir fyrir seinni helming ársins 2018 og fyrri hluta ársins 2019. Hlutverk sjóðsins er að styrkja árlega ...


 • 05. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Styrkir vegna menningarsamstarfs við Rúmeníu

  Stjórnvöld í Rúmeníu veita ferðastyrki úr Uppbyggingarsjóði EES til íslenskra þátttakenda sem óska eftir samvinnu við Rúmena á sviði menningarverkefna eða á sviði menningararfs. Þá er einnig kallað ef...


 • 05. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Úthlutað úr tónlistarsjóði

  Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr tónlistarsjóði fyrir seinni hluta ársins 2018. Hlutverk sjóðsins er að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra...


 • 02. júlí 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Söguboltinn rúllar áfram

  Sumarið er tími samverunnar, útivistar og leikja en það er líka mikilvægt að minna unga fólkið á að lesa. Rannsóknir sýna að ef barn les ekkert yfir sumartímann getur orðið allt að þriggja mánaða aft...


 • 28. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Karlalandsliðið í fótbolta boðið velkomið heim

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hittu landsliðshópinn sem kom heim frá heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi í höfuðstöðvum KSÍ í ...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 23. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menntakerfi Eistlands í fremstu röð

  Eistland og Ísland standa frammi fyrir áþekkum áskorunum í menntamálum. Þetta kom fram á fundi Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Mailis Reps mennta- og vísindamálaráðherra Eistla...


 • 21. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttamál á Íslandi vekja athygli Eista

  Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fylgir forseta Íslands, hr. Guðna Th. Jóhannessyni og frú Elizu Reid, forsetafrú, í opinberri heimsókn þeirra til Eistlands. Ráðherra hóf ferð sína...


 • 20. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Innritunum í verk- og starfsnám fjölgar um 33%

  Nemendum sem innritast á verk- eða starfsnámsbrautir framhaldsskóla fjölgar umtalsvert, eða hlutfallslega um 33% frá síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun var mest ásókn í nám í rafi...


 • 20. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umsækjendur um stöður skólameistara

  Umsóknarfrestur um stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Húsavík rann út mánudaginn 11. júní sl. Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust umsóknir um stöðuna frá tveimur umsækjendum: Umsækjendur eru...


 • 17. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Frábær stemmning í Zaryadye-garði

  Upphitunargleði stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir fyrsta leik þess á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fór fram í Zaryadye-garðinum í Moskvu í gær. Viðburðurinn var skipulagð...


 • 15. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Hlutverk námsefnis og þróun þess til framtíðar

  Framtíðarsýn og stefnumótun í gerð námsefnis var til umfjöllunar á alþjóðlegri kennslubókaráðstefnu í London sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra sótti í gær. Ráðstefnan var skipul...


 • 14. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Íþróttamál og einmanaleiki til umræðu í London

  Aðgengi ungs fólks að íþróttum, þátttaka barna af erlendum uppruna í íþróttastarfi og vaxandi einmanaleiki í samfélaginu var aðal fundarefni Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra og Tra...


 • 13. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Endurskipað í embætti framkvæmdastjóra LÍN

  Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir hefur verið endurskipuð í embætti framkvæmdastjóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Nú stendur yfir endurskoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna en verkefnastjórn,...


 • 12. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Umtalsverð fjölgun umsókna um verknám

  Umsóknafrestur um skólavist í framhaldsskóla rann út á miðnætti sl. föstudag. Samkvæmt tölum frá Menntamálstofnun höfðu rúmlega 3800 nemendur skilað inn sínum umsóknum um miðja síðustu viku. Vísbendin...


 • 12. júní 2018 Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Menningarkynning í Moskvu

  Í tilefni af þátttöku íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í heimsmeistaramótinu í Rússlandi verða skipulagðir menningarviðburðir í Moskvu. Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson tekur þátt í ævintý...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn


Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira