Hoppa yfir valmynd

Fréttir

Hér eru fréttir frá ráðuneytunum frá síðustu fimm árum, nýjustu efst. 

- Fréttir sem eru eldri en fimm ára.


Umhverfis- og auðl...
Sýni 1-200 af 666 niðurstöðum.
Raða eftir: Mikilvægi Dagsetningu

Áskriftir Eldri fréttir

 • 11. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Guðmundur Ingi ræðir náttúruvernd og loftslagsmál á Hringborði norðurslóða

  Loftslagsmál og norðurskautið eru í forgrunni tvíhliða funda sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur átt á ráðstefnunni Hringborði norðurslóða sem nú stendur yfir í Hörp...


 • 11. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Löggjöf nágrannaríkja um mat á umhverfisáhrifum skoðuð

  Samanburður á löggjöf nágrannaríkja Íslands um mat á umhverfisáhrifum gefur til kynna að tækifæri séu fólgin í nokkurri einföldun á löggjöfinni hér á landi. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu u...


 • 08. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur. Um er að ræða nýja reglugerð sem hefur það að markmiði að einfalda og auka skilvirkni st...


 • 04. október 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um breytingar á starfsleyfis- eða skráningarskyldri starfsemi í samráðsferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Markmið með frumvarpinu er að einfalda stjórnsýslu og regluverk í þágu atv...


 • 25. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin

  Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuð...


 • 19. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í aðgerðaáætlun Íslands í loft...


 • 18. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nýtt loftslagsráð tekið til starfa

  Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þetta er í annað sinn sem loftsla...


 • 17. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Evrópsk samgönguvika hafin

  „Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst í gær, 16. september. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. – 22. september. Þema vikunnar er ætlað að minna á a...


 • 16. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Jörðin Dynjandi gefin íslenska ríkinu í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins

  Í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands hefur RARIK fært íslenska ríkinu jörðina Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf. Formleg afhending fór fram í dag, á Degi íslenskrar náttúru. Guðmundur Ingi Guðbra...


 • 16. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðurkenningar á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Jóni Stefánssyni Náttúruverndarviðu...


 • 16. september 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Degi íslenskrar náttúru fagnað í grunnskólum

  Fjölmargir grunnskólanemendur víðs vegar um landið taka þátt í sameiginlegu verkefni í tilefni dags íslenskrar náttúru sem haldinn er hátíðlegur í dag. Verkefnið „Náttúran í nærumhverfinu“ var sent öl...


 • 13. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Spurningar og svör um friðlýsingar í verndarflokki rammaáætlunar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur unnið samantekt í formi spurninga og svara um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) og vinnu við undirbúning friðlýsinga á grundvelli hennar. Sa...


 • 13. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags. Um er að ræða nýja reglugerð sem byggir á lögum um skipulag haf- og strandsvæða. Lögin fela í...


 • 12. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra sjósetur flothylki sem sýnir ferðir rusls í hafi á norðurslóðum

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sjósetti í dag flothylki til að sýna hvernig rusl í hafi ferðast til og frá norðurslóðum. Verkefnið tengist formennsku Íslands í Norðurskau...


 • 11. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Endurheimt landgæða lykilatriði í baráttunni gegn loftslagsvánni – ráðherra ávarpaði aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings SÞ

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) fyrir Íslands hönd. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess a...


 • 10. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Auknir fjármunir til loftslagsmála, náttúruverndar og hringrásarhagkerfisins

  Framlög til umhverfismála hækka um rúman einn milljarð króna milli áranna 2019 og 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Er þá ekki meðtalin hækkun vegna launa- og verðlagsbóta sem nema t...


 • 09. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Endurheimt landgæða einn stærsti þátturinn í baráttunni við loftslagsvána - Viljayfirlýsing undirrituð

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Inger Andersen, framkvæmdastjóri Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) undirrituðu í gær viljayfirlýsingu Íslands og UNEP um samst...


 • 09. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru 2019

  Dómnefnd hefur tilnefnt fjóra til Fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða á Degi íslenskrar náttúru, 16. september. Tilnefnd til verðlaunanna eru í stafrófsröð: Bára Hul...


 • 09. september 2019 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sjö verkefni tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Ljótt grænmeti frá Danmörku, endurunnar færeyskar prjónapeysur, finnskt umhverfismerki fyrir orkuiðnað, verslun á Álandseyjum með endurunnar vörur, grænlenskt samfélagsmiðlaverkefni til höfuðs plastno...


 • 04. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aðildarríkjaþing Samnings SÞ um varnir gegn eyðimerkurmyndun hafið í Nýju Delí

  Aðildarríkjaþing Samnings Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurmyndun (UNCCD) var sett í Nýju-Delí á mánudag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra sækir ráðherrahluta þin...


 • 01. september 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Segull 67 brugghús hlýtur Bláskelina, viðurkenningu fyrir plastlausa lausn

  Brugghúsið Segull 67 hlaut í dag Bláskelina, nýja viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn. Umhverfisráðherra veitti viðurkenninguna um leið og hann sett...


 • 30. ágúst 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá föstudögum til þriðjudaga í hverri viku. Veiðibann er m...


 • 29. ágúst 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Heimild til flutnings gæludýra í almenningsvögnum í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um hollustuhætti. Fyrirhugaðar breytingar kveða á um að heilbrigðisnefnd geti heimilað að gæludýr séu leyfð í alm...


 • 26. ágúst 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skipun nýrra stjórna fyrir ÍSOR og Úrvinnslusjóð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað stjórnir Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR) og Úrvinnslusjóðs, en skipunartími þeirra beggja er til fjögurra ára. Formaður stjórnar ÍSOR er Þórdís Ingadóttir, ...


 • 23. ágúst 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óheimilt að afhenda burðarpoka án endurgjalds frá 1. september

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á því að 1. september næstkomandi verður óheimilt að afhenda burðarpoka á sölustöðum án endurgjalds. Gildir þetta um allar tegundir burðarpoka, óháð því ...


 • 18. ágúst 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forsætisráðherra segir róttækra aðgerða þörf til að bregðast við hamfarahlýnun

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í athöfn í dag sem fram fór við Ok í tilefni þess að komið var fyrir minnisvarða um jökulinn sem var en er nú horfinn. Katrín hélt ræðu við rætur fjalls...


 • 10. ágúst 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vatnasvið Jökulsár á Fjöllum fyrsta svæðið sem friðlýst er gegn orkuvinnslu

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyr...


 • 08. ágúst 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Barátta gegn landeyðingu mikilvæg gegn loftslagsvánni

  Ný skýrsla Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) segir að brýnt sé að stöðva eyðingu skóga og jarðvegs til að sporna við losun gróðurhúsalofttegunda og efla viðnám vistker...


 • 18. júlí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað. Á svæðinu er afar fjölbre...


 • 18. júlí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingu Goðafoss í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Þingeyjarsveit. Goðafoss er í Skjálfandafljóti í Bárðarda...


 • 11. júlí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...


 • 10. júlí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Breytingin varðar reglur um atvinnutengda starfsemi innan þjóðgarðsins. Haustið 2016 tók...


 • 08. júlí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Framkvæmdasýsla ríkisins í aukið samstarf

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins (FSR) undirrituðu sl. föstudag yfirlýsingu um aukið samstarf milli ráðuneytisins...


 • 05. júlí 2019 Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá UNESCO

  Vatnajökulsþjóðgarður er kominn á heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi heimsminjanefndar UNESCO í Bakú í Aserbaídsjan í dag á grundv...


 • 02. júlí 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðamiklar aðgerðir til að auka kolefnisbindingu og efla lífríki hér á landi

  Umfang landgræðslu og skógræktar tvöfaldað, endurheimt votlendis aukin til muna. Fjölbreytt verkefni um allt land í samvinnu ríkis við bændur, félagasamtök og fleiri. Áhersla á vernd lífr...


 • 02. júlí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Eydís Líndal Finnbogadóttir skipuð í embætti forstjóra Landmælinga Íslands

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Eydísi Líndal Finnbogadóttur í embætti forstjóra Landmælinga Íslands til næstu fimm ára. Eydís hefur starfað hjá Landmælingum Íslands frá árinu 1999, síðast...


 • 29. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vatnajökulsþjóðgarður stækkaður, Herðubreið og Herðubreiðarlindir hluti af þjóðgarðinum

  Vatnajökulsþjóðgarður hefur verið stækkaður og svæðið sem tilheyrt hefur Herðubreiðarfriðlandi frá 1974 er nú hluti af þjóðgarðinum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirr...


 • 26. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Alþingi samþykkir fjögur lagafrumvörp frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

  Alþingi samþykkti á nýloknu þingi, fjögur lagafrumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra sem lög. Breytingarnar fela m.a. í sér að stjórn loftslagsmála er styrkt hér á landi, stutt við innleiðingu á Mini...


 • 21. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingu Dranga í Árneshreppi á Ströndum í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni og landslagsverndarsvæði. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Dra...


 • 21. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingar í Garðabæ í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða í Garðabæ. Annars vegar er um að ræða áform um friðlýsingu Búrfells, Búrfellsgjár og Selgjár sem kynnt eru í samstarfi við Garðabæ og la...


 • 20. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Sameinuðu þjóðirnar birta landsrýniskýrslu Íslands um heimsmarkmiðin

  Sameinuðu þjóðirnar hafa birt á vef sínum skýrslu íslenskra stjórnvalda um innleiðingu heimsmarkmiðanna. Skýrslan er hluti af landsrýni Íslands á stöðu innleiðingar heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um...


 • 18. júní 2019 Forsætisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Viljayfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur um hreinsun og bindingu kolefnis

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðs...


 • 14. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Magnús Guðmundsson skipaður í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað Magnús Guðmundsson í embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs frá 11. júní sl. en hann hefur verið settur framkvæmdastjóri þjóðgarðsins síðasta ár. Ma...


 • 07. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Verkefni um þjóðgarð á miðhálendinu í kynningu: Mörk þjóðgarðs, verndarflokkar ofl.

  Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu óskar eftir umsögnum um drög að skilgreiningu marka þjóðgarðsins, áherslur um skiptingu landsvæða í verndarflokka og umfjöllun um aðkomuleiðir og þjónustumiðs...


 • 07. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breytingar á reglugerðum varðandi baðstaði í náttúrunni í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerðum um baðstaði í náttúrunni og um hollustuhætti á sund- og baðstöðum. Breytingarnar á reglugerð um baðstaði í nát...


 • 04. júní 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Markviss uppbygging innviða vegna orkuskipta í samgöngum

  Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota lan...


 • 31. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra og nemendur gróðursetja tré í tilefni eflingu Yrkjusjóðs

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gróðursetti trjáplöntur í Þorláksskógum á Suðurlandi í dag með hópi grunnskólabarna sem taka þátt í fræðslu- og gróðursetningarverkefni Yrk...


 • 28. maí 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Stofnun samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir

  Samkomulag um samstarfsvettvang stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir var undirritað í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Forsætisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuney...


 • 24. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Notkun svartolíu verði bönnuð innan landhelgi Íslands

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerðarbreytingu sem bannar notkun svartolíu innan íslenskrar landhelgi. Frestur til að skila umsögnum um drögin er til 7. júní n.k...


 • 23. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Bláskelin: Ný viðurkenning fyrir framúrskarandi plastlausa lausn

  Umhverfisstofnun óskar eftir tilnefningum til nýrrar viðurkenningar sem hlotið hefur heitið Bláskelin. Viðurkenningin verður veitt fyrirtæki, stofnun, einstaklingi eða öðrum fyrir framúrskarandi laus...


 • 17. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Suðurlandi

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Eva Björk Harðardóttir, formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, skrifuðu í dag undir samning á Selfossi um greiningu tækifæra og áhr...


 • 17. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Vel sótt ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum

  Bekkurinn var þétt setinn á ráðstefnu Loftslagsráðs í gær um aðlögun að loftslagsbreytingum, en yfirskrift ráðstefnunnar var „Erum við viðbúin?“ Ráðstefnunni var streymt beint og eru erindin nú aðgeng...


 • 15. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Opinn fundur um vinnu nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boða til opins fundar vegna vinnu nefndarinnar. Á fundinum verður sagt frá stöðu vinnunnar og þeim verkefnum ...


 • 14. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hildur Knútsdóttir skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs

  Hildur Knútsdóttir hefur verið skipuð formaður stjórnar loftslagssjóðs. Hildur er rithöfundur, hefur látið baráttuna í loftslagsmálum sig miklu varða og er yfirlýstur aðgerðasinni í loftslagsmálum. R...


 • 10. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfisstofnun skilar skýrslu um áætlaðan samdrátt í losun

  Umhverfisstofnun hefur skilað skýrslu til Evrópusambandsins með spá fyrir losun gróðurhúsalofttegunda fyrir Ísland til 2035. Spáin byggir m.a. á orku- og eldsneytisspá og á upplýsingum sem stofnunin h...


 • 07. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Erum við viðbúin? - Ráðstefna Loftslagsráðs um aðlögun að loftslagsbreytingum

  Loftslagsráð boðar til ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum á Grand Hóteli, fimmtudaginn 16. maí 2019 kl. 9:30 – 12:00. Markmið ráðstefnunnar er að kalla fram viðbrögð við fyrirsjáanle...


 • 07. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Alþingi samþykkir lög sem banna plastburðarpoka

  Alþingi samþykkti í gær breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. kveða á um að óheimilt verði að afhenda plastburðarpoka í verslunum frá og með 1. janúar 2021. Óheimilt verður að...


 • 03. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný heildarlög um skóga og skógrækt samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti í gær ný lög um skóga og skógrækt. Þetta er fyrsta heildarendurskoðun eldri laga sem eru frá árinu 1955. Verulegar breytingar hafa orðið á löggjöf og alþjóðasamningum á sviði ...


 • 03. maí 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Akurey í Kollafirði friðlýst

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði sem friðland. Verndargildi eyjunnar er ekki síst fólgið í mikilvægi hennar sem sjófugl...


 • 30. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðurkenningar veittar fyrir umhverfismál

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Krónunni í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi starf að umhverfismálum á...


 • 29. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Er einnota óþarfi? – Átak Umhverfisstofnunar komið í loftið

  Umhverfisstofnun setti nýlega af stað átak til að vekja athygli á mikilvægi þess að draga úr notkun á einnota plasti. Með átakinu eru landsmenn hvattir til að taka höndum saman um að hætta notkun á ei...


 • 16. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi

  Undirbúningur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er í fullum gangi og tillögur að helstu áherslum í stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins hafa nú verið settar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þær e...


 • 16. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Rannsókn og vöktun hafin á minkum

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Róbert A. Stefánsson, forstöðumaður Náttúrustofu Vesturlands, hafa skrifað undir samning um rannsóknir og vöktun Náttúrustofu Vesturland...


 • 15. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Landsskýrsla um losun gróðurhúsalofttegunda til 2017 komin út

  Umhverfisstofnun hefur skilað skýrslu (National Inventory Report) um losun gróðurhúsalofttegunda til Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) þar sem er að finna upplýsingar um losun gróðurhúsalo...


 • 11. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Framkvæmdir við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi hafnar

  Fyrsti áfangi framkvæmda við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi er hafinn en byggingin mun hýsa sýningar, skrifstofur og aðra aðstöðu Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- o...


 • 10. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þörf á metnaðarfullum markmiðum fyrir náttúruna

  Á fundi sínum í Reykjavík í dag ræddu norrænu umhverfisráðherrarnir mikilvægi þess að sett verði metnaðarfull markmið í baráttunni gegn hnignun náttúrunnar í gegnum samning Sameinuðu þjóðanna um líffr...


 • 10. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Norðurlöndin knýja á um alþjóðlegan plastsamning

  Umhverfisráðherrar Norðurlandanna kalla í sameiginlegri yfirlýsingu eftir nýjum alþjóðlegum samningi til að draga úr og fyrirbyggja losun plasts og örplasts í hafið. Yfirlýsingin var samþykkt á fundi ...


 • 09. apríl 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn

  Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Dregið verður úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð þeg...


 • 04. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Greining tækifæra og ávinnings af friðlýsingu svæða á Austurlandi

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Einar Már Sigurðarson, formaður sambands sveitarfélaga á Austurlandi, skrifuðu í dag undir samning á Egilsstöðum um greiningu tækifæra o...


 • 01. apríl 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um loftslagsmál

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um loftslagsmál. Markmiðið er að styrkja umgjörð og stjórnsýslu loftslagsmála hér...


 • 29. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2020-2024: Loftslagsmál, náttúruvernd og hringrásarhagkerfi í forgrunni

  Ráðgert er að verja rúmum átta milljörðum króna sérstaklega til loftslagsmála á árunum 2020-2024 samkvæmt fjármálaáætlun. Áætlað er að verja sömu upphæð, rúmum átta milljörðum króna til verkefna tengd...


 • 27. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og...


 • 26. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ríkisstjórnin samþykkir að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu

  Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum síðastliðinn föstudag að Ísland fullgildi Landslagssamning Evrópu. Samningnum er ætlað að stuðla að verndun, stýringu og skipulagi landslags ásamt því að koma á f...


 • 19. mars 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn UNESCO kynntar í ríkisstjórn

  Málefnaáherslur framboðs Íslands til setu í framkvæmdastjórn Mennta-, vísinda- og menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) voru kynntar á ríkisstjórnarfundi í morgun. Starfsemi og áherslusvi...


 • 18. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

  Kvískerjasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2019. Horft verður sérstaklega til umsókna sem tengjast störfum og áhugasviði Kvískerjasystkina. Umsóknum skal fylgja: Greinargóð lýs...


 • 15. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ályktað um lausnir við áskorunum í umhverfismálum, sjálfbæra neyslu og plast í hafi á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna

  Umhverfisráðherrar heimsins ályktuðu m.a. um sjálfbæra neyslu og framleiðslu, úrgangsstjórnun og sjálfbæra nýtingu lands á Umhverfisþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Einnig voru fjölmargar ályktanir um...


 • 14. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  „Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ – ráðherra ávarpaði Umhverfisþing SÞ

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess s...


 • 11. mars 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna sett í dag

  Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna hófst í Naíróbí í Kenía í dag. Á þinginu eru rædd ýmis brýn úrlausnarefni sem fyrir liggja í umhverfismálum á heimsvísu og í þetta sinn verða sjálfbær neysla og framle...


 • 28. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Endurskoðun á ákvæðum um almannarétt í náttúruverndarlögum í samráð

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að breytingu á lögum um náttúruvernd. Breytingin varðar m.a. ákvæði um almannarétt auk þess sem gerðar eru breytingar á ákvæðum er varða...


 • 26. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Endurnýjun samstarfssamnings um Landgræðsluskóga

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skógræktarfélag Íslands, Landgræðslan og Skógræktin hafa endurnýjað samning um rekstur og framkvæmd Landgræðsluskóga til næstu fimm ára. Landgræðsluskógar hafa verið...


 • 22. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tillögum að handhöfum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

  Norðurlandaráð auglýsir eftir tillögum að handhöfum náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019. Þema Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs á þessu ári eru verkefni sem stuðla að sjálfbærri neysl...


 • 21. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins 2018

  Úthlutunarnefnd á vegum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnanir, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er þess verðugt að hljóta Kuðunginn fyr...


 • 21. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið

  Grænfánaskólar eflast og aukin áhersla lögð á fræðslu um loftslagsbreytingar

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hafa undirritað þriggja ára...


 • 20. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Drangar er yfir 100 ferkílóm...


 • 14. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hreindýrakvóti ársins 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið hreindýrakvóta fyrir 2019 að fengnum tillögum frá Umhverfisstofnun. Heimilt verður að veiða allt að 1451 dýr á árinu, 1043 kú og 408 tarfa. Um er að ræða s...


 • 11. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breytingar á efnalögum í samráðsferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum við drög að breytingu á efnalögum. Breytingarnar eru m.a. til komnar vegna innleiðingar EES-löggjafar sem tengist fullgildingu Minamata-samningsin...


 • 07. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breytingar á lögum um loftslagsmál í samráðsferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um loftslagsmál. Frumvarpið felur m.a. í sér breytingar á ákvæðum er varða aðgerðaáætlun í loftslagsmá...


 • 07. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna og rekstrar 2019

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Þá hefur ráðuneytið úthlutað rekstrarstyrkjum til frjálsra félagasamtaka. Umhverfis- og auðlindaráðu...


 • 05. febrúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aukið við stefnu Íslands um úrgangsforvarnir, Saman gegn sóun

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út viðauka við stefnuna „Saman gegn sóun“, sem er stefna Íslands um úrgangsforvarnir 2016-2027. Í stefnunni er megináhersla lögð á níu flokka; matvæli, plas...


 • 30. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra mælir fyrir frumvarpi um bann við burðarplastpokum

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, mælti í dag fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem varðar notkun burðarpoka. Lagt er til í f...


 • 29. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjögurra ára aðgerðaáætlun um Árósasamninginn kynnt í ríkisstjórn

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, kynnti í morgun í ríkisstjórn, aðgerðáætlun til fjögurra ára vegna Árósasamningsins. Aðgerðaáætlunin er sett fram til að fylgja eftir lands...


 • 29. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfshópur skipaður vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum

  Starfshópur skipaður vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp með það hlutverk að endurskoða í heild sinni lög um mat á umhverfisáhrifum...


 • 28. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Loftslagsvænni landbúnaður ræddur í ríkisstjórn

  Umhverfis- og auðlindaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafa kynnt í ríkisstjórn ramma um samstarfsverkefni við sauðfjárbændur um loftslagsvænni landbúnað en í stjórnarsáttmála er kveði...


 • 25. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sameiginleg yfirlýsing Norðurlandanna um kolefnishlutleysi

  Sameiginleg yfirlýsing Norðurlandanna um loftslagsmál var undirrituð á fundi norrænu forsætis- og umhverfisráðherranna um loftslagsmál í Helsinki í dag. Þar er lögð áhersla á að Norðurlöndin vilji ver...


 • 25. janúar 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forsætisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra funduðu um loftslagsmál í Helsinki

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisáðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sóttu fund norrænna forsætisráðherra (N5) og norrænna umhverfisráðherra um loftslagsmál í Helsinki...


 • 24. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur gefið út breytingu á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir, sem m.a. varðar loftslagsmál. Í reglugerðinni er m.a. kveðið á um leyfisveitingakerfi vegna in...


 • 24. janúar 2019 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forsætisráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra funda um loftslagsmál í Helsinki

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisáðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra halda af stað til Helsinki í Finnlandi í dag á fund norrænna forsætisráðherra (N5) og norrænna umhv...


 • 18. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Aukið vægi umhverfismála í huga almennings

  Um 83% landsmanna hafa áhyggjur af hlýnun jarðar og um 60% hugsa mikið um hvað þau geta gert til að draga úr áhrifum sínum á loftslagið, samkvæmt nýrri könnun Gallup. Á tólf mánuðum hefur orðið verule...


 • 14. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu Íslands og skráningu jarðminja

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa gert samning um átaksverkefni í jarðfræðikortlagningu Íslands og skráningu jarðminja. Samræmd jar...


 • 10. janúar 2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Mikill áhugi á vindorku – húsfyllir á málþingi

  Fullt var út úr dyrum á málþingi um vindorku sem verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar stóð fyrir í samvinnu við umhverfis- og auðlindaráðuneytið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins gær. Á málþingin...


 • 28. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á byggingarreglugerð vegna orkuskipta og lagabreytinga

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur samþykkt breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012, sem m.a. varðar orkuskipti í samgöngum. Með breytingunni er lögð sú skylda á mannvirkjahönnuði að gera ráð ...


 • 21. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingar svæðis í Þjórsárdal og Reykjatorfunnar í Ölfusi

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu tveggja svæða. Annað er í Þjórsárdal og hitt er Reykjatorfan í Ölfusi. Áformin eru annars vegar kynnt í samstarfi við Skeiða- og Gnúpverjahrepp og for...


 • 19. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skýrsla um efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða afhent ráðherra

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fékk í dag afhenta skýrslu með niðurstöðum rannsóknar á áhrifum friðlýstra svæða á framleiðslu og atvinnu í næsta umhverfi. Rannsóknin, sem...


 • 19. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Efnainnihald svifryks mælt, aðvaranir til almennings og starfshópur skipaður vegna flugeldamengunar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Umhverfisstofnun hafa gert með sér samning um mælingar á efnasamsetningu svifryks nú um áramótin. Um sérstakt átaksverkefni er að ræða til að bregðast við mengun ve...


 • 18. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný heildarlög um landgræðslu samþykkt á Alþingi

  Alþingi samþykkti á síðasta starfsdegi fyrir jólafrí ný lög um landgræðslu. Um heildarendurskoðun er að ræða á eldri lögum frá 1965.  Verulegar breytingar hafa orðið á löggjöf og alþjóðasamningum...


 • 13. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Ísland, Noregur og ESB samstíga um markmið í loftslagsmálum

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í dag með Miguel Arias Cañete, framkvæmdastjóra loftslagsmála hjá ESB og Ola Elvestuen, umhverfisráðherra Noregs, á Loftslagsráðste...


 • 12. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  „Verðum að fylgja leiðsögn vísindanna“ – umhverfis- og auðlindaráðherra ávarpaði Loftslagsráðstefnu Sþ

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Hann þakkaði IPCC fyrir skýrslu sína um loftslagsmál og lagði áher...


 • 10. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir um plast og orku á Loftslagsráðstefnu SÞ

  Ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna stendur sem hæst í Katowice í Póllandi og fundir ráðherra hófust í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sækir r...


 • 06. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samstarfsyfirlýsing um landbúnað og náttúruvernd undirrituð

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, undirrituðu á Hvanneyri í dag yfirlýsingu um að vinna saman að málefnum landbúnaðar...


 • 03. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hafin

  Íslensk sendinefnd er nú komin til Katowice í Póllandi þar sem 24. ráðstefna aðildarríkja Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (Cop24) var sett í gær. Meginverkefni fundarins er að ganga frá samkomula...


 • 03. desember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á byggingarreglugerð vegna orkuskipta í samráðsferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð. Megintilefnið eru orkuskipti í samgöngum og þær breytingar sem samþykktar voru síðastliðið vor á lögum ...


 • 30. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið

  Stefnt að sameiginlegri framkvæmd á Parísarmarkmiðum

  Drög að samkomulagi liggja fyrir milli Íslands og Noregs annars vegar og Evrópusambandsins hins vegar um sameiginlega framkvæmd á markmiðum Parísarsamningsins í loftslagsmálum til 2030. Vonast er til ...


 • 28. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Mikill munur á losun frá býlum í íslenskum landbúnaði

  Talsverður breytileiki er milli búa í losun gróðurhúsalofttegunda og möguleikar til bindingar kolefnis eru einnig misjafnir. Þetta eru niðurstöður Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins eftir úttekt þeirr...


 • 27. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Boðað til kynningarfundar vegna fyrstu verkefna nefndar um miðhálendisþjóðgarð

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og þverpólitísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu boða til opins fundar vegna vinnu nefndarinnar. Á fundinum verða kynnt fyrstu tvö verkefni nefndarinnar sem n...


 • 21. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu í kynningu

  Nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu hefur sett drög að fyrstu tveimur verkefnum sínum í almenna kynningu í Samráðsgátt Stjórnarráðsins. Um er að ræða annars vegar greiningu nefndarinnar á tækifæ...


 • 20. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Undanþágur frá starfsleyfi fyrir starfsemi Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalax hf. veittar með skilyrðum

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur veitt fyrirtækjunum Arctic Sea Farm hf. og Fjarðalaxi hf. tímabundna undanþágu með skilyrðum, frá kröfu um starfsleyfi. Arctic Sea Farm hf. er þar með veitt heimil...


 • 20. nóvember 2018 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Ísland til sérstakrar umfjöllunar á Global Positive Forum í París

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sóttu ráðstefnuna Global Positive Forum í Parí...


 • 16. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ráðherra fylgir forseta Íslands til Lettlands

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fylgir forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, í opinberri heimsókn til Lettlands sem hófst í dag. Heimsóknin stendur til 18. nóvember næs...


 • 14. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Frumvarp um takmörkun á notkun burðarpoka úr plasti í samráðsferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytinga á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er innleidd Evróputilskipun er lýtur að því að draga úr n...


 • 13. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna og rekstrar lausir til umsóknar

  Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til verkefna á sviði umhverfis- og auðlindamála og rekstrarstyrkja til félagasamtaka sem starfa á sviði umhverfismála. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 13. d...


 • 13. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Breyting á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir í samráðsferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp vegna breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með breytingunni fá stjórnvöld heimild til að leggja á stjórnvaldssektir v...


 • 09. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Unnið að stofnun miðhálendisþjóðgarðs

  63% almennings á Íslandi er fylgjandi stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands, ferðamenn nefna sem aðdráttarafl hálendisins að þar sé einstök náttúra og þverpólitísk nefnd vinnur nú að því að undirbúa...


 • 09. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Mikill efnahagslegur ávinningur af friðlýstum svæðum

  Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða á Íslandi eru ótvírætt jákvæð. Á árinu 2017 var beinn efnahagslegur ávinningur 12 svæða og nærsamfélaga þeirra um 10 milljarðar króna. Ávinningurinn fyrir þjóðarbúið...


 • 09. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  XI. Umhverfisþing hafið - bein útsending

  Þétt er setið á XI. Umhverfisþingi sem hófst á Grand Hóteli kl. 13 í dag en metaðsókn er að þinginu. Að þessu sinni fjallar Umhverfisþing um nýja nálgun í náttúruvernd og stofnun þjóðgarðs á miðhálend...


 • 08. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Metaðsókn á XI. Umhverfisþing sem fer fram á morgun

  Um 400 manns eru skráðir á Umhverfisþing sem haldið er á morgun á Grand Hóteli og hafa aldrei jafn margir skráð sig á þingið. Þetta er í XI. sinn sem umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til Umhverfis...


 • 07. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Framlengdur frestur til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja frest til að skila inn umsögnum um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum 2018 – 2030 til 15. nóvember næstkomandi. Upphaflegur frestur til að sen...


 • 06. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áform um friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði í kynningu

  Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Akureyjar í Kollafirði sem friðland. Áformin eru kynnt í samstarfi við Reykjavíkurborg. Akurey er lág og vel gróin eyja í Kollafirði, um 6,6 hektarar ...


 • 01. nóvember 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tillögur í plastmálum afhentar ráðherra

  Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðherra tillögu að aðgerðaáætlun um hvernig draga má úr notkun plasts, bæta endurvinnslu þess og takast á við pla...


 • 31. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðherra á norrænum fundum í Osló: Loftslagsmál í brennidepli

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sat í dag fund norrænna umhverfis- og loftslagsráðherra í Osló. Meðal annars var rætt um loftslagsmál, sjálfbærar borgir og norrænt samstar...


 • 31. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðherra sótti fund evrópskra ráðherra um sjálfbærar samgöngur

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, sótti óformlegan fund umhverfis- og samgönguráðherra Evrópuríkja í Graz í Austurríki, 29.-30. október. Á sameiginlegum fundi sínum samþykk...


 • 25. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fyrirkomulag rjúpnaveiða 2018

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðidagar rjúpu verði fimmtán talsins í ár 2018, sem skiptast á fimm helgar frá 26. október. Með þessu er ráðherra að fjölga veiðidögum frá í fyrra. R...


 • 24. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skýrsla um regluverk vegna vindorkuvera afhent ráðherra

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur móttekið skýrslu starfshóps um regluverk vegna vindorkuvera. Skýrslan felur í sér greiningu á því hvort í lögum og reglugerðum á sviði umhverfis- og auðlindaráðune...


 • 23. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tillögur að friðlýsingum vatnasviða Jökulsár á Fjöllum og Markarfljóts

  Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu tveggja svæða á grundvelli flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Friðlýsingin tekur til verndar gegn orkunýtingu. Um er ...


 • 19. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðherra ræðir loftslagsbreytingar við Sir David King á Hringborði norðurslóða

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ræðir loftslagsbreytingar við Sir David King í málstofu á Hringborði norðurslóða á laugardag. Hringborð norðurslóða, Arctic Circle, hófst ...


 • 15. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Unnið að samantekt um örplast fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur beðið sjávarlíftæknisetrið BioPol á Skagaströnd að taka saman upplýsingar um losun örplasts hér á landi og leiðir þess til sjávar. Markmiðið með samantektinni er...


 • 12. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfisráðherrar ræddu plastmengun, loftslagsbreytingar og líffræðilegan fjölbreytileika á Norðurslóðum

  Fundi umhverfisráðherra Norðurskautsríkjanna lauk í dag með umræðum um samvinnu ríkjanna í baráttunni gegn loftslagsbreytingum, vörnum gegn mengun og vernd líffræðilegs fjölbreytileika. Fundurinn fór ...


 • 11. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðherra fundaði með umhverfisráðherra Finnlands

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, fundaði í gær með umhverfisráðherra Finnlands, Kimmo Tiilikainen, í Rovaniemi, höfuðstað Lapplands í Finnlandi. Fundarefnið var formennsk...


 • 09. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skráning hafin á Umhverfisþing

  Skráning er hafin á XI. Umhverfisþing sem haldið verður föstudaginn 9. nóvember 2018 á Grand Hóteli í Reykjavík. Að þessu sinni verður grunnstef þingsins ný hugsun í náttúruvernd og þau tækifæri sem g...


 • 05. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um sérstakan úrgang frá heilbrigðisþjónustu í umsagnarferli

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um meðhöndlun úrgangs og viðauka hennar um sérstakan úrgang frá heilbrigðisþjónustu. Reglugerðin á einnig við um ...


 • 04. október 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerðum á sviði úrgangsmála í samráðsferli

  Í samráðsgátt Stjórnarráðsins eru nú til umsagnar drög að þremur reglugerðum á sviði úrgangsmála. Í fyrsta lagi er um að ræða drög að nýrri reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang. Markmið hennar er...


 • 26. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um landverði til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að nýrri reglugerð um landverði. Landverðir starfa á náttúruverndarsvæðum, annast daglegan rekstur og umsjón þeirra, sinna fræðslu og far...


 • 21. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Verkefni með Umhverfisstofnun til að draga úr plastnotkun

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Umhverfisstofnun gerðu nýlega með sér samning um verkefni sem ætlað er að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum plastnotkunar. Annars vegar er um að ræða verkefnið „H...


 • 19. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um raforkuvirki til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um raforkuvirki. Meginbreytingin varðar ákvæði um starfsleyfi til bráðabirgða sem falla brott til samræmis við gi...


 • 19. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný reglugerð um starfsemi slökkviliða

  Nýverið tók gildi reglugerð um starfsemi slökkviliða sem hefur það að meginmarkmiði að tryggja að sveitarfélög landsins hafi slökkvilið sem eru fær um að bregðast við þeim hættum sem til staðar eru í ...


 • 17. september 2018 Forsætisráðuneytið, Félagsmálaráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Heilbrigðisráðuneytið

  Breytingar á Stjórnarráði Íslands

  Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti, jafnréttismál færast á ábyrgð forsætisráðuneytis og málefni mannvirkja færast úr umhverfisráðuneyti í félagsmálaráð...


 • 17. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðurkenningar veittar í tengslum við Dag íslenskrar náttúru

  Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson hlutu í dag fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Sveinn Runólfsson fékk Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Verðlaunin vor...


 • 16. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Dagur íslenskrar náttúru er í dag

  Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert enda hefur fátt mótað íslenska þjóð eins og náttúran. Ríkisstjórn Íslands ákvað árið 2010 að tileinka íslenskri náttúru sérstakan...


 • 15. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Evrópsk samgönguvika hefst á morgun

  „Veljum fjölbreytta ferðamáta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún verður sett á morgun 16. september, á Degi íslenskrar náttúru. Um er að ræða samevrópska viku sem árlega stendur yfir dagana 16. ...


 • 14. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fyrstu friðlýsingar rammaáætlunar

  Umhverfisstofnun hefur lagt fram til kynningar tillögur að friðlýsingu þriggja svæða á hálendinu á grunni flokkunar þeirra í verndarflokk rammaáætlunar. Þau taka til Hólmsár, Tungnaár, Jökulfalls og H...


 • 12. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ársskýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra

  Ársskýrslur ráðherra eru nú birtar í fyrsta skipti í samræmi við lög um opinber fjármál. Í lögunum er kveðið á um að hver ráðherra skuli birta slíka skýrslu þar sem gera skal grein fyrir útgjöldum mál...


 • 12. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Tilnefningar til Fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru

  Dómnefnd hefur tilnefnt þrjá til fjölmiðlaverðlauna umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem veitt verða mánudaginn 17. september í tilefni af Degi íslenskrar náttúru. Tilnefnd til verðlaunanna eru í s...


 • 11. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Hækkun á framlögum til umhverfismála um 1,5 milljarð frá fyrra ári

  Framlög til umhverfismála hækka á næsta ári um 1,5 milljarða króna fyrir utan launa- og verðlagsbætur samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag. Í frumvarpinu er gert ráð fyri...


 • 10. september 2018 Forsætisráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Blásið til sóknar í loftslagsmálum

  • Aðgerðaáætlun í loftslagsmálum kynnt af sjö ráðherrum • 34 aðgerðir • Megináhersla á orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu • 6,8 milljarðar í verkefni í loftslagsmálum á 5 árum Sjö ráð...


 • 07. september 2018 Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forsætisráðherra tilkynnir tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018

  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2018 á Lýsu, rokkhátíð samtalsins á Akureyri í dag, föstudaginn 7. september 2018. Tilnefninga...


 • 06. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir ábendingum vegna heildarendurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja heildarendurskoðun á lögum um mat á umhverfisáhrifum. Þann 14. ágúst sl. var haldinn upphafsfundur vegna endurskoðunar laganna en til hans var bo...


 • 05. september 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Stjórnarráðið innleiðir Græn skref í ríkisrekstri

  Öll ráðuneyti og Rekstrarfélag Stjórnarráðsins hafa nú hafist handa við innleiðingu grænna skrefa í ríkisrekstri. Nokkur ráðuneyti eru þegar komin áleiðis með Grænu skrefin á meðan önnur eru að hefja ...


 • 31. ágúst 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Kynningarfundum nefndar um stofnun miðhálendisþjóðgarðs lokið

  Góð aðsókn var að kynningarfundum nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu þar sem kynnt var starf nefndarinnar framundan. Góðar og líflegar umræður voru um verkefnið en á fundunum gafst gestum tæk...


 • 29. ágúst 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið með vottað umhverfisstjórnunarkerfi

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur lokið fimmta og síðasta skrefi grænna skrefa í ríkisrekstri og hlotið vottun umhverfisstjórnunarkerfis ráðuneytisins samkvæmt ISO-14001 staðli. Ráðuneytið er fyr...


 • 15. ágúst 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum hafin

  Húsfyllir var á upphafsfundi umhverfis- og auðlindaráðherra vegna endurskoðunar laga um mat á umhverfisáhrifum. Fundurinn var haldinn á Grand hóteli í gær með þjóðfundarsniði. Til fundarins var boði...


 • 15. ágúst 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfis- og auðlindaráðherra heldur kynningarfundi um drög að frumvarpi um nýja stofnun fyrir verndarsvæði á Íslandi

  Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til funda með sveitarfélögum, umhverfisverndarsamtökum, ferðamálasamtökum og útivistarsamtökum þar sem kynnt verða drög að frumvarpi um nýja stofnun sem ætlað er a...


 • 27. júlí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að frumvarpi um nýja stofnun verndarsvæða til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um frumvarp um nýja stofnun sem ætlað er að hafa með höndum umsýslu allra þjóðgarða á Íslandi og annarra friðlýstra svæða auk almennrar náttúruver...


 • 18. júlí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Samráðsvettvangur um aðgerðaáætlun í plastmálefnum skipaður

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað samráðsvettvang um aðgerðaáætlun í plastmálefnum. Samráðsvettvangurinn hefur það hlutverk að koma með tillögur um hvernig drag...


 • 13. júlí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjallað verði um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu í Landsskipulagsstefnu

  Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur falið Skipulagsstofnun að hefja vinnu við gerð landsskipulagsstefnu sem feli í sér viðbætur við Landsskipulagsstefnu 2015-2026. Gert er ráð fyrir að Landsskipulags...


 • 09. júlí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að viðauka við „Saman gegn sóun“ til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að viðauka við úrgangsforvarnarstefnuna Saman gegn sóun. Umhverfis- og auðlindaráðherra gaf út stefnu Íslands um úrgangsforvarnir á árinu ...


 • 06. júlí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Ný breyting á byggingarreglugerð hefur tekið gildi

  Reglugerðin felur m.a. í sér breytingu er varðar orkuskipti í samgöngum. Með henni er lögð sú skylda á hönnuði við hönnun mannvirkja þegar um er að ræða íbúðarhúsnæði að gera ráð fyrir tengibúnaði veg...


 • 05. júlí 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Forsætisráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál til umsagnar

  Grænbók um hagskýrslugerð, grunnskrár og upplýsingamál er nú í umsagnarferli í samráðsgáttinni. Hún er liður í samráði um stöðumat, lykilviðfangsefni og áherslur á þessu málefnasviði. Opið er fyrir in...


 • 03. júlí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að aðgerðaáætlun um Árósasamninginn til umsagnar

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaráætlun um Árósasamninginn. Árósasamningurinn var fullgiltur á Íslandi 2011 en samningurinn leggur þær skyldur á aðildarríkin a...


 • 27. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um stjórnvaldssektir vegna brota á efnalögum tekur gildi

  Ný reglugerð um um stjórnvaldssektir fyrir brot á ákvæðum efnalaga, nr. 61/2013, hefur tekið gildi. Reglugerðin nær til eiturefna, tiltekinna varnarefna, ósoneyðandi efna, plöntuverndarvara, sæfivara...


 • 26. júní 2018 Forsætisráðuneytið, Dómsmálaráðuneytið, Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Utanríkisráðuneytið, Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið

  Forgangsmarkmið Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna samþykkt

  Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að forgangsraða 65 af 169 undirmarkmiðum Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna við innleiðingu þeirra á Íslandi. Þá samþykkti ríkisstjórnin einnig að opnuð verði samráðsgát...


 • 21. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Loftslagsráð kemur saman í fyrsta sinn

  Loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær, en því er ætlað að vera stjórnvöldum til aðhalds með markvissri ráðgjöf um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Þar á meðal eru ...


 • 15. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Starfsfólk kolefnisjafnar starfsemi ráðuneytisins með 1.000 birkiplöntum

  Starfsfólk umhverfis- og auðlindaráðuneytisins kolefnisjafnaði í dag starfsemi ráðuneytisins til tveggja ára með því að gróðursetja 1.000 birkiplöntur í landgræðslu- og skógræktarsvæði í nágrenni Þorl...


 • 11. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Magnús Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Vatnajökulsþjóðgarðs

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, hefur sett Magnús Guðmundsson tímabundið sem framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs. Magnús hefur gegnt starfi forstjóra Landmælinga Íslands...


 • 09. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um sæstrengi og neðansjávarleiðslur tekur gildi

  Ný reglugerð um heimild til lagningar sæstrengja og neðansjávarleiðslna hefur tekið gildi. Með útgáfu reglugerðarinnar er nú á einum stað yfirlit yfir þau leyfi og samþykki sem þarf að afla áður en h...


 • 08. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Stjórnarráðið

  Átak um friðlýsingar kynnt í ríkisstjórn

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnti í ríkisstjórn í dag áform um átak í friðlýsingum. Í stjórnarsáttmálanum er kveðið á um slíkt átak, þar með talið að friðlýsa svæði í...


 • 07. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til tvennra verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðune...


 • 05. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sjálfbær ferðamennska í brennidepli

  Sjálfbærni í ferðaþjónustu á Norðurlöndunum er umfjöllunarefni nýrrar skýrslu sem komin er út á vegum norrænu ráðherranefndarinnar. Fjölgun ferðamanna hefur verið mikil á Norðurlöndum undanfarin ár. ...


 • 04. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Sigríður Víðis Jónsdóttir aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra

  Sigríður Víðis Jónsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Sigríður er fædd og uppalin á Akranesi. Hún er með BA-próf í heimspeki frá Hás...


 • 01. júní 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit tekur gildi

  Ný reglugerð um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit hefur tekið gildi. Með reglugerðinni er lokið innleiðingu Evróputilskipunar um losun frá iðnaði. Markmið reglugerðarinnar er að koma ...


 • 30. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Nokkrar leiðir færar til að draga úr mengun af völdum svartolíu

  Umhverfisstofnun hefur skilað greinargerð sem gerð var að beiðni umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um leiðir til að draga úr og hætta notkun svartolíu við Íslandsstrendur. Í greinargerðinni er m.a. ...


 • 25. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Forstöðumenn undirrita yfirlýsingu um loftslagsmarkmið stofnana

  Forstöðumenn stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins undirrituðu í dag yfirlýsingu um að setja loftslagsmarkmið fyrir stofnanirnar. Munu markmiðin miða að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda ...


 • 24. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Kynningarfundur vegna vinnu nefndar um miðhálendisþjóðgarð

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið boðar til opins fundar vegna vinnu þverpólitískrar nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Á fundinum verða verkefni og verklag nefndarinnar kynnt. Nefndina eru...


 • 22. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingu á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á reglugerð um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir. Breytingin varðar vottun starfsmanna og fyrirtækja sem starfa samkvæmt reg...


 • 11. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingu á byggingarreglugerð í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingu á byggingarreglugerð nr. 112/2012. Breytingin á reglugerðinni varðar aðallega orkuskipti í samgöngum. Hún felur það í sér a...


 • 07. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Umhverfisþing haldið 9. nóvember

  Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XI. Umhverfisþings föstudaginn 9. nóvember 2018. Þingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu verður fjallað um hugmyndir um þjóðgarð á hálendi Íslands...


 • 03. maí 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Miklar veðurfarsbreytingar og ör súrnun sjávar

  Ný skýrsla um afleiðingar loftslagsbreytinga á náttúru og samfélag á Íslandi var kynnt í Veðurstofu Íslands í dag. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tók á móti fyrsta eintak...


 • 30. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Stuðningur við Votlendissjóð

  Umhverfis- og auðlindaráðherra og landgræðslustjóri skrifuðu í dag undir samning um verkefni á sviði loftslagsmála. Markmiðið er að efla starf varðandi loftslagsbókhald og rannsóknir sem tengjast land...


 • 27. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Efnahagsleg áhrif friðlýstra svæða greind

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, tilkynnti í dag um samstarfsverkefni milli ráðuneytisins og Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um skipulagt mat á efnahagslegum áhrifum frið...


 • 26. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að reglugerð um mengaðan jarðveg í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að reglugerð um mengaðan jarðveg. Megintilgangur reglugerðarinnar er að stuðla að því að gæðum jarðvegs verði viðhaldið með því að setja ...


 • 25. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viðurkenningar á Degi umhverfisins

  Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, veitti Eldingu Hvalaskoðun Reykjavík í dag Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins, fyrir framúrskarandi star...


 • 25. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Dagur umhverfisins haldinn hátíðlegur í 20. sinn

  Dagur umhverfisins er í dag, 25. apríl. Þetta er í 20. sinn sem dagurinn er haldinn hátíðlegur en hann er tileinkaður Sveini Pálssyni, fyrsta íslenska náttúrufræðingnum, sem fæddist þennan dag árið 17...


 • 23. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur ákveðið að skipa Halldór Þorgeirsson formann Loftslagsráðs. Gert er ráð fyrir að Loftslagsráð hefji störf í júní. Halldór Þorgeirsso...


 • 20. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu skipuð

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur skipað þverpólítíska nefnd um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar allra þingflokka á Alþingi auk tveggj...


 • 16. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Áfram áskoranir í loftslagsmálum

  Losun gróðurhúsalofttegunda dróst saman um 2% frá 2015 til 2016. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsalofttegunda (National Inventory Report) til Loftslagssamnings S...


 • 12. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra til Alþingis um málefni Sameinaðs sílikons í Helguvík

  Málefni Sameinaðs sílikons hf. eiga sér engin fordæmi hérlendis og mikilvægt er að læra af þeirri reynslu sem málið hefur skapað. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu umhverfis- og auðlindaráð...


 • 10. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Húsfyllir á málþingi um Árósasamninginn

  Árósasamninginn og reynslan af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi var til umræðu á málþingi sem umhverfis- og auðlindaráðuneytið stóð fyrir á dögunum. Húsfyllir var á má...


 • 07. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn

  Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, rituðu í dag ásamt fulltrúum Skútustaðahrepps og fulltrúa Landgræðslu ríkisins, undir...


 • 06. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Fjármálaáætlun 2019-2023: Blásið til sóknar í umhverfismálum

  Samkvæmt tillögu að fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir að aukning heildarframlaga til umhverfismála yfir tímabilið 2019 til 2023 nemi 35% raunvexti frá árinu 2017. Uppsafnað aukið útgjaldasvig...


 • 04. apríl 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp í umsögn

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að breytingum á reglugerð um fráveitur og skólp. Markmið með endurskoðun reglugerðarinnar eru að einfalda ákvæði hennar og gera hana ský...


 • 27. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Styrkir til verkefna 2018

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til verkefna á málefnasviði ráðuneytisins. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið veitir árlega styrki til verkefna á vegum félaga, samtaka og einst...


 • 27. mars 2018 Umhverfis- og auðlindaráðuneytið

  Málþing um Árósasamninginn – hver er reynslan?

  Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur fyrir málþingi í næstu viku um Árósasamninginn og reynsluna af honum þau sjö ár sem samningurinn hefur verið í gildi hér á landi. Árósasamningurinn var fullgi...


Sjá leiðbeiningar um leitina. Leitin nýtir sér opin gögn frá BÍN

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira