4. maí 1998 AtvinnuvegaráðuneytiðVeiðitímabil humars. 04.05.98Facebook LinkTwitter LinkFréttatilkynningVeiðitímabil humarsRáðuneytið hefur ákveðið veiðitímabil humars á komandi vertíð. Heimilt verður að hefja humarveiðar 15. maí og lýkur veiðitímabilinu 31. ágúst.Sjávarútvegsráðuneytinu, 4. maí 1998