Hoppa yfir valmynd
27. desember 2002 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Alþjóðlegir umhverfissamningar - Efnavopn

Samningur um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra

Heiti:
- Samningur um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra.
- Convention on the Prohibition of the Development, Production, Stockpiling and Use of
Chemical Weapons and on Their Destruction.

Eðli samnings og vörsluaðili:
- Alþjóðlegur samningur.
- Í vörslu aðalframkvæmdastjóra Sþ
- Skrifstofa samningsins er í Haag.

Dags.:
- Gerður í París 13. janúar 1993

Texti samnings (PDF skjal - 148 KB).

Aðild Íslands:
- Fullgilding 28. apríl 1997, öðlaðist gildi 29. apríl 1997. Stj.tíð.C 12/1997.

Bókanir:
-
Breytingar:
-
Stjórn:
- Ákvarðanir eru teknar á ráðstefnu aðildarríkjanna sem heldur árlega fundi.
- Skipað er sérstakt framkvæmdaráð til tveggja ára sem fylgist með framkvæmd samningsins.

Stefnumörkun: Umhverfisstofnun í samráði við dómsmála- og
utanríkisráðuneyti
Framkvæmd: Umhverfisstofnun og Ríkislögreglustjóri (viðbúnaður fyrir almenning)
Þátttaka í fundum: Umhverfisstofnun
Upplýsingagjöf: Umhverfisstofnun

Markmið:
- Að ná almennri og algerri afvopnun undir ströngu og virku alþjóðlegu eftirliti, þar á meðal
banni og eyðingu á gereyðingarvorpnum af öllu tagi.

Ákvæði:
-

Framkvæmd:
- Sett hafa verið lög nr. 17/2000 um framkvæmd samnings um bann við þróun, framleiðslu,
söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra.


Upplýsingar:

Organisation for the Prohibition og Chemical Weapons (OPCW)
Johan de Wittlaan 32
2517 JR - The Hague
The Netherlands

tel: +31 70 416 3300.
e-mail: [email protected]
Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira