Alþjóðlegir umhverfissamningar - Þrávirk lífræn efni
Stokkhólmssamningurinn um þrávirk lífræn efni
Heiti:
- Samningur um lífræn þrávirk efni
- Stockholm Convention on Persistent Organic Pollutants (Stockholm Convention on POPs)
Eðli samnings og vörsluaðili:
- Alþjóðlegur samningur
- Í vörslu UNEP
- 11 aðildarríki í júní 2002
Dags.:
- Gerður í Stokkhólmi 23. maí 2001, hefur ekki öðlast gildi.
Aðild Íslands:
- Undirritaður 23. maí 2001. Fullgiltur 29. maí 2002.
Bókanir:
- Engar
Breytingar:
- Engar.
Stjórn:
- Þegar samningurinn öðlast gildi eru ákvarðanir teknar á ráðstefnu aðildarríkjanna.
Stefnumörkun: Umhverfisráðuneytið
Framkvæmd: Umhverfisstofnun
Þátttaka í fundum: Umhverfisstofnun og umhverfisráðuneytið
Upplýsingagjöf: Umhverfisstofnun
Markmið:
- Að vernda heilsu manna og umhverfið gegn þrávirkum lífrænum efnum.
Ákvæði:
- Viðaukar við samninginn eru alls sex.
Viðauki A: listi yfir fjölklórbífenýlefni sem á að útrýma
Viðauki B: takmarkanir á notkun og framleiðslu DDT
Viðauki C: óáformuð framleiðsla
Viðauki D: upplýsingakröfur og flokkunarviðmiðanir
Viðauki E: upplýsingakröfur varðandi áhættulýsingu
Viðauki F: upplýsingar um félagsleg og efnahagsleg málefni
Framkvæmd:
Upplýsingar:
UNEP Chemicals
11-13 chemin des Anémones
CH-1219 Chatelaine
Geneva
Switzerland
Tel: +41 22 9178193
Fax: +41 22 7973460
E-mail: [email protected]