Hoppa yfir valmynd
1. október 2005 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Morgunverðarfundur um stofnanasamninga og hlutdeild stofnana í nýjum kjarasamningum 6. október 2005

Starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins og Félag forstöðumanna ríkisstofnana efndu til morgunverðarfundar um stofnanasamninga og hlutdeild stofnana í nýjum kjarasamningum fjármálaráðherra við BHM og BSRB.

Fundurinn var haldinn fimmtudaginn 6. október 2005 á Grand hotel Reykjavík.

Á fundinum ræddu Gunnar Björnsson, Ásta Lára Leósdóttir og Guðmundur H. Guðmundsson þetta málefni. Þau fóru meðal annars yfir hvernig skipulegri kynningu og fræðslu sé best háttað fyrir stofnanir og þá starfsmenn þeirra sem fjalla munu um þau málefni af þeirra hálfu.

Hér fylgja glærusýningar frá fundinum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira