Hoppa yfir valmynd
1. febrúar 2006 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fyrsta úthlutun úr tónlistarsjóði 2006

Tónlistarsjóði bárust 74 umsóknir um 78 verkefni í þriðja sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 90.814.750 kr. Veittir voru styrkir til 46 verkefna að heildarupphæð 19.060.000 kr.

Tónlistarsjóði bárust 74 umsóknir um 78 verkefni í þriðja sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 90.814.750 kr. Veittir voru styrkir til 46 verkefna að heildarupphæð 19.060.000 kr.

Umsækjandi Verkefni Styrkur
Dómkórinn í Reykjavík Tónlistardagar Dómkirkjunnar 28. okt. - 12. nóv. 2006

30.0000

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps Norrænt kóramót Austur-Húnavatnssýslu 15.-17. júní 2006.

200.000

Kammermúsíkklúbburinn Flutningur á kammertónlist í 50 ár - v. 6 tónleika starfsárið '06-'07

500.000

Richard Wagner félagið á Íslandi Styrkþegi til Bayeruth 2006 - ósk um ferðastyrk v. þátttöku ungs íslensk tónlistarmanns í Wagner-hátíðinnií ágúst 2006

30.000

Kvennakór Reykjavíkur Útgáfa hljómdisksins "Konur" með Kvennakór Reykjavíkur

200.000

Laufey Sigurðardóttir Músík í Mývatnssveit - 13. - 14. apríl 2006

200.000

Guðjón Rúdolf Guðmundsson Krauka - Kuml - upptaka, útgáfa og kynning geisladisks

100.000

Reykholtshátíð 10 ára afmæli Reykholtshátíðar 28.-30. júlí 2006

800.000

Tónskáldafélag Íslands Myrkir músíkdagar 4.-12. febrúar 2006

2.000.000

Berjadagar Berjadagar, tónlistarhátíð í Ólafsfirði 11.-13. 2006

200.000

Hugi Guðmundsson Hljóðheimur II, unnið sept. 2005 til júlí/ágúst 2007 - tónleikar á Íslandi og í Hollandi og útgáfa geisladisks

500.000

Kjartan F. Ólafsson, Birgir Hilmarsson og Jón Geir Jóhannsson Hljómsveitin Ampop Útrás hljómsveitarinnar AMPOP 23.11.2005-01.07.2006

500.000

Karlakór Reykjavíkur Karlakór Reykjavíkur 80 ára -upptaka og útgáfa geisladisk í júní, vortónleikar í apríl, tónleikaferð um Austurland í maí og til Þýskalands og Austurríkis í ágúst

200.000

Kristín Mjöll Jakobsdóttir Hnúkaþeyr - tónleikastarfsemi 2006

250.000

Árni Harðarson Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna v. árlegra tónleika með fulltrúm tónlistarskóla

250.000

Söngkórinn Hreimur Útgáfa geisladisks og flutningur á tónlist Sigurðar Sigurjónssonar

100.000

Árni Scheving Útlendingahersveitin 3-4 tónleikar á Íslandi, mars til maí 2006 og hljóðrita á hljómdisk

200.000

Áskell Másson Séð í spegli - tónleikar í Listasafni Íslands í mars 2006

250.000

Jónína Erna Arnardóttir IsNord tónlistarhátíðin - haldin á Íslandi 2.-4. júní 2006

300.000

Benedikt H. Hermannsson Benni Hemm Hemm í Japan - útgáfa breiðskífu í Japan og tónleikaferð 31. maí til 9 júní 2006

200.000

Ísafold kammersveit - Alexandra Kjeld Ísafold kammersveit - tónleikahald og upptökur 2006

300.000

Sign - Egill Rafnsson Kynningarverkefni Sign - í Bretalandi og USA des. '05 - júní '06

500.000

Hljómsveitin Mammút Kynningarstyrkur fyrir hljómsveitina Mammút - Kynningarpakki: myndband, ljósmyndir og útgáfa á lögum.

200.000

Sigurður Flosason Tónleikaferð til Washington og New York 15. til 18. janúar 2006

500.000

Margrét Kristín Sigurðardóttir Fabúla - ný plata, nóv. '05 - febrúar '06

100.000

Sumartónleikar í Skálholtskirkju Skálholtshljómsdiskar

1.000.000

Guðmundur Hafsteinsson Spuni 1 - eða hvellandi bjalla - æfingar,útgáfa og tónleikar

400.000

Tónafljóð - Þórunn Elín Pétursdóttir Kvennaþrenna Tónafljóða, tónleikaferð um Ísland sumarið 2006

100.000

Ólafur Stolzenwald Jazzkvartettinn Póstberarnir og Tóneyra Megasar hljóðritun og útgáfa

100.000

Valgeir Sigurðsson 3 tónleikar í apríl 2006

200.000

KaSa hópurinn Íslensk kammertónlist á erlendri grundu - flutningur íslenskrar Kammertónlistar í Nordatlantens Brygge 1. október 2006

250.000

Tónlistarhópurinn Camerarctica Mozart - Shostakovitch tónleikaröð - 6 tónleikar á árinu

400.000

Samtónn - Gunnar Guðmundsson MIDEM 2006 - vegna þátttöku frá Íslandi

2.000.000

Sumarópera Reykjavíkur - Hrólfur Sæmundsson Galdraskyttan á Listahátíð - uppsetning í Þjóðleikhúsinu í júní '06

1.000.000

Íslensk tónverkamiðstöð - Sigfríður Björnsdóttir Music promotion-the internet - ráðstefna á Íslandi 19. maí 2006

250.000

Listvinafélag Hallgrímskirkju - Hörður Áskelsson 24. starfsár skv. fyrirliggjandi dagskrá

1.000.000

Smekkleysa SM ehf. Orðið tónlist-fjölljóðahátíð - Dagskrá og sýning í maí/júní 2006

400.000

Félag um tónlistarsumarbúðir Strengjafestival í Skálholti - 19.-25. júní og 15.-19. ágúst 2006

400.000

Tónlistarfélag Borgarfjarðar Vetrarstarf 2005 -2006

400.000

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 5.-9.júli 2006

1.000.000

Ethelwyn (Muff) Worden Nemendaferð til Edinborgar - Hörpuhátíð, 5. - 12. apríl 2005

80.000

Tinna Þorsteinsdóttir Tónlistarhátíðin við Djúpið, 6. - 9. júlí 2006

400.000

Björg Þórhallsdóttir Markaðssetning og kynning í Evrópu. Tónleikar og áheyrnarpróf

100.000

Gylfi Blöndal Kimono, kynning og tónleikaferð vegna útgáfu Arctic Death Ship í Evrópu

500.000

Jón Snorrason Útgáfa geisladiska með verkum eftir Helga Pálsson tónskáld á árinu 2006

100.000

Freyjukórinn í Borgarfirði / Hrefna Sigmarsdóttir Hljóðupptaka til útgáfu á geisladiski síðar

100.000Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira