Hoppa yfir valmynd
22. janúar 2007 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Fyrsta úthlutun úr tónlistarsjóði 2007

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs.

Menntamálaráðherra hefur að tillögu tónlistarráðs úthlutað styrkjum úr tónlistarsjóði fyrir fyrri helming þessa árs. Tónlistarsjóði bárust 82 umsóknir í fimmta sinn sem auglýst var eftir umsóknum. Heildarfjárhæð umsókna nam 82.319.500 kr. Veittir voru styrkir til 53 verkefna að heildarupphæð 21.480.000. Síðar á árinu verður auglýst aftur eftir umsóknum. Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan.

Umsækjandi Verkefni Styrkur kr.
Atón Tónlistarhátíðin frum 200.000
Atón Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Reykjavík Records Ferða- og kynningarstyrkur - Trabant 500.000
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr Verkefnastyrkur – tónleikar 2007 250.000
Sumartónleikar í Skálholti Útgáfustyrkur – nótnaútgáfa 350.000
Sumartónleikar í Skálholti Verkefnastyrkur – tónlistarsmiðja 400.000
Sumartónleikar í Skálholti Útgáfustyrkur - hljómdiskar 300.000
Hljómsveitin Mammút Ferða- og kynningarstyrkur 100.000
Elíza María Geirsdóttir Newman Ferða- og kynningarstyrkur 200.000
Samtónn v. Útflutningsskrifstofu ísl. tónlistar Útrásarverkefni 5.000.000
Von Andi ehf Ferða- og kynningarstyrkur – Sigur Rós 1.000.000
Marta Guðrún Halldórsdóttir – íslensk miðalda- og endureisnartónlist Verkefna- og útgáfustyrkur 300.000
Hörður Áskelsson - Hallgrímspassía Verkefnastyrkur 200.000
Þjóðlagahátíð á Siglufirði 2007 Tónlistarhátíð 500.000
Íslenski flautukórinn, Björn Davíðsson Verkefnastyrkur 300.000
Félag um tónlistarsumarbúðir, strengjafestival Verkefnastyrkur 400.000
Tónlistarhátíðin Við djúpið 2007 Tónlistarhátíð 800.000
Tónvinafélag Laugaborgar Tónleikaröð 500.000
Eydís Lára Franzdóttir Verkefnastyrkur 100.000
Jón Ingvar Bragason Útgáfustyrkur - lúðrasveitatónlist 100.000
Sumartónleikar við Mývatn Tónleikaröð 400.000
Kórastefna við Mývatn Verkefnastyrkur 300.000
Dean Richard Ferrell Ferða- og verkefnastyrkur 50.000
Cammerarctica, Ármann Helgason Norrænir sumartónleikar 200.000
Védís Hervör Árnadóttir Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Ragnheiður Árnadóttir Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Bjarki Sveinbjörnsson Ferða- og kynningarstyrkur 200.000
Hallfríður Ólafsdóttir Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Zonet ehf v. K.K. og Magnúsar Eiríkssonar Ferða – og kynningarstyrkur 250.000
Töframáttur tónlistar, Gunnar Kvaran Verkefnastyrkur 200.000
Helsöngvar, Sverrir Guðjónsson Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Völuspá – Raddir, Sverrir Guðjónsson Verkefnastyrkur 90.000
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna Verkefnastyrkur 250.000
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Tónleikaröð 400.000
Kirkjulistahátíð Tónlistarhátíð 1.000.000
Kammerkórinn Carmina Verkefnastyrkur 300.000
Benni Hemm Hemm Ferða- og kynningarstyrkur 250.000
Myrkir músíkdagar – Tónskáldafélag Íslands Tónlistarhátíð 2.000.000
Reykholtshátíð, Samhljómur ehf Tónlistarhátíð 500.000
Ísafold kammersveit Tónlistarhátíð 200.000
Richard Wagner félagið á Íslandi Ferðastyrkur 40.000
Lúðrasveit verkalýðsins Útgáfustyrkur 350.000
Jazzklúbburinn Múlinn Tónleikaröð 400.000
Kristján Orri Sigurleifsson Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Haraldur Leví Gunnarsson Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Kenya Kristín Emilíudóttir og Jason Nemor Harden Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Gestur Guðnason Útgáfustyrkur - hljómdiskur 100.000
Isnord, Jónína Erna Arnardóttir Tónlistarhátíð 400.000
Kammermúsíkklúbburinn Tónleikaröð 500.000
Adapter, Kristjana Helgadóttir Tónlistarhátíð 200.000
Selma Guðmundsdóttir Verkefnastyrkur 100.000
Hafdís Huld Þrastardóttir Ferða- og kynningarstyrkur 300.000
Rúnar Þórisson Verkefnastyrkur 200.000

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum