Hoppa yfir valmynd
5. nóvember 2008 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Nýtt rit: Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga

Út er komið ritið Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga - Formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2009 á sviði vísinda, menningar og mennta
Menntamal_danska
Menntamal_danska

Út er komið ritið Menntun, sköpunarkraftur og frumkvæði á tímum hnattrænna breytinga - Formennskuáætlun Íslendinga í Norrænu ráðherranefndinni 2009 á sviði vísinda, menningar og mennta. Ritið er gefið út á íslensku, dönsku og finnsku.

Áherslur Íslendinga á sviði vísinda, menningar og mennta á formennskuárinu taka mið af yfirlýsingum forsætisráðherra Norðurlanda í Punkaharju 2007 og Riksgränsen 2008 um viðbrögð við hnattvæðingu og loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra á samkeppnishæfni og lífskjör á Norðurlöndunum.

Norrænn sköpunarkraftur - svar við áskorunum hnattvæðingar

Fréttatilkynning.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum